Monthly Archives: April 2018

Lífvörður Ed Sheeran varð frægur á einni nóttu

Ed Sheeran fékk sér öryggisvörð árið 2015 þegar aðdáendur hans voru farnir að vera aðeins of aðgangsharðir við hann. Vörðurinn heitir Kevin og kallaður Kev.  Nýlega bjó hann sér til Instagram reikning þar sem hægt er að fylgjast með lífi hans dagsdaglega. Þar er hægt að sjá hann ferðast um heiminn með Ed og á nokkrum dögum varð Kev heimsfrægur...

Erótískt og slakandi baðsalt

Ég er mjög upptekin af því að dekra sjálfa mig þessa dagana. Af hverju, jú af því ég er að æfa mig í því að sýna mér sjálfri kærleika. Eitt af því sem ég geri er að búa mér til góð baðsölt til að skvetta í baðið og svo leggst ég í heitt bað með kertaljós og ljúfa tóna. Til þess að...

Britney er með þráhyggju fyrir líkamlegu formi sínu

Britney Spears (36)er með þráhyggju fyrir útliti sínu og líkamlega formi. Hún leggur mikið á sig til að líta vel út fyrir kærasta sinn, Sam Asghari, sem er töluvert yngri en hún. Samkvæmt heimildarmanni slúðursíðunnar Radar Online hefur Britney sjaldan verið í betra formi. Hinsvegar segir heimildarmaðurinn að „þráhyggja hennar fyrir megrun og æfingum sé að hafa óheilbrigð áhrif á hana.“ Hann...

Oreo – og karamellusúkkulaðibaka

Þvílík og önnur eins dýrð og dásemd frá Eldhússystrum. Það eru bara 5 hráefni í þessari böku. Hún er syndsamlega góð og sjúklega djúsí. Það passar fullkomlega að drekka kaffi og fá sér smá(lesist: stóra) sneið af þessari dásemd. Hún er temmilega fljótgerð, auðveld og það þarf ekki að baka hana. Það eina sem þarf er pláss í ísskápnum. Byrjið á...

Spilar geysivinsælt dægurlag á flautu!

Þetta lag hefur verið mjög vinsælt seinustu mánuði og hér gerir Wouter Kellerman sína útgáfu af laginu. Hann hefur unnið til Grammy verðlauna fyrir flautuleik sinn og spilar fyrir fullu húsi út um allan heim.    .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container object, .embed-container embed { position: absolute; top: 0; left: 0;...

Hvað eru geðdeyfðarlyf?

  Á Doktor.is er hægt að finna greinar um allt milli himins og jarðar um sjúkdóma, lyf og lækningar. Geðdeyfðarlyf – hvers vegna kallast lyfin „sælupillur“?   Sælupillur er slanguryrði yfir geðdeyfðarlyf og vísar einkum til Prozac® (=Fontex®= Seról®) og skyldra lyfja sem oft eru nefnd SSRI lyf eða serótónín endurupptökuhemjarar. Þegar fyrsta SSRI-lyfið, Prozac® (=Fontex®), kom á markaðinn var mikið skrifað um það...

Sumt fær maður ekki að vita

Ég held að ég hafi verið barn sem spurði mikið. Ég man oft eftir því að hafa farið til mömmu og spurt hana út í eitthvað sem mér fannst bara að hún ætti að vita. Mér fannst mamma mín vita flesta hluti og ég myndi alltaf fá að vita það sem ég þurfti að vita ef ég bara spyrði...

Khloe ætlar að fara fram á fullt forræði

Eftir að hin ófríska Khloe Kardashian komst að því að Tristan Thompson hefði líklega verið henni ótrúr allt samband þeirra, hefur hún verið gjörsamlega miður sín. Hún ætlar að ala barnið upp án hans: „Khloe ætlar að fara fram á fullt forræði yfir dóttur sinni,“ sagði heimildarmaður RadarOnline. „Hún ætlar líka að fara frá Cleveland eftir fæðinguna og fjölskyldan hennar...

Hvernig var dagurinn þinn?

Maður á stundum leiðinlega daga. Það er bara þannig. Það springur á bílnum, þú læsir þig úti og gengur á rúðu fyrir framan vinnufélagana, allt á einum degi. Það verður samt að segjast að þessir hlutir eru algjört grín miðað við hvað sumt fólk þarf að ganga í gegnum, en þegar maður lendir í svona degi, á maður það...

Söfnun eftir stórbruna

Í ljósi þess gríðarlega tjóns sem fjölmargar fjölskyldur og einstaklingar urðu fyrir vegna eldsvoðans í Miðhrauni í Garðabænum í síðustu viku, höfum við ákveðið að setja í gang fjársöfnun til að styrkja þá, sem áttu eigur sínar í geymslunum hjá Geymslur.is. Mörg þeirra standa nú uppi algerlega allslaus og eru aftur komin á byrjunarreit við að búa sínum fjölskyldum...

Finnst Tristan vera að vanvirða Khloe

Kim Kardashian er brjáluð út í Tristan Thompson fyrir að vera að eyða tíma með annarri konu, á sama tíma og Khloe er að fara að eignast barnið þeirra. Kim er mjög reið út í Tristan þar sem hann var úti á lífinu með annarri konu þegar kærastan hans, Khloe, er komin að því að eiga. „Henni finnst þetta algjör...

Það er komið nóg!

Nú er enn og aftur mikil umfjöllun í samfélaginu vegna úrræðaleysis vegna meðferðar ungmenna sem eru í neyslu á vímuefnum. Þessi umræða er alls ekki ný á nálinni, heldur er hún búin að eiga sér stað fyrir tómum eyrum stjórnvalda og þeirra ráðuneyta sem að málaflokknum koma. Sjálf hef ég barist síðastliðin 18 ár við kerfið vegna sonar míns fíkilsins. Hann...

Sveppasýking – Hvað er til ráða?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Candida albicans er gersveppur sem dafnar víða, m.a. í meltingarfærum, leggöngum og á húð. Undir eðlilegum kringumstæðum er þessum sveppi haldið í skefjum af bakteríum sem lifa á sömu slóðum. Verði bakteríurnar fyrir röskun, t.d. vegna fúkkalyfja getur sveppavöxturinn...

Hann er í dag kallaður Disney prinsinn

Þessi maður hefur átt í erfiðleikum vegna þyngdar sinnar stærstan hluta lífs síns en hann hefur þurft mikið að sjá um veika móður sína. Hann heitir Jeff Kendall og er 26 ára. Móðir hans fékk blóðtappa við heila árið 2015 og hann hefur þurft að sjá mikið um hana eftir það. Móðir hans fór tvisvar sinnum í dá og þegar á...

Dagbók móður fíkils

Við fengu þessa frásögn móður fíkils senda á email-ið okkar. Þetta er reynsla móður sem á son sem er fíkill: Sonurinn hafði verið fíkill í mörg ár, sprautufíkill í rúm 10 ár, hann notar læknadóp mikð og margt fleira, hann segist ekki nota morfín eða morfínskyld lyf... sem svo margir eru að deyja af.. en hversu lengi stenst það... Móðirin...

Heidi Klum sleikir sólina, berbrjósta með ungum kærasta

Heidi Klum (44) nýtur lífsins í sólinni með nýjum kærasta sínum, Tom Kaulitz (29), en þau eru bæði þýsk. Þau hafa ekki verið að hittast lengi en Heidi hætti með öðrum kærasta fyrir nokkrum mánuðum.   Tom er tónlistarmaður og er í hljómsveitinni Tokio Hotel.   Hann gaf henni smá kjöltudans í sólbaðinu þeirra, í Mexíkó, eins og sjá má á myndunum. Heidi...

Það má eiginlega segja að hún EIGI sviðið

Þessi litla skvísa þarna í miðjunni er 4 ára og heitir Sophie. Hún er að koma fram í tilefni útskriftar sinnar úr leikskólanum. Hún lifir sig vel inn í flutninginn og tjáninguna! Þvílík dúlla!   .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container object, .embed-container embed { position: absolute; top: 0; left: 0;...

Stúlka með andlit engils heillar dómara upp úr skónum

Þessi unga stúlka syngur svakalega fallega og nær að heilla alla dómarana. Hún syngur lag Leonard Cohen, Hallelujah, en hún er að taka þátt í The Voice í Frakklandi.    

Sonur og faðir með Alzheimer syngja saman

Þegar Símon var lítill drengur var faðir hans, Ted, söngvari og söng fyrir alla sem vildu heyra. Ted fór svo að veikjast af Alzheimer og Simon kom oft og sótti hann til að taka hann með á rúntinn. Þó gamli maðurinn myndi stundum ekki sitt eigið nafn og hvað þá nafn sonar síns, virtist hann koma til baka þegar...

Geymdu eyrnalokkana þar sem þú sérð þá

Þið kannist við orðatiltækið "out of sight out of mind" eða "það sem er ekki í augnsýn gleymist"? Eða, það á sannarlega við eyrnalokka, eða a.m.k. mína lokka. Ég er nokkuð viss um að afgreiðslufólkið í Fjölsmiðjunni (sem er nokkurskonar notað innbú - búð) tali um mig sem klikkuðu rammakonuna eða að þau haldi að ég búi í ótrúlega stóru húsi...

Konur yfir fimmtugt fara í yfirhalningu

Vá hvað þær eru flottar! Engin smá breyting á þeim!  .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container object, .embed-container embed { position: absolute; top: 0; left: 0; width: 100%; height: 100%; }

Þekkir þú til einhverfu?

Hér er mjög gott skýringarmyndband um einhverfu   .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container object, .embed-container embed { position: absolute; top: 0; left: 0; width: 100%; height: 100%; } Einhverfa er ekki bara eitthvað eitt og einfalt.    

Að stíga út fyrir þægindaboxið

Ég skellti mér til Króatíu sem er í sjálfu sér ekki svo merkileg saga því það er jú svo lítið mál að ferðast um heiminn í dag. Nema það að ég fór alveg út fyrir mitt þægindabox og það var stórkostlegt. Þessi ferð var ákveðin fyrir margt löngu síðan og kom til vegna elsku minnar á olíunum mínum og áhuga á...

10 algeng förðunarmistök

Ég held að ég hafi lent í þessu öllu, nánast öllu allavega. Ég hef sett of mikinn kinnalit, verið eins og skorpin sveskja á vörunum af því ég setti á mig varalit og allt þar fram eftir götunum. Fékk glóðarauga um daginn og reyndi að farða yfir það. Það gekk ekki betur en svo að ég var eins og...

Passa upp á þau mikilvægustu

Min allra versta martröð er að vera í útlöndum með börnin mín, vera stödd inni á stóru safni eða verslunarmiðstöð, og ég sný mér við og þau eru ekki þarna. Börn eru börn og auðvitað ef þau sjá eitthvað áhugavert þá muna þau vilja athuga það betur, sama hvað mamma er búin að lesa mikið yfir þeim. Ég var líka...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...