Yearly Archives: 2014

Beyonce birtir myndir af Íslandsferðinni

Eins og mörgum er kunnugt þá fagnaði söngvarinn Jay Z 45 ára afmælinu sínu á Íslandi fyrir skemmstu. Eiginkona hans Beyonce og dóttir voru með í för en þau lentu á Reykjavíkurflugvelli og tóku síðan strax þyrlu út úr bænum svo færri náðu að bera þau augum heldur en langaði. Íslenskir ljósmyndarar náðu nánast engum myndum af parinu en þegar einn...

Hugljúfur táratryllir: Þessi jólaauglýsing er þúsund vasaklúta ævintýri

Í þá gömlu góðu daga þegar langömmur okkar voru enn ungar konur og herramenn voru sendir á styrjaldarsvæði til að hrekja óvininn á brott á tímum heimstyrjaldarinnar - tíðkaðist að taka upp hljóðritanir á vinylplötur og senda ástvinum kveðju. Þetta er inntakið í einni hugljúfustu jólaauglýsingu sem hátæknirisinn Apple hefur nú sent frá sér og framkallar tár á hvarmi jafnvel...

Miranda og Blake bræða áhorfendur með laginu „Home“ í jólaútgáfu

Miranda Lambert og eiginmaður hennar Blake Shelton flytja hér fallegt lag eftir vin þeirra Michael Buble en hann gerði sannarlega garðinn frægan með þessu fallega lagi. Hér er lagið komið í jólabúning og er óhætt að segja að falleg jólastemning fylgir þessum flutningi hjónanna. Gleðileg jól kæru lesendur! http://youtu.be/TmW82VMmtE0 Tengdar greinar: „Ekkert okkar kann hvorki á nótur né á hljóðfæri“ Sam Smith með nýja jólaballöðu...

Náungakærleikurinn er allt sem þarf

Það þarf oft ekki mikið til þess að breyta öllu fyrir einhvern annan. Lítið óeigingjarnt góðverk er allt sem þarf.

Jólakveðja frá Hún.is

Þessi mánuður er okkur á Hún.is mjög mikilvægur og einn skemmtilegasti mánuður ársins. 3. árið í röð erum við með jóladagatalið okkar og við höfum gefið eina gjöf á dag allan desembermánuð. Stærsta gjöfin er auðvitað í dag en við ætlum að draga í þeim leik að morgni 29. desember og gefa sem flestum tækifæri til að vera með.     Við...

Lagið „Let It Go“ í blikkandi jólahúsi sem börnin munu elska

Bandaríkjamenn eiga fjölmörg met og eitt þeirra hlýtur að vera þegar kemur að  jólaskreytingum. Kanarnir láta ekki jólatré og seríu úti í glugga duga heldur skríða þeir upp á þak og girðingar til að koma blikkandi ljósabúnaði fyrir og leggja sig jafnvel í lífshættu fyrir. Hér er enn ein útgáfan af blikkandi jólahúsi sem annað hvort ærir nágrannana eða færir...

24. desember – Við gefum Samsung Galaxy Alpha

Þá er hann runninn upp, aðfangadagur jóla. Dagurinn sem allt þetta umstang seinustu vikna hefur snúist um. Dagurinn fyrir fjölskylduna til að vera saman, gleðjast saman og gleðja hvort annað. Við ætlum að gefa heppnum lesanda svona stórglæsilegan Samsung Galaxy Alpha síma. Hann er til í 5 litum, svartur, blár, gylltur, silfur og hvítur. Leikurinn verður í nokkra daga að þessu...

„Nú geta jólin komið í alvöru”

Ein er sú jólasaga sem er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Undanfarna fjóra sunnudaga höfum við fjallað um kertin fjögur á aðventukransinum, heiti þeirra og merkingu. Stiklað á stóru um eðli aðventunnar og merkingu hugtaksins. En ein er sú aðventusaga sem enn er ósögð; hún er þýsk að uppruna en höfundur hennar er ókunnur. Söguna er einnig að finna á...

Uppáhalds jólamyndirnar

Það má alveg deila um það hvers vegna jólin eru haldin hátíðleg á hverju ári. Hvort það er af trúarlegum eða menningarlegum ástæðum sem fólk hrúgar glingri á grenitré inni í stofu hjá sér. Hver svo sem ástæðan er þá fylgir þessum tíma stemning sem gott er að sökkva sér í milli anna. Sérstaklega ef börn eru á heimilinu....

Hver er þín fjölskylda?

Ég verð alltaf örlítið væmin og jafnvel líka svolítið meyr á þessum tíma árs. Mér finnst allsstaðar verið að tala um að þetta sé tíminn fyrir fjölskylduna að koma saman og kærleikurinn er allsráðandi. Umræðan um gjafir og hvað á að gefa hverjum er á öllum kaffistofum og mikil leynd er yfir þessu öllu saman. Alltaf er samt mikið...

Berta skreppur í H&M ef hún fær heimþrá í Danmörku

Berta Þórhalladóttir er búsett í Danmörku ásamt unnusta sínum Hannesi Rúnari Herbertssyni og þriggja ára syni þeirra. Þau fluttu af landi brott árið 2012 þar sem Hannes er í framhaldsnámi í verkfræði við Technical University of Denmark. Margir Íslendingar hafa verið að flytja frá Íslandi síðastliðin ár, eða allt frá því að kreppan skall á árið 2009. Okkur á Hún.is...

„Ég sá Jesú þegar ég var krakki“

„Ég ætla aðeins að tala um jólin og hvað þau skipta miklu máli,“ segir Sigga í byrjun þessa myndbands. „Þau skipta mig allavega ofsalega miklu máli.“ Sigga segist hafa verið ofsatrúaður einstaklingur þegar hún var lítil og hafi lesið Biblíuna og predikað fyrir hundana og beljurnar. „Ég sá Jesú þegar ég var krakki. Ég var að blóta Guði í sand...

Api bjargar lífi annars apa á lestarstöð á Indlandi

Ótrúlegur atburður átti sér stað á lestarstöð í Kanpur á Indlandi á dögunum þegar api bjargaði lífi annars apa. Sá síðarnefndi varð fyrir því óláni að fá straum frá lestarteinum sem olli því að hann virtist detta alveg út. Félagi hans kom honum þá til bjargar og reyndi endurlífgun hátt í 20 mínútur áður enn apinn komst til meðvitundar. Félaginn reyndi...

Fajita ofnskúffa

Þeir sem vilja ekki skötu heldur bara eitthvað létt í staðinn ættu að prufa þessa frá ljúfmeti.com Fajita ofnskúffa 8 mjúkar tortillakökur Pam sprey 1 msk laukduft 1 msk hvítlauksduft 1 msk cummin 1 tsk kanil 1 msk chiliduft 1 tsk óreganó salt pipar 900 g kjúklingabringur 4 msk ólívuolía 1 flaska mexíkóskur bjór 2 rauðar paprikur 2 rauðlaukar 3-4...

Kettir ráðast á jólatré – myndband

Þeir bara geta ekki látið þetta í friði er það nokkuð? Lætur kötturinn þinn svona? http://youtu.be/Pj2ceEcpbgg Tengdar greinar: Krúttlegu dýrin sem klúðruðu jólunum Dramatískur köttur horfir í spegil Átta vísbendingar um að kisi sé að reyna að kála þér    

23. desember – Í dag gefum við safapressu frá Bosch

Þorláksmessa er í dag, sem þýðir auðvitað að á morgun er Aðfangadagur jóla. Margir eru á leið í hina árlegu skötuveislu í dag og lyktin á mörgum heimilum eftir því. Síðastliðin tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember og höldum áfram þessari skemmtilegu hefð, sem hefur notið mikilla vinsælda. Í dag ætlum við að gefa heppnum lesanda veglega...

Hverju á barnið eiginlega að trúa?

Ég hef vissulega skoðanir þó ég viðri þær ekki í gríð og erg á samskiptamiðlum, þó ég standi ekki keik uppi á lúnum ávaxtakassa og básúni predikanir um öll torg, vopnuð dreifimiðum og voldugum trefli meðan Vetur Konungur bítur í báðar kinnar. Ég hef skoðanir, þó ég kjósi oftlega að halda þeim fyrir mig. Einhverjir kunna að segja hógværð mína...

Nicki Minaj gefur óvænt og orðalaust út stuttmynd

Nicki Minaj kom aðdáendum sínum hressileg á óvart nú á dögunum með útgáfu 16 mínútna langrar stuttmyndar i tengslum við útgáfu breiðskífu hennar, The Pinkprint, sem var gefin út í síðustu viku. Stuttmyndin, sem ber heitið The Pinkprint Movie, var kynnt með látlausu tísti Nicki á Twitter, en myndin þykir sýna Nicki í mun mýkra og einlægara ljósi en almenningur...

Litla gæludýra-svínið reyndist vera risavaxið alvöru svín

Þegar Steve og Derek ættleiddu litla svínið Esther vó hún aðeins tæplega 1,5 kíló. Þeir héldu að hún væri svokallað „mini-pig“ sem eru vinsæl sem gæludýr. Annað kom þó í ljós eftir því sem Esther litla stækkaði og dafnaði. Tveimur árum seinna var Esther orðin rúm 300 kíló. Parið ákvað að halda henni samt... … og þeir sáu ekki eftir því Esther er afar...

Rokkgoðið Joe Cocker (70) er látinn

Rokkgoðið og stórsöngvarinn Joe Cocker er látinn, sjötugur að aldri. Banamein hans var lungnakrabbamein og hafði Cocker lengi barist við skaðvaldinn áður en hann laut í lægra haldi þann 22 desember 2014, en þekktastur var Joe Cocker fyrir ballöðurnar You Are So Beautiful og Up Where We Belong. Síðarnefnda ballaðan, sem Cocker flutti með Jennifer Warnes og var jafnframt...

Bíddu eftir því …

Kisi grandskoðar þetta stórfurðulega jólatré sem er allt í einu komið þarna, hvað er þetta eiginlega. Svo gerist það! Tengdar greinar:  Bestu vinkonur! – 88 ára kona og kisan hennar – Myndir Þvílík mannvonska! – Kisa á ráfi með bundna fernu á höfðinu Köttur gefur hundi nudd – frábær talsetning

Splúnkunýtt á Snapchat – vinnur þú frían iPhone 6?

Á dögunum var nýr auglýsingamiðill settur í gang sem að gerir einstaklingum kleift að nálgast tilboð og afslætti í gegnum Snapchat. Þessi nýji auglýsingamiðill heitir Súpersnapp og gengur undir notendanafninu „supersnapp.is“ á Snapchat. Súpersnapp miðlar tilboðum og afsláttum á mat, afþreyingu, fötum og fylgihlutum, svo dæmi séu tekin, frá hinum ýmsu fyrirtækjum.  Auglýsingarnar birtast í sögu (story) og er notandanum þannig...

Sofia Vergara hræðist það að eldast

Leikkonan Sofia Vergara hefur miklar áhyggjur af því að eldast. Sofia sem er 42 ára er mikil kynbomba en hún viðurkennir að hún myndi gera nánast hvað sem er til að halda sér ungri. Ég vil ekki eldast! Ef þú myndir segja mér að ef ég setti sement í kringum augum að þá myndi það koma í veg fyrir að...

Það sem karlmenn raunverulega vilja í rúminu

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  Ef þú ert kona og vilt vita hvað okkur karlmönnum finnst mest æsandi þegar kemur að kynlífi haltu þá áfram að lesa. Allt sem kemur fram hérna er einnig hægt að...

22. desember – Frábær og vegleg uppskriftabók

Jæja nú fer þetta að bresta á, en það eru bara tveir dagar til jóla og við erum sannarlega komin í jólaskap og farin að huga að veisluhöldunum sem framundan eru. Í dag ætlum við að gefa Stóru alifugla-bókinni frá bókaforlaginu Sölku og gott vín með. Bókin er frábær fyrir eldamennskuna um jólin en þar má finna dýrindis uppskriftir að hátíðlegum matréttum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...