Monthly Archives: May 2018

Jóhanna Guðrún: „Gamall draumur að rætast“

Fáir vita að Helgi Ómars ljósmyndari og Jóhanna Guðrún söngkona eru virkilega góðir vinir. Það er því ekki leiðinlegt að skoða skemmtilegar myndir sem Helgi Ómars tók af dansæfingu hjá Jóhönnu Guðrúnar og Maxim Petrov sem eru að undirbúa sig fyrir lokakvöldið á þættinum Allir geta dansað sem er á dagskrá í kvöld, 6.maí á Stöð 2. Við spyrjum Jóhönnu...

Nautasalat sem bregst ekki

Það þarf ekki alltaf rosa mikið af kjöti til að gera góða og seðjandi máltíð. Ég geri þetta nautasalat annað slagið og það er aldrei kvartað yfir því heldur stynja allir við borðið yfir því hvað það er gott! Uppskrift: 500 -800 gr Nautalund eða fille (bara einhver mjúkur partur) Klettasalat, spínat og iceberg salat Paprikur í öllum litum Tómatar Agúrka Rauðlaukur Bláber og jarðaber Vínber Pistasíur og saltaðar...

Má ekki bara halda þessum fínu hárum?

Hvað er málið með hárlausa karlmannslúkkið í dag? Burt með bringuhárin, burt með bakhárin, burt með handakrikahár og burt með punghárin? Nei ok endilega rakið punginn, loðin og jafnvel krumpaður húðpungur er lítið sexy. En þið vitið vel að snyrt skaphárin og allt það er bara kynþokkafullt, keep it! Svo ég tala nú ekki um þegar hárin hjálpa til...

Uppsögn að gjöf

Mín versta martröð hafði alltaf verið að vera sagt upp starfi. Það var einhvernveginn það eina sem ég hafði í lífinu (að ég hélt), starfið mitt. Ég hafði verið svo óheppin að öðru leyti að ég hélt fast í það að vera góð í starfi, standa mig vel og var virkilega stolt af því að hafa náð 8 ára...

Döðlupestó sem framkallar sælutillfinningu

Ég er pestósjúk og þegar mig langar í eitthvað alveg geggjað þá er döðlupestóið mitt tilvalið. Það er hvorki flókið né mikið vesen og það er einmitt minn stíll. Uppskrift: Ein krukka af rauðu pestói (bara þá tegund sem þér líkar) Hálf krukka fetaostur og smá af olíunni líka 1 1/2 dl svartar ólífur gróft saxaðar 1 1/2 dl döður, smátt saxaðar 1 1/2 dl...

Hún breytti pallinum sínum í paradís fyrir 7000 kr

Sniðug íslensk hugvitskona tók sig til á dögunum og gjörsamlega umbreytti pallinum á nýja húsinu sínu . Hér eru myndir af breytingunni. Þetta gerði hún: Hún fékk palla og dýnur gefins á netinu. Hún skar dýnurnar niður og saumaði utan um þær sjálf, málaði pallinn hvítan og palletturnar. Setti lítil dekk undir borðið svo hægt væri að færa það auðveldlega. Púðarnir eru...

Yoga gaf henni Hugarró

Friederike Bergen er yogakennari mánaðarins hjá hun.is. Hún er eigandi yogastöðvarinnar Hugarró í Garðabæ. Hún lærði upphaflega Rope Yoga hjá Guðna Gunnarssyni árið 2016-2017 og í dag er hún einnig Kundalini yogakennari og lærði það árið 2013-2014 hjá Andartaki (Guðrúnu Darshan) Árið 2018 útskrifaðist hún eftir þriggja ára nám í Ljósheimum sem Sat nam Rasayan heilari. Eftir að hafa starfað í skólakerfinu...

DIY: Einfalt og fallegt mánaðardagatal

Ert þú svona manneskja, sem kaupir nýtt og flott dagatal í byrjun hvers árs, alveg ákveðin í að vera svo skipulögð, en timir svo ekki að skrifa á það vegna þess að dagatalið er svo flott svona nýtt? Jæja, ef þú getur notað skæri og lím (sem sagt kominn yfir leikskólaaldur) þá getur þú gert þetta plan, og það besta...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...