Monthly Archives: February 2018

Bakaðir kleinuhringir

Þessi uppskrift kemur frá snillingunum Eldhússystrum.  Ég bakaði þessa kleinuhringi fyrir 5 ára afmæli dóttur minnar í maí. Ég fattaði það hins vegar þegar veislan var að verða búin að ég tók nánast engar myndir af þeim. Þeir runnu út eins og heitar lummur og ég sá strax að ég var komin með klassíker í hendurnar. Þegar elsta dóttir mín...

Byggði sér hús úti í skógi

Kris Harbour var í 2 ár að byggja þetta litla hús úti í skógi í Bretlandi. Hann hefur búið í því í rúmt ár en húsið kostaði hann um 560.000 kr þegar það var komið upp. https://www.klippa.tv/watch/IBgD6oGdWEnaVu7  

Sonurinn dulbýr sig sem hjúkku

Faðir Dan Ryckert var að koma úr mjög flókinni aðgerð sem varð til þess að hann þurfti að liggja inni á spítala í 2 vikur. Dan ákvað að koma pabba sínum rækilega á óvart og flaug frá New York til Kansas til að hitta hann. Hann klæðir sig upp eins og hjúkrunarfræðing og fer að hitta pabba sinn.... https://www.youtube.com/watch?v=dob_iLADxTs

Hann safnaði skeggi og það breytti lífi hans

Þegar Gwilym Pugh var aðeins 21 árs stofnaði hann tryggingafélag sem hann rak í aukaherberginu heima hjá sér. Fyrirtækið gekk vel en hann vann heima hjá sér. Einn daginn þegar Gwilym var í klippingu sagði klipparinn við hann, að hann ætti að safna skeggi. Og það gerði hann. Hann fór að létta sig og safna skeggi. Gwilym stofnaði svo Instagram reikning...

Af hverju er ég svona?

Ég hef stundum velt því fyrir mér af hverju ég föndra, og ég verð eiginlega að segja að ég veit það ekki. Ég veit bara að ég verð að föndra, þetta er mín slökun, mín sköpunarárátta. Það hefur alveg komið fyrir að ég hef verið komin upp í rúm til að fara að sofa, fengið hugmynd um bútasaumsverkefni og...

10 stjörnur sem eru með geðsjúkdóma

Sem betur fer er heimurinn farinn að verða opnari fyrir því að það er ekki bara hægt að vera veikur í líkamanum, heldur í sálinni líka. https://www.youtube.com/watch?v=HgD4jzAotfY

Stundum skellur hurð nærri hælum

Stundum lendir maður í óhöppum. Stundum lendir maður samt sem betur fer NÆSTUM ÞVÍ óhappi. Það er að sjálfsögðu mun skemmtilegra en að LENDA í því.... Hér eru nokkur atvik þar sem óhapp átti sér næstum því stað. Þessi var mjög heppinn að vera með hlífðargleraugu!  Þessi kom heim og vaskurinn var orðinn svona fullur. Það hefði ekki þurft mikið uppá...

67 ára Playboy fyrirsæta

Jane Seymour sýnir það og sannar að maður getur verið stútfullur af kynþokka þrátt fyrir að vera að komin hátt á sjötugsaldur. Hún segir líka frá því hvernig sjálfstraust hennar sé miklu meira núna en þegar hún var yngri.   I got to shoot the legendary @janeseymour for @playboy. @artandmotion A post shared by Aaron Feaver...

Þetta mun 100% bræða þig!

Ó guð! Það er fátt fallegra en lítil börn. Ég rakst á þetta myndband og þetta bræddi mig eins og smjör í potti. Guð hvað börn eru dásamleg!   https://www.youtube.com/watch?v=Omt8bfMpm-I

Fylltu líf þitt af hamingju

Hver vill ekki auka hamingjustuðulinn sinn? Hér á eftir koma nokkrar hamingjuaukandi aðferðir. Þetta eru allt aðferðir sem ég hef notað sjálf og aðferðir sem ég hef notað sem meðferðaraðili. Þessar aðferðir koma mikið úr fræðum jákvæðrar sálfræði og hugrænni atferlismeðferð. Aðferðir þessar hef ég notað á sjálfsstyrkingarnámskeiðum bæði með börnum og fullorðnum, bara aðlagað þær að einstaklingum. Þessar aðferðir auka sjálfsmildi...

Taktu minningarnar með heim

Við fjölskyldan fórum til Kanada síðasta sumar, 100% fullkomin ferð sem segir nokkuð þegar við erum að tala um 7 tíma tímamismun, og yfir 6 tíma flug með 2 mjög orkumikil börn. Ég er safnari, hræðilega mikill safnari og eitt af því sem ég tók með mér heim frá Kanada var smá strandarsandur og steinar, og núna um helgina hafði...

Þið trúið ekki hvað barnið er að fá í afmælisgjöf!

Guð minn góður! Ég segi nú ekki annað. Fyrir mitt leyti er ekkert eðlilegt við það að gefa barninu sínu skotvopn í afmælisgjöf! Sjáið líka viðbrögðin hennar. https://www.facebook.com/BERETTAusa/videos/10154386609547877/

6 merki um að lifrin þín sé ekki að starfa rétt

Lifrin þín vinnur stanslaust fyrir líkama þinn. Hún fjarlægir eiturefni og síar blóðið sem kemur frá meltingarfærunum.  Lifrin er einstaklega mikilvæg fyrir líkama þinn og verður að starfa rétt. Hér eru nokkur þekkt merki um að lifrin þín sé ekki að starfa rétt.   Krónísk þreyta Þessi króníska þreyta getur virkað eins og þú sért með flensu, en ef hún hefur varað í...

Karamellupoppkorn með sjávarsalti

Þessi dásamlegheit koma frá Eldhússystrum. Ég ákvað að búa til karamellupoppkorn þar sem slík dásemd fæst varla í Svíþjóð og þegar maður finnur þá kostar það hálfan  handlegg. Ég hugsaði með mér að það gæti ekki verið svo flókið að gera þetta bara sjálf – og viti menn! Það voru auðvitað til tíu þúsund mismunandi uppskriftir á internetinu. Ég notaði...

5 ráð til að halda eldhúsinu hreinu í eldamennsku

Það vill oft gerast að maður rústar eldhúsinu þegar maður er að elda. Hér eru nokkur ráð til að halda eldhúsinu hreinu á meðan þú ert að elda https://www.youtube.com/watch?v=ebIC31frbOo

Vefjagigt og fordómar í eigin garð

  Að líta í eigin barm og horfast í augu við eigin fordóma er án efa með því erfiðara sem við manneskjurnar gerum. Að koma auga á eigin fordóma krefst þess að búa yfir ákveðnum þroska og hafa auðmýkt til að gangast við þeim. Ég til dæmis hef átt mjög erfitt með að horfast í augu við eigin fordóma í garð langvinns...

Freyja mín

  Kl 9:00 11.janúar 2006 kemur ein lítil tvítug kasólétt Þóranna, gjörsamlega búin á því og ósofin eftir stríð við hríðir, svefn og verkjalyf í eina viku, gat ekki meir. Mér er tilkynnt að ég verði sett af stað og hún Freyja ætli að aðstoða mig í dag. Ég man gjörsamlega ósofin Þóranna lítur á þessa fallegu ljóshærðu vingjarnlegu konu...

Hefurðu skoðað stjórnsemina?

Staldrar þú nokkurn tímann við og íhugar hverskonar orku þú sendir frá þér? Ég trúi því að allar manneskjur séu orka og að við sendum orkuna okkar frá okkur yfir til annara. Þess vegna reyni ég að vanda mig í því að velja viðhorf mín, vanda mig að hafa stjórn á skapi mínu og að sleppa tökunum á öðru fólki....

Jennifer Garner og Ben Affleck rifust á körfuboltaleik sonar síns

Við sögðum frá því á sínum tíma að Ben Affleck hefði farið í meðferð eftir að hann kom aftur til Bandaríkjanna eftir að hafa verið við tökur á Íslandi. Hann var ásamt barnsmóður sinni, Jennifer Garner, á körfuboltaleik í Los Angeles þar sem þau lentu í rifrildi. Heimildarmaður RadarOnline sagði: „Jen er reið yfir því hversu barnalega hann hagar sér...

Kim hefur aldrei verið með grennra mitti

Kim Kardashian (37) er ánægð með sjálfa sig þessa dagana og gerir í því að birta myndir af líkama sínum á samfélagsmiðlum.  Hún hefur lést um 31 kg síðan hún átti dóttur sína, Saint, í desember 2015. Kim birti þessa mynd af sér á Instagram þar sem hún er fáklædd í svörtu bikini. Kim birti hélt sinn fyrsta bókaklúbb fyrir nokkrum...

Scott Disick farinn að sýna 19 ára kærustu sína

Scott Disick (34) og Sofia Richie (19) eru farin að sýna sig saman og sjást í 11. þætti Keeping Up with the Kardashians. Í þættinum kemst Kris að því að Scott er að hitta Sofia og spyr Kim hvað sé í gangi. Hún segist hafa séð myndir af Scott þar sem hann er að spóka sig með Sofia í New York.  Hún...

Bollur með hindberjarjóma

Þessar dásamlegu bollur koma frá Matarbloggi Önnu Bjarkar. GEGGJAÐAR! Fyrst þarf að baka bollurnar: Vatnsdeigsbollur 25-30 stykki 100 gr. smjör 2 1/2 dl vatn 100 gr. hveiti 3 egg (ekki stór) Salt Þetta er gamalreynd uppskrift frá mömmu sem er snillingur að baka.  Ég hef hingað til komið mér undan því að baka bollur, en fannst tímabært að takast á við þær núna, ekkert múður meira.  Þær heppnuðust...

Fólk er að missa sig yfir þessu nýja dóti!

Það er ekki nóg með að fólk hafi gaman að því að horfa á myndbönd af bólukreistingum, heldur er þetta nú komið á markaðinn. Gúmmí sem líkir eftir því hvernig er að kreista bólu. Jább, þú last rétt! Þetta selst eins og heitar lummur! https://youtu.be/uvQcUqJd_TQ

DIY: Hvað skal gera við hárspangir?

Áttu unga dömu sem elskar hárspangir en þú hefur ekki hugmynd um hvernig er best að geyma þær? Jæja, þá getur þú sofið rólega hér eftir vegna þess að ég er með lausn sem er ódýr, auðveld og að finna akkurat rétta spöngina sem passar við þennan kjól verður leikur einn. Það eina sem þú þarft er hólkur utan af...

DIY: Mandarínukassar til að skipuleggja

Hvað get ég sagt, ég vil hafa smá skipulag á leikföngum barnanna minna. Ok, ok, ég veit að einn af M og M köllunum er gulur eins og minions gaurarnir en þetta er bara ekki sami hluturinn! Núna eftir jól þá átti ég slatta af mandarínukössum og krítarmálingu og ég þurfti að sortera smá inni hjá syni mínum. Þannig að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...