Monthly Archives: February 2015

10 dýrustu kjólarnir sem sést hafa á Óskarsverðlaunahátíðinni

Tímaritið Marie Claire tók saman lista yfir 10 dýrustu kjólana sem við höfum séð stjörnunar skarta á Óskarsverðlaunahátíðinni í gegnum tíðina. Þetta eru nú ekki beint kjólarnir sem ég átti von á - þeir eru nefnilega flestir fremur einfaldir í útliti. Það er augljóslega ekki það skiptir öllu máli. Svo hef ég líka afar slappt auga fyrir svona löguðu...

Kanye West og Kim Kardashian: Stunda kynlíf oft á dag!

Það er ekki nóg að Kim Kardashian ræði ástarlíf sitt ítarlega við slúðurmiðla - nei, Kanye West farinn að gera slíkt hið sama. Í samtali við útvarpstöðina, BBC Radio 1, sagði Kanye frá því að hann og Kim væru að reyna við barn númer tvö. Og æfingarnar væru stífar. Stundaðar af kappi. Á hverjum degi. Oft á dag. Sagði Kanye að...

Barnaníðingurinn í næsta húsi

Barnaníðingar virðast geta verið hvar sem í þjóðfélaginu og sífellt koma upp ný mál og umræðan virðist verða opnari með hverju árinu. Í þessari heimildarmynd, frá árinu 2014, fjallar Steve Humphries um barnaníðinga og talar við fórnarlömb níðinganna og meira að segja einn mann sem er barnaníðingur. Steve segir að markmið hans með þessari mynd hafi verið að fræða fólk...

DIY – Lærðu að gera geggjaðar „Marmaraneglur” í volgu vatni!

Góð handsnyrting þarf ekki að kosta formúu fjár og fallega snyrtar neglur má hæglega gera heima. Hér er t.a.m. alveg ferlega freistandi aðferð - sem gengur út á að láta dropa af naglalakki drjúpa í ylvolgt vatn heima fyrir … draga varlega út mynstur með tannstöngli og dýfa svo einfaldlega nöglinni ofan í vatnið.   Voila! Lítur út fyrir að vera...

Taylor Swift tryllist á dansgólfinu út af Kanye West

Taylor Swift ætlaði alveg að tapa sér á BRIT Awards þegar Kanye West steig á svið. Swift steig trylltan dans en stoppaði inn á milli og starði heilluð á rapparann. Á meðan dillaði Kim sér og smellti fingrunum í takt við tónlista eins og úthverfamamma. Step up your game Kim!   Sjáðu fleiri myndir hérna.   Tengdar greinar: Ólíklegur dúett: Taylor Swift og Kanye West á leið í hljóðver saman Benedict Cumberbatch hermir eftir Taylor Swift og...

Dásamleg útgáfa af laginu Creep

Þessi unga stúlka tekur hér lagið Creep með Radiohead. Hún gerir það samt alveg að sínu en hún spilar undir á ukulele og syngur með sinni englarödd. https://www.youtube.com/watch?v=BGFJxu37_xs#t=88&ps=docs

Khloe Kardashian er komin í þrusuform

Raunveruleikastjarna Khloe Kardashian birti mynd af tónuðum kvið sínum á Instagram á föstudaginn en hún hefur unnið hörðum höndum við að koma sér í betra form. Við myndina skrifaði hún: Hi baby abs!! I see you!!! I hope to meet your other ab friends soon (yes I´m talking to my muscles. I´ve never met most of them before) Khloe var þéttari á...

Freistandi og ferskur epla- og engiferkokteill fyrir kvöldið

Þetta er alveg virkilega ljúffengur kokteill. Eiginlega alveg hættulega góður. Dálítið varasamur sko. Að minnsta kosti þegar kokteilþambarar eiga í hlut. Hann rennur stundum niður í dálítið óhóflegu magni. Æ, þetta er einn af þessum drykkjum sem eiginlega finnst ekki áfengisbragð af. Allt í einu er maður bara á fimmta glasi. Mögulega tíunda. Hver er að telja? Í epla- og engiferkokteilinn...

Þetta heita stjörnurnar í raun og veru

Það er afar algengt að leikarar, leikkonur og tónlistarmenn skipti um nafn í þeirri von að það veiti þeim frekari frægð og frama. Geri þau jafnvel eftirminnilegri. Lady Gaga heitir til dæmis Stefani Germanotta en Lady Gaga hljómar mun sérstakara. Leikarinn Brad Pitt hét upphaflega William Bradley Pitt, en sú nafnabreyting er ekki alveg jafn róttæk og hjá söngkonunni Lorde...

Snickers-marengsterta með ástaraldin

Hérna fáum við enn einn gullmolann af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þessi terta er einstaklega ljúffeng. Algjört hnossgæti. Enda inniheldur hún Snickers, sem hefur þá eiginleika að breyta vatni í vín. Eða svo gott sem - þið vitið. Snickers marengs með ástaraldin Marengsbotnar 4 eggjahvítur 3 dl sykur 3 bollar Rice Krispies Þeytið eggjahvítur í skál þar til þær verða stífar og ekki lengur...

Verða húðflúr alltaf hallærisleg með tímanum?

Ég skellti mér í sund á dögunum sem ég geri mjög oft. Ég held að ég sé hálf einhverf að þessu leitinu til því ég fer gjarnan í sund, syndi 2 ferðir, fer svo í pottinn og horfi í kringum mig. Ég horfi á mannlífið sem er litríkt og skemmtilegt og ég get alveg gleymt mér tímunum saman við...

Af hverju fær maður blöðrubólgu?

Blöðrubólgu er skipt í annars vegar bráða blöðrubólgu og hins vegar langvinna (króníska, e.chronic) blöðrubólgu. Bráð blöðrubólga Bráð blöðrubólga er mjög algeng og fá konur hana mun oftar en karlar. Jafnvel er talið að allt að 70% kvenna hafi einhvern tíma fundið fyrir einkennum bráðrar blöðrubólgu. Sennilega má rekja orsökina fyrir hærri tíðni meðal kvenna til þess að þær hafa mun...

Vúlkanbúinn Mr. Spock (Leonard Nimoy) er dáinn

Stórleikarinn Leonard Nimoy, betur þekktur sem Mr. Spock í Star Trek, er látinn. Banamein Nimoy var lungnasjúkdómur sem leikarinn þróaði vegna keðjureykinga - en þrátt fyrir að hafa drepið í síðasta vindlingnum fyrir þremur áratugum síðan, urðu reykingar engu að síður banamein Spock, eins og hann var gjarna kallaður. Upprunalegu þættirnir voru sendir út á sjötta áratugnum og urðu fyrirmynd...

Kim Kardashian: Fagnar 27 milljónum fylgjenda á Instagram með berum bossa

Er hægt að þreytast á bossanum á Kim? Nei, ekki samkvæmt aðdáendum hennar á Instagram. Í gær fagnaði frú Kardashian West því að fylgjendur hennar á samfélagsmiðlinum voru orðnir 27 milljónir talsins. Dúndraði hún inn einni ögrandi bossamynd að því tilefni með orðunum: 27 mil!!!!! Thank you so much!!!! I love you all!!!!!   Þessi ágæta mynd hafði fengið 745 þúsund likes og 60...

Misgáfulegar spurningar og svör um óléttu

Þessar spurningar og svörin við þeim eru af hinum ýmsu síðum um meðgöngu og fæðingar. Þetta er alveg með ólíkindum!   Spurning: Ætti ég að eiga barn eftir 35? Svar: Nei, 35 börn er alveg nóg Spurning: Hver er algengasta þörfin (craving) sem konur hafa á meðgöngu? Svar: Að karlmenn væru þeir sem ganga með börnin Spurning: Hvaða aðferð er sú áreiðanlegasta þegar kemur að...

14 fermetra heimili á hjólum

Ég elska að skoða myndir af agnarsmáum heimilum. Það er svo afskaplega fullnægjandi að sjá myndir af listilegu skipulagi. Sjá hvað maður á sjálfur óþarflega mikið af allskonar drasli sem fyllir hvern krók og kima. Bara innihaldið í ruslakommóðunni minni myndi fylla fjórtán fermetra. Já, ég er með ruslakommóðu - ein ruslaskúffa nægir ekki. Ég hendi nefnilega aldrei neinu. Ég...

Einfaldar greiðslur og fleiri ráð fyrir hárið þitt

                        Tengdar greinar: Háralitur og augnabrúnir – Kúnstin að tóna litina saman Er „pixlað“ hár nýjasta tískan? Hártískan: Fléttur og fallegar spennur

9 húsráð sem snúa að fötunum þínum

Eru lakkskórnir rispaðir? Rússkinsskórnir skítugir? Leðurstígvélin illa farin? Skítafýla af gallabuxunum? Það má beita ýmsum brögðum til þess að fríska upp á hlutina í fataskápnum. Mjög einföldum brögðum meira að segja! https://www.youtube.com/watch?v=75Ksj15W2po&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs Tengdar greinar: Húsráð: Losaðu skóna við táfýluna á merkilega einfaldan hátt Húsráð: Skelltu nokkrum ísmolum með í þurrkarann og sjáðu hvað gerist Húsráð: Komdu í veg fyrir að dökku gallabuxurnar skilji eftir...

Svalaði þörfum sínum með farsíma og festi hann í leggöngunum

Kona nokkur í Serbíu lenti í örlítið vandræðalegu atviki á dögunum. Hafði hún ætlað að eiga friðsæla og fullnægjandi stund með sjálfri sér og brúka farsíma til þess að auka unað sinn. Konan var með eldri týpu af símtæki (Nokia 3310, nánar tiltekið) sem hægt er að stilla á titring - síminn þarf ekki að vera hringjandi til þess...

Mættu í partý í bleikum latex kjólum

Á fimmtudagskvöldið var haldið teiti fyrir Madonnu en eitt af því stóð upp úr frá kvöldinu er að söngkonan Rita Ora og raunveruleikastjarnan Kim Kardashian mættu í nánast sama kjólnum. Svo virðist sem þær hafi báðar ákveðið að þetta væri kvöldið til að klæðast bleikum latex kjól. Kim Kardashian mætti í teitið í kjólnum og í stuttum pels og klukkutíma...

Mexíkósk kjúklingasúpa

Flottur föstudagsmatur frá Ljúfmeti.com Ég elska mexíkóskar kjúklingasúpur og hef prófað ótal uppskriftir en þessi stendur alltaf upp úr. Uppskriftin kemur úr gömlu Bistró-blaði og er bæði einföld og fljótleg. Mér finnst sjaldan hægt að fylgja súpuuppskriftum nákvæmlega heldur alltaf þurfa að smakka þær til, eins og með flestan annan mat. Með þessa uppskrift finnst mér ég oftast þurfa að...

Fleiri konur kusu í rafrænum íbúakosningum

Talsvert fleiri konur en karlar tóku þátt í rafrænu íbúakosningunum Betri hverfi 2015. Hlutfall kvenna sem kaus er 56% á móti 44% karla og er mynstrið svipað í öllum hverfum borgarinnar.   Þátttaka meðal kvenna á aldrinum 36 – 40 ára var áberandi mest í kosningunum samkvæmt tölfræði sem Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman eða 14%. Alls auðkenndu sig 7.103 til þátttöku...

Jennifer Lawrence stórglæsileg í nýrri herferð fyrir Dior

Það er eiginlega leitun að glæsilegri konu en Jennifer Lawrence. Alltaf svo dásamlega eðlileg eitthvað - sama hvort hún er í auglýsingum fyrir eitt þekktasta tískumerki í heimi eða fljúgandi á hausinn á Óskarsverðlaununum. Æ, má ég eiga þessar töskur. Og kannski kjólana líka? Skóna, já ég þigg þá einnig. Og fyrst við erum að tala um Jennifer þá bara verður...

Svava Johansen gefur konum á besta aldri góð ráð

Svava Johansen eigandi og forstjóri NTC er ein mesta tískudíva landsins og þótt víðar væri leitað. Hún hefur staðið í eigin rekstri síðan á unglingsárum og þekkir tískuheiminn því inn og út. Svava er þekkt fyrir mikinn metnað og auðvitað góðan smekk. Við fengum hjá henni góð tísku-ráð fyrir konur á besta aldri. Gilda einhverjar reglur um klæðaburð kvenna á besta aldri? Er eitthvað...

Sjáðu konur horfa á klám í fyrsta skipti

Snillingarnir á Buzzfeed fundu þrjár konur (lesist: lygara) sem segja að þær hafi aldrei horft á klám. Kommon, við höfum allar séð klám í einhverri mynd. Þó við séum kannski ekkert að poppa með slíku myndefni á ljúfu föstudagskvöldi - þá höfum við samt allar séð. Allavega smávegis. Örlítið brot. Fengið smjörþefinn. https://www.youtube.com/watch?v=tsfgInXinnQ#t=92&ps=docs&ps=docs&ps=docs Tengdar greinar: 10 auglýsingar sem þótt hafa of óviðeigandi,...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...