Yearly Archives: 2017

Á hárréttu augnabliki

Þær munu kannski seint fá einhver ljósmyndaverðlaun, þessar myndir, en þær eru svo sannarlega teknar á réttum tíma!                                         

Sænskar sörur í ofnskúffu

Þessi uppskrift er alveg fullkomin fyrir þá sem langar í sörur (með marsípani í stað möndlubotna) en leggja ekki í dútlið og vilja fá hámarskgott fyrir lágsmarksvinnu. Þær kunna þetta alveg hjá Eldhússystrum.  Sænskar sörur í ofnskúffu  500 gr marsípan 1 dl sykur 2 eggjahvítur 300 gr smjör 3 dl flórsykur 200 gr dajm, saxað smátt. 1 tsk vanillusykur 2 eggjarauður 200 gr mjólkursúkkulaði Rífið marsípanið. Blandið saman við sykur og...

Hvernig hugsar þú um húðina þína?

  Ég er 37 ára og farin að finna fyrir því að húðin á mér er að eldast, húðumhirða skiptir mig því miklu máli. Ég er með blandaða húð og fæ bæði bólur og þurrkubletti. Ég passa uppá að þrífa húðina kvölds og morgna, set á mig maska nokkrum sinnum í viku og sef oft með rakamaska. Þegar ég þríf á mér húðina...

DIY: Gjöf handa bekknum

Ég elska skólann sem krakkarnir mínir ganga í. Bekkirnir eru litlir og það er mikið lagt upp á að horfa á góðu hlutina, fókusað á styrk krakkanna frekar en veikleika. Þannig að mér datt í hug að útbúa hróskrukku handa bekkjunum og gefa þeim í jólagjöf. Ég notaði föndurspítur sem ég keypti í Tiger, merkjavélina mína (label maker) en þið...

Líf sem aðstandandi

Nú er ég lent, held ég! Já lífið breyttist á einu andartaki þegar maðurinn minn greindist með krabba í 4 sinn og það ólæknanlegt að sögn lækna. Það hefur tekið verulega á að lenda í þessari breyttu tilveru. Ég hef upplifað allskonar tilfinningar og allskonar líkamlega líðan, hreinlega verið fárveik á köflum. Áfallið hrinti af stað mikilli vanlíðan andlega, ég var hreinlega...

Húsráð: Edik í klósettið

Sjáið hvað gerist þegar þú setur edik í klósettið hjá þér! Þetta er töfrum líkast! https://www.youtube.com/watch?v=cLswhpfSu0I&ps=docs

Kelly Clarkson getur sungið ALLT!

James Corden tekur stjörnur reglulega á rúntinn þar sem þær syngja með honum og spjalla. Hér er Kelly Clarkson á rúntinum með James og sýnir það og sannar að hún getur sungið hvað sem er.   https://www.youtube.com/watch?time_continue=2&v=8z_cg5CypRc&ps=docs  

Leynivinajólagjöf – Frábær hugmynd!

Tími litlu jólanna. Það getur verið erfitt að gefa gjöf sem kemur frá hjartanu þegar maður veit ekki hver nákvæmlega mun fá hana, en ég held að það sé nokkuð öruggt að veðja á að allir yrðu ánægðir með að fá þessa gjöf. Endurnýtt krukka, smá jólaskraut keypt á útsölu, og helmingur af jólakúlu keypt í Tiger. Ég málaði lokið...

Vetrarlína Essie

Eftir smá umfjöllun um OPI er ekki nema sanngjarnt að skella í smá texta um vetrar, eða jólalínu Essie. Það koma út 6 litir hver öðrum fallegri og ég læt fylgja smá youtube myndband af lökkunum þannig að það sé hægt að sjá litina "in action" ;) Litirnir eru Social Lights ring in the bling be cherry suit and tie ...

Hjartað með í för

Ég bara verð að deila þessu með ykkur af því þetta er til góða fyrir svo marga. Þannig er að ein sem er mér kær bauð mér að koma með sér í infrarauðan klefa. Ég veit ekki hvort allir þekki þetta fyrirbæri en mín reynsla af infrarauðum klefa er stórkostleg. Hitin gengur langt inn í vöðvana og mýkir upp bólgur...

Jóla allt í stíl

Það er hægt að endurnýta ótrúlega margt af því sem við hendum eða látum í endurvinnsluna, bara smá hugmyndaflug og hluturinn er kominn með nýtt líf og þú sparar pening. Hérna notaði ég flipann af gosdósum sem beltissylgju fyrir sveinka. Lítill gjafapoki, merkimiði og jólakort, allt búið til úr rauðum pappír, borða og gosdós-flipanum og skreytt með litlum tölum...

6 húsráð sem virka gegn kvefi

Nú er annar hver maður farinn að hósta og sjúga ótæpilega upp í nefið. Það er ískalt úti og það er alveg farið að hafa áhrif á landsmenn.   Hér er flott myndband með húsráðum fyrir þá sem eru kvefaðir

Jólalína OPI

video

  OPI Naglalökk hafa lengi verið með þeim vinsælustu hér á landi, spurning samt núna eftir að Essie kom á markað hérna heima hvort hafi vinninginn. En það er annað mál, núna að jólalínu OPI sem er gullfalleg eins og alltaf. Línan kom í búðir fyrir nokkru síðan, sirka mánuði og hér eru litirnir sem eru í boði, njótið. :) ...

Ég heiti Bengta og ég er snyrtivörufíkill

Ég á við vandamál að stríða… ég er snyrtivörufíkill... Ég kaupi mér alltof mikið af allskonar snyrtivörum.. sérstaklega húðvörum. Það eru nokkur merki sem eru í algjöru uppáhaldi hjá mér um þessar mundir og mig langaði að deila þeim með ykkur. Fyrst er kannski málið að segja ykkur frá minni húðtýpu, ég er með blandaða útí þurra húð. Ég fæ þurrkubletti...

Sniðug leið til að fá börn til að hjálpa til

Ég held að við flest séum þannig að okkur finnst þægilegt að geta strikað eitthvað út af listanum þegar við höfum lokið einhverju, að hafa hlutina sjónrænt getur skipt öllu. Ég er rosalega skotin í þessari lausn til að fá krakka til að hjálpa aðeins til heima, læra heima eða bara það sem fylgir þessu daglega lífi. Hún er...

Lífið er svo óvænt og ófyrirséð

Það hafa komið ófá verkefni upp í mínar hendur frá lífinu og stundum hafa þau verið æði erfið. Já svo erfið að mig hefur hreinlega langað að grafa holu og grafa yfir eða fara til Bankok þar sem engin þekkir mig og ég get týnst í mannfjöldanum. Bankok er kanski ekki besti staðurinn til að týnast í mannfjöldanum, ég...

Hreindýra-bollakökur

Á Gotterí.is er hægt að finna svo margar skemmtilegar og fallegar uppskriftir sem lífga upp á tilveruna. Þessi er einmitt af síðunni og er gaman að bjóða upp á þær í boðum á aðventunni. Þessar krúttlegu hreindýra bollakökur geta allir föndrað og dóttir mín sem er átta ára sá að mestu um skreytingar þetta skiptið. Við sáum þessa skreytingarhugmynd á...

Úr ljómandi landsbyggðartúttu yfir í jórtrandi bónuspoka

Nú er ég bara svona ósköp venjuleg skrudda, búsett í borginni, ættuð úr sveitinni og þessi týpíska ljóska sem að lét óvart barna sig - tvisvar. Búin að vera svo lengi ein heima með tveimur ótalandi og með öllu ósjálfbjarga börnum að ég fæ „víðáttubrjálæðiskast“ nálægt fullorðnu fólki. Ég er ýmist vanvirk eða ofvirk - það fer eftir dögum. Hvað gæti...

Þegar draumar verða að veruleika

Ég tók ákvörðun í júlí um að láta gamlan draum rætast og skráði mig í förðunarnám og ég held að það sé ekki of sögum sagt að þessi ákvörðun hafi breytt lífi mínu. Kannski pínu dramatískt en satt engu að síður.  Þetta nám gerði mig sjálfsöruggari og í fyrsta skipti í langan tíma þá veit ég eitthvað hvað mig...

Becca loksins á Íslandi!

    Í nokkur ár hef ég fylgjst með úr fjarska merkinu Becca,  merkið kemur frá Ástralíu, en núna loksins komið til Íslands, þvílík gleði !! Ein vinsælasta vara BECCA er einmitt "highlighter" í litnum Champagne Pop sem eflaust margir eiga, til dæmis ég, en ég er mjög spennt að prófa fleiri vörur frá merkinu eins og t.d. Backlight primer filter og first...

Ristaðar möndlur með kanil

Þessi svakalega girnilega uppskrift kemur frá systrunum Tobbu og Stínu sem halda úti síðunni Eldhússystur. Það er langt síðan fyrstu auglýsingar um jólatónleika fóru á stjá, Ikea er byrjað með smákökubakstur og ég er farin að spá í jólabakstrinum. Ég ætla þess vegna að leyfa mér að setja inn uppskrift af ristuðu möndlunum sem ég gerði nokkrum sinnum síðustu jól...

Hér er ég!

Klukkan var orðin rúmlega hálf eitt þegar að ég loksins náði að svæfa yngri dóttur mína. Undir venjulegum kringumstæðum eru báðar skotturnar sofnaðar um eða upp úr átta á kvöldin. Núna er ég hinsvegar bara með hana eina, litlu 9 mánaða skessuna mína af því eldra dýrið skrapp norður til ömmu sinnar og afa. Í þann tíma sem að eldra barnið hefur...

Árstíðaskiptin í förðun

Veturinn er kominn. Það eru ekki bara laufin sem breyta um lit við árstíðaskipti heldur breytast líka áherslur í förðun. Konur breyta því yfirleitt aðeins hvernig þær farða sig fyrir daginn og á kvöldin þegar haustið kemur. Það koma inn dökkar varir, litir eins og vínrauður, dökkrauður, rauðbrúnn og jafnvel svartur.. ekki það, fólk er auðvitað bara eins það vil vera...

Lífið er núna

Þetta fattar maður stundum seint á lífsleiðinni og man það svo einstaka sinnum. Þvílík synd að vera ekki meðvitaður alla daga um þá einföldu staðreynd að lífið er núna og það er akkúrat núna sem ég vil lifa því, ekki seinna! Hversu mörg okkar þekkja það ekki að fresta því að njóta eða gera þangað til eitthvað, börnin vera stór,...

Gekk í 24 klst í gegnum eyðimörkina með börnin sín

UN Women hefur neyðarsöfnun fyrir konur í Zaatari flóttamannabúðunum. „Já, ég man daginn sem ég ákvað að flýja. Dagurinn var mjög erfiður. Maðurinn minn dó þann dag.“ Andaleeb, 25 ára ekkja í Zaatari. Hún flúði fótgangandi með bæði börn sín í fanginu frá Sýrlandi til Jórdaníu og gekk 24 klst í gegnum eyðimörkina. Hún segir griðastaði UN Women og starfið þar...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...