Monthly Archives: March 2017

Heimaæfingar skila góðum árangri

Þú þarft hvorki að borga fúlgur fjár né fara út úr húsi til að komast í form. Ef þú hefur ekki tíma til að fara í ræktina, finnst það óþægilegt, hefur ekki efni á því eða færð ekki barnapössun, er vel hægt að gera æfingar heima við og ná jafn góðum árangri. Það eina sem þú þarft er þunn dýna,...

Undirbúðu húðina fyrir farða

Það er mikilvægt að undirbúa húðina áður en farði er settur á hana. Bæði til þess að farðinn haldist betur á og til að hann fari betur með húðina.   Hreinsaðu Byrjaðu á því að hreinsa húðina með andlitshreinsi sem hentar þinni húðgerð. Best er ef hreinsirinn er laus við alkóhól, því það þurrkar upp húðina. Ef húðin er þurr er best...

Finndu þína fullkomnu bursta

Ert þú ein/n af þeim sem ert ennþá að nota eyrnapinna í augnskuggana þína – eða kannski bara fingurna? Það gengur bara ekki lengur, þú ættir að minnsta koti að fjárfesta í grunnpakka af góðum burstum. Það getur tekið töluverða vinnu að finna hentuga bursta en hér eru nokkuð góð ráð fyrir þá vegferð. Þú þarft fjóra grunnbursta: Stóran púðurbursta,...

Lindex lækkar verð um allt að 24%.

Í ljósi almennrar styrkingar íslensku krónunnar og stöðugleika hefur Lindex á Íslandi ákveðið að lækka verð um allt að 24% eða 11% að meðaltali.   Íslenska krónan hefur styrkst gagnvart flestum gjaldmiðlum síðustu misseri ásamt því að nokkur stöðugleiki er kominn á með tilkomu fljótandi gengisviðskipta með íslensku krónuna.  Þessi þróun hefur ekki síst verið gagnvart Bandaríkjadal, innkaupagjaldmiðli Lindex, sem gefur möguleika til þessara breytinga nú. „Undanfarnar...

Varastu að borða þetta fyrir svefninn

Það eru ansi margir sem eiga við ýmis konar svefnvandamál að stríða. Að eiga erfitt með að sofna á kvöldin er líklega eitt það algengasta. Margar ástæður geta verið fyrir því að við liggjum andvaka, jafnvel tímunum saman, og náum engan veginn að festa svefn. Áhyggjur og stress hafa sín áhrif en það sem við borðum á kvöldin getur...

Kim Kardashian er með leyndan hæfileika

Kim Kardashian (36) er engin venjuleg stjarna. Hún er með leyndan hæfileika sem fáir vita um. Hún finnur nefnilega lykt af því ef maður er með skemmda tönn. Hún var að fara í hádegismat í gær og var þá spurð út í þennan hæfileika sinn. https://www.youtube.com/watch?v=2XA9G0BP45c&ps=docs  

Maðurinn hennar er að berjast við krabbamein

Ástrós Rut Sigurðardóttir birti þetta myndband á Facebook síðu sinni þar sem hún segir frá stöðu sinni og mannsins hennar í dag. Maðurinn hennar, Bjarki, er að berjast við krabbamein og þau þurfa að borga stórar upphæðir fyrir læknishjálp. Hún grætur yfir stöðunni á þessu landi okkar og það er mjög skiljanlegt!  Sjá einnig: „Mörg efni í mat krabbameinsvaldandi“

Ert þú að þvo hendurnar rétt?

Blautar hendur dreifa þúsund sinnum fleiri sýklum en þurrar.   Fjórði hver karlmaður og sjötta hver kona þvær sér ekki um hendurnar eftir hafa farið á klósettið og rúmlega sextíu prósent fullorðinna þvo sér ekki um hendur áður en handfjatla mat, hvort sem það er heima á vinnustað eða veitingahúsi, ef marka má breskar rannsóknir þess efnis. Álíka hátt hlutfall þvær...

Gerðu bílinn skínandi hreinan að innan

Notaðu lítinn svampbursta til þess að ná á milli rifa í viftum í bílnum. Einnig geturðu notað pensil en ryksugaðu jafnóðum svo að rykið þyrlist ekki bara upp og setjist annars staðar í bílnum. Farðu djúpt í alla vasa, hirslur og króka bílsins og sæktu allt rusl og drasl - það er ótrúlegt hvað getur leynst í myrkustu hornunum -...

Stjörnuspá fyrir apríl 2017

Stjörnuspáin fyrir apríl 2017 er komin í hús. Á þetta við þig?     Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Apríl verður mánuður fullur af óróa, krafti og æsingi. Hann er samt tilvalinn mánuður til að hefjast handa við ný verkefni og til að ná tilætluðum markmiðum þínum. Þú þarft að ákveða hvað þú til gera og fylgja því svo eftir af kostgæfni.  Þú hefur...

Heimagert ravioli með spínati og ricotta fyllingu

Hafið þið prófað að gera ykkar eigið pasta? Þetta er alls ekki jafn mikið mál og fólk heldur. Þessi uppskrift er einstaklega girnileg og kemur frá Lólý.is  Það sem þarf til pastagerðar: 600 gr hveiti 6 egg Setjið hveitið í skál og gerið gat í miðjuna á því. Brjótið eggin í miðjuna á hveitinu og hrærið eggjunum saman með gaffli. Þegar þið eruð...

Selena gerir ábreiðu af Only You

Selena Gomez hefur lítið verið að koma með ný lög síðan árið 2015 en hér er sko kominn einn smellur frá henni. Þetta er gamalt lag sem upphaflega var með Yazoo og heitir Only You. Sjá einnig: Selena Gomez kynþokkafull á forsíðu Vogue https://www.youtube.com/watch?v=VDYoG7p4H74&ps=docs

Þriggja ára og syngur eins og lítill engill

Claire er nú meira krúttið. Hún kom fram í þætti Steve Harvey og söng þetta lag og bræddi örugglega alla sem hafa séð þetta.   Sjá einnig: Litla dúllan saknar skeggsins

Auðveldaðu þrifin með viðeigandi tónlist

Við erum líklega flest sammála um að það að þrífa er ekki það skemmtilegasta sem við gerum. En því miður neyðumst við til að taka upp tuskuna og munda ryksuguna öðru hverju, ef við viljum halda heimilinu í þokkalegu standi. Til að auðvelda verkefnið er tilvalið skella tónlist í gang og hækka vel í. Það getur verið gott að...

Allt klárt fyrir myndatökuna?

Fermingarmyndatakan er stór þáttur í fermingarpakkanum öllum og líklegast sá eftirminnilegasti – enda hangir afraksturinn oftast uppi á heimilinu í kjölfarið. Fermingarmyndir eru sígilt umræðuefni og tilefni til upprifjunar enda fara flest fermingarbörn í myndatöku og mörgum finnst gaman að rifja upp strauma og stefnur í myndunum á hverjum tíma. Stúdíómyndatökur með fjölskyldunni voru eitt sinn standard og síðar var...

Páskabomba

Þessi hátíðlega og fallega kaka er frá Gotterí og gersemum Eftir nethangs og myndaskoðun af fallegum skreytingum datt ég inn á kökublogg með þessari hugmynd og hreinlega gat ekki setið á mér að prófa eitthvað svipað. Hugmyndin kemur frá The Cake Blog og var þetta alls ekki eins flókið og það lítur út fyrir að vera svo lengi sem þolinmæðin...

Er þetta upphafið að endalokunum?

Raunveruleikaþátturinn Keeping Up With the Kardashians hefur hrapað svakalega í áhorfi seinustu vikur, en hundruðir þúsunda hafa hætt að horfa á þættina sem sýndir eru á E! Nýjum botni var náð í áhorfi seinasta sunnudag og eru margir farnir að giska á að þættirnir verði fljótlega teknir af dagskrá, en einungis 1,4 milljónir manna horfðu á þáttinn. Sjá einnig: Kim Kardashian vill...

Allt leyfilegt á veisluborðið í fermingum þetta árið

Veitingar í fermingarveislum breytast eftir tíðarandanum hverju sinni. Áður fyrr svignuðu veisluborðin undan hnallþórum en síðustu ár hefur val á veitingum orðið sífellt frjálslegra. Ef marka má umræður í fermingarhópum á Facebook virðast margir ætla að sleppa eða fækka stóru kökunum en bjóða þess í stað upp á ís og ávexti og jafnvel poppkorn. Poppið gefur sannarlega tóninn um að...

Súkkulaðibitakökur með Rolo-molum

Ég elska svona nammikökur. Þessar koma frá Eldhússystrum og ég mun pottþétt baka þessar á næstunni.   Súkkulaðibitakökur með rolo-molum Hráefni 225 gr mjúkt smjör 3/4 bolli púðursykur 1 bolli sykur 3 egg (eða 2 stór) 1 tsk vanilludropar 3,5 bollar hveiti 1 tsk flögusalt (t.d. maldon) 1 tsk matarsódi 100 gr súkkulaði í bitum 2 pakkar rolo-molar (held það séu kannski 12 í hverjum) Hitið ofninn í 175 gr. c. Þeytið saman smjör...

Foreldrar hans höfðu ekki efni á tannlækningum

Unglingurinn Evan Hill, í Nýja Sjálandi, var með svo svakalega stórar framtennur að hann gat ekki lokað munninum og hvað þá brosað því brosi sem hann dreymdi um. Hann var lagður í einelti og kallaður kanínan í skólanum en foreldrar hans höfðu ekki efni á því að láta tannlækni laga tennur hans.   Það var sett af stað söfnun fyrir drenginn...

Kim Kardashian vill ekki láta „photshop-a“ sig

Mynd hefur gengið um á netinu af Kim Kardashian þar sem hún er vægast sagt ólík sjálfri sér, með gleraugu, miklar augabrúnir og reytt hár. Kim kallar ekki allt ömmu sína og þurfti auðvitað að svara þessu og birti þetta á Snapchat.    

Framandi og freistandi fyrir þig

Nýlega komu í sölu ný vín frá Jumilla héraðinu á Spáni sem hafa vakið ansi mikla eftirtekt, ekki síst fyrir útlit flöskumiðanna. Jumilla hérað er ekki langt frá Alicante og Torrevieja, sem eru svæði sem Íslendingum eru vel kunn, og þessi vín eru gerð úr Monastrell þrúgunni sem er nokkuð vinsæl á þessu svæði. Þessi þrúga er þekkt undir...

Sveppasýking í húð

Hvað er hvítsveppasýking í húð? Sýking í húðinni sem orsakast af þruskusveppi (candida albicans). Hvernig myndast hvítsveppasýking í húð? Nauðsynlegt er að gera sér ljóst að allskyns örverur, þar á meðal sveppir þrífast á líkamanum og í honum. Margar örverurnar eru nauðsynlegar í ákveðnu magni og ákveðnum hlutföllum og þeirra verður ekki vart fyrr en samsetning þeirra breytist þannig að ein tegund...

10 ráð sem gætu bjargað lífi þínu einn daginn

Hér eru ráð sem hugsanlega, mögulega gætu bjargað lífi þínu. Sjá einnig: 10 ráð fyrir letingja https://www.youtube.com/watch?v=7qdkkFtSnbc&ps=docs

Var að búa til slím og brenndist hrikalega

Lítil 11 ára gömul stúlka í Massachusetts, sem heitir Kathleen Quinn, var að búa til sitt eigið slím, eins og svo margir krakkar eru að bauka við þessa dagana. Myndbönd um hitt og þetta og hvernig á að gera allskonar skemmtilegheit ganga um netið og mörg börn horfa alveg dáleidd á þau tímunum saman.   Þetta endaði hinsvegar ekki vel hjá...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...