Monthly Archives: November 2016

10 klikkaðir hlutir sem fólk hefur birt á samfélagsmiðlum

Það eru furðulegir hlutir sem fólk á það til að setja inn á samfélagsmiðla. Sjá einnig: 10 vegir sem þú vilt ekki aka um https://www.youtube.com/watch?v=BHUdhvDbTHc&ps=docs

Ellie Goulding varð brjáluð á góðgerðarsamkomu

Ellie Goulding (29) varð alveg brjáluð fyrir að hafa verið vísað úr VIP svæði á virðulegu góðgerðarkvöldi fyrir dýr í útrýmingarhættu eða Animal Ball. Ellie hafði farið á visst svæði á viðburðnum og vissi ekki af því að það væri frátekið. Einn gesta bar sig að henni og sagði við hana að svæðið væri aðeins fyrir sérvalið fólk og...

Þarmaflóran hefur áhrif á skap og líkamsþyngd

Rannsóknir sína í auknum mæli hversu mikilvæg þarmaflóran er heilsu okkar. Sýnt hefur verið fram á að fjölbreytileiki baktería í þörmum hefur ekki aðeins áhrif á líkamlega heilsu okkar heldur einnig andlega heilsu. Birna Ásbjörnsdóttir, sem er með meistaragráðu í næringarlæknisfræði frá Surreyháskóla, segir hollan og lítið unnan mat vera bestu leiðina til að viðhalda heilbrigði þarmaflórunnar.   Þeir sem eru með færri...

Kona og björn fá sér morgunmat saman

Það er ekki á hverjum degi sem maður sér björn fá sér morgunmat með manneskju. En hér höfum við það! Sjá einnig: Eru búin að eiga björn í 23 ár  

Drykkur sem bætir brennsluna á nóttunni

Margir eiga erfitt með að létta sig og minnka við sig fituprósentu, en það sem margir vita ekki er að til þess að léttast þarf maður að bæta brennslu sína og meltingu. Það getur þú jafnvel gert á meðan þú sefur. Þessi drykkur mun hjálpa þér að brenna fitu hraðar, hraða brennslu og bæta meltinguna. Svo að þessi drykkur virki...

Einföld leið til að setja á þig kinnalit fyrir þitt andlitsfall

Það er mjög einfalt að finna út hvernig best er að setja á sig kinnalit eða blush, eftir andlitsfalli þínu. Hér eru þrjár aðferðir á þrjár tegundir andlitsfalla, sem sýna hvar þú átt að bera á þig ferskan roða í kinnarnar. Sjá einnig: Lítur þú fagmannlega út? Langt andlit -  Settu litinn hringlaga á kinneplin eða rétt fyrir ofan þau.  Ef...

10 vegir sem þú vilt ekki aka um

Þessa vegi vilt þú örugglega ekki keyra og ættir í raun að forðast það eftir fremsta megni. Sjá einnig: 10 atriði þar sem vísindin höfðu rangt fyrir sér https://www.youtube.com/watch?v=UEqqGl9QwZE&ps=docs

DIY: Gerðu þína eigin handsápu

Hvers vegna að eyða miklum peningum í að kaupa handsápur þegar þú getur búið til þína eigin fyrir enn minna fé. Sjá einnig: DIY: Búðu til þína eigin hlaupsápu https://www.youtube.com/watch?v=Es6LbaY3RfU&ps=docs

Kanye West talinn vera í sjálfsvígshættu

Kanye West var lagður inn á spítala með valdi í gær og ekki var nákvæmlega vitað hvað það var, sem varð til þess að farið var í slíkar aðgerðir.  Margir hafa eflaust séð myndband af því þegar hann yfirgaf tónleika sem hann var að hefja, eftir að tala illa Jay-Z, Beyoncé og fleiri. Hann hélt 17 mínútna einræðu á tónleikunum áður...

Justin Bieber kýldi aðdáanda í Barcelona

Justin Bieber kýldi aðdáenda þegar hann var að koma að tónleikastað í Barcelona. Aðdáandinn kom að bíl sem hann var farþegi í og reyndi að teygja sig inn í bílinn, en Justin var með opna rúðuna og bíllinn keyrði mjög hægt. Justin brást svo við að hann kom með hnefann á móti aðdáandanum og kýldi hann í vörina. Sjá einnig:...

Kim Kardashian flutt til mömmu sinnar

Kim Kardashian (36) er flutt heim til mömmu sinnar, Kris Jenner, með börnin sín tvö. Kim hefur átt erfitt eftir að hún var rænd í París og fannst lítt til þess koma að vera alltaf ein heima meðan Kanye var á tónleikaferðalagi. Kim fannst hún ekki vera örugg á heimili sínu og líður miklu betur á heimili móður sinnar, sem...

Stjörnumerkin og gallarnir

Það eru margir hrifnir af því að lesa stjörnuspána sína og finnst það gefa sér innsýn í ákveðnar aðstæður og hvers vegna maður kemur sér í þær. Það, að horfa í stjörnurnar, getur verið gott verkfæri til að kynnast sjálfum sér. Það er gott að þekkja kosti sína en það er líka mjög gagnlegt að þekkja gallana sína. Hér eru verstu...

Hann á 4 stelpur og sýnir líf sitt á Instagram

Þessi faðir, Simon Hooper, vildi ekki varpa glansmynd af fjölskyldulífi sínu. Hann vildi sýna hvernig það væri að vera faðir fjögurra stúlkna á einlægan og heiðarlega máta. Hann segir að Instagram reikningur sinn sé til þess að varpa réttri mynd á foreldrahlutverkið og að það sé verið að láta foreldrahlutverkið líta of vel út. Hann vill sýna fólki sína...

Fyrir og eftir jarðskjálftann

Þið sáuð eflaust í fjölmiðlum að harðir jarðskjálftar skóku hluta Ítalíu í ágúst og október á þessu ári. 250 manns létu lífi og nokkrir bæir, sérstaklega Accumoli, Amatrice, Pescara del Tronto og Arquata del Tronto, voru í rúst eftir hamfarirnar.   Það er erfitt að ímynda sér að lenda í svona og missa heimili sín og eigur og jafnvel vini og...

Ert þú með svona við eyrun á þér?

Allar manneskjur eru einstakar á einhvern hátt en við erum öll eins í grunninn. Sum okkar erum fædd með fágæt sérkenni sem við vitum ekki alltaf hvað orsakar. Eitt af þeim eru þessi litlu „göt“ sem sumir eru með við eyrun. Aðeins 1% fólks í Bandaríkjunum og Bretlandi eru með svona og þó það sé ekki vitað með vissu...

Stærsta „gínuáskorun“ til þessa!

Nýjasta áskorunin sem tröllríður öllu þessa dagana er svokölluð „gínuáskorun“ eða Mannequin Challenge. Áskorunin snýst um það að allir viðstaddir eru grafkyrrir í ákveðinni stellingu og svo er tekið myndband eins og fólkið sé gínur í búð. Sönghópurinn vinsæli Pentatonix tók þetta á tónleikum hjá sér og tóku 8000 gestir tónleikanna þátt. https://www.youtube.com/watch?v=bV4z5gqv1zA&ps=docs Endilega sendið okkur ykkar „gínuáskorun“ á snappið hun_snappar

Gulrótaterta með kasjúkremi

Þessi dásamlega gulrótarterta kemur frá Albert eldar og er hreint út sagt dásamleg. Hrátertur fara vel í maga og eru hollar með eindæmum. Og öllum líkar, svei mér þá, það er að segja ef fólk fæst til að smakka í fyrsta skipti. Hentar fólki t.d. með eggja-, mjólkur- og glúteinóþol. Ef kakan klárast ekki, hún er jú saðsöm, má alveg...

Hjartalínurit – Hvernig virkar það?

Hjartað er fjögurra hólfa dæla. Tvö efri hólfin kallast gáttir og taka þær við blóðinu frá líkamanum, sú hægri tekur við blóði frá vefjum líkamans en sú vinstri frá lungunum. Neðri hólfin kallast sleglar eða hvolf og er þeirra hlutverk að dæla blóðinu út í líkamann, hægri slegillinn til lungna þar sem loftskipti fara fram en hinn vinstri til...

Kanye West lagður inn á sjúkrahús með valdi

Degi eftir að Kanye West (39) tilkynnti að hann ætlaði að aflýsa restinni af tónleikaferð sinni, Saint Pablo tour, var hann lagður inn á spítala. Kanye var lagður inn á UCLA í gær eftir að hann hafði fengið heimsókn frá lögreglunni, slökkviliðsmanni og þjálfara sínum. Kanye ætlaði ekki að vilja fara á spítalann en þeir reyndu að sannfæra hann, en á...

Vinkonur sprengja bólu á sundlaugarbakkanum

Þær stöllur ákváðu að sprengja eina gríðarstóra bólu sem ein þeirra var með. Þvílík tilþrif! Sjá einnig:Við konur elskum að kreista bólur en þetta er aðeins of mikið – ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA https://www.youtube.com/watch?v=IgtcA_M8_P8&ps=docs

Brad Pitt lítur stórvel út á frumsýningu í London

Brad Pitt hefur verið að eiga við ansi mikið þessa dagana. Hann hefur bæði verið að skilja við Angleina Jolie og í forræðisdeilu við hana yfir börnunum, ásamt því að vera að kynna nýjustu kvikmyndina sem hann leikur í. Þessa dagana er Brad að ferðast um allan heiminn í tilefni frumsýningar kvikmyndarinnar Allied. Myndin gerist í seinni heimsstyrjöldinni og...

Selena Gomez fer á rauða dregilinn eftir meðferð

Selena Gomez (24) kom fram opinberlega í fyrsta skiptið eftir að hún kom úr meðferð á amerísku tónlistar verðlaununum um helgina. Hún hafði verið í meðferð vegna kvíða og þunglyndis á meðferðarheimili og hafði því ekki látið sjá sig í nokkra mánuði. Sjá einnig: Selena Gomez verður í meðferð í nokkra mánuði Hún stég á við til þess að taka á...

Bættu ónæmiskerfið á 15 sekúndum!

Bættu ónæmiskerfi þitt án þess að taka nokkurns konar töflur. Þar sem veturinn er í garð genginn, ættum við að gera okkar besta í að vernda okkur fyrir kvefi og alls konar flensum. Ef þú ert að leitast eftir einfaldri leið til að bæta ónæmiskerfi þitt sem felur ekki í sér að taka pillur, ættir þú að prófa þessa...

Hún hermir eftir Instagram myndum fræga fólksins

Ástralska grínkvendið Celeste Barber hefur farið aftur af stað með að gera grín af Instagram myndum fræga fólksins. Hún kallar þetta verkefni sitt #CelesteChallangeAccepted og fer hún algjörlega úr vegi sínum til þess að endurskapa myndirnar eftir bestu getu. Grínið hennar byrjaði þegar hún ætlaði að bara að gleðja vini sína með gríninu. Nú er hins vegar svo komið...

Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp

Hér er ofureinföld og ægilega góð uppskrift af fiskrétt frá Ljúfmeti og lekkerheit. Sjá einnig:Saltfiskur með mangó chutney – Einfaldur og góður Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp (uppskrift frá Familjekassen) um 600 g þorskur (eða ýsa) 1 dl raspur 100 g rifinn ostur 1 hvítlauksrif 2 msk fínhökkuð steinselja salt og pipar smjör Sjá einnig: Gratineraður fiskur á hrísgrjónabeði Hitið ofninn í 150°. Leggið fiskinn í smurt eldfast mót....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...