Monthly Archives: August 2015

Sögulegur atburður: Lisa Kudrow syngur Smelly Cat á tónleikum með Taylor Swift

Að segja sögulegur atburður eru sennilega ýkjur en þó eru örugglega einhverjir Friends-aðdáendur þarna úti sem sjá þetta sem merkilegt augnablik í sögunni. Leikkonan knáa, Lisa Kudrow, steig nefnilega á svið með Taylor Swift á tónleikum þeirrar síðarnefndu á síðasta miðvikudagskvöld. Tóku þær stöllur saman lagið Smelly Cat, sem ansi margir kunna sennilega utan að. Sjá einnig: Taylor Swift og Alanis Morissette syngja saman https://www.youtube.com/watch?v=uj7V-VhnKus&ps=docs

Mægður sem hafa eytt yfir 8 milljónum í lýtaðgerðir

Georgina og Kayla eru mægður frá Bretlandi sem hafa eytt yfir 8 milljónum íslenskra króna í lýtaaðgerðir til að líkjast bresku fyrirsætunni Katie Price. Í þessu myndbandi greinir hin 20 ára Kayla frá því hvernig hún hóf að strippa einungis 17 ára gömul og hafi í kjölfarið kynnst manni sem gefur henni vikulegan vasapening. Sjá einnig: Maðurinn sem vill vera eins og...

Hvað gerist ef of mikið járn safnast fyrir í líkamanum?

Járngeymdarkvilli er ástand þar sem of mikið járn safnast fyrir í líkamanum. Járnið hleðst þannig upp, sérstaklega í kringum líffæri eins og hjarta og lifur. Þegar járn safnast svona fyrir  getur það valdið  óþægindum eins og ógleði, kviðverkjum, hægðatregðu og liðverkjum. Eins getur það í alvarlegum tilfellum leitt til lifrarskemmda, hjartabilunar og sykursýki. Karlmenn eru í meiri hættu á að...

Feministar gefa Photoshop fingurinn

Alvöru konur koma í öllum stærðum og gerðum og hafa feministar tekið sig saman í herferð gegn Photoshop. LCKH8 stendur fyrir mótmælum gegn ójafnrétti og kynjamismunun og nú hefur Photoshop verið nefnt sem eitt af því sem stangast á við stefnu þeirra. Konurnar eru á móti því að nota myndvinnsluforritið til þess að breyta útliti kvenna og segja að allar...

Systir Kate Middleton er í þrusuformi

Pippa Middleton, systir Kate Middleton, er í alveg þrusuformi. Pippa vakti heimsathygli fyrir fegurð sína í brúðkaupi Kate og Vilhjálms og síðan hefur slúðurpressan passað að fylgjast vel með henni. Pippa er nú í fríi ásamt Middleton-fjölskyldunni í Karabíska hafinu. Kate Middleton er ekki með í för. Sjá einnig: Elísabet Englandsdrottning lætur Katrínu Middleton heyra það Pippa Middleton. Pippa ásamt James bróður sínum...

Fjör á elliheimili

Vitað er að viss hegðun eldriborgara er ekki liðin á elliheimilum, svo sem drykkja og partýstand, en hugsanlega er eitthvað til í því sem þetta myndband sýnir. Fullorðið fólk á rétt á því að lifa lífinu það sem eftir er, eins og þeim sýnist sjálfum best!   Sjá einnig: Viðbrögð eldra fólks við nektarmyndinni af Kim Kardashian     https://www.youtube.com/watch?t=65&v=mZ6ZrJUNQG4&ps=docs

Taylor Swift og Alanis Morissette syngja saman

Taylor Swift og Alanis Morissette taka hér saman lagið You Oughta know sem Alanis Morissette gerði frægt hér á árum áður. Sjá einnig: Taylor Swift fékk lánuð föt úr kynlífsbúð að verðmæti 1,7 milljónir króna https://www.youtube.com/watch?v=-LF844sMD4Q&ps=docs

Dóttir Ashton Kutcher og Mila Kunis er algjört æði

Hjónakornin Ashton Kutcher og Mila Kunis hafa ekki mikið sést með dóttur sína, Wyatt Isabelle, opinberlega. Það varð þó breyting á því um helgina þegar litla fjölskyldan heimsótti foreldra Kunis sem búa í Carpinteria í Kaliforníu. Ljósmyndarar voru ekki lengi að þefa fjöslylduna uppi en Kutcher og Kunis virtust ekki kippa sér mikið upp við það þó dóttir þeirra...

Selena tekur sjálfsmynd af sér á nærbuxunum

Selena Gomez (23) hefur eitthvað verið að sækja í sig veðrið að undanförnu í sjálfsmyndunum og birti þessa mynd af sér, ásamt vinkonum sínum, á Instagram á þriðjudagsmorgun. Myndin sýnir þær vinkonur í einhverskonar dekri og má sjá að Selena hefur sjaldan litið betur út. Hún klæðist aðeins nærbuxum og litlum topp á meðan vinkonur hennar sitja á bakvið...

Afleiðingar þess að hrista barn – Vörum við myndefninu

Móðir stúlku sem hlaut barnahristing (shaken baby syndrome) deilir sögu sinni í forvarnartilgangi. Amy Owensby hafði skilið við æskuástina sína, og síðar eiginmann, James og áttu þau eina dóttur saman og hafði hann einungis umgengnisrétt við dóttur þeirra um helgar. Í ágúst árið 2012 var 8 mánaða gamla Cheyenne hjá föður sínum þegar hann missti stjórn á sér og hristi hana. Í fyrstu...

Rihanna fer út með bláan varalit

Rihanna röltir um götur Los Angeles í rifnum gallabuxum, gríðarstórum grænum jakka og með bláan varalit. Stuttu áður hafði sést til hennar í mjög stórri svartri hettuheysu með fljólubláan varalit, sem hefur verið vinsæll hjá henni að undanförnu. Lítið grátt kassalaga veski var aðalfylgihlutur söngkonunnar öll þau kvöld sem sást til hennar á síðustu dögum. Riri er alltaf óhrædd að...

Langar þig í frían prufutíma hjá Hreyfingu?

Jæja. Það er kominn tími til þess að leggja frá sér bjórinn og grilluðu kótiletturnar. Sumarið er búið. Allt í lagi, veðrið er kannski gott en skólarnir eru byrjaðir, flestir komnir úr sumarfríi og þá er aldeilis tíminn til þess að fara að huga að forminu. Maður á það jú til að sleppa aðeins fram af sér beislinu svona...

Þessi hvalur stekkur sko!

Sandy Seliga var í fríi og fór í hvalaskoðun sem hafði alltaf verið eitthvað sem hana langaði að gera. Þetta er klárlega einn flottasti hvalurinn sem hún gat séð. Hnúfubakurinn kemur á fleygiferð, að því er virðist og stekkur upp úr sjónum og skellur svo aftur á sjónum. Sjá einnig: Strandaður búrhvalur með skilaboð til mannkyns https://www.youtube.com/watch?v=0K21EwDWgjM&ps=docs

Börn í innkaupakerrum

Flestir foreldrar þurfa að taka börnin með sér þegar keypt er inn til heimilisins og þá kemur sér vel að geta sett barnið í sæti á innkaupakerrunni. En þá þarf að hafa hugfast að aldrei má skilja barnið eitt eftir. Fyrir lítið barn að detta úr innkaupakerru niður á steingólf samsvarar því að fullorðinn detti ofan að bílskúr niður...

Hugrökk stúlka afklæðist á almannafæri – fyrir fallegan málstað

Ung stúlka stendur úti á götu fyrir öll þau sem hafa glímt við átröskun og vanda með sjálfsálit eða sjálfsmat sitt.   Sjá einnig: Skelfilegar afleiðingar anorexíu – Vörum við myndunum https://www.youtube.com/watch?v=AJFrHwBtfJw&ps=docs

Búinn að leika í Neighbours í 20 ár

Þegar maður hugsar um Neighbours er Kartan eða Toadie með þeim fyrstu sem koma upp í hugann. Enda hefur hann verið hluti af sápuóperunni góðu eins lengi og elstu menn muna. Eða svo gott sem. Leikarinn Ryan Moloney hefur leikið Jarrod ,,Toadfish" Rebecchi í hvorki meira né minna en 20 ár. Geri aðrir betur. Sjá einnig: Neighbours verða 30 ára í vikunni – nokkur eftirminnileg augnablik Í viðtali við Sunday...

Að sitja of mikið getur haft alvarlegar afleiðingar

Að sitja of mikið er alls ekki hollt og getur haft alvarlegar afleiðingar á líkamann. Skoðaðu þetta myndband og sjáðu hvers vegna. Sjá einnig: Þjáist þú af vöðvabólgu? – Orsök og úrræði https://www.youtube.com/watch?&v=uiKg6JfS658&ps=docs

Hvað er að vera „curvy“?

Hvernig eru konur í vextinum sem eru „curvy“. Komum þessu alveg á hreint! Sjá einnig: „Curvy er bara annað orð yfir feit, og það er ég ekki!“ https://www.youtube.com/watch?v=o47633XR8kU&ps=docs

Ber af ýmsu tagi – Náttúruleg hollusta

Berjasprettan í ár virðist almennt vera lélegri í ár en í fyrra en samt sem áður er  víða farið að sjást til fólks í berjamó að tína aðalbláber, bláber og krækiber. Ber eru náttúrulegur hollustugjafi og því full ástæða til að hvetja fólk til að tína ber og nýta sér þau, bæði til að borða beint og í matargerð. Ekki...

Krakkar á ruslfæði – Hverjum er þetta að kenna?

Í þessum þætti er skyggnst inní þá vinnu sem fer fram í King's College spítala í London. Þessi spítali sérhæfir sig í að vinna með börnum sem þjást vegna offitu. Það er talað við Denisa sem er í yfirþyngd og gæti þurft að fara í magaminnkun. Einnig er talað við foreldra Adam, 4 ára, sem er með svo skemmdar...

Tori Spelling lætur pússa sig

Tori Spelling (42) hefur heldur betur verið að gera vel við sig að undanförnu. Hér sést hún koma út af snyrtistofunni Medical Spa í Calabasas í Bandaríkjunum. Athygli vakti að andlit hennar var virkilega rautt og flekkótt og fregnir herma að hún hafi gengist undir 4 meðferðir á andlitinu þessar 2 klukkustundir sem hún var á stofunni. Tori hefur einnig...

Létt og laggott kjúklingasalat

Þessi uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þetta salat er alveg ótrúlega ljúffengt og létt í maga. Svo er auðvitað alveg tilvalið að nýta afganginn í nesti daginn eftir. Sjá einnig: Syndsamlega ljúffengt satay-kjúklingasalat Létt og laggott kjúklingasalat 1 pakki salatblanda 1 rauð paprika 1 agúrka 1/2 - 1 pakki furuhnetur 1 krukka fetaostur 3 kjúklingabringur salt hvítur pipar hvítlauksduft 1 krukka grænt pestó Sjá einnig: Kjúklingasalat með ljúfri hunangssósu – Uppskrift ...

Brjálæðislega dónaleg afgreiðslustúlka

Þeir sem hafa unnið á veitingastöðum við að þjóna vita hversu oft það getur reynt á taugarnar. Hins vegar sitja flestir á sér og brosa og vinna bara vinnuna sína og fagna því í hvert skipti þegar vaktin er búin. Sjá einnig: Þjónustustúlka áreitir samkynhneigt par á veitingastað – Hvernig bregst fólk við? Öðrum finnst auðvitað bara gaman að vinna við að...

Vill deyja í örmum eiginkonu sinnar

Eiginmaður söngkonunnar Celine Dion, hinn 73 ára gamli René Angélil, berst við illvígt krabbamein í hálsi. Celine sneri nýlega aftur til vinnu eftir árshlé sem hún tók til þess að annast eiginmann sinn. Í nýlegu viðtali við USA Today segir Celine frá því að það sé mjög erfitt fyrir René að hafa ekki lengur óskipta athygli hennar en hún sinnir nú...

Kaffisíur eru gagnlegri en þig grunar

Sumir kalla þetta kaffipoka. Aðrir kaffisíur. Gildir einu. Það má þó nota þetta fyrirbæri í ýmislegt annað en bara að hella upp á kaffi. Skemmtilegt nokk. Sjá einnig: Húsráð: Sjö sniðugar leiðir til þess að nota salt Sjáðu bara:  

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...