Monthly Archives: September 2015

Helga Braga og Jóhann skemmtu gestum

Haustmót Nýherja og dótturfélaga var haldið í Gamla Bíó síðastliðið föstudagskvöldið til að keyra alla í gang fyrir komandi vetur. Helga Braga sló í gegn eins og henni er einni lagið og engu síðri var grínistinn Jóhann Alfreð sem skemmti gestum með sínum mis kurteislegu bröndurum. Sjá einnig:  Grín sem vatt upp á sig https://youtu.be/Ja08DXE-heo

Barn sem fæddist án höfuðkúpu

Það er kraftaverki líkast að Jaxon litli sé á lífi þar sem hann fæddist með nánast enga höfuðkúpu og hefur hann nú lifað til að halda upp á eins árs afmælið sitt, gegn öllum spám lækna. Sjúkdómurinn sem hann er með er afar sjaldgæfur og nefnist Microhydranencephaly sem er tegund heilabilunar, er erfðagalli og lifa fæst börn sem fæðast með...

Kate Middleton & Vilhjálmur Bretaprins: Ástfangin á áhorfendapöllunum

Vilhjálmur Bretaprins fylgdist með rugbyleik í Twickenham um helgina ásamt Kate Middleton, eiginkonu sinni og Harry bróður sínum. Prinsinn hafði vart augun af eiginkonu sinni á meðan leiknum stóð. Þau hvísluðust á, föðmuðust og kysstust eins og enginn væri að horfa. Það er ekki langt síðan að bandarískir slúðurmiðlar héldu því fram að hið konunglega hjónaband væri í miklum...

Dásamlegur Dúett: Sarah McLachlan og Pink taka saman “In The Arms Of An Angel”

Sarah McLachlan og Pink tóku saman fræga lagið In The Arms Of An Angel, sem Sarah gerði frægt fyrir mörgum árum. Lagið virðist vera ódauðlegt í eyrum margra, enda yndislega fallegt lag og ekki skemmir fyrir að snillingurinnn hún Pink syngi með. Sjá einnig: Pink fagnar 36 ára afmæli sínu https://www.youtube.com/watch?v=P-_dRx5mt0k&ps=docs

Hrífur alla með sér með lagi Sam Smith

Við sýndum ykkur fyrir skemmstu þegar Simon varð orðlaus í áheyrnarprufu hinnar 17 ára gömlu Louisa Johnson í X factor. Nú er hún komin lengra í keppninni og syngur lag Sam Smith og heillar auðvitað alla upp úr skónum, enn og aftur. Sjá einnig: Mjóróma stúlka syngur lag með Nirvana https://www.youtube.com/watch?v=_4yfr68w01I&ps=docs

Burtu með fílapenslana! – Eggjahvítumaskinn

Það er óþolandi að fá fílapensla í andlitið en það er algengt að fá fílapensla í bunkum á nef. Maður sér EKKERT annað þegar maður lítur í spegilinn en þessa brúnu punkta og það er sama hvað maður kreistir, það er ekki að fara að laga þetta. Nefið verður bara eins og á Rúdólf með rauðatrýnið og kreistingarnar valda...

Er hægt að losna við gráu hárin með kartöfluhýði?

Grá hár eru algjör plága í augum margra. Óvelkominn vágestur sem gerir ekki boð á undan sér. Margir bregða á það ráð að lita þessi blessuðu hár en þessi ágæti maður vill meina að kartöfluhýði sé það sem gerir gæfumuninn. Ekki dýrt trix það. Sjá einnig: Hún setur álpappír í hárið á sér… Kíktu á málið: https://www.youtube.com/watch?t=207&v=9-v-0JxLDtI&ps=docs

70 ára ekkill verður lærlingur á tískusíðu – Langar þig í bíó?

Hinn 70 ára gamli ekkill, Ben Whittaker, hefur komist að því að það er ekkert blússandi fjör að vera kominn á eftirlaun. Hann grípur því tækifærið þegar það gefst til þess að verða lærlingur á tískuvefsíðu sem stofnuð var og rekin af Jules Ostin, en hún er leikin af Anne Hathaway.   Það gengur að sjálfsögðu á ýmsu hjá þessum tveimur...

Leonardo DiCaprio – ” Ég hvet fólk til að bjarga heiminum”

Leonardo DiCaprio (40) hvatti fólk til aðgerða til þess að bjarga heiminum og til að hjápa þeim sem minna mega sín á heimsborgarahátíð, sem haldin var í Central Park í New York. Hátíðin einblínir á að berjast gegn fátækt, ójafnrétti og veðrabreytingum jarðar. Sjá einnig: Leonardo DiCaprio: Fúlskeggjaður með hárið í snúð Fjöldinn allur af stórstjörnum mættu á svæðið til að sýna...

Þarft þú að gangast undir þvagfæraskoðun?

Hvað er þvagfæraskoðun (cystoscopy)? Sért þú með einkenni frá þvagfærunum og þá sérstaklega blöðrunni, kann greining að leiða í ljós að þú þurfir að gangast undir þvagfæraskoðun (cystoscopy), með smásjárþræðingu inn í þvagblöðruna. Skoðunin er stundum framkvæmd samfara mati á starfsemi blöðrunnar. Það er kallað cystometri. Einnig er skoðunin stundum framkvæmd í tengslum við svokallaða þvagrásarþræðingu, ef grunur leikur á steinamyndun eða...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Mánudagskjúklingur

Þessi uppskrift er svo góð og kemur frá Allskonar.is. Það er svo spennandi að leika sér með samspil...

Draumur með pipprjóma

Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook. Hráefni

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.