Monthly Archives: January 2017

10 atriði sem þú þarft að vita um intróverta

Það hefur sína kosti og ókosti að vera intróvert og extróvert. Sjá einnig: Ertu Introvert eða Extrovert? – Taktu prófið https://www.youtube.com/watch?v=b7d2dALqh_Y&ps=docs

Brúður mætir í brúðkaupið sitt í risaeðlubúning

Þessi kona er snillingur! Sjá einnig: Þau tóku brúðarmyndir 70 árum eftir brúðkaupið https://www.youtube.com/watch?v=y1R-J8_T7OE&ps=docs

Selena Gomez og The Weeknd í Feneyjum

Selena Gomez (24) og The Weeknd (26) virtust mjög ástfangin þegar til þeirra sást í Feneyjum á dögunum. Þau eru eins og klippt út úr rómantískri skáldsögu.   Skötuhjúin klæddu sig í sín þægilegustu föt og fóru í siglingu á gondóla til að skoða sig um.  

Einfaldur grænmetisréttur í ofni

Þessi einfaldi og bragðgóði réttur kemur frá Café Sigrún.   Einfaldur grænmetisréttur í ofni 85 g pastarör eða skrúfur úr spelti 1 blaðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar (miðjan notuð þ.e. hvíti endinn og blöðin ekki notuð) 85 g frosnar, grænar baunir 85 g frosið maískorn (má nota úr dós) 1 rauð paprika, fræhreinsuð og skorin í sneiðar eða bita 1 egg 2 eggjahvítur 20 ml sojamjólk 60 g magur ostur...

Yndislegar myndir af tvíburum en annar þeirra átti stutt eftir ólifað

Hjónin Lyndsay og Matthew Brentlinger frá Toledo, Ohio, voru búin að reyna að eignast barn í nokkur ár þegar þau komust að því að þau ættu von á tvíburum. Í 23ja vikna sónarnum var þeim svo tjáð að sonur þeirra væri með töluverða fæðingargalla, þar á meðal væri hjarta hans svo gott sem óstarfhæft og myndi hann því að...

10 eftirminnilegustu gestir dr. Phil árið 2016

Flestir Íslendingar kannast við sálfræðinginn dr. Phil og skiptist fólk oftast í fylkingar, annars vegar þeir sem elska hann og hins vegar þeir sem gjörsamlega þola hann ekki. Sama hvað fólki finnst um hann sjálfan þá er ekki hægt að neita því að flestir gestirnir sem rata í þáttinn til hans eru frekar sérstakir. Í þessu myndbandi má sjá...

Nýir þættir í Making a Murderer

Milljónir manna horfðu á þáttaröðina „Making a Murderer“ á Netflix og hélt mál Steven Avery mörgum límdum við sjónvarpsskjáina. Fyrsta þáttaröðin kom út árið 2015 og nú er von á annarri þáttaröð. Sjá einnig: 10 krúttlegir krakkar sem urðu að morðingjum Kvikmyndagerðarkonurnar Moira Demos og Laura Ricciardi hafa haldið áfram að taka upp framvindu mála hjá Steven eftir að þættirnir komu út....

Ertu með kvef eða flensu?

Það eru allar líkur á því að þú fáir kvef eða flensu á köldum vetrarmánuðum eins og þeim sem við lifum við þessa dagana. Það er ágætt að vita hvort er hrjá þig, kvef eða flensa. Sjá einnig: Hvað virkar gegn kvefi?  

Skelfilegt “road rage” atvik náðist á myndband!

Þetta myndband náðist þegar maður varð vitni af skelfilegu "road rage" atviki í Queensland í Ástralíu. Ung stúlka er kýld ítrekað í andlitið þegar hún reynir að koma föður sínum til bjargar sem hefur því miður ekki tilskilin áhrif því það endar með að faðirinn er rotaður í einu höggi. Maðurinn er svo hrikalega stjórnlaus að það er engu...

Veröldin fer á hvolf

Það er ýmislegt sem maður á ólært í þessu lífi um sjálfan sig og lífið í heild. Ég er að kynnast sjálfri mér upp á nýtt þessa dagana og komast að ýmsu sem ég vissi ekki. Það áttu sér stað tímamót hér á heimilinu í seinustu viku og ég veit ekki hvort lífið verði Vernokkurntímann eins aftur. Uppþvottavélin er biluð!...

Yndislegt myndband af dansandi dýrum

Hversu krúttleg eru þessi dýr! https://www.youtube.com/watch?v=9cEKUdVLXRE&ps=docs

Saltlakkrís ís

Þessi ís er algjört sælgæti og slær í gegn í öllum veislum. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum. Saltlakkrís ís 6 stk eggjarauður ½ bolli dökkur púðursykur 1½ tsk lakkrísduft ½ l rjómi saltlakkríssíróp að vild Eggjarauður og sykur þeytt vel saman. Lakkrísdufti hrært saman við. Rjómi þeyttur og hrærður saman við eggjablönduna þar til allt er vel blandað saman. Hellið í brauðform eða form að eigin vali og...

Antonio Banderas fluttur í flýti á spítala

Antonio Banderas (56) var fluttur í flýti á spítala eftir að hann fékk verki fyrir hjarta. Hann var staddur á heimili sínu í Surrey í Englandi þegar atvikið átti sér stað. Sjá einnig:  Unglingurinn Melanie Griffith og ljónið hennar Að sögn The Sun var Antonio að stunda líkamsrækt þegar hann fékk óbærilegan verk í brjóstið, en honum líður betur núna og er...

Ashton Kutcher er brjálaður

Ashton Kutcher (38) er öskuillur vegna nýs innflytjendabanns sem Donald Trump hefur sett á laggirnar. Ashton gekk meira segja að það langt að segja að blóðið í honum kraumaði. Ástæðan fyrir því að Ashton er svona reiður er að Mila Kunis (33), eiginkona hans, kom til Bandaríkjanna sem flóttamaður, en Ashton fékk útrás fyrir reiði sína á samfélagsmiðlinum Twitter.   My wife...

Myndir af dýrum fyrir og eftir að eigendur þeirra hæla þeim

Gæludýraeigendur eru duglegir að birta myndir af dýrum sínum fyrir og eftir að þeir hæla þeim eða segja "góð stelpa/strákur". Sum dýr sýna meiri viðbrögð en önnur en yfir það heila er þetta hrikalega krúttlegt. Smellið á fyrstu myndina til að stækka og fletta myndunum

Hversdagslegir hlutir geta verið hættulegir

Sumir hlutir eru hættulegri en þú heldur. Sjá einnig: 10 leiðir til að spara og minnka sóun https://www.youtube.com/watch?v=DxLuaj1jCuw&ps=docs

Myndir sem láta fullkomnunarsinna fá hroll!

Sumt ætti bara hreinlega að vera bannað með lögum!

Krúttlegt myndband af litlum krílum

Börn geta verið svo hrikalega fyndin eins og sjá má á þessu myndbandi: https://www.youtube.com/watch?v=x5h0J-k8chI&ps=docs

Myndir af feðgum á 25 ára tímabili

Mikið hlýtur að vera gaman að eiga svona myndasyrpu af sér og syni sínum, þetta er svo fallegt.

Pökkuðu niður og héldu á vit ævintýra á Íslandi

Þau Marta og Adam komu og dvöldu í 18 mánuði á Íslandi. Hann skrifaði á síðuna þeirra: Einn daginn vaknaði ég með það svo sterkt á tilfinningunni að það væri kominn tími til að kanna hið óþekkta. Ég og Marta pökkuðum saman dótinu okkar og fórum til Íslands. Það kom svo á daginn að við dvöldum þar ekki bara í...

Varúð, þú gætir dáið úr hlátri….Skylduáhorf!

Sá sem samdi þetta hefur örugglega ekki verið allsgáður, það eru ekki til nein orð um þetta. https://www.youtube.com/watch?v=fujYoh0SXBs&ps=docs

Lambalæri með einfaldri hvítlaukssósu

Hér kemur æðisleg uppskriftir frá Allskonar sem mun pottþétt slá í gegn ef þú býður í mat. Lambalæri með einfaldri hvítlaukssósu 2.5 kg lambalæri 5 hvítlauksrif, fínsöxuð 2 msk sjávarsalt 1 msk chiliflögur 1 msk oregano 2 greinar rósmarín, saxaðar rifinn börkur og safi úr 1 sítrónu 6 msk ólífuolía HVÍTLAUKSSÓSA 500ml hrein jógúrt 4 hvítlauksrif, marin eða rifin 1 tsk salt 1 tsk cumin, malað Undirbúningstími: 10 mínútur Eldunartími og hvíld: 2 klst Byrjaðu á...

Sumstaðar er ólöglegt að taka „selfie“

Það er ekki alveg sjálfsagt að þú megir taka sjálfsmyndir hvar sem er! Sjá einnig: 10 löggur sem birtu óviðeigandi „selfie“ https://www.youtube.com/watch?v=YUH2-6T7dhw&ps=docs

Rúmlega 2ja kílóa æxli fjarlægt úr andliti 3ja ára stúlku.

Melyssa Delgado Braga er þriggja ára stúlka frá Brasilíu sem var með 2,2 kg æxli í andlitinu. Fjölskylda hennar hafði tekið til þess ráðs að leita eftir aðstoð með notkun samfélagsmiðla. Dr. Celso Palmieri sem er læknir við LSU Health-Shreveport í Louisiana í Bandaríkjunum, sá beiðni þeirra og eftir að hafa ráðfært sig við fleiri lækna var ákveðið að ráðast í það...

Gefur eiganda sínum alla hvolpana sína

Pit bull hundurinn Grayce var vanrækt af fyrrum eigendum sínum. Lexie Condie tók hana að sér og er eigandi hennar í dag. Grayce eignaðist svo 11 hvolpa. Margir hundar eru mjög passasamir á hvolpana sína í byrjun og hleypa engum að þeim en það var alls ekki þannig með Grayce.     Svo virðist sem Grayce vilji bara vera góð við eiganda sinn...

Uppskriftir

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Svína purusteik

Það getur verið trix að elda purusteik rétt. Hér er ein frábær uppskrift frá Gott í matinn. Uppskrift fyrir...