Monthly Archives: August 2015

Grætti Simon Cowell

Áheyrnaprufur fyrir bresku útgáfuna af X-Factor fóru fram í Manchester um helgina. Þangað mætti ungur bifvélavirki sem hreinlega grætti hinn harða Simon Cowell með söng sínum. Bifvélavirkinn, sem heitir Josh Daniel, söng lag sem hann tileinkaði besta vini sínum sem lést fyrir fáeinum árum. https://www.youtube.com/watch?&v=Ra_iiSIn4OI&ps=docs

Það getur verið erfitt að vera lítill

Þessi börn eru dásamleg og það getur bara hreinlega verið erfitt og þreytandi að vera lítill. Þessir litlu ofurhugar tæma stundum batteríin og sofna í hinum skemmtilegustu aðstæðum. Sjá einnig: Yndislegar myndir af sofandi ungabörnum Batman getur ekki verið ofurhetja endalaust Sólin borðar bara orkuna hjá manni Sjá einnig: Að læðast frá sofandi barni án þess að vekja það Úff hvað þetta eru þreytandi...

3 áhrifaríkustu leiðirnar til að aga börn

Það eru mjög skiptar skoðanir á því í heiminum hvaða leiðir eru bestar til að ala börn upp sem góða, kurteisa, sjálfstæða og metnaðargjarna einstaklinga. Sumir foreldrar eru þeirrar skoðunar að foreldrar eigi ALLTAF að leysa allt á góðu nótunum, meðan aðrir trúa því að maður þurfi að beita börn aga. Það er ekki gott að segja hvor leiðin er...

„Í gærkvöldi íhugaði ég sjálfsvíg“

Í gærkvöldi íhugaði ég sjálfsvíg, í þriðja skiptið á hálfu ári. Einu sinni lét ég verða af því en var bjargað. Alla daga, alltaf geng ég dimma dali sjálfseyðileggingarinnar sem þunglyndi og kvíði er. Ég hef aldrei og mun aldrei verða í mínum huga nógu góð fyrir þá sem standa mér næst. Í mínum huga er ég ein stór...

Hvað varð um bumbuna á Kim Kardashian?

Kim Kardashian lét sig ekki vanta á MTV Video Music Awards í gærkvöldi og vakti að venju mikla athygli. Í þetta sinn beindist athygli fólks að bumbunni á Kim, en svo virðist sem hún hafi minnkað frekar en stækkað. Orðrómur þess efnis að Kim sé ekki ólétt í raun og veru hefur lengi verið á kreiki. Margir halda því...

Dunkin Donuts í Kringluna

Kaffihúsakeðjan Dunkin´ Donuts opnar sitt annað kaffihús á Íslandi í október næstkomandi og verður það staðsett á fyrstu hæð í Kringlunni. Árni Pétur Jónsson, forstjóri Dunkin´ Donuts á Íslandi, er ánægður með staðsetninguna og segir það eðlilega þróun mála að annað kaffihúsið hér á landi verði í verslunarmiðstöðinni. „Viðskiptavinir Kringlunnar eru fjölmargir daglega og það er ánægjulegt að geta boðið...

Voodoo börn: Afrískur ættbálkur gerir líkneski af látnum börnum

Afríski ættbálkurinn Fon í Benin gerir líkneski af látnum börnum og koma fram við þau eins og lifandi börn. Þau gefa þeim að borða, baða þau og senda þau í skólann með hinum börnum fjölskyldunnar. Ef tvíburar fæðast í fjölskylduna og deyja áður en þau ná fullorðinsaldri, eru gerð líkneski af þeim, og er það viss voodoo hefð í þessum ættbálki....

Hvað er fimmta veikin?

Fimmta veikin er vírus sýking sem orsakast af völdum parvovirus B19 og veldur vægum útbrotum. Latneska heitið er erythema infectiosum. Nafnið er tilkomið vegna þess að sýkingin er fimmta í röðinni á lista yfir algenga barnasjúkdóma sem valda húðútbrotum. Veirusýkingin er algengari hjá börnum en fullorðnum og koma einkenni venjulega fram 4 til 14 dögum eftir smit (stundum allt...

Brjálæðislega fallegar myndir af Jörðinni að næturlagi

Þessar stórkostlegu myndir eru teknar af NASA og sýna okkar fallegu plánetu, séða frá geimnum að nóttu til.     Sjá einnig:Áhugaverðar óunnar ljósmyndir af fólki   Vá hvað þetta er fallegt!           Sjá einnig: Ung kona tók sjálfsmyndir þegar hún var lögð inn á geðdeild           Sjá einnig: Dásamlegar gamlar ljósmyndir frá 6. áratugnum             Sjá einnig: Átakanlegar og djúpar myndir í áranna rás                            

Gratineraður fiskur á hrísgrjónabeði

Alltaf svo gott að fá sér fisk eftir helgina. Prófið þessa frá Ljúfmeti.com Gratineraður fiskur á hrísgrjónabeði hrísgrjón (ég sauð 1 1/2 bolla fyrir okkur átvöglin) þorskur eða ýsa (ég var með 1 kg) töfrakrydd (má sleppa) 2,5 dl rjómi 3 msk majónes 2 tsk dijon sinnep 2 tsk karrý 50-100 gr ferskrifinn parmesan rauð paprika 1/2 blaðlaukur 200 gr rifinn ostur Hitið ofninn í 180°. Sjóðið hrísgrjón og leggið í botninn...

Enn fleiri sniðugar leiðir til þess að brúka vöfflujárn

Fyrir ekki svo löngu síðan sýndum við ykkur 7 stórsniðugar leiðir til þess að brúka vöfflujárn. Í myndbandinu hér að neðan má sjá enn fleiri leiðir - spennandi, ekki satt? Kleinuhringir sjóðheitir úr vöfflujárni, mmmm! Sjá einnig: Eldsnögg eggjakaka á innan við mínútu – Bökuð í vöfflujárni! https://www.youtube.com/watch?t=40&v=9R4Y2JFW_PM&ps=docs

Ertu að verða foreldri í fyrsta skipti?

Allir verðandi foreldrar finna sig í kringumstæðum sem þessum á einhverjum tímapunkti. Stanslausar pissuferðir og vonbrigði yfir því að mega ekki borða vissar fæðutegundir er nokkuð sem ófrískar konur þurfa að þola en hvað segja pabbarnir? Sjá einnig: Hvað finnst honum um ólétta líkamann þinn í raun? Sjá einnig: Óléttan fest á filmu og pabbinn syngur lag – Myndband   https://www.youtube.com/watch?t=217&v=fdGlItO8lkI&ps=docs

Hjálpartæki ástarlífsins – Til margra hluta nytsamleg

Ert þú ekki lengur að nota hjálpartækið þitt eða bráðvantar einhverja sniðuga lausn fyrir heimilið? Skoðaðu þessar myndir og þær gætu gefið þér innblástur af bráðsniðugum heimilishugmynndum. Það er engin ástæða fyrir því að nota ekki það sem til er á heimilinu, áður en rokið er út í búð.   Sjá einnig: Hjálpartæki ástarlífsins – Þetta vissir þú ekki! – Myndir 1....

Fíllinn og haninn reyna að vekja hundinn

Þetta er svo krúttlegt myndband. Þú munt örugglega brosa að þessu!   Sjá einnig: Fíllinn gleymir aldrei – Hittir þjálfarann sinn aftur eftir 15 ár – Myndband https://www.youtube.com/watch?&v=CmdBWqmHYpY&ps=docs

Kris Jenner: 59 ára í fantaformi

Umboðsmaðurinn, rithöfundurinn og raunveruleikastjarnan Kris Jenner gefur dætrum sínum ekkert eftir. Hin 59 ára gamla Kris er í fantaformi og stundar líkamsrækt af kappi. Hún hefur verið í fríi ásamt fjölskyldu sinni á St.Barts undanfarið og notið lífsins til hins ítrasta. Þessar myndir náðust af Jenner á meðan hún var á göngu um ströndina með Kim Kardashian og hárgreiðslu-...

Manst þú eftir húsinu úr sjónvarpsþáttunum The O.C.

Hús Sandy og Kirsten Cohen úr sjónvarpsþáttunum The O.C. er nú til sölu. Þið sem horfðuð á sjónvarpsþættina ættuð að kannast við húsið en þar bjó einnig unglingspilturinn Seth og seinna meir vandræðaunglingurinn Ryan Atwood en hann bjó í gestahúsinu. Sjá einnig: Gossip Girl stjarna á von á barni Ytra útlit hússins var notað í þáttunum en svo virðist sem gestahúsið sem Ryan...

9 fáránlega þreyttar afsakanir fyrir sambandsslitum

Það eru nokkrar skýringar sem eru títt notaðar þegar fólk er að hætta saman. Sumar eru svo lélegar að það er eiginlega bara óþægilegt og báðir aðilar vita væntanlega að þetta er ekki alveg 100% hreinskilni. Þessar setningar eru væntanlega notaðar til þess að gera þetta allt saman auðveldara en það er jú aldrei skemmtilegt að segja einhverjum upp né...

Svona BAKAR maður andlit

Hér er sýnd aðferðin sem konur og fræga fólkið notar til að "baka" á sér andlitið. Fengnar voru nokkrar stúlkur til að prófa aðferðina í fyrsta skiptið með misjöfnum viðbrögðum. Sjá einnig: Kraftaverk með förðun Viljið þið fá þessa gallalausu áferð á húðina ykkar? Skoðið þá þetta myndband!   https://www.youtube.com/watch?v=c7a2EUynTjM&ps=docs

Endalaust gómsætar bananapönnukökur

Þessar eru nú alveg ekta sunnudags, er það ekki? Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar, sem ég mæli alveg eindregið með að þú kíkir á. Eins er hægt að fylgjast með Tinnu á Facebook og fá allar hennar gómsætu uppskriftir beint í æð. Sjá einnig: Amerískar pönnukökur með karamelluðum kanileplum Gómsætar bananapönnukökur 1 bolli AB mjólk 2 egg 2 msk olía 90 g brætt smjör 180 g...

Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu

Þessi er sko ekta sunnudags frá Ljúfmeti.com Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu 600 g svínalund salt og pipar smjör 150 g sveppir 1 skarlottulaukur 1 msk hveiti 1 dl kjötkraftur af steikarpönnunni 1 dl rjómi 1 dl mjólk 1 msk kálfakraftur (fæst fljótandi í glerflöskum, stendur kalvfond á) 1 msk dijon sinnep skvetta af sojasósu smá sykur Hreinsið kjötið og kryddið með...

DIY: Poppaðu upp gömul kertaglös með glimmeri

Ef þú hefur einhvern tímann keypt þér ilmkerti í Ikea leynast kannski glös undan slíkum kertum inni í skáp hjá þér. Eða kannski áttu bara gamla kertastjaka sem þarfnast smá upplyftingar. Sjá einnig: DIY: Ofureinfaldar og flottar skartgripaskálar Það eina sem þú þarft er einnota hanski, glimmer og lím:  

Heilsa og vellíðan í vaktavinnu

Mikilvægi andlegrar og líkamlegrar heilsu er aldrei of oft ítrekað. Fyrir fólk sem stundar vaktavinnu er ekki síður mikilvægt ef ekki mikilvægara að ítreka mikilvægi þess að huga vel að heilsunni. Rannsóknir sýna að vaktavinnufólk fær allt að 7 klst. minni svefn á viku en aðrir. Langvarandi hvíldarskortur getur leitt af sér lakari andlega og líkamlega heilsu. Ef ekki...

“Ekki skilja mig eftir” – Dýr sem vilja ekki að eigendur þeirra fari frá þeim

Þessi dásamlegu dýr vilja ekki vera skilin eftir af eigendum sínum. Sjá einnig: Ástæðan fyrir því að börn ættu að eiga gæludýr – Myndir Oft er talið að dýr finni á sér að eigendur þeirra eru að fara í burtu og þessi dýr reyna hvað þau geta, svo þau verða ekki yfirgefin. Horfið á þessi dýr og finnið að þau gera...

Kylie Jenner þykir hrokafull og dónaleg

Nýjustu fregnir herma að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner eigi orðið afar fáa vini og sé jafnvel farin að hrekja fjölskyldumeðlimi sína í burtu. Heimildarmaður tímaritsins OK! segir frá því að frægðin sé virkilega farin að stíga Kylie til höfuðs: Hún átti eitt sinn fullt af vinum, fólk sem hún hafði umgengist síðan í æsku. En nú hefur fækkað verulega í hópnum. Framkoma Kylie...

North West og Penelope Disick leika sér á ströndinni

Þessar litlu stelpur eru upprennandi tískudívur og una sér vel í sviðsljósinu. Frænkurnar skemmtu sér konunglega á ströndinni í St. Barts, í fríinu með mæðrum sínum og fjölskyldu. North litla (2) var í hvítum sundbol með rennilás í bakið og bundinn á öxlunum og Penelope (3) var í röndóttu bíkíní. Báðar voru þær með gulllituð tattoo á höndunum sínum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...