Monthly Archives: September 2015

Sendi yfirmanni sínum afar óviðeigandi ,,snapp” fyrir slysni

Kona nokkur í Bretlandi lenti í frekar óskemmtilegu atviki um helgina. Hún hafði ætlað sér að senda kærasta sínum svolítið dónalegt snapp, eins og sumir jú gera, en eitthvað virðist þó hafa farið úrskeiðis þegar hún valdi viðtakanda og fékk yfirmaður hennar snappið en ekki kærastinn. Sjá einnig: Bönnuð á Snapchat vegna klámmynda Myndin sem yfirmaðurinn fékk. Samkvæmt vefmiðlinum Mirror Online vonaði vesalings konan að yfirmaðurinn...

Búist er við að Kim fæði barn sitt á jóladag

Kim Kardashian og eiginmaður hennar Kanye West sagt frá því opinberlega að gert sé ráð fyrir að annað barn þeirra fæðist á jólunum. Áætlaður fæðingardagur barnsins er 25. desember næstkomandi og segja þau að barnið sé jólakraftaverkið þeirra, þar sem Kim átti í erfiðleikum með að verða ófrísk. Sjá einnig: Kim Kardashian: Ólétt í stuttu leðurpilsi Kim hefur átt í erfiðleikum á...

Þetta kallar maður að vera með smitandi hlátur

Ein kona les eitthvað fyndið í símanum sínum og byrjar að hlæja. Koll af kolli byrja fleiri og fleiri að hlæja og brátt eru flestir í vagninum farnir að hlæja líka. Sjá einnig: Smábarn fær óstöðvandi hláturskast í bakpoka föður síns https://www.youtube.com/watch?&v=kHnRIAVXTMQ&ps=docs

Katy Perry: Fékk blindfullan aðdáanda á svið með sér

Söngkonan Katy Perry hefur lagt það í vana sinn að bjóða fáeinum stálheppnum áhorfendum á svið með sér hvar sem hún kemur fram. Það gæti þó hugsast að hún hætti því núna, en söngkonan kom fram á Rock in Rio hátíðinni í Brasilíu um helgina og fékk nokkuð skrautlegan aðdáanda á sviðið til sín - eftir að hafa valið...

Bleika boðið er í kvöld!

Á hverju ári deyja 52 Íslendingar úr ristilkrabbameini. Það má koma í veg fyrir það. Hjálpaðu okkur að hefja reglulega leit að ristilkrabbameini.   Bleika slaufan, fjáröflunar- og árveknisátak Krabbameinsfélags Íslands, hefst formlega í dag fimmtudaginn 1. október 2015. Í gær miðvikudag afhenti frú Vigdís Finnbogadóttir fyrstu fjórar slaufurnar, en það gerði hún í húsi Krabbameinsfélagsins klukkan 15:00. Sjá einnig: Vakin athygli á krabbameini í...

Hvað finnst þér góður líkami?

Fegurðarskyn og það sem fólki þykir almennt fallegt og gott er mismunandi eftir einstaklingum. Við skulum ekki gleyma því hver við erum og muna að fegurð er ekki eitthvað eitt ákveðið form. Fólk horfir líka á okkur eins og við horfum á þau, svo við ættum að hafa einhvern grun um hvernig fólk sér okkur. Fullkominn líkami er ófullkominn...

Justin Bieber gerir lítið úr One Direction

Íslandsvinurinn (af því hann er nýbúinn að heimsækja Ísland) Justin Bieber (21) og strákahljómsveitin One Direction gefa út nýjustu plötur sínar á sama degi, eða 13. nóvember næstkomandi.   Justin vildi koma því á hreint að hann hefur engar áhyggjur af samkeppninni og setti inn myndband á Snapchat. Heimildarmaður HollywoodLife segir að Harry Styles og vinir hans í One Direction hafi orðið sármóðgaðir...

,,Algengasti sjúkdómur sem þú hefur aldrei heyrt talað um”

Eirðarleysi í fótleggjum (e. Restless legs syndrome) hefur stundum verið kallað „algengasti sjúkdómur sem þú hefur aldrei heyrt talað um“ og er þeirri ábendingu beint bæði til almennings og lækna. Þessum sjúkdómi var líklega fyrst lýst árið 1685 en honum voru gerð rækileg skil 1945 og þá fékk hann það nafn sem mest hefur verið notað síðan – restless...

„Ég var í stríði við ill öfl þennan morgun“

Ég hef alltaf verið trúuð manneskja, þá meina ég trúuð á tilveru Guðs, Jesú, Maríu mey og almættið. Ég hef upplifað mörg stór og smá kraftaverk í gengum lífið.   Eitt er mér sérstaklega minnisstætt, sem sýndi mér að ill öfl eru til og hafa áhrif á líf okkar. Á þessu tímabili er þetta gerðist var ég mikið að vinna í að búa...

10 ástæður fyrir því að það er gott að gifta sig

Sumir velta því eflaust fyrir sér af hverju hjónaband skiptir einhverju máli. Hvaða máli skiptir eitt hjónaband til eða frá ef maður er í hamingjusömu sambandi yfir höfuð? Af hverju ætti slíkt skref að breyta einhverju? Sjá einnig: 8 hlutir sem auka líkur á farsælu hjónabandi Jú, hjónaband getur breytt ýmsu og haft margvísleg jákvæð áhrif á líf þitt. Kíktu bara á...

Fleira fólk deyr vegna sjálfsmynda en við árás hákarla

Svo virðist sem fólk sé að beina athygli sinni meira að því að ná góðri mynd af sjálfu sér en að halda sér á lífi. Mörg slys verða á fólki í fríunum þeirra, sem er skiljanlegt, vegna þess að þá eru þau ekki í kunnuglegum aðstæðum og vilja ef til vill gorta sig af því við vini sína. Sjá einnig: Ung...

Er óléttubumban á Coco undarlega smá?

Eiginkona leikarans Ice-T, fyrirsætan Coco, á von á barni í byrjun desember. Coco var baksviðs á tónleikum hjá eiginmanni sínum í síðustu viku og náðust af henni myndir sem vakið hafa talsverða athygli. Coco er komin sjö mánuði á leið en óléttubumban þykir agnarsmá. Sjá einnig: „Ég er svo smá þarna niðri“ – Coco hefur áhyggjur af fæðingunni 7 mánuðir - getur...

Var sagt upp vegna húðflúrs síns

Claire Shepherd (27), frá Swansea, fór í starfsviðtöl í gegnum síma og var ráðin til starfa hjá heildsölufyrirtækinu Dee Set. Hálftíma seinna var ráðningin dregin til baka og var ástæðan sú að Claire er með húðflúr á handarbaki sínu. Claire setti inn færslu á Facebook þar sem hún sagði alla sólarsöguna:     Færslan hennar Claire fór á flug og í kjölfarið var...

Kim þrammar um í þröngum netabol

Kimmie vinkona okkar er alltaf eins og nýklippt út úr tískublaði, alveg sama hvar slúðurpressan grípur hana. Samkvæmt því sem Kim segir er annað barn hennar og Kanye West væntanlegt í heiminn í byrjun desember, en einhverjir vilja nú meina að það sé þvættingur og halda því fram að Kim sé gengin talsvert lengra með þetta barn en hún...

Kærasta Jim Carrey fannst látin

Cathriona White (28) fannst látin eftir að hafa framið sjálfsvíg, að því er virðist, aðeins nokkrum dögum eftir að Jim Carrey birti myndir frá henni á Twitter reikning sinn. Sagt hefur verið að hún hafi tekið sitt eigið líf eftir að upp úr sambandi hennar og Jim slitnaði.  Lögreglan var kölluð að heimili þeirrar látnu í Los Angeles á mánudaginn...

12 játningar barnfóstrunnar

Þetta eru sláandi játningar frá barnfóstrum. Sjá einnig: 9 rosalega játningar frá mömmum https://www.youtube.com/watch?v=qsElKhdd0dI&ps=docs

Rihanna lætur engan veiða sig í net

Rihanna vekur athygli hvar sem hún stígur niður fæti. Söngkonan steig á svið á rokkhátiðinni Rock in Rio 2015, sem haldin var í Rio de Janeiro. Eftir tónleikana sást til Rihanna í grænum kjól, sem líktist einna helst neti og klæddist hún aðeins svörtum efnislitlum nærfötum undir kjólnum. Sjá einnig: Rihanna fer út með bláan varalit Rihanna og fylgilið hennar héldu...

14 atriði sem auðvelda þér ásetningu gerviaugnhára

Það getur verið bölvað bras að setja á sig gerviaugnhár - eins og margar konur þekkja sennilega vel. Hver hefur ekki lent í því að líma saman á sér puttana, eða jafnvel augnlokin, eftir margar misheppnaðar tilraunir til þess að koma þessum hárum á réttan stað? Svo límir maður þau óvart við kinnina á sér eða í hárið á...

Hvað er núvitund?

Núvitund er aldagömul hugleiðsluaðferð sem á rætur að rekja til Búddisma þar sem við   höfum athyglina í núinu á opinn og virkan hátt.  Núvitund þýðir að vera með hugsunum sínum eins og þær eru, án þess að grípa þær eða ýta þeim burt. Í stað þess að láta lífið líða hjá án þess að lifa því, vöknum við til...

Hvönnin nýtt í dýrindis kvöldverð

Þessi skemmtilega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Tinna hefur gaman af því að fara frumlegar leiðir í matargerð og nýta það sem náttúran hefur upp á að bjóða. Í þessa uppskrift notar hún ætihvönn sem sprettur meðal annars við árbakka og læki. Sjá einnig: Ofnbakaðar kjötbollur Hvannarkjötbollur í rjóma-BBQ 800 g nautahakk 2 egg 5-6 grófar bruður 1 laukur 3/4 dl mjólk 1 tsk nautakraftur svartur...

Helga Braga og Jóhann skemmtu gestum

Haustmót Nýherja og dótturfélaga var haldið í Gamla Bíó síðastliðið föstudagskvöldið til að keyra alla í gang fyrir komandi vetur. Helga Braga sló í gegn eins og henni er einni lagið og engu síðri var grínistinn Jóhann Alfreð sem skemmti gestum með sínum mis kurteislegu bröndurum. Sjá einnig:  Grín sem vatt upp á sig https://youtu.be/Ja08DXE-heo

Barn sem fæddist án höfuðkúpu

Það er kraftaverki líkast að Jaxon litli sé á lífi þar sem hann fæddist með nánast enga höfuðkúpu og hefur hann nú lifað til að halda upp á eins árs afmælið sitt, gegn öllum spám lækna. Sjúkdómurinn sem hann er með er afar sjaldgæfur og nefnist Microhydranencephaly sem er tegund heilabilunar, er erfðagalli og lifa fæst börn sem fæðast með...

Kate Middleton & Vilhjálmur Bretaprins: Ástfangin á áhorfendapöllunum

Vilhjálmur Bretaprins fylgdist með rugbyleik í Twickenham um helgina ásamt Kate Middleton, eiginkonu sinni og Harry bróður sínum. Prinsinn hafði vart augun af eiginkonu sinni á meðan leiknum stóð. Þau hvísluðust á, föðmuðust og kysstust eins og enginn væri að horfa. Það er ekki langt síðan að bandarískir slúðurmiðlar héldu því fram að hið konunglega hjónaband væri í miklum...

Dásamlegur Dúett: Sarah McLachlan og Pink taka saman “In The Arms Of An Angel”

Sarah McLachlan og Pink tóku saman fræga lagið In The Arms Of An Angel, sem Sarah gerði frægt fyrir mörgum árum. Lagið virðist vera ódauðlegt í eyrum margra, enda yndislega fallegt lag og ekki skemmir fyrir að snillingurinnn hún Pink syngi með. Sjá einnig: Pink fagnar 36 ára afmæli sínu https://www.youtube.com/watch?v=P-_dRx5mt0k&ps=docs

Hrífur alla með sér með lagi Sam Smith

Við sýndum ykkur fyrir skemmstu þegar Simon varð orðlaus í áheyrnarprufu hinnar 17 ára gömlu Louisa Johnson í X factor. Nú er hún komin lengra í keppninni og syngur lag Sam Smith og heillar auðvitað alla upp úr skónum, enn og aftur. Sjá einnig: Mjóróma stúlka syngur lag með Nirvana https://www.youtube.com/watch?v=_4yfr68w01I&ps=docs

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...