Monthly Archives: June 2015
Varðhundurinn ekki alveg að standa sig
Hann opnar hurðina til þess að sjá hvernig varðhundurinn muni standa sig! Sjá einnig: Þessi hundur kann að hvísla https://www.youtube.com/watch?v=9dyE6SPenxE&ps=docs
Finndu þitt innra náttúrubarn!
Dagrún Ósk er 21 árs og titlar sig sem yfirnáttúrubarn í Náttúrubarnaskólanum á Ströndum. Hún hefur haldið þrjú námskeið í sumar og þar kennir hún fólki að komast í tengingu við sitt innra náttúrubarn. Dagrún segir okkur hér hvernig maður kemst í tengingu við sitt innra náttúrubarn: Hvernig finnur maður sitt innra náttúrubarn? Farðu út! Farðu út og skoðaðu náttúruna og það sem...
„Já, hvað starfar þú svo við?”
… og þannig, rétt sisvona, stigum við upp í flugvél. Tróðum okkur í dvergvaxin sæti RyanAir, blótuðum flugvellinum á Rygge í sand og ösku fyrir að hafa ekki opna veitingasölu næturlangt og blöðruðum þessi lifandis ósköp við ókunna Íslendinga sem sögðust á leið til Króatíu. Svo gaman var að ræða við samlanda mína á flugvellinum í Noregi að ég...
5 erfiðustu jógastöðurnar
Jóga er talin ein heilbrigðasta hreyfingin sem völ er á fyrir mannslíkamann. Mikil vakning hefur verið hér á landi á jóga síðustu ár, en jóga á sér langa sögu sem rekja má til hinnar fornu menningar Indverja. Jógaæfingar styrkja stoðkerfi líkamans, sérstaklega bak og kvið og fyrirbyggir líkamleg og andleg vandamál, þeim er fylgt eftir með djúpri öndun og...
Dómararnir snúa sér við um leið og hún byrjar að syngja
Þessi unga stúlka heillar alla dómarana upp úr skónum um leið og hún byrjar að syngja. Hún tekur lagið I Will Always Love You sem söngkonan Whitney Houston gerði ódauðlegt í myndinni Bodyguard, á sínum tíma. Sjá einnig: Jack Black syngur „More Than Words“ https://www.youtube.com/watch?&v=JWui24GKBKs&ps=docs
Drykkur dagsins er með mangó og ástaraldinum
Oft gefur maður sér ekki tíma til að borða ávexti yfir daginn en þumalputtareglan er sú að maður eigi að borða 5 ávexti á hverjum degi. Ég reyni mitt besta en yfirleitt næ ég varla 1 ávöxt á dag, því miður. Ég var staðráðin í því að bæta úr þessari döpru neyslu minni á ávöxtum og hafði verið að hugsa...
Katy Perry fer með nunnur fyrir dómstóla
Katy Perry hyggst fara með mál sitt gegn nunnum fyrir dómstóla eftir að hún keypti húsnæði í Kaliforníu sem áður var híbýli þeirra. Nunnurnar segja að sá sem seldi Katy hafi ekki haft rétt á því að setja húsið til sölu. Katy hefur haft orð á því að hún vilji búa þar með móður sinni og ömmu og að...
Nicole Scherzinger með glóðaraugu á báðum
Ameríska söngkonan Nicole Scherzinger er með glóðaraugu á báðum augum eftir að hafa orðið fyrir slæmu falli þegar hún var að keppa í þætti sem heitir "I Can Do That". Í þættinum eru keppendurnir þekktir einstaklingar sem etja kappi sín á milli og læra nýja hæfileika. Glóðaraugun sem hún fékk við fallið sjást greinilega þegar ljósmyndarar náðu myndum af henni...
VARÚÐ! Yfirkrúttun – hvolpur mjólkfæðir lamb með pela
Þetta þarfnast engra frekari orða við; vinir hjálpast einfaldlega að. Lîka í dýraríkinu. Hafið þið séð það sætara um dagana?
Falin myndavél flettir ofan af útsmognu samsæri smábarna!
Þau Mariah og Bekham áttu víst að vera að leggja sig, en um leið og móðir þeirra hafði lagt hurðina að stöfum hófst ævintýrið fyrir alvöru. Þessir litlu prakkarar vissu þó ekki að móðir þeirra hafði komið falinni myndavél fyrir í herberginu … aha! https://youtu.be/HVFlrW0g3Ww