fbpx

Monthly Archives: February 2016

Hann ætlar að finna mann handa mömmu sinni

Alex hefur haft svolitlar áhyggjur af hjúskaparstöðu Evu móður sinnar og þeirri staðreynd að henni virðist ekki ganga neitt sérstaklega vel að ná sér í mann. Hann ákvað þess vegna að taka málin í sínar eigin hendur og eyddi heilu ári í að búa til þetta myndband - þar sem hann auglýsir eftir kærasta handa móður sinni. Sjá einnig: Er kærastinn...

Hann heyrði annan föður tala um son sinn

Rob Scott heyrði annan föður tala við son sinn um hvað downs heilkenni væri. Hann vissi ekki hvernig hann ætti að bregðast við, en hann birti þetta myndband á Facebook síðu sinni og hefur það vakið gríðarlega athygli. Sjá einnig: Ungur maður með Downs heilkenni biður kærustu sinnar á skemmtilegan hátt   https://www.youtube.com/watch?v=pMsMPON4Sxo&ps=docs

Konur prófa kvensmokk í fyrsta sinn

Þetta hlýtur að vera áhugavert að prófa! Sjá einnig: 10 stórfurðuleg kynlífsblæti https://www.youtube.com/watch?v=FMePZyeadNQ&ps=docs

Allir búnir að fá nóg af þessu, EN……

Konur og karlar mega haga sér eins og þau vilja fyrir mér, svo lengi sem það er ekki að særa aðra. Karlar mega nota varalit, konur mega vera með hár undir höndum ef þær kjósa það. Ég kýs að vera ekki loðin undir höndum því mér finnst það óþægilegt og koma meiri svitalykt ef maður er með hár þarna....

Anne Hathaway: Kasólétt og glæsileg í Óskarspartíi

Leikkonan góðkunna Anne Hathaway mætti í Óskarspartí hjá Vanity Fair í gærkvöldi ásamt eiginmanni sínum, Adam Shulman. Anne var stórglæsileg í kjól frá Naeem Khan og segja má að leikkonan gjörsamlega geisli á meðgöngunni. Ekkert hefur verið gefið upp um hvenær von er á erfingja Anne og Adam í heiminn en það er augljóslega ekki mjög langt í það. Sjá...

Þykist ekki vera að horfa

Þessi hundur er ógeðslega fyndinn. Hann nýtur þess að horfa á eiganda sinn meðan hann er að borða en þykist svo ekki vera að horfa þegar eigandinn lítur á hann. Sjá einnig: Quasimodo er enginn venjulegur hundur https://www.youtube.com/watch?v=Q3TYvvozc6s&ps=docs

Húsráð: 8 sniðugar leiðir til að nota hárblásara

Hárblásari er ekki bara hárblásari heldur snilldartól til að nota í hin ýmsu verkefni, sem okkur hefur varla órað fyrir að hárblásari væri nytsamlegur í. Sjá einnig: Hárblásarinn til bjargar Hér eru 8 stórsniðugar lausnir þar sem hárblásarinn kemur til bjargar: https://www.youtube.com/watch?v=p2u2jFOPVEQ&ps=docs

Hvernig er þessi jakki á litinn?

Jú það hefur gerst aftur! Það er um það bil ár síðan kjóllinn frægi fór á flug á netinu og þá kemur þessi jakki. Sjá einnig: Hvaða lit er best að klæðast á fyrsta stefnumóti? Er hann blár og hvítur, svartur og brúnn, grænn og gulllitaður, grænn og brúnn? Hvað sérð þú?

Hversu alvarlegt er það að hafa magasár?

Magasár er í raun og veru ætisár í slímhúðarlaginu í meltingarveginum. Meltingarvegurinn samanstendur af vélinda, maga, smáþörmum og ristli. Flest magasár eru staðsett í smáþörmum og í læknisfræðinni er gerður greinarmunur á því hvort sárið er staðsett í maga(gastric ulcer),  vélinda( esophageal ulcer) eða smáþörmum (duodenal ulcer). Hvað orsakar sár í meltingarvegi? Hér áður fyrr var talið að ætisár í meltingarvegi...

DIY: Hvernig felur þú augnpokana?

Förðunarfræðingurinn Wayne Goss kennir okkur hvernig við getum falið, ekki bara baugana, heldur augnpokana líka. Ef augnpokarnir eru að valda þér vanlíðan, skaltu endilega horfa á þetta myndband, því það gæti reynst þér hjálplegt í baráttunni við þessa blessuðu poka. Sjá einnig:Besta leiðin til að losna við bauga     .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; }...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.

Bragðarefur

Þessi hátíðlega ís uppskrift er æðisleg og kemur frá Matarlyst. Ísinn er með kókosbollum, einu seti, mars og toblerone, ásamt því að...

Besta súkkulaðikakan

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Matarlyst. Svo verður hún svo svakalega páskaleg með þessum litlu eggjum ofan...