Monthly Archives: June 2016

Þegar Victoria Beckham var í snyrtiskólanum

Fyrir langa löngu var Victoria Beckham fyrirsæta fyrir snyrtiakademíu auglýsingu. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að hún var 15 ára stúlka með úfið hár og breitt bros. Sjá einnig: Victoria Beckham ætlar að verða ófrísk Í mars árið 1993 fór hún í áhorfendaprufu sem krafðist stelpna sem voru opnar, metnaðargjarnar og gætu sungið og dansað og varð það...

10 ótrúlegt fólk sem þú trúir varla að séu til

Þetta er einfaldlega of skrýtið! Sjá einnig: 10 fræg klúður með Photoshop https://www.youtube.com/watch?v=PRq7YE5HXvY&ps=docs

Kraftaverkabarn: Heilinn óx út um höfuðkúpu hans

Þegar móðir Bentley litla fór í 22 vikna skanna var henni bent á að tala við taugaskurðlækni, vegna þess að hann var með heilahaull, sem þýðir að heili hans út úr höfuðkúpu hans. Tilfellin eru misjöfn eftir því sem þau eru mörg og getur það reynst mjög hættulegt og því lífslíkur barnanna oft ekki góðar. Heilahaull getur átt sér...

Hvað er háþrýstingur?

Hjartað dælir blóðinu um líkamann. Vinstri slegill hjartans dælir súrefnisríku blóði eftir slagæðum til vöðva og líffæra líkamans. Þegar blóðið hefur runnið í gegnum vefina og losað súrefni fer það í bláæðarnar og skilast til hægri helmings hjartans. Þaðan er því dælt til lungnanna þar sem koltvísýringurinn er skilinn út og súrefni tekið upp í staðinn. Úr lungunum fer...

Saint West er krúttmoli

Litla músin hann Saint West sprengir alla krúttskala í loft upp. Ekki hefur mikið sést til litla snáðans vegna þess að foreldrum hans finnst ákjósanlegra að halda honum fyrir utan allt brjálæðið sem getur fylgt því að vera hundelt af ljósmyndurum í hvert sinn sem þau fara út úr húsi. Sjá einnig: Saint West sést í fyrsta skiptið úti með...

Feðgin trylla internetið með brjáluðu hári sínu

Benny Harlem er upprennandi söngvari, lagahöfundur, módel og síðast en ekki síst frábær faðir. Hann og 6 ára dóttir hans Jaxyn eru að fá gríðarlega athygli vegna sérstaks sambands þeirra og sérstaka útlits. Hann sýnir dóttur sinni hvernig á að vera með sjálfstraust og að heiðra arfleið sína. Benny segir að hlutverk foreldris er að vernda barn sitt og...

Hver er í fjölskyldunni?

  Stundum hreykir fólk sér af frændsemi og tengslum við aðra sem þótt hefur skara fram úr. Hafi viðkomandi  til dæmis unnið til verðlauna vegna andlegs atgerfis eða útlits er hann gjarnan „meira“ tengdur  viðkomandi,  en sá sem hefur sýnt hegðun sem ekki þykir til eftirbreytni.  Það er þó ekki algilt frekar en annað.  Kannski skiptir tíminn einhverju máli í...

Eru Kylie Jenner og Tyga byrjuð aftur saman?

Þau hafa verið að nota tímann sem þau voru ekki saman í að eyða tíma með öðrum. Kylie dundaði sér með rapparanum PartyNextDoor á meðan hann var með Instagramdrottningunni Demi Rose Mawby, en svo virðist sem þau hafa snúið sér aftur að hvort öðru aftur. Þau mættu saman á frumsýningu nýja tónlistarmyndbands Kanye West, en þau höfðu líka verið...

Var með hanakamb og anarkistamerki

Halla Oddný segist vera bæði latur og lélegur píanóleikari og en hefur þó gerst svo fræg að taka upp fyrir Deutche grammophon. Á unglingsárunum reyndi hún að láta líta út fyrir að hún væri ekki góða stelpan sem hún var.   Þegar fólk spyr mig hvað ég geri þá svara ég: „Tja.. svona ýmislegt“, sem hljómar alveg eins og ég sé...

10 krakkar með ótrúlega hæfileika

Þessir krakkar eru alveg magnaðir. Fljúga flugvél, stofna fyrirtæki og leysa rosaleg stærðfræðidæmi. Sjá einnig: 10 svakalegar myndir sem munu hreyfa við þér https://www.youtube.com/watch?v=oLjQ1KBiaAs&ps=docs

Safnar fyrir síðustu önninni í draumanáminu

Inga María stundar nám í einum virtasta tónlistarskóla í heimi. Hún stefnir á að gefa út nýtt lag sautjánda hvers mánaðar þangað til í desember þegar platan hennar kemur út.   „LÍN lánar því miður ekki meira en fyrir þremur árum og ég á eina önn eftir,“ segir Inga María Hjartardóttir sem stundar nám í tónlistarviðskiptafræði við Berklee College of Music,...

Salt og blóðþrýstingur

Mörgum hættir til þess að nota of mikið salt. Saltið sem sett er út í matinn þegar hann er eldaður og borðaður er aðeins brotabrot af því salti sem við raunverulega neytum.  Talið er að um 75% af saltinu sem við borðum sé til staðar í matnum þegar við kaupum hann. Því er mikilvægt að kynna sér vel innihaldslýsingu...

Taylor Swift hittir nýju tengdamömmuna

Taylor Swift (26) skellti sér til Bretlands til að heimsækja nýju tengdamóður sína með nýja kærastanum Tom Hiddleston (35). Tom hitti foreldra Taylor í síðustu viku, en nú stigu þau um borð í einkaþotu söngkonunnar svo hann gæti sýnt henni sveitina sem hann ólst upp í. Sjá einnig: Taylor Swift strax komin með annan Svo virðist sem móðir Tom, Diana væri...

Starfaði með förðunarfræðingi stjarnanna

Kristjana fékk að starfa með Lisu Eldridge, sem er einn eftirsóttasti förðunarfræðingur í heimi. Á hverju ári fer hún í próf til að halda titli sínum sem alþjóðlegur förðunarfræðingur. Kristjana Rúnarsdóttir förðunarfræðingur, sem sér um Lancôme á Íslandi, dvaldi í London á dögunum þar sem hún fékk að starfa með Lisu Eldridge í nokkra daga. Óhætt er að fullyrða að...

Englandsdrottning – 90 ára á Twitter

Elísabet Englandsdrottning er nútímakona þrátt fyrir að vera orðin níræð. Hún setti inn færslu á Twitter í vikunni þar sem hún sagði: „Ég er mjög þakklát fyrir allar rafrænu kveðjurnar sem ég hef fengið og langar til að þakka ykkur öllum fyrir hlýhuginn.“   I am most grateful for the many digital messages of goodwill I have received and would like to...

10 fræg klúður með Photoshop

Hér eru nokkur dæmi um fræg klúður á myndbirtingum. Myndirnar voru unnar með Photoshop og það hefur greinilega verið farið aðeins of langt í breytingunum. Það sem er klikkaðast er að þessar myndir hafi farið í birtingu. Sjá einnig: Iggy Azalea er ósátt við að vera „photoshoppuð“   .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe,...

10 magnaðar tilraunir til að gera heima

Þessar tilraunir geta verið skemmtilegar að gera heima við Sjá einnig: 10 sterkustu krakkar heims https://www.youtube.com/watch?v=4_ez2jQdj-w&ps=docs

Segir frá fósturmissi sínum

Söngkona Lady Antebellum, Hillary Scott, sagði frá því nýlega að hún missti fóstur á seinasta ári. Hillary sagði frá þessu í Good Morning America á mánudag og sagði að hún hefði notað þessa reynslu sína í að semja nýja tónlist. Hún á eina dóttur fyrir sem er tveggja ára og segir hún meðal annars í þessu viðtali að hún...

Selma Blair borin frá borði á sjúkrabörum

Leikkonan Selma Blair var flutt á spítala eftir að hún missti gjörsamlega stjórn á sér í flugi í vikunni. Hún var að koma heim, ásamt syni sínum, eftir að hafa eytt helginni með barnsföður sínum og syni í tilefni af feðradeginum. Selma birti þessa mynd á Instagram rétt fyrir atvikið   We're leaving on a jet plane. Dad is already asleep. Not...

Hvers vegna táfýla?

Táfýla kemur vegna samspils fótasvita og baktería. Það eru náttúrlegar bakteríur  á fótum,sérstaklega á milli tánna, sem sjá m.a. um að brjóta niður dauðar húðfrumur. Við það niðurbrot verður til vond lykt  sem líkist lykt af gömlum ost, ammoníaki eða ediki. Fótasviti myndar kjöraðstæður fyrir þessar bakteríur til að fjölga sér óhóflega en svitakirtlar eru hlutfallslega flestir á höndum...

Gleymist stundum að tala um aðstandendur

Hjalti Vigfússon er nú að skipuleggja sína fjórðu Druslugöngu, en hann ákvað að láta til sín taka eftir að kynferðisofbeldi snerti hann persónulega. Hann sökkti sér í málaflokkinn og var kominn með vott að áfallastreituröskun þegar hann leitaði sér sjálfur aðstoðar.   „Í grunninn er ég bara fótboltastrákur úr Kópavoginum og var örugglega jafn vitlaus unglingur og margir aðrir, en svo...

Jessica Alba fannst óþægilegt að vera talin kynþokkafull

Jessica Alba (35) átti í miklum erfiðleikum með að meðtaka þá staðreynd að mörgum þótti hún vera kyntákn og segir að í byrjun ferils hennar hafði hún átt í erfiðleikum með að nýta sér kynþokka sinn.  Þar sem hún ólst upp við mjög íhaldssamt og strákalegt umhverfi, þurfti hún að sýna mikið hugrekki til að stíga út fyrir rammann,...

10 hættulegustu krakkar í heimi

Hér er sagt frá 10 börnum sem urðu að stórhættulegum glæpamönnum mjög ung að aldri. Ekki fyrir viðkvæma. Sjá einnig: 10 sterkustu krakkar heims https://www.youtube.com/watch?v=9d14pxkggdQ&ps=docs

Mjúkar og frábærlega hæfileikaríkar

Ert þú í yfirstærð? Þá gæti vonandi þessi auglýsing "Here I Am" veitt þér einhvern innblástur. Þessar ungu konur eru yndislegar, fallegar og algjörar skvísur. Sjá einnig: Módel í yfirstærð sýnir nakinn óléttukroppinn   https://www.youtube.com/watch?v=fJlvtCzJPaQ&ps=docs

“Ég finn lykt af blóðinu, ég finn hitann af því á höndunum á mér”

Oscar Pistourus fór í viðtal, þrátt fyrir að vera talinn of veikburða til að mæta fyrir dóm þegar dómur hans er kveðinn upp og segir þá frá upplifun sinni þegar hann var kærustunni sinni, módelinu Reeva Steenkap (29) að bana fyrir þremur árum. Sálfræðingur hafði metið sem svo að hann væri of kvíðinn og þunglyndur til að mæta í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...