Monthly Archives: March 2018

Húðflúr til heiðurs foreldrum

Það er dýrmætt að eiga gott samband við foreldra sína, já og auðvitað við börnin sín. Sumir hafa gengið svo langt að setja á sig varanlegan virðingavott fyrir foreldra sína. Mörg þarna mjög fín!

Taka sér smá tíma í sundur

Það hefur gengið illa hjá Justin Bieber (24) og Selena Gomez (25) að undanförnu og hafa þau ákveðið að taka sér smá tíma í sundur. Hvort þau muni hætta alveg saman er ekki orðið ljóst ennþá. Heimildarmaður E! News sagði: „Þau hafa staðið í ágreiningi að undanförnu og eftir eitt stórt rifrildi ákváðu þau að setja samband þeirra á ís....

Dómsdagur aftur og aftur

Lífið heldur sínum takti og við hjón orðin nokkuð góð í að tækla breytta tilveru. Lífið hefur verið lagað að krabbameininu og er tekið í 3 mánaða skömmtum. Það er tíminn sem er á milli niðurstöðudaga. Nú nálgast einn slíkur, við köllum þessa daga dómsdaga en það er nauðsynlegt að hafa húmorin að vopni ég held að það sé ekki...

Páskakonfekt

Þessi dásemd kemur frá Eldhússystrum. Alveg málið að gera svona fyrir páskana. Páska konfekt 40 möndlur 200 gr odense konfektmarsipan 200 gr suðusúkkulaði eða 70% súkkulaði skraut Ristið möndlurnar á pönnu. Þekið möndlurnar með marsipani (5 gr á hverja möndlu) og reynið að móta marsipanið eins og egg. Bræðið súkkulaðið og húðið marsipanmöndlurnar og skreytið að vild. Kælið í ískáp.    

Magnesíumskortur er lýðheilsuvandamál

Á heimasíðunni Heilsa.is er að finna margar fræðandi og góðar greinar tengdar heilsu. Mikil vitundarvakning hefur orðið um mikilvægi magnesíums undanfarin ár en ég er ekki viss um að margir átti sig á hversu gríðarlega mikilvægt það er. Ný grein sem birtist á vegum British medical journal ber saman hundruð rannsókna sem gerðar hafa verið á áhrifum magnesíums og skorti á...

Heather Locklear í meðferð

Heather Locklear (56) er komin í enn eina meðferðina en hún hefur verið inn og út úr meðferðum seinustu árin. Fjölskylda Heather vill að hún hætti með kærastanum sínum, Chris Heisser, og telja að hann sé rótin að öllum hans vanda. Heimildarmaður RadarOnline sagði: „Heather hefur kallað MIKIÐ af sínum vandamálum yfir sig sjálf, en þessi gaur er róni!“ Heather var...

Nýtt upphaf fyrir gamla skyrtu

Þegar maðurinn minn ætlaði að setja skyrtuna sína í Rauðakrossinn, gefa henni framhaldslíf, að þá sá ég að hún (skyrtan) átti möguleika á nýju lífi, lífi sem gæti haldið henni innan fjölskyldunnar. Þannig að ég klippti, sneið, saumaði, lét dótturina máta, klippti meira, sneið meira, saumaði meira og á endanum þá var dóttirin komin með flottan kjól og pabbinn einni...

„Hana vantar bara athygli!“

TOMMY Lee (55)  er brjálaður út í Pamela Anderson, eftir að hún opnaði sig um ofbeldisfullt samband þeirra, í viðtali hjá Piers Morgan. Tommy tvítaði um viðtalið og beindi orðum sínum til Piers: „@piersmorgan ur interviews w/Donald Trump & my ex-wife are pathetic! Think she'd find something new to discuss instead of rehashing old s*** but I guess she has...

Khloe tilkynnir loksins hvort kynið hún er að eignast

Kardashian systurnar eru í því að eignast börn þessa dagana. Kim var að eignast þriðja barnið sitt með hjálp staðgöngumóður og Kylie var að eignast sitt fyrsta barn nú fyrir skemmstu. Khloe (33) hefur haldið því fyrir sig hvort kynið hún er að fara að eignast með Tristan Thompson (26) en tilkynnti það svo loks í þættinum sem sýndur var...

Vanvirkur skjaldkirtill vegna sjálfsofnæmis?

Sjálfsofnæmissjúkdómar hafa farið ört vaxandi um heim allan síðastliðna áratugi, en misjafnar skoðanir eru á því hvað veldur. Talað er um að það séu til að mynda eiturefni og þungmálmar sem og stress og álag. Konur eru í miklum meirihluta en þó hefur karlmönnum fjölgað all nokkuð síðustu misserin. Talað er um að vanvirkni í skjaldkirtli sé auðvelt að meðhöndla....

„Þetta er viðbjóðslegt!“ – Kona gefur brjóst á almannafæri

Þetta er ótrúlegt myndband að svo mörgu leyti. Hvenær er í lagi að sýna brjóst og hold? Hvað fær fólk til að segja svona hluti við konu sem er að gefa barninu sínu að drekka?   https://www.facebook.com/ricklaxhasfriends/videos/832598170275920/

Sjúklega fyndinn hrekkur

Vá hvað þetta er fyndið. Viðbrögð fólks eru svo yfirgengileg að maður getur ekki annað en hlegið. https://www.facebook.com/smoothsmith8/videos/413813595736399/

12 ára gamlir foreldrar

Þessi heimildarmynd segir frá algengu vandamáli í Englandi. Unglingar og börn að eignast börn áður en þau klára grunnskóla. Hvernig myndi maður eiginlega bregðast við ef barnið manns myndi tilkynna að það væri að fjölga mannkyninu?   https://www.youtube.com/watch?v=A0yzKA2-RhE

Eins og stjörnurnar í Hollywood

Ég er með kenningu, um að það sé Hollywood stjarna í hjarta okkar allra. Ég meina, hver vill ekki sjá nafnið sitt uppljómað? Þegar ég sá þessi skilti á útsölu í Rúmfatalagernum (á 99 kr) að þá varð ég að kaupa þau. Ekki vegna þess að mér fannst svo flott hvað stóð á þeim (ok, mér fannst það líka virkilega...

Tekur upp lífið með krabbamein… allt til andláts

Charlotte Eades var greind með krabbamein í heila árið 2013 en þá var hún bara 16 ára. Hún byrjaði með Youtube rás árið 2014 þar sem hún segir frá krabbameininu og einnig talar hún um tísku og fegurð. Það hjálpaði henni að takast á við kvíðann og jók sjálfstraust hennar. Hún hlóð upp meira en 100 myndböndum á tveimur árum....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...