Monthly Archives: November 2014

Þessi er sko pabbi ársins!

Hann gerir allt fyrir son sinn! Þessi saga er svo dásamlega falleg!

The Force Awakens: Fyrsti trailer Star Wars birtist í dag

Fyrir langalöngu, í stjörnukerfi langt, langt í burtu … stóð sveittur og óttasleginn Stormsveitarmaður á kafi í sandöldum úti í sjóðheitri eyðimörk. Svona hefst 88 sekúndna löng kynningarstikla Star Wars: The Force Awakens og fjörið heldur áfram með hnuðlulegu og hnöttóttu vélmenni sem rúllar á höfðinu eftir sandöldum eyðimerkurinnar með R2-D2 tístið eitt að vopni. Kvikmyndin verður frumsýnd í desember árið...

Liv Tyler sýnir á sér bumbuna

Leikkonan Liv Tyler, sem fór með hlutverkið sem álfurinn Arwen í Lord Of The Rings seríunni, gengur nú með annað barn sitt. Liv Tyler er dóttir söngvarans Steven Tyler úr rokkhljómsveitinni Aerosmith og verður hann þá afi í annað sinn. Fyrir á Liv Tyler níu ára gamlan soninn Milo William Langdon með tónlistarmanninum Royston Langdon en þau skildu árið 2008...

Átta vísbendingar um að kisi sé að reyna að kála þér

Hér er fróðleg samantekt af vísbendingum sem gefa til kynna að gæludýrið þitt sé mögulega með leynileg áform um að stytta eiganda sinn um aldur. Smá húmor sem passar stundum alveg sérstaklega vel við ferfættu loðboltana. 1. Þeir reyna að fella þig 2. Þeir reyna að kæfa þig í svefni 3. Þeir bíða eftir þér á bakvið sturtuhengið 4. Þeir eru duglegir að...

Melódísk flugfreyja rúllar upp Lorde smelli í 30 þúsund feta hæð

Hér má sjá Robynn Shayne, flugfreyju og söngkonu með meiru, munda gítarinn í 30 þúsund feta hæðum, en hún gerir stundum bæði - syngur og hlúir að öryggi farþega á flugferðum. Til dæmis lagði hún frá sér uppblásið öryggisvestið eftir að hafa farið yfir helstu útgönguleiðir með hlessa flugfarþegum þegar langt flugferðalag var nýhafið, greip gítarinn og settist niður í...

Skammdegisþunglyndi

Skammdegisþunglyndi einkennist fyrst og fremst af atorkuleysi ásamt depurð á veturna. Það byrjar á haustmánuðum og lýkur á vorin. Algengt er að fyrstu einkennin komi fram í nóvember og sjúkdómurinn varir þar til dag tekur að lengja í febrúar eða mars. Matarlyst eykst gjarnan, sem og þörf fyrir sætindi og svefninn eykst. Skammdegisþunglyndi er talið algengara hjá konum en...

Hlustaðu á Grétu Salóme taka smellinn Halo

Fiðluleikarinn og söngkonan Gréta Salóme Stefánsdóttir tekur hér lagið Halo í eigin útgáfu en Beyoncé átti vinsældum að fagna upphaflega með smellinum sem kom út árið 2009. Var með tónleika á Disney Dream skipinu Gréta Salóme hefur verið að koma fram í Bandaríkjunum síðastliðið hálft ár og er nýkomin heim fyrir jólin. „Ég er búin að vera á samningi hjá Disney síðan...

Kate Hudson: Það eru engin leyndarmál til að halda sér í formi

Leikkonan Kate Hudson segir að það séu engin leyndarmál til þegar kemur að því að halda sér í formi. Eina leiðin er að vinna fyrir því eða „work your ass off“ eins og Kate orðaði það. Hin 35 ára Kate stundar Pilates og hleypur til að halda sér í formi en hún viðurkennir að hún hafi alltaf vonast til þess...

Skammdegið verður skemmtilegt með fallegri lýsingu

Nú er skammdegið byrjað og það er víst áreiðanlegt að það eru margir sem kvíða þessum tíma og væru til í flytja í annað land á meðan mesta myrkrið er. Það hinsvegar er hægt að reyna að gera það besta úr þessu og eitt af því er að hafa þetta tíma kertanna og rómantíkurinnar. Gerðu það að vana að kveikja...

Dumle-lengjur

Mmmmm dumle karamellur eru svo góðar. Tékkið á þessari uppskrift frá Ljúfmeti.com Dumle-lengjur 220 g smjör við stofuhita 4 msk ljóst sýróp 5 dl hveiti 2 dl sykur 1 ½ tsk lyftiduft 1 msk vanillusykur 150 g Dumlekaramellur, hakkaðar Hitið ofninn í 200° og klæðið bökunarplötu með bökunarpappír. Hrærið sykri og smjöri saman og bætið sýrópinu saman við. Blandið þurrefnunum saman og hrærið...

Hefur þú séð hross busla og leika sér í vatni?

Þessi hestur missir sig í gleðinni í vatninu og smitar vinkonurnar sem fara í hláturskast. http://youtu.be/7T9nxF6TvZw  

„Viltu rétta mér saltið?“

Þessi stuttmynd er eftir Matthew Abeler en hann er nemi í fjölmiðlasamskiptum í Háskólanum í Nortwestern. Myndbandið er um tækni og sambönd. Matthew vill vekja athygli á því hvaða einangrun samfélagsmiðlar valda hjá fólki og þá sér í lagi innan fjölskyldna. Þetta byrjar á því að fjölskyldan situr saman við kvöldverðarborðið og synirnir tveir hanga í símanum. Í staðinn fyrir...

Innrauð myndavél greinir mun á náttúrulegum og tilbúnum konubrjóstum

Athyglisverð tilraun á hitasækni kvenlíkamans var gerð með innrauðri ljósmyndavél, en hér má sjá bæði nátúruleg konubrjóst og svo brjóst konu sem hefur farið í brjóstastækkun. Spurningin er þessi; sérð þú af innrauðu myndunum hvor kvennana hefur farið í brjóstastækkun?

Stjórnlaus eftirvænting ríkir vegna Jurassic Park 2: The Lost World

Trailerar - eða kynningarstiklur - sem kynna trailera, eða kynningarstiklur, eru augljóslega málið vestanhafs í dag. Svo mikið er framleiðendum komandi stórmynda niðri fyrir að nú eru stiklur sem auglýsa kynningarstiklur aðalmálið og sjálfar kynningarstiklurnar eru auglýstar í fjölmiðlum með margra sólarhringa fyrirvara. Þannig verður kynningarstiklan fyrir Star Wars frumsýnd í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum í kvöld á undan helstu sýningum...

Hvert stefnum við í málefnum fatlaðs fólks?

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar í Þjóðarsálina. Sumar eru undir nafnleynd en aðrar ekki, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  Ég man eftir hneykslun minni er ég heyrði um það leiti er dóttir mín fæddist, árið 1989, heilbrigð en með downs heilkenni að það væru...

Krem fyrir 35 ára og eldri

Ein af vinsælustu vörulínunum frá Avon er Anew Reversalist en línan inniheldur bæði dagkrem og næturkrem auk þess sem sérstakt augnkrem hefur verið tekið fram. Í sömu línu er einnig bæði andlitshreinsir og serum. Eftir því sem húðin eldist á rakinn til með að minnka í húðinni. Með minnkandi raka fara fínar línur og hrukkur að láta meira á sér...

Black Friday: The Pier með glæsileg tilboðsverð föstudaginn 28 nóvember

Black Friday er skemmtileg hefð sem eins og svo margt annað á uppruna sinn í Bandaríkjunum. Þemað á sér stað fjórða föstudaginn í nóvember, það er að segja föstudaginn 28. nóvember, og markar þannig upphaf háannatíma jólanna. The Pier ætlar að endurtaka leikinn í ár Verslunin The Pier tók þátt í Black Friday í fyrra og vegna þess hve góðar viðtökur...

The Skull: Nætursvartur hægindaskúlptúr með flauelsáklæði

Skorinn af hárnákvæmni og mótaður úr polyester og trefjagleri, nætursvartur og tígurlegur skúlptúr. Þetta er Hauskúpan eða The Skull eins og stóllinn sem sjá má hér að neðan nefnist. . . Glæsilegra verður það vart, en húsgagnið er á mörkum þess að vera skúlptúr og legubekkur. Flauelssvört setan kórónar svo þessa ótrúlegu hönnun sem sýnir stórbrotna hauskúpu. Enginn vafi er á því...

Hvað er fersk matvæli væru útbúin innihaldslýsingum?

Unnin matvæli hafa löngum þótt varasöm að mati þeirra sem vilja heilsunni vel og vísa gjarna fróðir í ægilanga innihaldslista sem margir hverjir innihalda fráhrindandi heiti og ólystugar lýsingar. En ekki er allt sem sýnist; á innihaldslýsingunum hér að neðan má sjá hvernig innihaldslýsingar ferskra ávaxta og ómeðhöndlaðra matvæla myndu líta út, ef sambærilegir listar væru gefnir út og raunin...

Loom jólaföndur – DIY

Loom teygjurnar sem eru búnar að vera svo vinsælar hjá krökkum seinustu mánuði, er hægt að nota til að búa til skemmtilegt jólaskraut. Við gerðum allskonar svona fígúrur og skraut um helgina heima hjá mér og það kom svo ljómandi skemmtilega út. Hér eru nokkur skemmtileg myndbönd sem hægt er að nota til hliðsjónar: Jólapakkar   Jólastafur Jólastjarna  Jólasokkur Snjókarl 3D Jólasveinahúfa Jólatré Jólatré 3D Jólabjöllur 3D Jólaálfur 3D Jólapeysur 3D Jólasveinn Jólasveinn 3D Góða...

Tíu bestu og verstu sjónvarpsþættir Íslandssögunnar

Stúdentablaðið birti á dögunum skemmtilega lista yfir topp tíu bestu og verstu sjónvarpsþættina sem hafa verið gerðir hérlendis. Listi sem vekur upp skemmtilegar minningar og rifjar upp sjónvarpsefni sem var löngu fallið í gleymsku. Upphaflegu greinina má sjá á vef Stúdentablaðsins.Eruð þið lesendur sammála þessari upptalningu? Vantar eitthvað inn á listann að þínu mati? Hver er uppáhalds íslenska sjónvarpsþáttaserían...

Hversdagsleg gleymska – hvað er til ráða?

"Hvar setti ég nú bílalyklana ? …. hvað heitir hún aftur ? ….. hvar lagði ég bílnum ?’" höfum við ekki öll spurt slíkra spurninga?? Að gleyma er eðlilegt …. … allavega að vissu marki. Allir gleyma fjölmörgu á hverjum degi. Ef við myndum eftir öllu sem við upplifðum, heyrðum og sæjum, myndum við fljótlega þjást af andlegri ofhleðslu. Það getur samt...

Kendra tjáir sig um kynlíf með Hugh Hefner: Hún var 18 og hann 78 ára

Fyrrum kærasta Hugh Hefner, Kendra Wilkinson viðurkenndi nýverið í raunveruleikaþætti að hún hafi ekki gert sér grein fyrir því að hún þyrfti að stunda kynlíf með Hugh þegar hún flutti á Playboy setrið. Kendra var einungis 18 ára og nýbúin að klára menntaskóla þegar hún flutti á Playboy setrið en þá var Hefner 78 ára gamall. Hef asked me to be...

Hvar eru mestu sýklarnir á heimilinu þínu?

Vissir þú að það geta verið 200 sinnum meiri saurgerlar á skurðarbrettinu í eldhúsinu hjá þér en á klósettsetunni inni á baði? Í þessu myndbandi er sagt frá því hvaða staðir á heimilinu eru óhreinastir í raun og veru. Þetta mun pottþétt koma þér á óvart!

„Þetta er það sem getur gerst eftir 3 bjóra og 8 skot“

Móðir Taylor, 16 ára stúlku, birti þessa mynd á Facebook hjá sér eftir að dóttir hennar lenti á spítala eftir að hún stalst í áfengi á heimili sínu. Móðirin,  Kelliee Jo Nelson, skrifaði þetta með myndinni: Foreldrar athugið: Þetta er það sem 3 bjórar, 3 skot af Captain Morgan, 3 skot af eplasnaps, 2 skot af whiskey og áfengislegin bláber geta gert...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...