Monthly Archives: April 2018

Þolinmóður hundur með eiganda sínum

Ég veit eiginlega ekki hvort er fallegra, að gamli maðurinn fer út að ganga með hundinn sinn, þrátt fyrir augljósa líkamlega erfiðleika. EÐA að hundurinn labbar löturhægt til að fara ekki fram úr eiganda sínum. Dásamlegt! .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container object, .embed-container embed { position: absolute; top: 0; left:...

Kendall Jenner komin með ENN stærri varir

Ef ykkur finnst Kylie Jenner (20) vera farin að líkjast Kim (37), systur sinni, ískyggilega mikið, þá er það svolítið að gerast líka með Kendall (22) og Kourtney (38). Kylie fór um daginn í að láta setja í varirnar á sér og lét gera augabrúnir sínar eins og augabrúnir Kim. Nú er Kendall búin að láta setja í varirnar sínar og...

Ostabollur í rjómasósu

Þessi réttur er algert æði og ekki mjög dýr.   500 gr Nautahakk 1 Egg 2 mtsk Brauðrasp 1 Laukur niðursneiddur smátt 100 gr rifin ostur ( ég set alltaf meira en það) Salt og pipar Smjörklípa til að steikja upp úr 1 Rjómi   Takið hráefninn og setjið í skál hrærið öllu vel saman og mótið bollur. Steikið bollurnar upp úr smjöri og þegar orðnar steiktar þá hellið rjóma...

Út með það gamla, inn með það nýja

Ég veit að það hljómar asnalega, en það kemur alveg fyrir að ég tengist hlutum tilfinningaböndum. Þannig var það með Cuttlebug vélina mína. Ég keypti hana notaða, en það sá ekki á henni, ég efast um að hún hafi verið notuð oftar en í 5 skipti. Þessi vél bæði þrykkti munstri í pappír og skar hann, og guð minn...

Svefnleysi

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Hægt er að flokka svefnleysi í tvo mismunandi þætti. Annars vegar er um að ræða það ástand að fólk sé sífellt að vakna upp eftir að það hefur sofnað og eigi erfitt með að sofna aftur. Hins vegar...

Þetta vill líkamsræktarstöðin þín EKKI að þú vitir

Þetta á nú kannski ekki við í öllum líkamsræktarstöðvum. Eða við skulum allavega vona ekki! Þetta eru sláandi upplýsingar. .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container object, .embed-container embed { position: absolute; top: 0; left: 0; width: 100%; height: 100%; }

Hún er slæm móðir og er stolt af því!

Þegar kemur að því að vera „slæm móðir“ þá líður okkur flestum eins og við séum slæmar mæður annað slagið, án þess að vilja kannski viðurkenna það. Við reynum eins og við getum að láta samfélagið ekki stimpla okkur sem slæmt foreldri. Við lifum hinsvegar á tímum þar sem samfélagið lætur okkur oft líða eins og ónytjungum en ein...

Colin Farrell skráir sig inn í meðferð

Colin Farrell (41) skráði sig inn í meðferð en vinir hans sverja fyrir að hann sé búinn að vera edrú í meira en áratug. Hann sé einungis að beita fyrirbyggjandi aðgerðum. Heimildarmaður US weekly segir: „Hann var ekki kominn í neyslu aftur en þurfti samt bara að jarðtengja sig aftur og sjá til þess að hann myndi ekki falla.“  

DIY: Mynd getur sagt meira en þúsund orð

Ef mynd segir meira en þúsund orð þá segir mynd sem búið er að dúlla við miklu meira en miljón orð, ekki satt? Mér finnst rosalega gaman að hafa myndir uppi, og oft þá reyni ég að finna einhverja aðra aðferð til þess, eitthvað annað en ramma. Þegar ég sá þessi klemmuspjöld á útsölu í Rúmfatalagernum á rétt um 60...

DIY: Nauðsynlegt á náttborðið

Eitt af því sem mig hefur nauðsynlega vantað á náttborðið núna í nokkurn tíma er hleðslustöð fyrir símann og Ipodinn minn. Og þegar ég sá einn af mínum uppáhalds youtube-urunum mínum gera hleðslustöð þá ákvað ég að láta á það reyna að gera svoleiðis líka. Ég keypti ramma og álbox sem smellpassaði inn í rammann. Ég keypti líka kósur og...

Ertu að spá í að leigja íbúðina þína út?

Það eru margir að leigja út herbergi og íbúðir til ferðamanna þessa dagana, sem er auðvitað frábær búbót fyrir marga en getur haft leiðindi í för með sér. Fólkið í þessu myndbandi hefur lent frekar illa í því en eftir að leigja íbúðina sína út. .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container...

Í hverjum mánuði verður hann alltaf jafnhissa

Í hverjum mánuði er viðvörunarkerfið sett í gang til prófa það. Í hverjum mánuði bregst Símon köttur eins við..embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container object, .embed-container embed { position: absolute; top: 0; left: 0; width: 100%; height: 100%; }

Ofnbakaður fiskur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta fisk sem þér finnst bestur; þorsk, ýsu, skötusel, steinbít, löngu o.s.frv. Fiskur fyrir 4 600gr fiskur, flök 2 msk smjör 1 laukur, fínsaxaður 1 kúrbítur, sneiddur fínt 1 msk fennelfræ 4 stórir tómatar, saxaðir 2 tsk...

Channing Tatum er skilinn

Eftir næstum 9 ára hjónaband hafa Channing Tatum (37) og Jenna Dewan (37) ákveðið að skilja. Þau gáfu út sameiginlega yfirlýsingu þess efnis: „Hey heimur! Við erum með svolítið sem við viljum deila með ykkur. Í fyrsta lagi finnst okkur skrýtið að þurfa að deila þessu með öllum, en það er bara afleiðing af því hvernig lífi við lifum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...