Monthly Archives: May 2015

Gómsætur Green Curry kjúklingaréttur

Góðir karrýréttir eru í uppáhaldi hjá mér, sérstaklega grænt karrý þó það sé erfitt að gera upp á milli. Sjá einnig: Auðvelt Chow Mein Undirbúningstími: 8 mínútur Eldunartími: 10 mínútur Fyrir hversu marga: Fjóra Að vanda þá mæli ég með WOK pönnu þegar við eldum austurlenska rétti. Það er einstök stemning að elda á góðri WOK pönnu. Ef við eigum hana ekki þá björgum...

Fimm einfaldar leiðir til að auka á nándina við „Doggy Style” í svefnherberginu

Hvað er það fyrsta sem kemur í hugann þegar „Doggy Style” ber upp í umræðunni? Sennilega hrá kynmök - litil nánd, mikill losti og hamagangur í svefnherberginu. En veistu, til eru fjölmargar leiðir til að gera stellinguna ljúfa og notarlega, auka á nándina og krydda þannig upp kynlífsleikinn. Hér fara nokkrar tillögur sem finna má á vef Cosmo -...

Sjóðheitur Ronaldo á rafgulri sundskýlu: Tók einkennileg dansspor í St. Tropez

Fótboltakappinn Christiano Ronaldo skartaði rafgulri sundskýlu á ströndinni í St. Tropez nú fyrir nokkrum dögum og tók einkennilega mjaðmahnykki upp á þilfari lúxusskútu, sem lagðist misvel í áhorfendur og slúðurpressan var ekki lengi að komast á bragðið. Myndirnar sem hér má sjá að neðan sýna Ronaldo í örlítið kæruleysislegra ljósi en venjulega, meðan hann hleypur eftir boltanum á vellinum, en...

Blind stúlka með förðunarmyndband

Lucy Edwards er 19 ára stúlka sem er alveg blind. Hún missti sjónina á hægra auga þegar hún var 11 ára og á því vinstra þegar hún var 17 ára vegna óalgengs ástands sem er kallað incontinentia pigmenti. Hér gerir hún flott förðunarmyndband og það er alveg magnað hvað þetta er flott hjá henni þó hún sé blind. https://youtu.be/RjGfKIvAk_Y Sjá einnig: Blindur snillingur...

DIY: Losnaðu við bauga með þessari blöndu

Það er ótrúlega leiðinlegt að finnast maður vera með dökka bauga undir augunum og vita ekkert hvað hægt er að gera. Það eru til fullt af rándýrum kremum sem virka og maður hugsar jafnvel með sér að það gæti verið þess virði, en svo hristir maður hausinn og heldur bara áfram. Það er hart í ári og við förum...

Stóð á höndum gengin 35 vikur með tvíbura

Meðganga leggst misvel á konur en fæstar konur ættu þó að miða sig við hina 27 ára gömlu Juliu sem gekk á höndum þegar hún var komin 35 vikur með tvíburana sína. Julia Sharpe er frá Ohio í Bandaríkjunum og keppir í fimleikum með karlaliði en hún hefur æft síðan hún var tveggja ára. Nýbakaða móðirin greindi frá því í viðtali...

Fótaóeirð – Hvað er til ráða?

Einkenni fótaóeirðar Einkenni fótaóeirðar geta valdið erfiðleikum við að festa svefn og einnig uppvöknunum! Allt að 80% einstaklinga með fótaóeirð hafa einnig svokallaðar lotubundnar hreyfingar í útlimum á meðan sofið er. Þetta eru vægir vöðvakippir sem koma venjulega með 20 til 30 sekúndna millibili í lotum alla nóttina og geta valdið því að viðkomandi rumskar og vaknar upp. Ef þú...

Gómsætar pönnukökur með önd, gúrku og vorlauk

Þessa uppskrift ættu allir að prófa. Einstaklega góðar og einfaldar pönnukökur með önd, gúrku og vorlauk.  Sjá einnig: Auðvelt Chow Mein Hráefni: 2 andarbringur 4 matskeiðar Blue Dragon Light Soy Sauce 1 matskeið fínmalaður sykur 1 matskeið ólívuolía 1 gúrka skorin í ræmur 6 vorlaukar skornir í ræmur 1 pakki Blue Dragon Spring Roll Wrappers Blue Dragon Hoi Sin (til að dýfa)   Blandaðu saman soya sósunni og sykrinum, settu bringurnar...

Miley Cyrus loðin undir höndum

Miley Cyrus er þekkt fyrir að eiga auðvelt með að hneyksla fólk og leggur ýmislegt á sig til að gera það og vekja athygli umheimsins. Nú er stúlkan farin að safna hárum undir hendurnar og hún er sko ekki feimin við að sýna það. Miley birti þessa mynd af sér á Instagram þar sem hún er loðin undir höndum að reykja...

DIY: Lærðu stórskemmtilegt fingraprjón á mettíma!

Fingraprjón getur verið stórskemmtilegt. Fingraprjónið er frábær leið fyrir krakka til að læra að prjóna og það er sáraeinfalt að læra það. Þess utan er fingraprjónið gott fyrir fínhreyfingarnar og hjálpar til við að skerpa á einbeitingu barnsins. Engin aukatól eru þörf, bara fingurnir sjálfir og svo gróft garn. Hægt er að prjóna út í það endalausa með fingraprjóni svo framarlega...

Beyoncé birtir myndir úr sumarfríi sínu

Stórstjarnan Beyoncé hefur alla tíð lagt mikið kapp á að halda einkalífi sínu utan sviðsljóssins. Annað veifið leyfir hún þó aðdáendum sínum að fá örlítinn smjörþef - líkt og undanfarið, en drottningin er í sumarfríi á Flórens ásamt dóttur sinni og eiginmanni. Sjá einnig: Beyonce stal athyglinni á bardaga aldarinnar Sjá einnig: Beyoncé birtir myndir af sér í fríi á Hawaii

Bruce Jenner: á forsíðu Vanity Fair sem transkona

Ólympíugullverðlaunahafinn og raunveruleikastjarnan Bruce Jenner hefur tjáð sig opinberlega um það að hann sé kona en hann gerði það fyrst í viðtali við fréttakonuna Diane Sawyer. Fjölmiðlar höfðu haldið því fram í þó nokkurn tíma áður en hann kom fram í viðtalinu við Diane að hann væri að gangast undir kynleiðréttingarferli. Í viðtalinu var Bruce ekki tilbúinn að koma fram sem...

Nicki Minaj í Cosmo viðtali: „Ég heimta fullnægingu!”

Nicki Minaj prýðir forsíðuna á nýjasta hefti Cosmo og segist í viðtalinu ekki geta hugsað sér kynlíf án fullnægingar. Hún hafi einfaldlega ekki tíma fyrir kynlífsleiki sem örva hana ekki nægilega og segir ömurlegt til þess að hugsa að sumar konur geti ekki fengið fullnægingu með karlmanni: Ég heimta fullnægingu. Mér finnst að allar konur ættu að heimta fullnægingu. Ég...

Ætlar þú að láta verða af því að hætta að reykja?

Ef svo er þá óska ég þér til hamingju! Láttu drauminn rætast og losnaðu úr klóm tóbaksins. Ertu tilbúin/n að hefja nýtt líf án tóbaks? Það er rétt að þetta er að mjög miklu leyti spurning um hugarfar. Mikilvægt er að þú gerir þér grein fyrir því. Þú verður að byggja upp það hugarfar með sjálfum / sjálfri þér að þér muni...

Skemmtilega skelfilegir brúðarkjólar

Ertu að fara að gifta þig á næstunni? Hérna eru þá fáeinir kjólar sem þú vilt mögulega skoða betur. Eða bara ekki. Jæja, það má að minnsta kosti hlæja að þessu. Sjá einnig: Stökk út í sjó í níðþungum brúðarkjól og stefndi eigin lífi í hættu Og meira: Sjá einnig: Þú trúir ekki úr hverju þessi brúðarkjóll er! – Myndir

Æðislega gott ítalskt túnfisksalat

Þetta ótrúlega ljúffenga túnfisksalat er fengið af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Salatið er ólíkt hinu hefðbunda túnfisksalati og gjörsamlega dansar við bragðlaukana. Ég mæli eindregið með því að þú fylgir Tinnu á Facebook og missir aldrei af uppskrift frá henni. Sjá einnig: Túnfiskpastaréttur – Uppskrift 1 dós túnfiskur 1/2 krukka svartar ólívur 1/2 krukka sólþurrkaðir tómatar 1/2 rauðlaukur 2 msk majones Skerið smátt ólífur, sólþurrkaða tómata og...

Geggjaðar risarækjur í rauðu karrýi með eggjanúðlum

Ég hélt áfram að prófa mig áfram með Blue Dragon vörurnar og bauð í austurlenska stemmingu heima. Það var látið vaða í tvær uppskriftir, risarækjur í rauðu karrýi með eggjanúðlum og kjúkling í grænu karrýi. Fyrirfram þá hafði ég veðjað á græna karrýið hefði vinninginn en risarækjurnar slógu algjörlega í gegn “ég er ekki mikil rækjumenneskja” sögðu sumir gestir...

Dásamlegt DIY! – Lífgaðu upp á trésleifarnar og hleyptu litadýrðinni inn í eldhúsið

Áttu gamlar eldhússleifar sem mega muna fífil sinn fegurri? Slitin eldhúsáhöld? Vantar litadýrð í eldhúsið? Því ekki að lífga upp á áhöldin með föndurmálingu að eigin vali? Allt sem til þarf er málningarlímband, ágætur pensill og föndurmálning. Þetta er alveg dásamlega skemmtilegt og sumarlegt eldhúsföndur sem lífgar upp á! Sjá einnig: DIY: Gúmmí legókubbar Byrjaðu á því að líma málningarlímband á hæfilegan...

Búgarður Michael Jackson falur fyrir rúmlega 13 milljarða

Neverland, hinn margumræddi búgarður Michael Jackson hefur loks verið settur á sölu. Að vísu er búið að fjarlægja tívolítækin, dýragarðinn og skipta út nafninu, en Neverland gengur nú undir nafninu Sycamore Valley Ranch. Ef þú átt rúmlega 13 milljarða á lausu getur búgarðurinn orðið þinn. Einungis þeir sem sýnt geta fram á fjármuni til þess að kaupa garðinn fá að...

Myndirðu vilja ferðast í svona lúxus?

Í tilefni af EBACE (European Business Aviation Convention & Exhibition) sem fór fram 19. – 21. maí í Genf, hafa Mercedes -Benz Style og Lufthansa Technik hafið samstarf og ætla að hanna lúxus VIP klefa í flugvélar. Hér fáum við að sjá smá sýnishorn frá þessum lúxus:   via: Lufthansa

Ætli þetta hjónaband eigi eftir að endast?

Hún er aðeins að stríða manninum sínum góðlátlega í brúðkaupsveislunni. Hann er ekki að fíla það! Sjá einnig: „Pabbi er reiður af því ég eyðilagði klám fyrir honum“ – Klámmyndastjarna talar um pabba sinn https://www.youtube.com/watch?v=vhvOX2MdBgc&ps=docs

Ljúffengir kjúklingastrimlar í ostrusósu

Ég hef alltaf verið dálítið hrædd við uppskriftir sem innihalda ostrusósu. Ostrusósa - nei, það er eitthvað við þetta nafn sem kveikir ekki í mér. Ég lét þó til leiðast í gærkvöldi og smakkaði þessa sósu sem kennd er við ostrur. Og viti menn, ég hafði rangt fyrir mér - aldrei slíku vant. Þetta er stórfín sósa. Alveg hreint...

Stal senunni á blaðamannafundi föður síns

Bandaríski körfuboltamaðurinn Stephen Curry mætti með dóttur sína, Riley, á blaðamannafund eftir leik á miðvikudaginn. Fundurinn átti sér stað eftir að lið hans Golden State Warriors höfðu sigrað Houston Rockets. Dóttir Stephen virtist ekki vera á sama máli um skemmtanagildi fundarins en hegðun hennar stal allri athygli blaðamanna og kom þeim svo sannarlega til að hlæja. Þetta er ekki fyrsti blaðamannafundur...

Ástæður fyrir því að þú ert ekki að léttast

Margir reyna mjög mikið að létta sig og verður ekki mikið ágengt. Það geta verið margar ástæður fyrir því að það gengur illa að léttast og hér eru nokkrar af þeim tíundaðar. Sjá einnig: Hvernig léttast stjörnurnar á stuttum tíma? https://www.youtube.com/watch?v=InLZ-RHVtPs&ps=docs

Þruska í munni

Þruska ungbarna er tiltölulega algengt vandamál. Hún er af völdum sveppasýkingar (candida albicans). Þessi sveppur er í normalflóru í munni hvers einstaklings en ungbörn og fólk með lélegar varnir geta fengið sýkingu af völdum hans. Einkenni hans er að hvít skán kemur á tungu barnsins og innan í kinnar, stundum eins og skellur. Sveppasýking kemur stundum í kjölfarið á sýklalyfjanotkun. Smit...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...