Monthly Archives: September 2015

Burtu með fílapenslana! – Eggjahvítumaskinn

Það er óþolandi að fá fílapensla í andlitið en það er algengt að fá fílapensla í bunkum á nef. Maður sér EKKERT annað þegar maður lítur í spegilinn en þessa brúnu punkta og það er sama hvað maður kreistir, það er ekki að fara að laga þetta. Nefið verður bara eins og á Rúdólf með rauðatrýnið og kreistingarnar valda...

Er hægt að losna við gráu hárin með kartöfluhýði?

Grá hár eru algjör plága í augum margra. Óvelkominn vágestur sem gerir ekki boð á undan sér. Margir bregða á það ráð að lita þessi blessuðu hár en þessi ágæti maður vill meina að kartöfluhýði sé það sem gerir gæfumuninn. Ekki dýrt trix það. Sjá einnig: Hún setur álpappír í hárið á sér… Kíktu á málið: https://www.youtube.com/watch?t=207&v=9-v-0JxLDtI&ps=docs

70 ára ekkill verður lærlingur á tískusíðu – Langar þig í bíó?

Hinn 70 ára gamli ekkill, Ben Whittaker, hefur komist að því að það er ekkert blússandi fjör að vera kominn á eftirlaun. Hann grípur því tækifærið þegar það gefst til þess að verða lærlingur á tískuvefsíðu sem stofnuð var og rekin af Jules Ostin, en hún er leikin af Anne Hathaway.   Það gengur að sjálfsögðu á ýmsu hjá þessum tveimur...

Leonardo DiCaprio – ” Ég hvet fólk til að bjarga heiminum”

Leonardo DiCaprio (40) hvatti fólk til aðgerða til þess að bjarga heiminum og til að hjápa þeim sem minna mega sín á heimsborgarahátíð, sem haldin var í Central Park í New York. Hátíðin einblínir á að berjast gegn fátækt, ójafnrétti og veðrabreytingum jarðar. Sjá einnig: Leonardo DiCaprio: Fúlskeggjaður með hárið í snúð Fjöldinn allur af stórstjörnum mættu á svæðið til að sýna...

Þarft þú að gangast undir þvagfæraskoðun?

Hvað er þvagfæraskoðun (cystoscopy)? Sért þú með einkenni frá þvagfærunum og þá sérstaklega blöðrunni, kann greining að leiða í ljós að þú þurfir að gangast undir þvagfæraskoðun (cystoscopy), með smásjárþræðingu inn í þvagblöðruna. Skoðunin er stundum framkvæmd samfara mati á starfsemi blöðrunnar. Það er kallað cystometri. Einnig er skoðunin stundum framkvæmd í tengslum við svokallaða þvagrásarþræðingu, ef grunur leikur á steinamyndun eða...

Ed Sheeran og Beyoncé taka Drunk in Love

Þessir snillingar eru að gera meistaralega hluti með þetta lag Beyoncé, Drunk in Love. Sjá einnig: Beyoncé öfundar Kim Kardashian https://www.youtube.com/watch?v=pv5UhO_BRhw&ps=docs

Undarleg ráð sem virka

Þetta myndband inniheldur allskonar undarleg ráð sem eru alveg þess virði að prófa. Hvernig áttu að fela bauga, lengja augnhárin, setja augnskugga á þig á hraða ljóssins eða koma í veg fyrir sársauka þegar augabrúnirnar eru plokkaðar... Sjá einnig: Góð ráð fyrir börnin sem einfalda tilveruna ...þetta er allt hérna og meira til:   .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden;...

Par dansar – “Saga sambandsslita”

Parið Talia Faviva og Chaz Buzan dansa við lagið Let It Go með James Bay og túlka þær tilfinningar sem fólk gengur í gegnum við sambandsslit. Lífið er ekki bara einhyrningar og regnbogar, svo hugsum okkur vel um og förum vel með tilfinningar hvors annars. Sjá einnig: Kynlíf og sambandsslit: Sannleikurinn svíður oft https://www.youtube.com/watch?t=174&v=IpVf5-aTgys&ps=docs

Svona áttu að nota hyljara

Hyljari - er það ekki eitthvað sem við eigum flestar í snyrtibuddunni? Það eru víst ýmis ,,trix" sem vissara er að hafa á hreinu þegar hyljarinn er brúkaður. Að nota hyljara ,,vitlaust" getur haft skelfilegar afleiðingar, ef marka má skvísuna í þessu myndbandi. Sem mögulega er aðeins of dramatísk. Hún gefur hins vegar góð ráð - það má hún...

Köttur bjargaði lífi kornabarns

Kötturinn Masha er sannkallaður verndarengill. Angarsmár drengur var skilinn eftir í kassa á götu í Rússlandi og talið er að kötturinn hafi bjargað lífi barnsins. Masha skreið upp í kassann og hélt hita á barninu þar til kona að nafni Irina Lavrova fann hann en hún hafði hugað að kettinum um nokkurt skeið. Sjá einnig: Ungbarnið grætur og kötturinn huggar...

Hann byrjaði að taka „selfie“ þegar hann var 12 ára

Hugo Cornellier tók eina sjálfsmynd eða „selfie“ á hverjum degi frá því hann var 12 ára og þangað til hann var 19 ára. Hann tók myndina á sama tíma, í sömu stellingu á hverjum degi. Sjá einnig: Þau eru bara að taka „selfie“ þegar….. https://www.youtube.com/watch?t=14&v=TdvojC0KSOM&ps=docs

Samdi ástarljóð til konu sinnar í 60 ár

Heimildarmyndin "Hver stund með þér" verður frumsýnd mánudaginn 28.september kl 15:00 á sérviðburði á Riff kvikmyndahátíðinni (Reykjavík International Film Festival). Viðburðurinn verður haldinn að Gjábakka, Fannborg 8 í Kópavogi. Myndin segir frá Ólafi Birni Guðmundssyni sem orti ástarljóð til konu sinnar, Elínar Maríusdóttur, á 60 ára tímabili. Að þeim liðnum samdi barnabarn þeirra, Anna María Björnsdóttir, tónlist við ljóðin og gaf...

Rúllandi systkini hringsnúast

Dómararnir í Britain´s Got Talent urðu steinhissa þegar þessi systkini stigu á svið og byrjuðu á atriði sínu. Þau snerust í hringi á ógnarhraða á hjólaskautum og voru áhorfendur agndofa yfir frammistöðunni.   Sjá einnig: Simon ýtti á gullna hnappinn í Britain’s Got Talent – Gæsahúð   https://www.youtube.com/watch?t=1&v=heTu_u8WqTY&ps=docs

Æðisleg vanillukaka með hvítu súkkulaði og Oreokexi

Er ekki upplagt að enda þessa helgi á einni gómsætri köku? Jú, ég held það. Þessi uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar, sem er eitt af mínum uppáhalds. Sjá einnig: Gómsæt veislubrownie með vanillurjóma Vanillukaka með hvítu súkkulaði og Oreokexi 420 g hveiti 400 g sykur 4 tsk lyftiduft 3/4 tsk salt 170 g brætt smjör 370 ml mjólk 3 tsk vanilludropar 3 stór egg 1 pakki Oreo kexkökur Krem 450...

Hugh Hefner reyndi að múta mér með peningum

Í nýju viðtali fyrir þátt Opruh Winfrey, Where Are They Now, greinir Holly Madison frá því hvernig þáverandi kærasti hennar Hugh Hefner reyndi að múta henni. Sjá einnig: Playboy kanínan Holly Madison sýndi áhorfendum fæðingu dóttur sinnar – Myndband Sambandið fór að ganga illa hjá Holly og Hugh eftir að það var orðið ljóst að þáverandi kærustur hans Bridget Marquardt og Kendra...

Af hverju áttu að borða sætar kartöflur?

Sætar kartöflur eru alveg agalega gómsætar - fylltar, soðnar, steiktar, sem meðlæti eða jafnvel aðalréttur. Gildir einu. Þær eru alltaf góðar. Ekki skemmir fyrir að sætar kartöflur eru líka alveg meinhollar. Sjá einnig: Ofnbakaðar sætar kartöflur – Hrikalega gott! Sætar kartöflur innihalda meira af trefjum, E-vítamíni og C-vítamíni heldur en hefðbundnar kartöflur. Sætar kartöflur innihalda mikið magnesíum sem sérhver fruma líkamans þarf á...

Gæludýr eru gefandi fyrir heilsu og líðan

Fátt er dýrmætara en að eiga góða fjölskyldu og vini. Þó að ekkert geti komið í stað tengsla við aðra manneskju getur gæludýr uppfyllt ákveðna þörf fyrir vináttu og snertingu. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á góð áhrif af umgengni manna við dýr. Á þetta bæði við þá sem eru heilbrigðir og einnig þá sem eru veikir. Sögulegar heimildir...

Kylie Jenner – Drottning samfélagsmiðlanna

Kylie Jenner lagðist í bað í fötunum í seiðandi myndatöku um daginn. Hún dansar lárétt í baðkarinu með dökkrauðan varalit og mikinn eye-liner. Hún sá til þess að afturendi hennar væri áberandi þar sem hún hefur tekið titilinn af systur sinni Kim Kardashian sem drottning samfélagsmiðlanna. Kim segir að það muni einungis vera tímabundinn titill, rétt á meðan hún er...

Svona er að fara í Ikea í fyrsta sinn

Það getur verið yfirþyrmandi að koma inn í verslun eins og Ikea í fyrsta skipti. Fólk getur villst, orðið örvinglað og jafnvel illt í maganum. Í þessu myndbandi hittum við þrjá einstaklinga sem eru að stíga inn í sænska móðurskipið í fyrsta sinn. Sjá einnig: Krúttlegar kisur sofa í IKEA dúkkurúmum Svona var þeirra upplifun: https://www.youtube.com/watch?v=S0sVYUQkjtw&ps=docs

Kaley Cuoco skilin

Kaley Cuoco (29) og tennisstjarnan Ryan Sweeting (28) eru að skilja eftir innan við tveggja ára hjónaband. Kaley segir að ákvörðunin um skilnaðinn hafi verið sameiginleg og hafa þau bæði eytt öllum ummerkjum um hvort annað á Instagram-reikningum sínum. Sjá einnig: Stjörnur sem þig hefði aldrei grunað að væru jafnaldrar Kaley og Ryan giftu sig 13. desember árið 2013 og hafa...

Kjúklingaborgarar bara einfalt og gott…

Kjúklingabringa í hamborgaraleik. Þetta er ekki hamborgari þó þetta sé þess legt. Nei þetta er kjúklingabringa í þykjustuleik. Þær eru steiktar og undir þær sett væn hrúga af klettasalati og yfir er sett tómatsósa sem er mölluð saman áður en farið er að steikja bringurnar. Tómatsósa 1 dós tómatar 1 lítil dós tómatpúrra 1 laukur smátt saxaður 1 chili smátt saxað 2 lárviðarlauf ½ bolli vatn 3-4 msk af...

Er Beckham hjónabandið búið?

Fjölmiðlar hafa tekið eftir því að David og Victoria Beckham sjást æ sjaldnar saman. Síðast sáust hjónin saman opinberlega þegar þau fögnuðu eins árs afmæli hjá búðinni hennar Victoriu í London. Sjá einnig: Victoria Beckham lætur fjarlægja húðflúr tileinkað David Beckham Þegar parið yfirgaf teitið virtist Victoria hafa sullað yfir sig og var frekar ölvuð en David leit út fyrir að vera...

Af hverju ættu konur að drekka bjór?

Rannsóknir hafa leitt það í ljós að bjórdrykkja kvenna minna líkur á hjartaáföllum töluvert. Einn til tveir bjórar á viku eru því hollir fyrir allar konur og minnka áhættu hjartaáfalls um 30%. Sjá einnig: 6 einkenni hjartaáfalls hjá konum Hins vegar getur bæði of mikil drykkja og of lítil drykkja aukið hættuna á líkamlegum veikindum, þar á meðal hjarta og æðasjúkdómum,...

Góð ráð til betra lífs

Við lifum í þjóðfélagi hraða og streitu og höfum oft lítinn tíma til að hugsa og staldra við. Hér koma nokkur góð ráð til að laga til í sálinni og láta sér líða betur: Hægðu á. Gerðu stöðugt hvað þú getur til að hægja á hugsunum þínum og hreyfa þig hægt og rólega. Samtímis er skynsamlegt að gera minni kröfur til sín....

„Með kærleikann að vopni eru manni allir vegir færir“

Gyða Þórdís Þórarinsdóttir sem er almennt kölluð Gyða Dís er jógakennari, Thai yoga Bodywork nuddari og áhugamanneskja um allt sem við kemur heilsu og breyttum lífsstíl. Hún segir, í spjalli við Hún.is að starfið hennar sé áhugamál hennar númer 1, 2 og 3. „Ég er búin að stunda jóga í meira eða minna í 10 ár.  Árið 2012 útskrifaðist ég sem...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...