Monthly Archives: September 2015

Miley toppar sjálfa sig – Geggjaðir búningar

Miley Cyrus klæddist heldur betur safni af búningum á MTV VMAs hátíðinni. Hún hefur komið sér hátt upp á stjörnuhimininn með áberandi klæðnaði sínum og viltri framkomu og sló hún ekki slöku við á þessari hátíð. Miley skartaði hvorki meira né minna en 11 mismunandi búningum, hvor á fætur öðrum og vakti hún gríðarlega lukku á meðal áhorfenda með...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Mánudagskjúklingur

Þessi uppskrift er svo góð og kemur frá Allskonar.is. Það er svo spennandi að leika sér með samspil...

Draumur með pipprjóma

Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook. Hráefni

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.