Yearly Archives: 2017

Hvað viltu afreka á nýju ári 2018?

Setur þú þér áramótaheit?  Sem fer svo algerlega út um þúfur! Þannig var það hjá mér fyrir margt löngu en eftir að ég fór að vinna við að efla fólk þá var ýmislegt sem ég breytti í eigin lífi. Jú ég lærði mikið af fólkinu sem ég vann með og af þeirri fagmenntun sem ég hef. Til dæmis hætti ég að...

Yogakennari mánaðarins – Hjálpar fólki að takast á við skammdegið

Yogakennari mánaðarins er Andrea Margeirsdóttir. Hún er með B.A í Sálfræði, Félagsráðgjafi, yogakennari, heilari og einn af eigendum Yogasmiðjunnar. Hún er þessa dagana að hjálpa fólki að takast á við skammdegið, kvíða og þunglyndi sem oft fylgir hraða samfélagsins og myrkrinu sem við vöknum við, förum til vinnu í og komum aftur út í aftur vinnudaginn. Fyrir marga er...

Fylltar beikondöðlur

Þessar dúllur eiga vel við í hvaða veislu sem er! Þær koma frá henni Berglindi á Gotteri.is   Fylltar beikondöðlur Um það bil 25 döðlur 5 msk rjómaostur frá „Gott í matinn“ 2 msk hnetusmjör 1 pakki beikon Skerið smá rauf í döðlurnar. Blandið saman rjómaosti og hnetusmjöri, setjið í zip-lock poka og klippið lítið gat á endann. Sprautið fyllingu í...

30 myndir sem ekki er hægt að útskýra

Ef þú hefur gaman að furðulegum og óútskýranlegum hlutum þá verður þú að sjá þetta! https://www.youtube.com/watch?v=2ONQt4VwKrs

Fólk skemmtir sér misvel í ferðalögum

Hann tekur alltaf myndir í skemmtiferðum þeirra hjóna.  

Myndaði börnin á jóladag í 25 ár

video

„Pabbi tók myndband af okkur á hverjum einasta jóladagsmorgni í 25 ár. Við settum þessi myndbönd svo saman í eitt,“ skrifaði Nick Confalone.   https://www.youtube.com/watch?time_continue=2&v=h82XN3zHW4s

Breytingaskeiðið plúsar og mínusar

Í alvöru það er með ólíkindum að við konur hreinlega lifum þetta af, hitakóf, sviti, bumba, andlitshár, geðvonska, grátur, ýktur hlátur og allskona kvillar sem eru ónefndir. Fyrir sex árum síðan fór ég að undra mig á breytingum á tíðarhringnum hjá mér, ég hafði alltaf verið eins og klukka en núna.... Alltaf á túr, já næstum alltaf á tveggja vikna...

Hinn eini rétti maskari

Ég, eins og við mörg, er sífellt að leita að hinum einum rétta maskara. Það er misjafnt hvað við viljum fá úr maskaranum okkar, en ég held að við flest viljum að hann þykki og lengi augnhárin. Ég hef prófað þá ófáa í gegnum tíðina og veit núna að ég til dæmis þoli ílla maskara sem eru með gúmmí bursta....

Dómsdagur

Undanfarnar vikur hefur spennan verið að magnast. Jú dagurinn í dag er dómsdagur í okkar lífi, hver er staðan á krabbameininu eru lyfin að virka? Við erum búin að vita af þessum degi í tvo mánuði og ég játa að síðastliðna viku eða svo hef ég fundið hvernig hr Kvíði og frú Ótti hafa tekið sér fótfestu í hjartanu. Ég hef...

Fallega brún um jólin

Ég er ein af þeim sem vildi að ég væri rosa klár að setja á mig brúnkukrem... en sú er ekki raunin :( Yfirleitt enda tilraunir mína til að brúnka sjálfa mig með því að ég er öll flekkótt... brúnni sumstaðar en á öðrum stöðum og með mjög slæmar brúnkukremshendur :/ En ég vil vera með smá lit á mér...

Uppáhalds í nóvember

Jæja, ég er að hugsa um að gera þetta að föstum liði hér í þessum pistlum mínum.. Uppáhalds í augnablikinu.. og núna eru það vörurnar sem hafa verið mest notaðar í nóvember/desember. Í engri sérstakri röð.. Varalitur frá MAC sem heitir Faux, hann er akkúrat mátulega bleikur fyrir mig og er mjög fínn bæði hversdags og spari. Varaliturinn kostar 3.490.- og...

Mömmupakki fyrir nýbakaða móður á flótta

Eliza Reid, forsetafrú Íslands og  Eva María Jónsdóttir, verndari UN Women á Íslandi heimsóttu nýverið griðastaði UN Women í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. Á griðastöðunum eru konur öruggar, fá atvinnutækifæri, menntun og daggæslu fyrir börn sín. Konur og stúlkur í Zaatari flóttamannabúðunum búa við grimman veruleika. Flestar konur í búðunum eru margra barna mæður sem sárlega þurfa vernd, öryggi og...

Sælla er að gefa en þiggja

Jólin, þessi dásamlegi tími,  tími sem á að minna okkur á kærleikann og þá sem minna mega sín. Erum við að tapa innihaldi jólanna í markaðsetningu kaupmanna um kostakjör á einhverjum bráðnauðsynlegum hlutum, sem engin skyldi láta fara fram hjá sér og að sjálfsögðu getum við ekki lifað án allra þessara bráðnauðsynlegu hluta! Eða hvað? Snýst jólahátíðin um veraldlega hluti eða flottustu...

Súkkulaði smákökur með valhnetum

Þessar smákökur eru svo svakalega góðar og bráðna í munninum. Þær koma frá Berglindi á Gotterí.is.   Súkkulaðismákökur með valhnetum 175 g sykur 120 g smjör við stofuhita 1 tsk vanilludropar 1 egg 60 g 70% súkkulaði (brætt og kælt lítillega) 130 g hveiti 2 msk bökunarkakó ½ tsk lyftiduft ½ salt 100 g saxaðar valhnetur frá “Til hamingju” 70 g...

Við getum lofað þér gæsahúð!

video

Chris Kläfford var sigurvegari í sænsku Idol keppninni í gærkvöld. Hann var, að margra mati, sigurvegari frá fyrsta degi. Í þessari fyrstu áheyrnarprufu söng hann lagið Imagine og það er geggjað!   https://www.youtube.com/watch?v=938-7tszdeM&ps=docs Hér er svo lengri útgáfa af laginu. https://www.youtube.com/watch?v=wk3a0GFJYt4&ps=docs

Að lifa með kvíða

Ég er kvíðasjúklingur, greind með ofsakvíðaröskun og er í samtals- og lyfjameðferð hjá geðlækni. Ég var ung þegar ég fór fyrst að finna fyrir kvíða, kannski 7.. 8.. 9 ára og hef, svo lengi sem ég man, verið áhyggjufulla týpan..og hélt að allir væru þannig.. alltaf með áhyggjur af öllu. Hlutum sem voru búnir að gerast, hlutum sem voru...

Hver er samferða þér í lífinu?

Samfylgd er dýrmætt fyrirbæri og ég hef verið svo lánsöm að fá að ganga samferða allskonar fólki í þessu lífi, fólki sem hefur staldrað við til langs tíma, sem hafa staldrað við um stund, sem hafa horfið um tíma og sem hafa vaxið frá mér og ég frá þeim en svo löngu seinna höfum við vaxið saman aftur. Samfylgd er...

Jólatrés brúnir – Já þú last rétt!

Það er ekki hægt að segja annað en þetta sé frumlegt! Stúlkur eru í þessu núna, að breyta augabrúnum sínum í jólatré. Það liggur bara við að mann langi að prófa þetta, verður ekki mikið jólalegra! Svona gerir þú þetta! #1 #2 #3 #4 #5 #6 #7 #8 #9 #10 Ef þið látið verða af því að prófa þetta megið þið endilega senda okkur myndir á Facebook og við birtum myndirnar...

10 jólasveinar sem voru gripnir glóðvolgir

video

Hvað hefur verið að gerast hjá þessum jólasveinum? https://www.youtube.com/watch?v=pIygYbpFXX4&ps=docs

Heillaði áhorfendur og dómara upp úr skónum

video

  Píanóleikarinn Tokio Myers kom í áheyrnarprufu í Britain's Got Talent. Hann lék sína eigin útgáfu af „Clair de Luna” og lagi Ed Sheeran „Bloodstream”.   https://www.youtube.com/watch?time_continue=138&v=7DUWNOrTsr8&ps=docs Tokio varð sigurvegari í þessari seríu af Britain's Got Talent en hann flutti lag Rihanna „Diamond“ í bland við lag Hans Zimmer „Interstellar“. Hér geturðu séð öll atriði Tokio: https://youtu.be/C8xIoxNr7mw

Barnið sem getur ekki sofið

video

Það vita allir sem eiga börn að maður getur átt svefnlausar nætur þegar þau eru ung. Yfirleitt gengur „svefnlausa“ tímabilið yfir og vandamálið verður gleymt að mestu eftir einhvern tíma. Í þessari heimildarmynd er sagt frá lítilli stúlku sem sefur lítið sem ekkert á nóttunni. Móðir hennar er ráðalaus og fram til þessa hefur enginn getað sagt henni hvers...

Falleg förðun

Grunnurinn að fallegri förðun er falleg húð. Ef þú værir að koma til mín sem kúnni í förðun myndi ég byrja á því að fá að vita hvernig þér finnst húðin á þér vera, er hún þurr, olíukennd eða blönduð og velja svo vörur út frá því. Næst væri það varasalvi sem fær að vera á vörunum á með...

Ég er þakklát

Ég hef stundum verið kölluð Pollýanna, vegna þess að ég get séð góðu hlutina í flest öllu. Ég veit að lífið er ekki alltaf dans á rósum, og stundum hafa rósirnar meira að segja þyrna, en vitið þið hvað, hlutirnir batna ekkert við að kvarta. Ég er lágvaxin, mjög lágvaxin. Ég er ekki dvergur, en þetta er samt genatiskt hjá...

Þakklát á aðventunni

Nú þegar aðventan er gengin í garð og styttist í jólin er miklvægt að hafa aðgát í nærveru sálar. Það er ekki allir sem hlakkar til jólanna. Þar að baki geta legið margsskonar ástæður eins og t.d bág fjárhagsstaða, veikindi, ástvinamissir og annað sem reynist fólki erfitt. Þessi aðventa er bæði og hjá mér, full af eftirvæntingu en líka lituð...

Súkkulaðistangirnar hennar ömmu

Það kannast eflaust margir við þessar frá því hér áður og fyrr. Hún Berglind, sem er með Gotterí og gersemar, birti hér þessa dásamlegu uppskrift.   Elsku amma Guðrún heitin bakaðai þessar súkkulaðistangir alltaf í aðdraganda jólanna og mátti ég til með að prófa uppskriftina hennar. Þetta eru dásamlegar súkkulaðikökur með hökkuðum heslihnetum sem einnig má skipta út fyrir hakkaðar möndlur...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...