Monthly Archives: February 2016

Hann getur ekki hætt að hlæja þegar hann heyrir þetta orð

Þessi endalaust krúttlegi strákur getu ekki hætt að hlæja þegar hann heyrir orðið "donkey". Hann krúttar alveg yfir sig, því honum finnst það svo fyndið! Krúttmyndband dagsins: Sjá einnig: Krúttið heldur að það sé kúkur í matnum https://www.youtube.com/watch?v=wxjrI22Oq3I&ps=docs

Kjúklingapasta með ostasósu

Hver elskar ekki pasta sem er vel löðrandi í ljúffengri ostasósu? Þessi réttur vekur lukku hjá öllum við matarborðið - sama á hvaða aldri þeir eru. Uppskriftin er fengin af Eldhússögum. Sjá einnig: Rjómalagað kjúklinga- og pestópasta Kjúklingapasta í ostasósu 1 heilsteiktur tilbúinn kjúklingur smjör til steikingar 100 gr rjómaostur 1 piparostur 2 dl rifinn ostur 3 dl matreiðslurjómi 1-2 dl mjólk 1 tsk kjúklingakraftur salt og pipar 500 gr pasta Pasta soðið...

Andlitslömun getur komið fram á hvaða aldri sem er

Bell’s palsy lömun er sjaldgæft ástand sem veldur skyndilegra lömun á andlitsvöðvum. Andlitslömunin getur komið fram á hvaða aldri sem er. Nákvæm orsök er óþekkt en talið er að lömunin geti komið fram vegna bólgu á taug sem stjórnar vöðvum öðru megin í andliti. Bólgan getur komið til vegna eftir veirusýkingar af einhverju tagi eins og: Herpes I og II Hlaupabóla (herpes zoster) Einkyrningasótt...

Geðsjúkir voru tilraunadýr sem voru óluð niður

Umræðan um geðræn veikindi er alltaf að verða meiri og meiri og er það mín skoðun að það er bara jákvætt. Það hefur líka orðið mikil þróun á seinustu áratugum í meðferðum og lyfjum fyrir fólk með andleg veikindi og getum við, sem lifum í nútímasamfélagi, verið þakklát fyrir það.  Á árum áður voru þeir sem voru veikir á geði, oft...

Kelly Clarkson fer með óléttubumbuna í Disney garðinn

Söngkonan fræga, Kelly Clarkson (33) fór með dóttur sína River Rose í Disneyland í Kaliforníu á dögunum. Hún á eitthvað eftir af meðgöngu sinni en bumban virðist vera í fullum blóma og ekki bólaði á því að hún ætti í vandræðum með að ganga um allan garðinn. Sjá einnig: Josh Groban og Kelly Clarkson taka dásamlegan dúett Kelly hefur verið gift...

Manstu eftir stelpunni úr ,,Curly Sue”?

Vafalaust muna einhverjir eftir kvikmyndinni Curly Sue frá árinu 1991. Myndin var gríðarlega vinsæl á sínum tíma og þótti Alisan Porter fara á kostum í hlutverki Curly Sue. Lítið hefur sést til Alisan síðan en henni er augljóslega margt til lista lagt, hún skellti sér nefnilega í áheyrnaprufu fyrir The Voice nú á dögunum og hver veit nema hún verði næsta stjarna...

Voru þessi dress ekki að gera sig?

Það er svo sannarlega ekki hægt að gera öllum gagnrýnisaugum til hæfis, en nokkrar stjörnur virtust hafa farið af leið í stíleseringunni fyrir Brit Awards. Sjá einnig: Adele grætur og blótar á Brit Awards Þrátt fyrir að flest þeirra sem voru gagnrýnd fyrir ákvörðunartöku sína í fatavali og útsetningu, hafa verið þekkt fyrir að vera gríðarlega smekkleg og vera með puttann...

Pabbi Justin Bieber trúlofar sig

Jeremy Bieber, pabbi poppstjörnunnar Justin Bieber, trúlofaði sig í vikunni. Sú heppna heitir Chelsey Rebelo og var bónorðið að sjálfsögðu tekið upp og birt á YouTube stuttu síðar. Sjá einnig: Justin Bieber fer út á lífið með mömmu sinni Parið var í fríi á St. Barts þegar bónorðið átti sér stað og var ekki annað að sjá en Jeremy hafi komið Chelsey...

Finnur þú fyrir stirðleika í liðum?

Sin er vefur sem tengir vöðva við bein. Sinaslíður eru slíður sem mynduð eru úr himnum sem liggja utan um sinar vöðvanna og minnka núning þannig að þegar vöðvarnir dragast saman gerist það mjúklega og sársaukalaust. Sinaslíðursbólga kallast það þegar þessar himnur bólgna. Sinarnar geta einnig bólgnað og kallast það sinabólga. Þetta tvennt fer þó oft saman. Hver er...

„Fyrirgefðu mér kæra dóttir“

Faðir er gestkomandi á heimili dóttur sinnar og fylgist með lífi hennar. Hann sér að hann getur ekki hafa verið góð fyrirmynd fyrir dóttur sína og sér hvað hann gerði rangt. Þetta myndband er auglýsing, en samt sem áður auglýsing sem þú verður að sjá.

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Mánudagskjúklingur

Þessi uppskrift er svo góð og kemur frá Allskonar.is. Það er svo spennandi að leika sér með samspil...

Draumur með pipprjóma

Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook. Hráefni

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.