Monthly Archives: March 2017

Mislingar

Mislingar er veirusjúkdómur sem er mjög smitandi og einkennist af hita og útbrotum um allan líkamann. Hann getur verið hættulegur og jafnvel valdið dauða. Faraldsfræði Mislingar var algengur sjúkdómur á meðal barna hér á árum áður. En eftir að farið var að bólusetja gegn honum hefur dregið mjög úr algengi hans í hinum vestræna heimi. Öllu jafna eru mislingar mildur sjúkdómur...

Grænmetissúpa

Þessi súpa er æðisleg og kemur frá Allskonar.is. Þú getur notað allskonar grænmeti í hana og hún hitar öllum að innan.   Grænmetissúpa fyrir 4 500gr hvítkál, fínsneitt 1 msk ólífuolía 3 skallottulaukar, fínsaxaðir 1 gulrót, fínsöxuð 200gr blómkál, grófsaxað 200gr sellerírót, í litlum bitum 1/2 paprika, í litlum bitum 2 msk tómatpúrra 1 tsk paprikuduft 1 tsk cuminfræ 1 L vatn 2 teningar grænmetiskraftur 1 lárviðarlauf 1/2 rautt chili,  fínsneitt 1/2...

„Cash me outside“ stelpan með sinn eigin raunveruleikaþátt

Hin 13 ára gamla Danielle Bregoli hefur hlotið heimsfrægð eftir að hafa komið fram í Dr. Phil. Hún kom fram í þættinum vegna þess að hún er vandræðaunglingur og mamma hennar vildi fá hana með sér í þáttinn. Sú ákvörðun móðurinnar hefur heldur betur snúist Danielle í vil, en hún hefur skrifað undir samning við sjónvarpsstöð um tökur á...

Chris Martin og Jimmy Fallon taka lag eftir David Bowie

Þetta er alveg magnað! Sjá einnig: Jeff Ross “grillar” fólk fyrir utan stúdíóið hjá Jimmy Kimmel https://www.youtube.com/watch?v=0OcHOBenPFc&ps=docs

Ótrúlega falleg rödd og svo tekur önnur rödd undir

Stúlka er að taka upp þegar maður syngur uppáhaldslagið hennar í neðanjarðarlestarstöð. Svo tekur hún undir og það er sko ekki verra. Sjá einnig: Feðgar syngja Sound of silence

Ben og Jennifer spóka sig með börnunum

Það er alveg sama hvað Jennifer Garner (44) og Ben Affleck (44) eru að ganga í gegnum í sínu persónulega sambandi, þau hugsa alltaf um börnin sín fyrst. Hér eru þau að spóka sig í Los Angeles með börnin sín þrjú, Violet (11), Seraphina (8) og Samuel (5). Þau virtust njóta þess að vera saman og krakkarnir voru hoppandi kátir...

Hvað á að gefa börnunum að borða í afmælinu?

Hvað á nú að bjóða krakkagríslingunum upp á í barnaafmælunum þetta árið? Þetta er spurning sem við spyrjum okkur öll að og engjumst yfir á einhverjum tímapunkti. Hér eru hugmyndir sem hægt er að blanda saman og nýta þegar stóri dagur barnsins bankar upp á. Við mælum með að þið klippið greinina út. Pítsa. Þægilegt að panta, ódýrara að baka....

Skemmtilegir leikir í afmælið

Hugmyndir að nokkrum ómissandi leikjum sem gleðja afmælisgesti. Það er alveg bráðnauðsynlegt að bjóða upp á skemmtilega leiki í barnaafmælum, bæði til að hafa ofan fyrir gestunum og til að afmælið verði sem líflegast. Gott er að skipuleggja nokkra leiki fyrirfram, sérstaklega ef þeir krefjast einhvers undirbúnings. Hér eru hugmyndir að nokkrum gömlum og góðum leikjum sem krefjast ekki mikil...

10 mistök í stórum bíómyndum

Tókuð þið eftir þessum mistökum í bíómyndunum þegar þið horfðuð á þær? Sjá einnig: 10 dekruðustu börn í heimi https://www.youtube.com/watch?v=57hmvYSVdoE&ps=docs

Mikilvægt að velja réttan öryggisbúnað fyrir börn

Ef notaður búnaður er valinn er nauðsynlegt að hann sé ekki útrunnunninn eða hafi lent í tjóni. Þegar öryggisbúnaður fyrir barn í bíl er valinn er mikilvægt að gefa sér góðan tíma til að kynna sér hvað í boði. Búnaðurinn þarf nefnilega bæði að passa barninu og bílnum. Hægt er að fá upplýsingar á heimasíðum framleiðenda eða í bæklingi sem...

10 stjörnur sem þola ekki sín eigin lög

Það er ekki endilega gefið að söngvarar og söngkonur fíli sín eigin lög. Sjá einnig: 10 fallegar sögur um einstaka manngæsku https://www.youtube.com/watch?v=rg7vgyKdk1A&ps=docs

5 ráð til að bæta sjálfstraustið

Sjálfstraust verður ekki bætt á einni nóttu en við getum reynt að breyta þeirri hegðun sem við höfum tileinkað okkur. Áttu í vandræðum með sjálfstraustið og viltu reyna að byggja það upp? Það gerist auðvitað ekki á einni nóttu en hægt og rólega getur þú lært að breyta hegðun þinni þannig að hún hafi jákvæð áhrif á sjálfstraustið. Hér eru...

Krydd eru allra meina bót

Alltaf er að koma betur og betur í ljós hversu heilnæm krydd geta verið fyrir heilsuna. Í þúsundir ára hefur krydd verið notað í læknisfræðilegum tilgangi en nýlega hafa komið fram vísindalegar sannanir fyrir virkni þess. Bent hefur verið á að löngum hefur tíðni krabbameins og hjartasjúkdóma verið lág í Indlandi þar sem krydd eru notuð í mjög miklu...

Hollari valkostir í afmælið

Veitingar í barnaafmælum þurfa ekki endilega að vera uppfullar af sykri. Það eru alltaf fleiri og fleiri sem vilja bjóða upp á hollari valkosti í afmæli, enda alveg óþarfi að dæla ótæpilegu magni af sykri í blessuð börnin. Eins og við flest vitum getur sykurinn nefnilega haft neikvæð áhrif á bæði heilsufar og hegðun. -Hægt er að finna uppskriftir að allskonar...

10 staðir sem þú ættir EKKI að heimsækja

Þessir staðir eru margir hverjir afskaplega fallegir en það er kannski ekki ráðlegt að heimsækja þá. Sjá einnig: 10 atriði sem konum finnst sexý við karlmenn https://www.youtube.com/watch?v=a13e8-ubato&ps=docs

Lætur litla bróður sinn smakka hráan lauk

Þessi litli krúttbangsi er svo æðislegur. Hann smakkar lauk af því að stóri bróðir hvetur hann til þess. Það eina sem hann vill er að fá að sjá myndbandið. Hann kippir sér ekki mikið upp við bragðið af lauknum. Sjá einnig: Börn smakka dökkt súkkulaði í fyrsta skiptið https://www.youtube.com/watch?v=Xsmw69wE20Y&ps=docs

„Mig langar að koma heim núna strax“

Þann 6. mars síðastliðinn birtum við viðtal við Vigni Daðason. Í viðtalinu sagði hann okkur meðal annars frá æsku sinni og reynslu og bar þá á góma dvöl hans í sumarbúðum í Skálholti um árið 1972 þegar hann var um 10 ára aldurinn. „Ég lendi svo í því að einn af starfsmönnum sumarbúðanna réðist á mig. Hann lamdi mig og...

Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi

Þessi er ótrúlega girnileg og góð. Kjúklingurinn, mozzarella og sósan. Fullkomin samsetning frá Lólý.is  Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi 2 ciabatta brauð eða annað gott brauð 1 kúla ferskur mozzarella 2 tómatar 2 kjúklingabringur 1 salat laukur salat aioli majónes eða aioli smjör smá hvítlauksolía til að smyrja á brauðið salt il að krydda brauðið með (ég notaði parmesan basil salt frá Nicolas Vahé) 2 dl Barbecue sósa til...

Bókagjöf til Barnaspítala Hringsins

Eimskipafélag Íslands færði Barnaspítala Hringsins veglega bókagjöf á dögunum, en um var að ræða fjölda nýrra barnabóka. Gjöfinni var vel tekið af forsvarskonum Barnaspítalans, enda um að ræða góða afþreyingu fyrir börn sem þurfa jafnvel að liggja langdvölum á spítalanum. Eins var tímasetningin hentug þar sem í gangi er lestrarátak meðal barna sem dvelja á spítalanum þessa dagana        

5 ráð til að upplifa hamingju í dag

Hættu að bíða eftir því að hamingjan banki upp á og settu þér markmið um að finna hana á eigin spýtur Við höfum tilhneigingu til að vera alltaf að bíða eftir því að verða hamingjusöm. Bíða eftir því að hamingjan banki upp á og lífið verði betra. Oft miðum við þetta við ákveðinn árangur í lífinu eða markmið sem við...

Passaðu húðina í kuldanum

Húðin er sérlega viðkvæm á veturna og passa þarf að hlúa vel að henni til þess að forðast kláða og óþægindi sem gjarnan fylgja of þurri húð. Þetta stærsta líffæri okkar á skilið alúð og væntumþykju, ekki síst í kuldatíð. - Hreinsivörur sem innihalda alkóhól ætti að forðast í lengstu lög í kuldatíð. Einnig er ekki mælt með að nota...

7 matarsamsetningar sem bæta heilsuna

Það er ekki nóg að vita hvaða næringarefni eru í matnum heldur þarf líka að kunna að blanda þeim saman. Það er ekki nóg að vera meðvitaður um hvaða næringarefni eru í matnum sem maður er að borða, heldur er líka gott að vita hvernig þessi næringarefni nýtast best. Þá getur bæði skipt máli hvernig maturinn er matreiddur og samsettur....

6 ástæður til að búa um rúmið

Það er líklega minnihluti fólks sem býr um rúmið sitt á morgnana, en þú ættir sannarlega að gefa þér tíma til þess. Það að búa um rúmið sitt á morgnana tekur líklega ekki lengri tíma en tvær mínútur. Samt er eflaust minnihluti fólks sem gefur sér tíma til þess áður en það heldur út í daginn. Ef þú tilheyrir þeim...

Góðar venjur kvölds og morgna

Ekki er alltaf tími til þess að dekstra við húðina kvölds og morgna og jafnvel ekki æskilegt hvern einasta dag svo að húðin missi ekki sínar náttúrulegu varnir og olíur. En þegar þú gefur þér tíma er það ó svo gott. Kvöldrútína Fjarlægðu farðann með góðum klút og mildu hreinsiefni. Notaðu tóner áður en þú berð á þig gott næturkrem eða...

DIY: Hármaskar, skrúbbar og andlitsmaskar

Eins dásamlegt það er að splæsa stundum í geggjaðar húðvörur eins og einhvern dásamlegan maska eða krem og smyrsl með unaðslegri lykt þá er ekki verra að brjóta upp rútínuna og prófa heimatilbúnar snyrtivörur fyrir andlit og líkama. Hér eru nokkrar frábærar heimagerðar snyrtivörur sem er gaman er að prófa. Andlitsskrúbbar Sykurskrúbbur 3 msk. hrásykur 4-5 dropar vatn 4-5 dropar sítrónu- eða lavenderolía Saltskrúbbur 3 msk....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...