Monthly Archives: December 2017

Barnið sem getur ekki sofið

video

Það vita allir sem eiga börn að maður getur átt svefnlausar nætur þegar þau eru ung. Yfirleitt gengur „svefnlausa“ tímabilið yfir og vandamálið verður gleymt að mestu eftir einhvern tíma. Í þessari heimildarmynd er sagt frá lítilli stúlku sem sefur lítið sem ekkert á nóttunni. Móðir hennar er ráðalaus og fram til þessa hefur enginn getað sagt henni hvers...

Falleg förðun

Grunnurinn að fallegri förðun er falleg húð. Ef þú værir að koma til mín sem kúnni í förðun myndi ég byrja á því að fá að vita hvernig þér finnst húðin á þér vera, er hún þurr, olíukennd eða blönduð og velja svo vörur út frá því. Næst væri það varasalvi sem fær að vera á vörunum á með...

Ég er þakklát

Ég hef stundum verið kölluð Pollýanna, vegna þess að ég get séð góðu hlutina í flest öllu. Ég veit að lífið er ekki alltaf dans á rósum, og stundum hafa rósirnar meira að segja þyrna, en vitið þið hvað, hlutirnir batna ekkert við að kvarta. Ég er lágvaxin, mjög lágvaxin. Ég er ekki dvergur, en þetta er samt genatiskt hjá...

DIY: Einföld og frumleg jólakort

Það er alltaf gaman að fá jólakort sem hafa verið búin til frá grunni. Þessi eru mjög einföld og skemmtileg!  

Þakklát á aðventunni

Nú þegar aðventan er gengin í garð og styttist í jólin er miklvægt að hafa aðgát í nærveru sálar. Það er ekki allir sem hlakkar til jólanna. Þar að baki geta legið margsskonar ástæður eins og t.d bág fjárhagsstaða, veikindi, ástvinamissir og annað sem reynist fólki erfitt. Þessi aðventa er bæði og hjá mér, full af eftirvæntingu en líka lituð...

Súkkulaðistangirnar hennar ömmu

Það kannast eflaust margir við þessar frá því hér áður og fyrr. Hún Berglind, sem er með Gotterí og gersemar, birti hér þessa dásamlegu uppskrift.   Elsku amma Guðrún heitin bakaðai þessar súkkulaðistangir alltaf í aðdraganda jólanna og mátti ég til með að prófa uppskriftina hennar. Þetta eru dásamlegar súkkulaðikökur með hökkuðum heslihnetum sem einnig má skipta út fyrir hakkaðar möndlur...

Á hárréttu augnabliki

Þær munu kannski seint fá einhver ljósmyndaverðlaun, þessar myndir, en þær eru svo sannarlega teknar á réttum tíma!                                         

Sænskar sörur í ofnskúffu

Þessi uppskrift er alveg fullkomin fyrir þá sem langar í sörur (með marsípani í stað möndlubotna) en leggja ekki í dútlið og vilja fá hámarskgott fyrir lágsmarksvinnu. Þær kunna þetta alveg hjá Eldhússystrum.  Sænskar sörur í ofnskúffu  500 gr marsípan 1 dl sykur 2 eggjahvítur 300 gr smjör 3 dl flórsykur 200 gr dajm, saxað smátt. 1 tsk vanillusykur 2 eggjarauður 200 gr mjólkursúkkulaði Rífið marsípanið. Blandið saman við sykur og...

Hvernig hugsar þú um húðina þína?

  Ég er 37 ára og farin að finna fyrir því að húðin á mér er að eldast, húðumhirða skiptir mig því miklu máli. Ég er með blandaða húð og fæ bæði bólur og þurrkubletti. Ég passa uppá að þrífa húðina kvölds og morgna, set á mig maska nokkrum sinnum í viku og sef oft með rakamaska. Þegar ég þríf á mér húðina...

DIY: Gjöf handa bekknum

Ég elska skólann sem krakkarnir mínir ganga í. Bekkirnir eru litlir og það er mikið lagt upp á að horfa á góðu hlutina, fókusað á styrk krakkanna frekar en veikleika. Þannig að mér datt í hug að útbúa hróskrukku handa bekkjunum og gefa þeim í jólagjöf. Ég notaði föndurspítur sem ég keypti í Tiger, merkjavélina mína (label maker) en þið...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Mánudagskjúklingur

Þessi uppskrift er svo góð og kemur frá Allskonar.is. Það er svo spennandi að leika sér með samspil...

Draumur með pipprjóma

Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook. Hráefni

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.