Monthly Archives: September 2016
10 fegrunarráð sem gera þig æðislega
Hér eru nokkur fegrunarráð sem hjálpa þér í fegurðarrútínuninni þinni, gera líf þitt auðveldara og sparar þér bæði tíma og peninga. Sjá einnig: Er Nivea after shave balm besti primerinn? Sjá einnig:5 atriði sem þú VERÐUR að hætta – Farðinn 1. Bættu kanil og piparmyntuolíu út í varasalvann þinn eða glossið til að láta varir þínar verða meira þrýstnar. 2.. Þvoðu vatnsheldan farða...
10 brjálæðislega fyndin „markaðssvik“
Hafið þið lent í því að kaupa eitthvað og fá eitthvað ALLT ANNAÐ en það sem þið ætluðuð að fá? https://www.youtube.com/watch?v=Roruci_ho9g&ps=docs
Verður betri með aldrinum
Ellen Pompeo (46) er að eldast svakalega vel og hún veit það. Hún vill að dætur hennar muni gera það sama. „Við verðum betri með aldrinum,“ segir Ellen í samtali við People. „Við eigum að hvetja hver aðra og hafa samkennd með öðrum. Við eigum að hjálpa öðrum og líða vel með okkur sjálf,“ segir þessi glæsilega leikkona sem við...
Æðislegar myndir af George prins og Charlotte prinsessu
William prins og hertogaynjan Kate Middleton tóku börn sín George prins og Charlotte prinsessu á barnaskemmtun í Kanada, sem haldin var fyrir 24 börn, þeirra sem starfa erlendis vegna herskyldu. Sjá einnig: Litli prinsinn er orðinn þriggja ára Á skemmtuninni voru börnin kætt með því að bjóða þeim upp á að sitja á smáhestum og klappa dýrum, ásamt blöðrum og öðrum...
Jimmy Fallon fullur uppi á borðum
Sjónvarpsstjarnan góðkunna Jimmy Fallon er algjört partýljón. Hann hefur verið sagður mikill drykkjurútur og einnig hefur hann verið í neyslu annarra efna. Sjá einnig: Jennifer Lawrence með hor hjá Jimmy Fallon Samkvæmt Page Six varð Jimmy mjög drukkinn í vikunni á pönkarabarnum Manituba þar sem hann var að dansa uppi á borðum. „Hann var við endann á barnum að spila 90´s...
Í hverju er Kim núna?
Kim fer sínar eigin leiðir í tískunni eins og endranær. Hún er viðstödd tískuviku í París um þessar mundir og vakti verðskuldaða athygli þegar hún mætti í þessum fötum á viðburð. Já hún er í smellubuxum (munið þið eftir þessum?) og blúndubol. Og til að toppa þetta er hún í netasokkabuxum!
Britney sátt við að vera einhleyp
Britney Spears segist njóta lífsins betur eftir að hún komst á fertugsaldurinn eftir „hræðilegan“ áratug milli tvítugs og þrítugs. Britney er nú 34 ára. „Mér líður betur á fertugsaldrinum en á þrítugsaldrinum, það voru hræðileg ár. Það var gaman að vera táningur og nú er aftur gaman. Nú veit ég alveg hver ég er,“ sagði hún í viðtali á bresku...
Mariah Carey reynir að bjarga sambandinu
Mariah Carey sást á gangi á ströndum Mykonos á dögunum í fallegum, hvítum síðkjól. RadarOnline segir að hún og kærastinn hennar James Packer hafi farið í frí til Mykonos til þess að reyna að bjarga sambandinu þeirra. Sjá einnig: Erfitt að gera Mariah Carey til geðs Heimildarmaður sagði: „Þessi ferð var seinasta hálmstráið í því að reyna að halda sambandinu gangandi...
Inni í herbergjum heimsins
Suður afríski kvikmyndatökumaðurinn og ljósmyndarinn John Thackwray ákvað að fara til 55 landa og taka þar ljósmyndir af fólki í herbergjum sínum undir formerkjunum “My Room”. Hann eyddi sex árum í verkefnið og á ferðalögum sínum náði hann að fanga um það bil 1200 viðfangsefni. Sjá einnig: Hann myndaði konur að fá fullnægingu Hann segist hafa byrjað að taka myndir þegar...
Taylor Swift er að senda fyrrverandi skilaboð
Það helsta sem er að frétta af Taylor Swift um þessar mundir eru nýlegar deilur á milli hennar og Kanye West, ásamt því að söngstirnið er víst að senda sínum fyrrverandi, Calvin Harris skilaboð. Sjá einnig: Taylor Swift og Tom Hiddleston hætt saman Heimildarmaður segir þó að þau hafi ekki enn talað saman í síma, en textaskilaboð séu að fara á milli...