Monthly Archives: March 2018

Býr til hníf úr álpappír

Allt er nú hægt! Þetta er alveg ótrúlegt að sjá!   https://www.youtube.com/watch?v=owseTngZFMI

Hélt jarðarför á þrítugsafmælinu sínu

Afmælisdagar eiga að vera fagnaðarstund þar sem þú hefur fjölskyldu þína og vini með þér og fagnar því að vera á lífi og því að hafa náð ákveðið mörgum árum á þessari jörð. Hin rússneska Nizhni Novgorod ákvað að hafa afmælisveisluna sína öðruvísi í ár en hún varð þrítug fyrir skemmstu. „Hugmyndin var að þetta væri ákveðin kveðja til æskunnar, jarðarför,...

Kylie farin að fara í lýtaaðgerðir eftir fæðinguna

Aðeins tveimur mánuðum eftir að Kylie Jenner átti dóttur sína, Stormi, hefur Radar Online komist að því að Kylie hefur nú þegar farið í svuntuaðgerð og fitusog. Hún ætlar ekki að láta þar við sitja heldur ætlar hún að fara í fleiri fitusog, láta setja fyllingar í rasskinnar sínar, lyfta brjóstunum og láta sprauta fyllingum í andlit sitt. Heimildarmaður Radar...

Uppáhalds í febrúar

Ég veit að ég er mjög sein að koma þessu frá mér en það eru nokkrar vörur sem ég er ástfangin af í augnablikinu. Þar er efst á lista vara frá Guerlain, L'or primernum.. hann er æðislegur! Svo er það augnskuggar frá Nabla, það er enginn sérstakur litur.. þeir eru allir gullfallegir. Nabla er ítalskt merki sem fæst í Nola...

Blöðrubólga – Þvagfærasýking

Á heimasíðunni Heilsa.is er að finna margar fræðandi og góðar greinar tengdar heilsu. Blöðrubólga er ótrúlega algeng hjá konum, allt að 10-20% kvenna fá einkenni a.m.k. einu sinni á ári og 37% kvenna, sem hafa verið lausar við þvagfærasýkingar til þessa eiga á hættu að fá hana innan 10 ára. Þvagfærasýkingar eru mun sjaldgæfari hjá körlum. Þó svo að flestar...

Lágkolvetnaflatbaka ala Stína

Ég er aðeins að leika mér við að búa til lágkolvetnauppskriftir. Skellti í þessa áðan og hún var svona ljómandi góð og saðsöm. 250 gr rifinn ostur 3 egg 100 gr möndlumjöl 2 msk rjómaostur 1 tsk vínsteinslyftiduft hvítlauksduft pizzakrydd Þessu er öllu hrært saman, ég nota bara gaffal og skál (nennti ekki að sækja hrærivél) Svo helli ég þessu á bökunarpappír flet út eins og pizzu. Ég setti...

Tvær konur og einn karl saka Usher um að hafa smitað sig af herpes

Söngvarinn Usher hefur verið kærður fyrir að smita konu af herpes. Usher hefur beðið dómara um að vísa kærunni frá. Það er  Quantashia Sharpton sem kærði Usher og hefur hún haldið fram að Usher hafi stundað kynlíf með henni, annarri konu (Jane Doe) og einum karlmanni (John Doe) og smitað þau öll af herpes.  Maðurinn segist hafa stundað kynlíf með Usher...

Breytingaskeiðið er engin silfurskeið

Þegar ég leit í spegilinn í morgun blasti við mér eitt kolsvart sítt skegghár á hökunni! Ég fölnaði upp og sá fyrir mér hvernig allir aðrir voru búnir að sjá það á undan mér, ég sem var með mörg hundruð manns á tónleikum í gær. Kræst, fór svo á kaffihús með vinkonu og þar var fullt af fólki og ég bara...

Meðlimur Cirque du Soleil deyr vegna falls

Loftfimleikamaðurinn Yann Arnaud féll harkalega þegar hann var að koma fram á sýningu í Tampa á Flórída 17. mars síðastliðinn. Farið var rakleiðis með Yann á spítala og en hann lést af sárum sínum. Hér má sjá fallið. El acróbata Yann Arnaud del Cirque Du Soleil fallece tras sufrir una trágica caída durante una presentación en vivo en La Florida, EEUU #Video...

Snickersbitar

Þessir æðislegu Snickersbitar koma frá Eldhússystrum. Þeir verða sko klárlega gerðir á mínu heimili fyrir páskana. Snickersbitar 350 gr hnetusmjör 1 dl sykur 2 dl síróp 1 líter morgunkorn (kornflex eða rice krispies) 1 dl kókos 300 gr súkkulaði Setjið bökunarpappír í form ca. 20×30 cm. Setjið hnetusmjör, síróp og sykur saman í pott. Látið suðuna næstum koma upp á vægum hita. Hrærið í pottinum a fog til. Myljið...

Sérhver reynsla er dýrmæt

Ég var spurð að því um daginn hvort ég væri svona athyglissjúk af því ég skrifa svo oft pistla út frá eigin reynslu. Ég leit á viðkomandi og sagði: „Þeir sem þekkja mig vita að ég er með öllu athyglissjúk og nýt þess að hafa hátt, en pistlarnir mínir fara út í cosmosið með þá von í hjarta að þeir...

5 hlutir sem þú ættir að þrífa en gerir örugglega sjaldan

Já það eru svo sannarlega hlutir á hverju heimili sem eru aftast í forgangsröðinni þegar kemur að þrifum. Allavega er það þannig á mínu heimili.   https://www.youtube.com/watch?v=-M--pGdtHjo

Vorið er að koma

Essie er eitt af mínum uppáhalds naglalökkum. Vorlína Essie er gullfalleg og mig langaði að deila með ykkur mynd sem ég fann af línunni   Það er fátt betra en ný naglalökk :)    

Vegabréf fyrir þau mikilvægustu

Þegar farið er til útlanda þá þarf vegabréf ekki satt? Við mannfólkið förum til sýslumannsins og fáum okkar vegabréf þar, en hvert fara tuskudýrin? Það er enginn sýslumaður fyrir þau er það nokkuð? Þess vegna ákvað ég bara að útbúa vegabréfin handa Herra Kinkakolli Karenarson og Herra Mola Axelsson. Ég keypti bara bláan pappír fyrir kápuna og kremlitaðan pappír fyrir...

DIY: Hvert ertu að fara?

Þegar barnið er úti að leika hjá vinkonu sinni þá hjálpar ekki að vita að vinkonan býr i gula húsinu við hliðina á bláa húsinu, ef þú nauðsynlega þarft að ná í barnið þitt, er það nokkuð? Þess vegna útbjó ég þetta. Ég keypti ódýrt viðarskilti í Rúmfatalagernum, pússaði textann af og málaði það hvítt. Ég prentaði út "Ég ætla...

Hundurinn með mannsandlitið

Hundurinn Yogi hefur öðlast frægð á internetinu af því að hann er svo mannalegur í framan. Chantal Desjardins birti myndir af hundunum sínum á Facebook og fyrr en varði var fólk farið að benda á að Yogi er mjög „mannlegur“ í útliti. Myndin hefur nú farið mjög víða!     https://www.youtube.com/watch?v=uH3Uj3aySsk Sumir telja hundinn meira að segja líkjast Hollywoodstjörnum

Zayn Malik og Gigi Hadid hætt saman

Zayn Malik (25) og Gigi Hadid (22) eru hætt saman og hafa staðfest það á Twitter. Þau hafa verið í sambandi í rúm tvö ár. Zayn skrifaði á Twitter: „Gigi and I had an incredibly meaningful, loving and fun relationship and I have a huge amount of respect and adoration for Gigi as a woman and a friend. She has...

Þau sjá pottþétt eftir að hafa verslað á netinu

Það er ömurlegt að lenda í þessu. Ert búin/n að panta eitthvað á netinu og svo þegar það berst til þín er það engan veginn sambærilegt því sem þú ætlaðir að fá. Já og þú eyddir peningum í þetta!

Starbucks sítrónukaka

Þessi æðislega sítrónukaka kemur úr smiðju Gotterí.is.  Þegar ég bjó í Seattle pantaði ég mér oftar en ekki sneið af Lemon pound cake á Starbucks ef það var ekki Birthday Cake Pop, Bacon Breakfast Sandwich eða Frappucchino Þar sem við erum nokkrar vinkonurnar á leið í húsmæðraorlof þangað í maí fór ég að hugsa um allt sem við þyrftum að gera...

Heitt bað eins og 30 mínútna göngutúr

Vísindamenn halda því nú fram að heitt bað geti verið jafn gagnlegt fyrir heilsu þína og að fara í 30 mínútna göngutúr. Hópur vísindamanna við Loughborough háskóla í Englandi gerði próf á 14 mönnum. Annars vegar voru mennirnir látnir fara í klukkustunda langan hjólatúr og hinsvegar klukkustunda langt bað í 40° heitu vatni. Mældar voru hitaeiningarnar sem einstaklingarnir brenndu við hvora...

Henni var strítt fyrir að vera með stóra höku

Það eru mörg börn sem fæðast með fæðingargalla. Sumir gallar eru stærri eða aðrir en mjög oft geta þessir gallar leitt til stríðni og eineltis, því miður. Hin tvítuga Lauren Whitt frá Colorado fæddist með mjög stóra höku. Hakan olli henni bæði líkamlegum og andlegum kvölum. Henni var strítt mikið í grunnskóla en einnig í framhaldsskóla. Stríðnin í framhaldsskólanum...

Finnst rassinn á sér alltof linur og stór

Kim Kardashian er ekki sátt við rassinn sinn, sem hún er svo þekkt fyrir. Henni finnst hann vera of stór og of linur. Heimildarmaður RadarOnline sagði: „Kim hefur verið mjög meðvituð um sjálfa sig og útlit sitt síðan myndir af henni í Mexíkó voru birtar á netinu. Þar sást í appelsínuhúð og það fór alveg með hana.  Hún stendur klukkutímum...

Lágkolvetna hvítlauksbrauð

Geggjað gott hvítlauksbrauð sem tekur enga stund.   100 gr Rifinn ostur 1 Egg Hvítlaukskrydd Pepperone  ef vill Ostur og egg pískað saman, á að vera frekar þurrt svo ef þarf má auka ost. Hella blöndunni á bökunarpappír og fletja út. Strá hvítlauksdufti yfir og skella nokkrum litlum pepparone sneiðum á inn í ofn á 180 gráður baka þar til fallega gulláferð er komin á kantana...

#Aldreiaftur

Í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fór af stað herferð kvenna sem orðið hafa fyrir ofbeldi á heimili í æsku eða nánum samböndum. Undanfarna mánuði hefur þessi facebook hópur farið stækkandi og fjölmargar konur deilt sögum sínum. Þessar sögur eru svo keimlíkar margar að það er sláandi. Þær finna fyrir því að þær eru ekki einar í þessu og...

Lýstu upp myrkur Róhingjakonu á flótta

UN Women á Íslandi efnir til neyðarsöfnunar fyrir Róhingjakonur á flótta í Bangladess sem hafa þurft að þola gróft ofbeldi og búa við grimman veruleika. UN Women starfrækir neyðarathvarf fyrir konur í flóttamannabúðum í Cox´s Bazar, Bangladess þar sem þær hljóta áfallahjálp, fá sæmdarsett, atvinnutækifæri og öryggi gegn ofbeldi. Undanfarna þrjá áratugi hefur Bangladess hýst Róhingjafólk sem sætt hefur ofsóknum í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...