fbpx

Monthly Archives: January 2018

Fleiri nýjungar hjá MAC

Ég veit að ég er kannski ekki alveg hlutlaus þegar það kemur að MAC en þessir eru trylltir.  Retro Matte Liquid - metallic varalitir! Þeir eru gjördjöss. Það komu 15 litir og þeir eru hver öðrum fallegri og athugið að ekki allir eru komnir til að vera, sumir eru limited edition þannig að það er um að gera að...

Vika og vika

„Mamma veistu hvar pabbi hans Fannars á heima?“ spurði Friðgeir mig í morgun um leikskólavin sinn og nágranna. „Hann er nefnilega núna hjá pabba sínum“. Árið 2007 skildum ég og barnsfaðir minn með eina 18 mánaða. Í nokkra mánuði reyndum við að hafa þetta „helgarpabba“ fyrirkomulag eins og áætlað var! Svo bauðst mér vinna fyrir sunnan í rúmlega mánuð sem ég...

DIY: Skemmtilegar stjörnur á heimilið

Þetta er eitt af þeim verkefnum sem tók smá tíma, en ég er rosalega ánægð með útkomuna. Ég keypti stjörnulaga bakka í Pier á útsölunni núna eftir jólin og svo keypti ég 20 ljósa LED ljósaseríu í Rúmfatalagernum. Ég mældi og boraði göt í rammann á bakkanum fyrir ljósin og málaði svo bakkann svartan. Ég notaði Cuttlebug vélina mína...

Fíklar eru líka fólk

Málefni fíkla og aðstandenda þeirra standa mér nærri hjarta. Ég hef horft á eftir alltof mörgum deyja af sökum fíknisjúkdómsins og séð hversu ljót þessi veröld undirheimarnir eru. Þegar ég starfaði sem ráðgjafi fyrir unga fíkla og foreldra þeirra heyrði ég sögur sem voru svo átakanlegar og ljótar að flestum dettur ekki í hug að þær gerist í alvöru, þær...

Hinn fullkomni eyeliner

  Ég er mikil áhugamanneskja um allt sem við kemur förðun og fór þess vegna í förðunarnám núna í haust og lærði heilan helling. Til dæmis að gera fullkominn eyeliner er ekkert nema bara æfing. Það er engin töfralausn, en það eru leiðir til að auðvelda manni töluvert ásetninguna. Hér á eftir koma nokkur "tips and tricks" til að hjálpa...

Það mun fara vel um Kylie Jenner og barnið hennar

Hin ófríska Kylie Jenner (20) er að láta byggja handa sér lúxussetur í Hidden Hills. Barnsfaðir hennar, Travis Scott, mun áreiðanlega ekki búa með henni á setrinu því samkvæmt heimildarmanni Radar Online, rifust þau heiftarlega fyrir skömmu þegar Kylie sakaði rapparann um að hafa haldið framhjá henni.  Kylie á að eiga í næsta mánuði og það mun alls ekki væsa...

20 leiðir til að þrífa með tannbursta

Hún er svo sniðug þessi kona. Er alltaf með góð ráð handa okkur https://www.youtube.com/watch?v=OjMESFdzAqI

Hollt og gott gúllas

Það er svo gott að fá gott gúllas. Hér er ein geggjuð uppskrift frá Eldhússystrum.     Nautagúllas í tómatsósu ca 400 gr Gúllas 2 dósir af niðursoðnum tómötum 4-6 meðalstórar kartöflur 1/2 – 1 sæt kartafla gulrætur eftir smekk 1 tsk tómatpúrra 1-2 teningar kjötkraftur Paprikuduft eða krydd að eginn vali Grænmeti að vild (t.d. baunabelgir eða brokkolí) salt pipar olía til að steikingar Ég nota steypujárnspott þegar ég elda svona rétti en það...

Kisa kom með stóran, lifandi „glaðning“ heim

video

Köttur Jessica Gottlieb kom heim með stóra, lifandi rottu heim til eiganda síns. Jessica vissi ekki hvernig ætti að bregðast við en fór að taka upp á símann sinn.   Þetta er drepfyndið, en vert er að vara við orðbragðinu í myndbandinu. https://www.facebook.com/JessicaGottlieb/videos/10155777018962911/

Jennifer Aniston hitti börn Brad Pitt

Jennifer Aniston ákvað á dögunum að kíkja við hjá sínum fyrrverandi, Brad Pitt, og gefa honum bók um innanhússarkitektúr. Hún vissi samt ekki að fjögur af börnum Brad voru heima. Hún hafði aldrei hitt börnin áður svo þetta var frekar merkilegur viðburður. Heimildarmaður InTouch Weekly sagði: „Þetta var stórmerkilegur dagur. Krakkarnir þekktu Jen en þau höfðu séð hana í...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.

Bragðarefur

Þessi hátíðlega ís uppskrift er æðisleg og kemur frá Matarlyst. Ísinn er með kókosbollum, einu seti, mars og toblerone, ásamt því að...

Besta súkkulaðikakan

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Matarlyst. Svo verður hún svo svakalega páskaleg með þessum litlu eggjum ofan...