Monthly Archives: February 2016

Hárið á Leonardo DiCaprio gerði allt vitlaust

Leonardo DiCaprio gerði allt vitlaust á SAG verðlaunahátíðinni sem fór fram um helgina, eða réttara sagt var það hárið á Leo sem gerði allt vitlaust. Eins undarlega og það kann að hljóma. DiCaprio var með hárið greitt aftur en einn hárlokkur lét ekki alveg að stjórn og virtist það fara hrikalega í taugarnar á þeim sem heima sátu, ef...

DIY: Gerðu litaðan leir

Þetta er MEGA skemmtilegt að gera https://www.youtube.com/watch?v=N591amBSe8o&ps=docs

Litríkar freknur – Nýtt í tísku

Þessi trend öll eru óendanleg og nú er eitt að því nýjasta að mála á sig litríkar freknur. Allir regnbogans litir eru mögulegir og hægt er að nota alls kyns förðunarvörur í verkið. Sjá einnig: Hefur þig alltaf langað í freknur? https://www.youtube.com/watch?v=Ob3gG-cDTzU&ps=docs

Svakalegur kór hér á ferð

Þar sem ég er sjálf í kór og hef virkilega gaman að, þá heillaðist ég alveg af þessum flutningi hjá Angel City Chorale á laginu Africa. Sjá einnig: Þú verður orðlaus yfir þessum hæfileikum https://www.youtube.com/watch?v=-c9-poC5HGw&ps=docs

Rob keyrði í 19 tíma til að sækja Blac Chyna

Eins og við sögðum ykkur frá á dögunum var Blac Chyna (27) handtekin, fyrir fyllerí og óspektir í flugvél í Texas. Rob Kardashian lét kærustuna ekki dúsa í fangelsi heldur fór hann í bílinn sinn og keyrði til Texas til að sækja hana.   Blac birti svo mynd af sér hjá bílnum hans Rob en þau þurftu að aka í 19 klukkutíma til...

Heilahristingur: Hvenær skal leita læknishjálpar?

Við höfuðhögg getur teygst á taugafrumum heilans og því orðið tímabundin truflun á starfsemi höggsvæðinu. Einkennin eru höfuðverkur, ógleði og jafnvel uppköst. Breyting getur einnig orðið á meðvitund. Höfuðhögg getur alltaf verið hættulegt. Vægur heilahristingur er í raun ekki hættulegur og engin sérstök meðferð nauðsynleg. Það eru hinsvegar aðrir þættir sem ástæða er til að óttast: Höfðuhögg getur valdið því að æð...

Hann lítur út fyrir að vera 16 ára – Raunin er allt önnur

Hann þjáist af sjaldgæfum sjúkdómi sem stafar af því að heiladingull hans virkar ekki sem skyldi. Þrátt fyrir marga fylgikvilla sem tengjast þessum sjúkdómi, hefur Mario Bosco leikið fjöldann allan af hlutverkum í bæði kvikmyndum og þáttum. Sjá einnig: Hvað er innkirtlakerfi? Það sem þykir einna sérstakast við Mario að þó að hann líti út  fyrir að vera ungur drengur, þá...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Mánudagskjúklingur

Þessi uppskrift er svo góð og kemur frá Allskonar.is. Það er svo spennandi að leika sér með samspil...

Draumur með pipprjóma

Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook. Hráefni

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.