Monthly Archives: December 2017

Uppáhalds í nóvember

Jæja, ég er að hugsa um að gera þetta að föstum liði hér í þessum pistlum mínum.. Uppáhalds í augnablikinu.. og núna eru það vörurnar sem hafa verið mest notaðar í nóvember/desember. Í engri sérstakri röð.. Varalitur frá MAC sem heitir Faux, hann er akkúrat mátulega bleikur fyrir mig og er mjög fínn bæði hversdags og spari. Varaliturinn kostar 3.490.- og...

Mömmupakki fyrir nýbakaða móður á flótta

Eliza Reid, forsetafrú Íslands og  Eva María Jónsdóttir, verndari UN Women á Íslandi heimsóttu nýverið griðastaði UN Women í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. Á griðastöðunum eru konur öruggar, fá atvinnutækifæri, menntun og daggæslu fyrir börn sín. Konur og stúlkur í Zaatari flóttamannabúðunum búa við grimman veruleika. Flestar konur í búðunum eru margra barna mæður sem sárlega þurfa vernd, öryggi og...

Sælla er að gefa en þiggja

Jólin, þessi dásamlegi tími,  tími sem á að minna okkur á kærleikann og þá sem minna mega sín. Erum við að tapa innihaldi jólanna í markaðsetningu kaupmanna um kostakjör á einhverjum bráðnauðsynlegum hlutum, sem engin skyldi láta fara fram hjá sér og að sjálfsögðu getum við ekki lifað án allra þessara bráðnauðsynlegu hluta! Eða hvað? Snýst jólahátíðin um veraldlega hluti eða flottustu...

Súkkulaði smákökur með valhnetum

Þessar smákökur eru svo svakalega góðar og bráðna í munninum. Þær koma frá Berglindi á Gotterí.is.   Súkkulaðismákökur með valhnetum 175 g sykur 120 g smjör við stofuhita 1 tsk vanilludropar 1 egg 60 g 70% súkkulaði (brætt og kælt lítillega) 130 g hveiti 2 msk bökunarkakó ½ tsk lyftiduft ½ salt 100 g saxaðar valhnetur frá “Til hamingju” 70 g...

Við getum lofað þér gæsahúð!

video

Chris Kläfford var sigurvegari í sænsku Idol keppninni í gærkvöld. Hann var, að margra mati, sigurvegari frá fyrsta degi. Í þessari fyrstu áheyrnarprufu söng hann lagið Imagine og það er geggjað!   https://www.youtube.com/watch?v=938-7tszdeM&ps=docs Hér er svo lengri útgáfa af laginu. https://www.youtube.com/watch?v=wk3a0GFJYt4&ps=docs

Að lifa með kvíða

Ég er kvíðasjúklingur, greind með ofsakvíðaröskun og er í samtals- og lyfjameðferð hjá geðlækni. Ég var ung þegar ég fór fyrst að finna fyrir kvíða, kannski 7.. 8.. 9 ára og hef, svo lengi sem ég man, verið áhyggjufulla týpan..og hélt að allir væru þannig.. alltaf með áhyggjur af öllu. Hlutum sem voru búnir að gerast, hlutum sem voru...

Hver er samferða þér í lífinu?

Samfylgd er dýrmætt fyrirbæri og ég hef verið svo lánsöm að fá að ganga samferða allskonar fólki í þessu lífi, fólki sem hefur staldrað við til langs tíma, sem hafa staldrað við um stund, sem hafa horfið um tíma og sem hafa vaxið frá mér og ég frá þeim en svo löngu seinna höfum við vaxið saman aftur. Samfylgd er...

Jólatrés brúnir – Já þú last rétt!

Það er ekki hægt að segja annað en þetta sé frumlegt! Stúlkur eru í þessu núna, að breyta augabrúnum sínum í jólatré. Það liggur bara við að mann langi að prófa þetta, verður ekki mikið jólalegra! Svona gerir þú þetta! #1 #2 #3 #4 #5 #6 #7 #8 #9 #10 Ef þið látið verða af því að prófa þetta megið þið endilega senda okkur myndir á Facebook og við birtum myndirnar...

10 jólasveinar sem voru gripnir glóðvolgir

video

Hvað hefur verið að gerast hjá þessum jólasveinum? https://www.youtube.com/watch?v=pIygYbpFXX4&ps=docs

Heillaði áhorfendur og dómara upp úr skónum

video

  Píanóleikarinn Tokio Myers kom í áheyrnarprufu í Britain's Got Talent. Hann lék sína eigin útgáfu af „Clair de Luna” og lagi Ed Sheeran „Bloodstream”.   https://www.youtube.com/watch?time_continue=138&v=7DUWNOrTsr8&ps=docs Tokio varð sigurvegari í þessari seríu af Britain's Got Talent en hann flutti lag Rihanna „Diamond“ í bland við lag Hans Zimmer „Interstellar“. Hér geturðu séð öll atriði Tokio: https://youtu.be/C8xIoxNr7mw

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Mánudagskjúklingur

Þessi uppskrift er svo góð og kemur frá Allskonar.is. Það er svo spennandi að leika sér með samspil...

Draumur með pipprjóma

Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook. Hráefni

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.