Monthly Archives: May 2015

Teriyaki „Stir Fry“ kjúklingur

Nú er ég orðin fær í flestan sjó og tel mig vera orðin algjöran veislukokk því ég er jú búin að „hrista“ út úr erminni tvo austurlenska rétti á innan við viku og slegið í gegn í bæði skiptin. Ég ákvað því að láta slag standa og gera einn í viðbót. Að þessu sinni varð Teriyaki kjúklingur fyrir valinu...

Svona áttu að fylla inn í og móta augabrúnirnar

Frekar hvimleitt verkefni en eitthvað sem ótrúlega nauðsynlegt er að kunna. Er það ekki? Sjá einnig: Átta atriði sem að þú vissir ekki um augabrúnir https://youtu.be/9tuCTIn7EFw Sjá einnig: ROSALEGAR augabrúnir – Myndir

Frábært: Þrjár mannverur hjálpa litlum loðrössum í vanda

Yndislegt sem lífið er og allir litlu loðboltarnir sem í veröldinni er að finna. Ekkert er fallegra en að sjá dýrin fá langþráð frelsi og bossast út í hina stóru veröld - sérstaklega ef hætta var á ferðum i upphafi. Þó sumarylur vermi veröldina, megum við mannfólkið ekki gleyma því að ferfætlingarnir þurfa stundum á okkar hjálp að halda...

Missti 38 kíló eftir að konan hans neitaði að sofa hjá honum

Justin Gomersall fékk ekki að sofa við hliðina á eiginkonu sinni í mörg ár sökum þyngdar sinnar. Að sögn eiginkonunnar var ómögulegt að sofa við hliðina á honum, hann tók alltof mikið pláss og hraut alveg skelfilega. Aukakíló Justins voru því hægt og rólega að gera út af við hjónaband hans. Sjá einnig: Hún hætti að djamma og missti 38...

Hann stamar mjög mikið og hefur æft sig í uppistandi

Drew Lynch lenti í slysi sen skaddaði raddböndin hans svo í dag stamar hann mikið.  Hann vildi líta jákvæðum augum á þessa reynslu sína og fór að vera með uppistand. Sjáðu hvernig það gengur hjá honum: Sjá einnig: 12 ára syngur lag eftir Whitney Houston https://youtu.be/N5nMb4_ghvg

Ávextir og grænmeti ættu að vera til á hverju heimili

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á hollustugildi ríflegrar grænmetis- og ávaxtaneyslu, bæði hvað varðar þyngdarstjórnun og sem forvörn gegn hinum ýmsu sjúkdómum. Mikil grænmetis- og ávaxtaneysla getur minnkað líkur á æðakölkun,lækkað blóðþrýsting, minnkað kólesterólmyndun ílíkamanum, haft góð áhrif á ónæmiskerfið og efnaskipti hormóna, hjálpað til við stjórnun líkamsþyngdar auk þess að veita seddutilfinningu. Rífleg neysla grænmetis og ávaxta getur því...

Nicole Richie: hjónabandið í molum og húsið sett á sölu

Nicole Richie og Joel Madden hafa sett húsið sitt í Bel Air á sölu. Hjónaband þeirra hefur verið mikið í fjölmiðlum upp á síðkastið en fjölmiðlar vilja meina að það standi á brauðfótum þessa dagana. Húsið er sett á tæplega 473 milljónir íslenskra króna en eignin er 585 fermetrar. Nicole sem er fatahönnuður og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Joel Madden, eiga saman...

Ókeypis fjölskyldudagur á laugardaginn – Vertu með!

Á laugardaginn koma fjölskyldur saman í einstakri náttúru Öskjuhlíðar. Farið verður í klettasig, rathlaup, skylmingar, upplifunarleiðangur, náttúrubingó, yoga, læra að tálga eða fræðast um fugla. Dr.Bike verður á svæðinu og í lokin verður boðið upp á slökun og hugleiðslu. Þetta er skemmtileg leið til að njóta samveru með fjölskyldunni í faðmi náttúrunnar og kjörið að láta börnin sleppa tölvunum...

Viltu sjá Ásgeir Trausta á Esjunni?

Ásgeir Trausti spilar á Esjunni ásamt hljómsveit sinni föstudaginn 29. maí. Tónleikarnir verða haldnir hjá Steini, frítt er inn og allir velkomnir. Herlegheitin byrja undir berum himni kl.18, en þá þeytir Dj Yamaho skífum. Að því loknu, eða kl. 20, stígur Ásgeir á svið og gefur forsmekk af tónleikum sínum sem verða í Hörpu þann 16. júní. Sjá einnig: Ásgeir Trausti tekur...

Paris Hilton gefur út nýtt lag & afar ÖGRANDI myndband

Hótelerfinginn og fyrrum raunveruleikastjarnan Paris Hilton gaf nýlega út lag sem er talsvert ólíkt slagaranum hennar Stars Are Blind frá árinu 2006 . Lagið er, tjah - það er best að hver og einn myndi sér bara skoðun á tónsmíðinni. Myndbandið sem fylgir laginu er djarft. Mjög djarft. Svo ekki sé meira sagt. En Paris sótti innblástur í kvikmyndina Fifty Shades of...

Jack Black brotnar niður í sjónvarpi

Grínistinn Jack Black heldur því fram að hann muni ekki gráta þegar hann byrjar þetta myndband. Hann er að fara til Úganda þar sem hann hittir hinn 12 ára gamla Felix.     Felix sýnir Jack hvernig hans líf er, á götunni og segir honum hvernig hann fær peninga fyrir tómar plastflöskur. Móðir Felix er dáin og hann veit ekki hvar restin...

Kylie Jenner: Orðin þreytt á frægðinni

Nýjustu fregnir herma að yngsti meðlimur Kardashian-fjölskyldunnar, Kylie Jenner, hyggist hætta í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians. Að sögn heimildarmanns OK! hefur Kylie átt erfitt með að takast á við allt fárið í kringum kynleiðréttingu Bruce Jenner fyrir opnum tjöldum. Sjá einnig: „Ég get ekki lifað í lygi lengur; ég er kona“ – Bruce Jenner Hún hefur engan áhuga á að koma fram í...

Chili kjúklingaspjót með kókosnúðlum

Þetta er virkilega skemmtileg, bragðgóð og lauflétt uppskrift. Þú þarft ekki að fara á matreiðslunámskeið til að bera fram virkilega bragðgóðan mat og það er einstaklega gaman að prufa vörurnar frá Blue Dragon, þær bjóða uppá ótal möguleika. Sjá einnig: Ljúffengar Chow Mein heilhveitinúðlur Undirbúningur: 15 mínútur Eldunartími: 10 mínútur Fyrir tvo til þrjá Hráefni: 3 kjúklingabringur 2 matskeiðar Blue Dragon Dark Soy Sauce 1 poki af Blue...

Renemsee litla sem lék í Twilight er orðin að stórglæsilegri ungri konu

Hvað sem segja má um TWILIGHT seríuna alræmdu, er eitt víst - að hlutverkin kollvörpuðu ferli allra þeirra leikara sem að seríunni komu. Þar er barn Bellu og Edward ekki undanskilið - litla stúlkan sem lék dóttur þáverandi leikaraparsins sem margir muna eftir sem barni - en hún bar heitið Renesmee Cullen í kvikmyndinni og leit meðal annars svona...

Kim Kardashian: Eins og Marilyn Monroe á forsíðu brasilíska Vogue

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian prýðir forsíðu júní-tölublaðs brasilíska Vogue. Á forsíðunni og í myndþættinum, sem finna má inni í tímaritinu, skartar Kim ennþá ljósu lokkunum sínum. Myndatakan var stílfærð með goðsögnina Marilyn Monroe í huga - eins og myndirnar gefa glögglega til kynna. Sjá einnig: Kim Kardashian: Tekst á við óöryggi sitt vegna psoriasis með því að sitja fyrir nakin Sjá einnig:...

Hver er „selfie“drottningin í þínum vinahóp?

Must have (Eis ehf) hefur sérhæft sig í kaupum og innflutningi á ýmsum skemmtilegum vörum erlendis frá. Hagkvæmni, gæði og notagildi er þeirra markmið en þau bjóða upp á hágæða nauðsynjavörur fyrir allt nútímafólk sem er á ferðinni. Must have, í samstarfi við Hún.is, ætlar að gefa nokkrum heppnum lesendum, vandað Selfie Stick sem er tilvalið í ferðalagið, partýið...

Er hjónaband Ben Affleck og Jennifer Garner í molum?

Nú vilja slúðurmiðlar vestanhafs meina að hjónaband Ben Affleck og Jennifer Garner sé að líða undir lok. Samkvæmt vefmiðlinum RadarOnline hefur parið ekki sést saman opinberlega í meira en mánuð. Affleck og Garner eiga þrjú börn saman og hafa verið gift í 10 ár. Sjá einnig: Jennifer Garner: Öfgafullir megrunarkúrar úr sögunni Ben sást ráfa um einsamall á afmælisdag Garner - og veittu...

Hvernig lýsir félagslegur kvíði sér?

Félagslegur kvíði er orðin frekar algengur og má kannski tengja það við aukningu á notkun samfélagsmiðla og netnotkunar, að einhverju leyti. Fólk hefur sífellt minni bein samskipti og hefur frekar samskipti í gegnum netið. https://www.youtube.com/watch?v=OMGUzXknoVQ&ps=docs

Óviðeigandi fyrir 17 ára stúlku?

Kylie Jenner sýnir sífellt meira hold á myndum sínum en hún er ekki feimin frekar en systur hennar. Kylie tekur gjarnan sénsa í klæðaburði en þessi mynd sýnir stúlkuna léttklæddari en nokkru sinni fyrr.   Hún er í litlum bikini topp og sjálfsöryggið skín af henni en hún setti þessa mynd inn á Instagram en um 24,5 milljón manna fylgja henni...

Hvernig þjálfun hentar börnum?

Langflest börn hafa gaman af að hreyfa sig. Munurinn á hreyfingu barna og fullorðinna er helst sá að hinir fullorðnu skipuleggja hreyfinguna. Við tökum frá sérstakan tíma, förum í viðeigandi fatnað og hreyfum okkur í ákveðinn tíma við álag sem okkur þykir nægjanlegt. Eftir þessa stund erum við sátt, daglegri hreyfingu er lokið og við snúum okkur aftur að...

DIY: Gúmmí legókubbar

Þessi einföldu uppskrift er skemmtilegt að gera með börnunum og þú getur búið til þín eigin gúmmí eftir þínu höfði. Skemmtilegt í barnaafmælið eða grillveisluna. Sjá einnig: Hann hellir gulri málningu í krukkur undan barnamauki   https://www.youtube.com/watch?v=n3_dV-e4d9c&ps=docs

Auðvelt Chow Mein

Jæja, hrísgrjónarétturinn gekk vel og ég var því full af eldmóði og ákvað að skella mér í næsta rétt. Mér fannst Auðvelt Chow Mein hljóma ótrúlega vel og þá sérstaklega orðið „auðvelt“. Núðlur finnast mér alltaf alveg hrikalega góðar svo ekki skemmdi það fyrir. Auðvitað var allt það sem ég þurfti til hjá Blue Dragon og ég hófst bara handa...

Dásamlega ljúffeng karrí- og kókosnúðlusúpa

Þessi súpa er alveg afskaplega góð. Og ennþá betri daginn eftir. Súpan er örlítið sterk en það kemur ekki að sök.  Ef þú ert ekki hrifin af sterkum mat þá er alveg óhætt að minnka karrímagnið örlítið. Það er alveg unaðslegt að svolgra í sig eins og einni skál á svölu sumarkvöldi. Ásamt svellköldu hvítvínsglasi, auðvitað. Sjá einnig: Ljúffengar Chow Mein...

105 stykki í Heimsmetabókina – THE ROCK slær heimsmet í sjálfsmyndatöku!

Nýtt heimsmet í sjálfsmyndatöku á farsíma hefur verið slegið og það er EKKI Kim nokkur Kardashian sem á metið! Um háalvarlega áskorun var að ræða af hálfu Heimsmetabók Guiness sem skoruðu á Dwayne THE ROCK Johnson að sitja fyrir á 105 sjálfsmyndum á einungis þremur mínútum. Og THE ROCK (eða Kletturinn, eins og hann útnefnist á íslensku) var ekki...

Ellen gefur henni bíl og meira til …(Varúð, þú ferð að skæla)

Þetta byrjar allt á símtali. Ellen talar við hermanninn Chris sem er miður sín yfir því að hafa misst af 10 ára brúðkaupsafmæli sínu. Eiginkona hans er á meðal áhorfenda og hann biðlar til Ellenar að gleðja hana. Sjá einnig: Justin Bieber og Ellen DeGeneres í sleik: Hræddu líftóruna úr fólki Sem hún gerir af sinni einstöku snilld - sæktu vasaklútinn: https://youtu.be/BGOxHkVq7Fk Sjá...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...