Monthly Archives: November 2015

Litlar stúlkur kafmálaðar í nýrri auglýsingaherferð

Auglýsingaherferð frá fyrirtækinu MODERN QUEEN Kids hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Dætur leikkonunnar Tori Spelling, þær Stella (7) og Hattie (4), eru andlit herferðarinnar og hafa myndirnar af þeim systrum vakið mikið umtal. En litlu stúlkurnar eru vægast sagt mikið farðaðar: Sjá einnig: Tori Spelling lætur pússa sig Einhverjir halda því fram að hárið á Stellu hafi verið litað fyrir myndatökuna.

Litrík íbúð þar sem gamalt og nýtt fær að njóta sín

Þessi magnaða litríka íbúð er hönnuð af Baraban Design Studio og er í Kiev í Úkraínu.   Það er engin feimni við að nota liti þarna og húsgögnin, málning og lýsing er í regnbogans litum. Antikhúsgögnum er svo blandað við þetta allt saman ásamt speglum og málverkum. Sjá einnig: Litrík íbúð þar sem gamalt og nýtt fær að njóta sín    Sjá einnig: Innlit í íbúð...

DIY: Föndraðu frábærar ljóskúlur

Þú þarft ekki meira en jólaseríu, plastglös, heftara og borvél til þess að gera þessa frábæru skreytingu. Sjá einnig: DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut Þú byrjar á því að bora gat í miðjan botninn á glærum plastglösum. Heftaðu þau saman, settu peru af seríunni í götin og þú ert komin/n með þessa dásamlegu skreytingu. Þú getur látið hana standa á borðinu...

Törutrix| Viltu læra að gera hátíðarförðun?

Nú er desember að ganga i garð og þakkargjörðarhátíðin á næsta leiti. Ákvað ég því að gera eina hátíðarförðun sem er hægt að notfæra sér fyrir hin ýmsu skemmtilegu tilefni. Ég ákvað að nota þessa rauðu, fjólubláu cranberry liti og gliiiiimmer!!!! Ég á það til að missa mig í glimmeri í desember. Það lífgar nú bara upp á allt...

Scott Disick kom Kourtney á óvart með bónorði

Kourtney Kardashian (36) varð mjög hissa þegar Scott Disick (32) bað hana um að giftast sér. Það var eitthvað sem Kourtney átti engan veginn von á. Hún hafnaði þessu og sagðist ekki vera tilbúin að fyrirgefa honum.   Sjá einnig: Drakk Kourtney Kardashian aðeins of mikið? Kourtney og Scott hættu saman seinasta sumar eftir að myndir náðust af Scott halda framhjá henni. Sjá einnig: Scott Disick: Djammar...

Leiðbeiningar til karla um velgengni í kynlífinu

Leiddu hugann að öllum þeim tækjum, tólum og áhöldum sem þú hefur keypt um dagana. Næstum öllum þeirra fylgdi leiðarvísir sem sagði hvernig ætti að setja þau saman, hvernig þau störfuðu og hvað gæti farið úrskeiðis. Margir þessara bæklinga útskýrðu jafnvel hvernig ætti að gera við eða lagfæra hluti ef þeir biluðu eða gengju úr skorðum. Hví skyldir þú þá...

Celine Dion grætti áhorfendur með heiðurssöng

Kanadíska söngkonan Celine Dion grætti tónleikargesti á America´s Music Awards með fluttningi sínum á ástarlaginu Hymne a L-Amour eftir Edith Piaf. Celine söng lagið af mikilli innlifun, svo vart sást þurrt auga, þar sem hún söng til heiðurs þeirra sem létust í París fyrir stutt. Sjá einnig: Céline Dion tileinkar dauðvona eiginmanni sínum lag á tónleikunum sínum https://www.youtube.com/watch?v=ifyz98_eWd4&ps=docs

Hann hefði soltið í hel ef hann hefði ekki fengið hjálp

  Taktu fram vasaklútinn! Sjá einnig: Flækingshundur bjargar nýfæddu barni – Vörum við myndefninu https://www.youtube.com/watch?v=B366lt4N7z0&ps=docs

Áhugaverður klæðaburður á The British Fashion Awards

Hér eru þeir kjólar og sá klæðaburður sem vakti einna mesta athygli á The British Fashion Awards fyrir það að skjóta ekki í mark. Á viðburðinn mæta þekkt nöfn í tískubransanum en jafnvel þau geta farið það óvanalegar leiðir í fata vali að fólk rekur upp stór augu. Sjá einnig: Skemmtilega skrýtið: 100 ára kventíska á 60 sekúndum Sitt sýnist hverjum,...

Drakk Kourtney Kardashian aðeins of mikið?

Hin einhleypa Kourtney Kardashian mætti ásamt fríðu föruneyti á American Music Awards á sunnudagskvöldið og skellti sér að sjálfsögðu í eftirpartí að lokinni verðlaunaafhendingu. Eftirpartíð fór fram á The Nice Guy Club í Los Angeles og hafa slúðurmiðlar birt myndir af því þegar Corey Gamble, unnusti Kris Jenner, þurfti að fylgja Kourtney út af næturklúbbnum um nóttina. Orðrómur þess...

Húsráð: Opnaðu niðursuðudós án dósaopnara

Maður veit aldrei nema maður geti notað sér þetta einhverntímann Sjá einnig: Regnbogabrúnir: Nýjasta tískusprengjan

Leiðist þér að strauja? Þetta leysir þinn vanda

Hver hefði haldið að nokkrir ísmolar og þurrkari gætu fjarlægt krumpur úr fatnaði þínum á örfáum sekúndum? Settu flíkina í þurrkarann ásamt nokkrum ísmolum, stilltu hann á mikinn hita í 5 mínútur og krumpurnar hverfa eins og dögg fyrir sólu. Sjá einnig: 17 frábær húsráð fyrir þig  

Regnbogabrúnir: Nýjasta tískusprengjan

Winky Lux er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að gera litaðar snyrtivörur úr hágæða innihaldsefnum. Það nýjasta frá þeim er Rainbow Brow pallettan. Winky Lux Í boxinu eru fjórir flottir litir og vax sem heldur litnum á réttum stað. Vaxið er sett fyrst og svo liturinn yfir það.   Instagram/tazzy_d92 Instagram/karoline.skog Auðvitað er hægt að blanda litunum saman og búa til allskonar litbrigði sem...

Sykursýki á meðgöngu

Meðgöngusykursýki uppgötvast á meðgöngu og hverfur yfirleitt eftir fæðingu. Hún er algengari hjá konum, sem eiga ættingja með sykursýki eða eru of þungar. Sjúkdómurinn er yfirleitt einkennalaus og þarf því að ganga úr skugga um hvort hann sé til staðar með sykurþolsprófi. Meðgöngusykursýki má yfirleitt meðhöndla með réttu mataræði. Konur sem fá sjúkdóminn snemma á meðgöngu eiga á hættu...

Angelina Jolie: ,,Ég er sátt við að hafa gengið í gegnum tíðarhvörf”

Angelina Jolie er sátt við að hafa þegar gengið í gegnum tíðahvörf. Leikkonan gekkst undir bæði leg- og brjóstnám fyrir nokkru og segir að hún hafi sloppið mjög vel við allar aukaverkanir sem oft vilja fylgja tíðahvörfunum. Nú líður henni eins og hún er rólegri og meira rótgróin í lífi sínu. Sjá einnig: Óvenjulegt viðtal við Angelina Jolie og Brad...

Játningar karlmanna sem eru með lítið typpi

Whisper er nokkuð áhugavert smáforrit sem gerir fólki kleift að senda inn nafnlaus skilaboð af ýmsum toga. Notendur Whisper eru duglegir við allskonar játningar – þá sérstaklega vandræðalegar játningar, af því allt fer þetta jú fram í skjóli nafnleyndar. Og stundum þarf maður einfaldlega að létta á sér. Sjá einnig: Hann sprautaði heitu Vaseline í typpið á sér til þess að stækka það...

Sofia Vergara orðin gift kona

Sofia Vergara (43)  hefur nú loksins kvænst unnusta sínum, Joe Manganiello (38). Parið gekk í það heilaga við fallega athöfn á The Breakers Resort á Palm Beach í Flórída að viðstöddum vinum og ættingjum. Sjá einnig: Sofia Vergara: ,,Bridezilla“ Sofia var ekki lengi að deila brúðkaupi sínu á samfélagsmiðlum, en það byrjaði með látum deginum áður, þar sem haldið var sundlaugarpartý,...

Hrjótandi hvolpur! – Er eitthvað krúttlegra?

Er eitthvað fallegra en bolabítshvolpur sem steinsefur.... sitjandi! Sjá einnig: Bolabítur kemst í Heimsmetabókina https://www.youtube.com/watch?v=g3Qj6fjR56Y&ps=docs

Konan mín grætur útaf öllu

Maður nokkur sagðist eiga konu sem væri alltaf grátandi. Hann hóf að skrifa niður ástæðurnar fyrir því að hún væri að gráta:   Þýðing:  Ástæður þess að konan mín fer að gráta:   Hún komst að því að svanir geta verið samkynhneigðir og fannst það frábært Hún var þunn og sá mynd af grís Ég beið þangað til að orðið var dimmt og þóttist þá vera...

Ekki hætt saman?

Internetið logaði núna rétt fyrir helgi vegna þess að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner var sögð hafa látið rapparann, Tyga, róa. Hver einasti slúðurmiðill velti sér upp úr sambandsslitunum og var sá orðrómur á kreiki að Tyga hefði haldið framhjá Kylie. Sjá einnig: Kylie Jenner og Tyga eru hætt saman Hvað sem til er í sögusögnum um ástæðu sambandsslitanna þá virðist raunveruleikastjarnan ekki hafa...

Ég á afmæli og þá er þetta MINN dagur

Ég er rosalega mikið afmælisbarn. Ég á afmæli mánuði fyrir jól, 24. nóvember og það er alltaf snjór, myrkur og skítaveður á þessum tíma. Þegar ég fæddist komst pabbi minn ekki að sjá mig fyrr en ég var orðin 2 vikna því hann var veðurtepptur úti á landi. Já svona er þetta bara. Þegar ég var að alast upp var...

Endurnýttu gömlu rimlagardínurnar

Ertu orðin leið á gömlu rimlagardínunum? Þú getur notað gömlu rimlagardínurnar og breytt þeim í gardínur eftir þínu eigin höfði. Sjá einnig:Gömul og góð húsráð sem er enn hægt að nota https://www.youtube.com/watch?v=s4VWE4JFEFs&ps=docs

Að meðhöndla vonbrigði betur

Vonbrigði kalla oft fram vanlíðan og vonleysi. Það eru eðlileg viðbrögð. Þetta er ekki besta tilfinning í heimi, en óneitanlega hluti af litrófi lífsins. Við verðum fyrir vonbrigðum þegar væntingar okkar bregðast, óháð því hvort væntingarnar séu háleitar eða einfaldar. Vonbrigði eru nauðsynleg skilaboð sem þarf að taka mark á og fara eftir. Þau geta sagt okkur hvort væntingarnar...

Selena og Kendall: Glæsilegar á American Music Awards

Söngkonan Selena Gomez og ofurfyrirsætan Kendall Jenner vöktu mikla athygli á American Music Awards hátíðinni sem fór fram í Los Angeles í gærkvöldi. Báðar létu stúlkurnar skína í bert bak og voru alveg hreint stórglæsilegar, svo ekki sé meira sagt. Sjá einnig: Kylie og Kendall Jenner grýttar með eggjum í Ástralíu Guðdómleg í rauðu: Selena lék á alls oddi á rauða dreglinum. Þvílíkt...

Alvöru fjölskyldumyndir

Það er yndislegt að eiga börn en við vitum öll að það getur óneitanlega tekið heilmikið á líka. Danielle Guenther er ljósmyndari og móðir. Hún hefur sérhæft sig í að taka fjölskyldumyndir og sá fljótlega, í starfi sínu, að hún hafði meira gaman að því sem gerist fyrir og eftir myndatökuna heldur en því sem gerist þegar myndin er...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...