Monthly Archives: March 2017

Er að ganga af sér dauðri

Real Housewives of Beverly Hills stjarnan Lisa Rinna (53), gæti verið að ganga af sér dauðri með misnotkun lyfja, samkvæmt RadarOnline. Haft er eftir vinum leikkonunnar, sem var mjög fræg fyrir að leika í Melrose Place á sínum tíma, að þeir séu orðnir mjög hræddir um hana og líf hennar. Í þætti RHOBH sem sýndur var í janúar sést Lisa...

Árstíðabundinn matseðill

Haust Restaurant á Fosshótel Reykjavík  er einn af mínum uppáhaldsveitingastöðum á Íslandi. Hráefnin sem eru notuð í matseldina eru þau ferskustu sem hægt er að fá og maður finnur það í hverjum munnbita.  Einstakur veitingastaður í Reykjavík. Matseldin einkennist af ferskum, íslenskum hráefnum í nýjum og spennandi búningi.   Pálmi Jónsson hefur nýlega tekið við starfi yfirkokks á Haust og hefur...

Heimilið fínt á 15 mínútum

Gleymdir þú að von var á gestum eða tafðist þú í vinnunni og hefur engan tíma til að þrífa áður en gestirnir koma? Svona getur þú gert vel gestfært á örfáum mínútum: 1. Hvert á að bjóða gestunum? Í eldhúsið, stofuna, borðstofuna? Einblíndu á staðina þar sem gestirnir verða, ekki eyða tíma í að fínpússa barnaherbergin eða svefnherbergið – nema þú...

Svona fjarlægirðu fitu af flísum

Segðu bless við öll baneitruðu hreinsiefnin og kíktu í eldhússkápana Margir kannast eflaust við að fita og önnur óhreinindi setjist á flísar, bæði inni á baði og í eldhúsinu, sem erfitt er að ná af. Það virðist vera sama hvaða hreinsiefni eru notuð, þessi óhreinindi nást aldrei almennilega af. En lausnin gæti verið nær en þig grunar. Það er nefnilega...

Viðkvæma húð þarf að vernda

Ýmsar orsakir geta verið fyrir því að fólk er með viðkvæma húð sem hleypur auðveldlega upp í útbrot og rauða flekki, er þurr og hrjúf. En hvað sem orsökum líður er hægt að gera eitt og annað til þess að reyna að halda þessum einkennum í lágmarki. -Ekki nota snyrtivörur með ilmefnum í, þær eru afar ertandi fyrir viðkvæma húð....

Hollt og ljúffengt konfekt

Þetta konfekt er æðislegt og kemur frá Café Sigrún   Gerir um 30 konfektmola 25 g döðlur (ef mjúkar þarf ekki að leggja þær í bleyti) 25 g gráfíkjur 50 g dökkt, lífrænt framleitt súkkulaði eða carob (með hrásykri) 1 banani, vel þroskaður 1 tsk vanilludropar (úr heilsubúð) 1 tsk kanill 3 msk kakó eða carob 40 g haframjöl (eða hrískökur) ...

Veistu af hverju Kinder eggið er gult?

Kinder egg er sælgæti sem hefur verið vinsælt meðal barna árum sama. Yst er súkkulaði egg, með hvítu súkkulaði og mjólkursúkkulaði. Inni í súkkulaðiegginu er svo gult egg með litlu leikfangi sem maður setur saman sjálfur. Hafið þið einhverntímann spáð í það af hverju eggið, inni í súkkulaðiegginu er alltaf gult? Það er í raun óskaplega einfalt. Gula plasteggið er gult...

Hún var seld í kynlífsþrælkun við fæðingu

  Kendall var fædd í þennan heim til þess að vera seld mjög ríkum manni. Hann hefur haft hana í haldi frá fæðingu og byrjaði að selja ríkum og valdamiklum hana til kynferðislegrar misnotkunar áður en hún lærði að tala. Kendall hefur gengið í gegnum ólýsanlega martröð. Sjá einnig: 18 ára stúlku haldið í lítilli holu – Kynlífsþræll 36 ára manns https://www.youtube.com/watch?v=OcUYZBn0FIA#t=148.920662&ps=docs

Megan Fox sýnir glæsilegan líkama sinn

Megan Fox (30) sýnir glæsilegan líkama sinn í nýrri nærfataauglýsingaherferð fyrir Frederick´s of Hollywood. Hún birti fyrstu myndirnar úr þessari á Instagram hjá sér í gær.   My @fredericks_hollywood campaign has launched. Stay tuned for more including my personal collection coming holiday 2017. A post shared by Megan Fox (@the_native_tiger) on Mar 13, 2017 at 3:40pm PDT   Megan hefur gengið með þrjú börn,...

5 frábærar lausnir í þrifum

Stundum eru einföldustu ráðin þau áhrifaríkustu.   Það eru eflaust margir sem hafa klórað sér í hausnum yfir því í gegnum tíðina, hvernig best sé að þrífa hina og þessa hluti og með hverju. Það er kannski engin ein rétt lausn á hverju vandamáli fyrir sig, en hér eru nokkrar sniðugar og áhrifaríkar lausnir, sem flestar eru tiltölulega umhverfisvænar í þokkabót.   Þrífðu...

10 fallegar sögur um einstaka manngæsku

Það er alltaf gaman að sjá að það eru góðar sálir út um allt í þessum heimi. Sjá einnig: Þegar þessu fólki var sagt að það væri fallegt https://www.youtube.com/watch?v=kvyhNi5dFi4&ps=docs

Þessi kona er að breyta tískuheiminum!

Denise Bidot ætlar alls ekki að biðjast afsökunar á því hvernig hún er vaxin. Hún er í amerískri stærð 14 sem er stærð 46. Denise vill láta heiminn vita að fegurð býr í mörgu öðru en fatastærð Sjá einnig: 10 „plus-size“ fyrirsætur sem eru að sigra Instagram https://www.youtube.com/watch?v=mY2fZvhwhBM&ps=docs

Hver væri þín hinsta ósk?

Við vitum það öll að einn daginn mun koma að því að við þurfu að yfirgefa þennan heim. Við hugsum að yfirleitt ekki lengra en það, enda engin ástæða til þess því það myndi eflaust valda manni miklu hugarangri að fara að hugsa þetta of mikið. Þessar myndir eru af fólki sem hefur tekið stórar ákvarðanir á dánarbeði sínu.   1. Þegar...

Kanillengja með marsípani og glassúr

Það er eitthvað við kanil sem ég elska. Lyktin og bragðið gerir bara eitthvað fyrir mig. Þessi kanillengja er frá Gotterí.is og ég svo klárlega að fara að gera þessa á næstunni! Deig (dugar í 2 stórar kanillengjur) 160 gr smjör 600 ml mjólk 1 pk þurrger 1 kg hveiti (gæti þurft örlítið meira) 100 gr sykur ½ tsk salt ...

Rihanna að byrja aftur með Chris Brown?

Chris Brown (27) er að reyna að nálgast sína fyrrverandi, Rihanna (29) aftur. Hann byrjaði að fylgjast með henni aftur á Instagram, 18. mars, og samkvæmt HollywoodLife hafa þau verið að senda skilaboð hvort á annað, textaskilaboð og kynferðisleg skilaboð. Sjá einnig: Chris Brown hótaði konu með byssu „Rih hefur aldrei hætt að elska Chris Brown og ber hag hans...

Langar í nýtt barn fyrir lok ársins

Gwen Stefani (47) er móðir þriggja drengja en hana langar í fleiri börn. Eftir að hún sá hversu nánir drengirnir hennar hafa orðið kærasta hennar, Blake Shelton (40), vill hún ættleiða litla stúlku til að fullkomna fjölskylduna. Samkvæmt heimildum InTouch Weekly er Gwen alveg búin að ákveða hvernig hún vill hafa þetta: „Gwen er ekki bara að hugsa um að...

Hvað er að vera vegan?

Í einföldu máli snýst það að vera vegan um að neyta engra dýraafurða; hvorki dýranna sjálfra né þeirra afurða sem þau gefa af sér. Þetta hljómar einfalt en til þess að vera algjörlega trú stefnunni þarf að vera mjög meðvituð/aður um það hvar dýraafurðir er að finna. Hið augljósasta er auðvitað kjöt í öllum myndum, fiskur og önnur sjávardýr, egg...

10 atriði sem konum finnst sexý við karlmenn

Jæja dömur! Eruð þið sammála þessu? Er eitthvað sem ykkur finnst megi bæta við þennan lista? Sjá einnig: 6 atriði sem karlmenn elska að konan geri https://www.youtube.com/watch?v=H6edV_g7MOs&ps=docs

Versta myndband í heimi?

Úff þetta er átakanlega erfitt að horfa á! Þið verðið að setja þetta á vegginn hjá einhverjum sem þið viljið pirra!  

Ófrjósemisaðgerð karla – herraklipping

Um ófrjósemisaðgerðir á Íslandi gilda lög nr. 25/1975. Þar segir að ófrjósemisaðgerð sé heimil samkvæmt lögum: “Að ósk viðkomandi, ef hún/hann, sem er fullra 25 ára, óskar eindregið og að vel íhuguðu máli eftir því að komið verði í veg fyrir að hún/hann auki kyn sitt, og ef engar læknisfræðilegar ástæður eru til staðar, sem mæli gegn aðgerð.” Hafi...

Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma

Þessi veisluterta er frá Eldhússystrum og fengu þær uppskriftina frá mjög vinsælum sænskum sjónvarpskokki, Leilu Lindholm.  Jarðarberjaterta Svampbotn 3 egg 2,5 dl sykur 1 tsk vanillusykur 50 gr smjör 1 dl mjólk 3,5 dl hveiti 2 tsk lyftiduft Salt á hnífsoddi Vanillukrem 5 dl mjólk 1 vanillustöng 1,5 dl sykur 7 eggjarauður ¾ dl maizena mjöl (sjá hér) 50 gr mjúkt smjör Fylling 5 dl jarðaber 2,5 dl fersk hindber 1 dl sykur 3 dl rjómi + ferskir ávextir til að skreyta...

Þið verðið að sjá hvernig „Sherminator“ lítur út í dag!

Þið þekkið kannski ekki nafnið Chris Owen en þú manst áreiðanlega eftir leikaranum sem lék Chuck Sherman í hinni sívinsælu gamanmynd American Pie. https://www.youtube.com/watch?v=D1CgGxPWyI0&ps=docs Í dag er Chris orðinn 36 ára gamall og lítur allt öðruvísi út en hann gerði í myndinni, sem er frá árinu 1999.   Chris birti þessa mynd á Twitter svo það lítur út fyrir að hann muni birtast...

Góður svefn – aukin vellíðan

Það verður aldrei lögð nógu mikill áhersla á það að fá góðan svefn og hvíld. Við þurfum mismikinn svefn eftir því á hvað aldursskeiði við erum. Svefninn endurnærir og gefur okkur kraft til þess að takast á við þau verkefni sem við þurfum að fást við dagsdaglega. Við veltum því sjaldnast fyrir okkur að meðalmaðurinn eyðir um það bil...

“Ég bjó mig undir að verða nauðgað”

Það hefur loks komið fram hvernig hlutirnir áttu sér stað á hinum örlagaríka degi þegar Kim Kardashian var rænd í París. Í þættinum af Keeping Up with the Kardashians sem sýndur var í gær, þann 19. mars. Að kvöldi 2. október fór megnið af fjölskyldunni að fylgjast með Kendall (21) þar sem hún var að koma fram á tískuvikunni í...

7 leiðir til að koma þér í stuð til að þrífa

Nú er sólin farin að skína inn um gluggana og maður sér hvert einasta rykkorn og fótspor á parketinu heima hjá sér. Það er stundum ekki auðvelt að koma sér í gírinn til þess að þrífa en hér eru nokkur einföld ráð til að koma sér í stuðið. Sjá einnig: 5 æðisgengin ráð varðandi þrif á heimilinu https://www.youtube.com/watch?v=rXY7D_vk_Oo&ps=docs

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...