Monthly Archives: January 2018

Heiðurstónleikar til heiðurs Janis Joplin

Þann 19.janúar næstkomandi hefði rokksöngkonan Janis Joplin orðið 75 ára gömul. Að því tilefni verða þann sama dag haldnir sérstakir afmælistónleikar henni til heiðurs í Gamla Bíó.  Andrea Jónsdóttir, útvarpskona og rokkamma, smalaði saman okkar færustu söngkonum til að spreyta sig á lögum Janisar, ásamt 8 manna hljómsveit. Söngvarar sem koma fram eru Andrea Gylfa, Salka Sól, Bryndís Ásmunds, Stefanía Svavars og Lay Low, ásamt...

50 húsráð sem þú hefur beðið eftir allt þitt líf

Ef þú hefur gaman að svona húsráðum verður þú að gefa þér tíma til að horfa á þessi. https://www.youtube.com/watch?v=4Td7ImSgVvI

DIY: Endurnýting í innpökkun

Endurnýting og innpökkun, innpökkun og endurnýting. Ég rakst á þessa aðferð á netinu fyrir nokkrum árum og hef notað hana mjög oft síðan. Það eina sem þú þarft er tómur kassi t.d. utan af morgunkorni eða kexpakka, gjafapappír, límband eða tvöfalt límband (double sided tape), skæri, borði og gatari. Þú klippir flipana ofan af kassanum og sníðir pappírinn til...

6 mánuðum seinna í breyttri tilveru

Núna 6 mánuðum eftir að áfallið reið yfir okkur að minn heittelskaði endurgreindist í fjórða sinn með krabbamein og nú ólæknandi er tilveran okkar töluvert mikið að snúast um sjúkdóminn, það er óhjákvæmilegt. Fastir liðir eins og að mæta einu sinni í viku í lyfjagjöf og svo að takast á við þær aukaverkanir sem hann fer í gegnum milli lyfjagjafa....

DIY: Hárspangir í anda Trolls

Sonur minn fór í tvöfalt skvísuafmæli um daginn og ég ákvað að gera Trolls hárspangir sem afmælisgjafir. Það eina sem ég þurfti voru hárspangir, tjull, teygjur (ég notaði loom teygjur), límbyssan mín kæra, skæri og nokkur blóm eða slaufur eða hvað þú vilt nota sem skraut (ég notaði fyrrverandi páskaeggjaskraut....... já, ég veit, ég vel ekki páskaegginn eftir súkkulaðinu...

Þegar baksturinn endar ekki sem skyldi

Úff! Ég er ekki sú myndarlegasta í eldhúsinu, það verður að segjast. Ég elda sjaldan og þegar ég geri það er oft eitthvað sem klikkar. Ekki alltaf, en mjög oft. Ég sætti mig við það fyrir löngu síðan að ég er bara ekki neinn brjálaður kokkur. Ég get eldað en mér finnst það bara ekki skemmtilegt og maðurinn minn...

DIY: Klósettsprengja sem eyðir lykt og þrífur klósettskálina

Það er ekki það skemmtilegasta í heimi að þrífa klósett, það verður að viðurkennast. Það er hinsvegar hægt að auðvelda þennan verknað með því að búa til svona klósettsprengju. Hún er gerð án eiturefna og þú þarft ekki að skrúbba skálina aftur. ALDREI! Sjáið þetta!

8 atriði sem þú þarft að vita um prótein

Hvað veist þú í raun og veru um prótein og ágæti þess? https://www.youtube.com/watch?v=v_7IFjkP22s

Hjúkrunarfræðingar reknir eftir uppátæki á spítala

Það er fátt í þessum heimi jafn varnarlaust og nýfædd börn. Þess vegna er mjög mikilvægt að við getum treyst fólki sem starfar við að annast börnin okkar. Hjúkrunarfræðingar í Saudi Arabíu gerðu það að gamni sínu að krumpa andlit nýfædds barns, sem var á spítala vegna þvagfærasýkingar. Þær tóku það upp á myndband og deildu á samfélagsmiðlum. Þegar myndbandið...

10 stjörnur sem voru gómaðar við þjófnað

Þessi eiga kannski nóg af peningum en hafa samt verið gómuð við að stela úr búðum. https://www.youtube.com/watch?v=ipQojgiWl1c

Vetrarsúpa Binna

Þessi svakalega girnilega súpa er frá Eldhússystrum. Mælum eindregið með því að þið prófið hana!   Vetrarsúpa Binna Fyrir minnst 8 – má auðveldlega helminga. 800 ml Passeraðir tómatar (Helst Polpa, Mutti eða Zeta) 2 msk tómatpúrra 1 flaska Heinz Chili sósa 2-3 teningar kjúklingakraftar eftir smekk 4 gulir laukar, gróft hakkaðir (Helst blandaðir laukar: rauðlaukur, schallots etc) 6 gulrætur 8 kartöflur 1.5 líter vatn 400 gr bacon Salt og pipar 5-6 hvítlauksrif Olía...

Dúkkurúm úr mandarínukössum

Ok, ég viðurkenni það, ég DÝRKA að endurnýta hluti og HATA að henda hlutum. Eitt af því sem mér finnst mjög gaman að endurnýta eru mandarínukassar. Ég ákvað að gera 3 mismunandi dúkku/bangsa rúm vegna þess að jú, við erum öll mismunandi, líka dúkkur og bangar. Einfalda rúmið var ósköp einfalt, skrúfaði bara trékúlur undir fyrir fætur og sagaði þannig...

Léttur jógúrtís

Þessi dýrðlegheit eru frá Gotterí.is. Æðislegt!   Þennan ís útbjó ég á í haust og er tilvalinn núna í janúar fyrir þá sem vilja gíra sig aðeins niður í sætindunum eftir hátíðarnar. Það er nefnilega alveg heilmargt sem er hægt að gera sem er gott en um leið hollara en margt annað. Botn 120 gr döðlur 90 gr brasilíuhnetur ½ tsk salt ...

10 einföld ráð til ykkar

Janúar er gjarnan markmiða- eða áramótaheitamánuður, fólk lítur yfir farinn veg og íhugar hvað það er sem það vill afreka á nýju ári. Eru markmið alltaf raunhæf og íhugar fólk hvernig það getur stutt sjálft sig í að ná árangri. Flest höfum við heyrt að það sé miklu farsælla að skrifa niður markmið sín og það er alveg rétt...

Þriggja daga Ayurveda hreinsun fyrir þig

kitchari

Það er komið að því. Stundin sem þið hafið öll beðið eftir er runnin upp. Jólanammisukkið er kvatt og nýtt ár tekur við með spennandi fyrirheitum. Ef þú settir þér áramótaheitið að gera eitthvað rosalega gott fyrir líkamann þinn, þá er ég með heilnæma uppástungu handa þér. Þriggja daga kitchari hreinsun. Hún er frekar einföld og alls ekki ströng. Kitchari er yogafæði...

Sigurvegarinn

Árið 2017 tók virkilega á mína andlegu hlið. Ég hef alltaf barist við undirliggjandi þunglyndi og depurð, með jákvæðni, bjartsýni og hreyfingu næ ég iðulega að halda því í skefjum. En því miður tókst þunglyndinu að sigra mig árið 2017. „Ísak, mamma er aftur farin að gráta“ kallar Friðgeir 5 ára sonur minn á 3 ára bróður sinn. Ísak er hetjan í fjölskyldunni,...

13 ráð varðandi ástarsambönd sem þú verður að lesa

Það er alltaf gott að fá ráðleggingar, hvort sem það er í sambandi eða á öðrum vettvöngum lífsins. Hér eru nokkur góð ráð sem gott er að tileinka sér. 1. Treystu innsæinu þínu, en ekki láta fyrri sambönd eyðileggja sambandið sem þú ert í núna Trúðu því þegar maki þinn segir að hann elski þig. Þó að hlutirnir hafi endað illa...

Allt svart á Golden Globe

Leikkonur og aðrir gestir klæddust svörtu á Golden Globe verðlauna til að minna á #metoo. Þrátt fyrir að vera allar í svörtum kjólum eru kjólarnir eins mismunandi og þeir eru margir.

Hvernig slakar þú á?

Þetta er óborganlegt. Hann er að segja frá því hvað það er sem hjálpar honum að slaka á eftir annasaman dag. https://www.youtube.com/watch?v=plAPY7WkIYA

Úlfar Viktor varð fyrir ofbeldi fyrir að vera hann sjálfur!

Eftirfarandi er stöðufærsla Úlfars Viktors og er þetta birt með hans leyfi. Pistlahöfundur táraðist við að lesa um þennan verknað og veltir því fyrir sér af hverju þetta er að gerast árið 2018 fordómar koma af fáfræði! Stöðufærsla: Jæja - það kom þá að því að ég fékk fyrsta hnefann í andlitið fyrir það að vera ekki eins og almúginn er...

Nýtt ár, ný tækifæri, ný fortíð, ný þú!

Mörg okkar alast upp við erfið skilyrði sem skilja eftir sig allskonar sárar tilfinningar. Sársauki sem oft er djúpur og hræðilega sár. Sumir lifa með þennan sársauka allt sitt líf en aðrir finna leiðir til þess að takast á við hann. Mörgum lánast að vinna vel úr þessum sársauka með hjálp sem hentar viðkomandi, hvort sem það er með aðstoð fagaðila,...

Húsráð: Hvernig geturðu notað svampa á skemmtilegan hátt?

video

Það er hægt að nota svampa á margvíslegan hátt! https://www.facebook.com/littlethingscom/videos/1016542538555118/

Lady Gaga fáklædd í áramótakveðju

Lady Gaga (31) hefur aldrei verið jafn flott og í dag. Í áramótakveðju sinni á Twitter, þann 3. janúar, óskaði hún fylgjendum sínum gleðilegs árs 2018 með mynd af sér í hvítu bikini. „Happy New Year. To happiness. Health. Love. And to the simplicity of beautiful unforgettable nature, life,“ skrifaði hún við myndina. Það mætti lauslega þýða: „Gleðilegt ár. Fyrir...

Rafrettan og heilsan

Rafrettan og heilsan Á einu ári hafa rafrettur orðið gríðarlega áberandi í samfélaginu. Saga gufureykinga er aldagömul en rafrettur komu fyrst á markaðinn fyrir um 10 árum,þróaðar af kínverska lyfjafræðingnum Hon Lik til að hjálpa sér að hætta að reykja.  Með rafrettum losnar maður við krabbameinsvaldandi tjöru og eiturefnum úr sígarettureyknum. En rafrettur hafa einnig náð útbreiðslu út fyrir raðir...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...