fbpx

Monthly Archives: December 2017

Hvað viltu afreka á nýju ári 2018?

Setur þú þér áramótaheit?  Sem fer svo algerlega út um þúfur! Þannig var það hjá mér fyrir margt löngu en eftir að ég fór að vinna við að efla fólk þá var ýmislegt sem ég breytti í eigin lífi. Jú ég lærði mikið af fólkinu sem ég vann með og af þeirri fagmenntun sem ég hef. Til dæmis hætti ég að...

Yogakennari mánaðarins – Hjálpar fólki að takast á við skammdegið

Yogakennari mánaðarins er Andrea Margeirsdóttir. Hún er með B.A í Sálfræði, Félagsráðgjafi, yogakennari, heilari og einn af eigendum Yogasmiðjunnar. Hún er þessa dagana að hjálpa fólki að takast á við skammdegið, kvíða og þunglyndi sem oft fylgir hraða samfélagsins og myrkrinu sem við vöknum við, förum til vinnu í og komum aftur út í aftur vinnudaginn. Fyrir marga er...

Fylltar beikondöðlur

Þessar dúllur eiga vel við í hvaða veislu sem er! Þær koma frá henni Berglindi á Gotteri.is   Fylltar beikondöðlur Um það bil 25 döðlur 5 msk rjómaostur frá „Gott í matinn“ 2 msk hnetusmjör 1 pakki beikon Skerið smá rauf í döðlurnar. Blandið saman rjómaosti og hnetusmjöri, setjið í zip-lock poka og klippið lítið gat á endann. Sprautið fyllingu í...

30 myndir sem ekki er hægt að útskýra

Ef þú hefur gaman að furðulegum og óútskýranlegum hlutum þá verður þú að sjá þetta! https://www.youtube.com/watch?v=2ONQt4VwKrs

Fólk skemmtir sér misvel í ferðalögum

Hann tekur alltaf myndir í skemmtiferðum þeirra hjóna.  

Myndaði börnin á jóladag í 25 ár

video

„Pabbi tók myndband af okkur á hverjum einasta jóladagsmorgni í 25 ár. Við settum þessi myndbönd svo saman í eitt,“ skrifaði Nick Confalone.   https://www.youtube.com/watch?time_continue=2&v=h82XN3zHW4s

Breytingaskeiðið plúsar og mínusar

Í alvöru það er með ólíkindum að við konur hreinlega lifum þetta af, hitakóf, sviti, bumba, andlitshár, geðvonska, grátur, ýktur hlátur og allskona kvillar sem eru ónefndir. Fyrir sex árum síðan fór ég að undra mig á breytingum á tíðarhringnum hjá mér, ég hafði alltaf verið eins og klukka en núna.... Alltaf á túr, já næstum alltaf á tveggja vikna...

Hinn eini rétti maskari

Ég, eins og við mörg, er sífellt að leita að hinum einum rétta maskara. Það er misjafnt hvað við viljum fá úr maskaranum okkar, en ég held að við flest viljum að hann þykki og lengi augnhárin. Ég hef prófað þá ófáa í gegnum tíðina og veit núna að ég til dæmis þoli ílla maskara sem eru með gúmmí bursta....

Dómsdagur

Undanfarnar vikur hefur spennan verið að magnast. Jú dagurinn í dag er dómsdagur í okkar lífi, hver er staðan á krabbameininu eru lyfin að virka? Við erum búin að vita af þessum degi í tvo mánuði og ég játa að síðastliðna viku eða svo hef ég fundið hvernig hr Kvíði og frú Ótti hafa tekið sér fótfestu í hjartanu. Ég hef...

Fallega brún um jólin

Ég er ein af þeim sem vildi að ég væri rosa klár að setja á mig brúnkukrem... en sú er ekki raunin :( Yfirleitt enda tilraunir mína til að brúnka sjálfa mig með því að ég er öll flekkótt... brúnni sumstaðar en á öðrum stöðum og með mjög slæmar brúnkukremshendur :/ En ég vil vera með smá lit á mér...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.

Bragðarefur

Þessi hátíðlega ís uppskrift er æðisleg og kemur frá Matarlyst. Ísinn er með kókosbollum, einu seti, mars og toblerone, ásamt því að...

Besta súkkulaðikakan

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Matarlyst. Svo verður hún svo svakalega páskaleg með þessum litlu eggjum ofan...