Monthly Archives: December 2017

Líf sem aðstandandi

Nú er ég lent, held ég! Já lífið breyttist á einu andartaki þegar maðurinn minn greindist með krabba í 4 sinn og það ólæknanlegt að sögn lækna. Það hefur tekið verulega á að lenda í þessari breyttu tilveru. Ég hef upplifað allskonar tilfinningar og allskonar líkamlega líðan, hreinlega verið fárveik á köflum. Áfallið hrinti af stað mikilli vanlíðan andlega, ég var hreinlega...

Húsráð: Edik í klósettið

Sjáið hvað gerist þegar þú setur edik í klósettið hjá þér! Þetta er töfrum líkast! https://www.youtube.com/watch?v=cLswhpfSu0I&ps=docs

Kelly Clarkson getur sungið ALLT!

James Corden tekur stjörnur reglulega á rúntinn þar sem þær syngja með honum og spjalla. Hér er Kelly Clarkson á rúntinum með James og sýnir það og sannar að hún getur sungið hvað sem er.   https://www.youtube.com/watch?time_continue=2&v=8z_cg5CypRc&ps=docs  

Leynivinajólagjöf – Frábær hugmynd!

Tími litlu jólanna. Það getur verið erfitt að gefa gjöf sem kemur frá hjartanu þegar maður veit ekki hver nákvæmlega mun fá hana, en ég held að það sé nokkuð öruggt að veðja á að allir yrðu ánægðir með að fá þessa gjöf. Endurnýtt krukka, smá jólaskraut keypt á útsölu, og helmingur af jólakúlu keypt í Tiger. Ég málaði lokið...

Vetrarlína Essie

Eftir smá umfjöllun um OPI er ekki nema sanngjarnt að skella í smá texta um vetrar, eða jólalínu Essie. Það koma út 6 litir hver öðrum fallegri og ég læt fylgja smá youtube myndband af lökkunum þannig að það sé hægt að sjá litina "in action" ;) Litirnir eru Social Lights ring in the bling be cherry suit and tie ...

Hjartað með í för

Ég bara verð að deila þessu með ykkur af því þetta er til góða fyrir svo marga. Þannig er að ein sem er mér kær bauð mér að koma með sér í infrarauðan klefa. Ég veit ekki hvort allir þekki þetta fyrirbæri en mín reynsla af infrarauðum klefa er stórkostleg. Hitin gengur langt inn í vöðvana og mýkir upp bólgur...

Jóla allt í stíl

Það er hægt að endurnýta ótrúlega margt af því sem við hendum eða látum í endurvinnsluna, bara smá hugmyndaflug og hluturinn er kominn með nýtt líf og þú sparar pening. Hérna notaði ég flipann af gosdósum sem beltissylgju fyrir sveinka. Lítill gjafapoki, merkimiði og jólakort, allt búið til úr rauðum pappír, borða og gosdós-flipanum og skreytt með litlum tölum...

6 húsráð sem virka gegn kvefi

Nú er annar hver maður farinn að hósta og sjúga ótæpilega upp í nefið. Það er ískalt úti og það er alveg farið að hafa áhrif á landsmenn.   Hér er flott myndband með húsráðum fyrir þá sem eru kvefaðir

Jólalína OPI

video

  OPI Naglalökk hafa lengi verið með þeim vinsælustu hér á landi, spurning samt núna eftir að Essie kom á markað hérna heima hvort hafi vinninginn. En það er annað mál, núna að jólalínu OPI sem er gullfalleg eins og alltaf. Línan kom í búðir fyrir nokkru síðan, sirka mánuði og hér eru litirnir sem eru í boði, njótið. :) ...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Mánudagskjúklingur

Þessi uppskrift er svo góð og kemur frá Allskonar.is. Það er svo spennandi að leika sér með samspil...

Draumur með pipprjóma

Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook. Hráefni

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.