fbpx

Monthly Archives: August 2018

Hún missti mömmu sína fyrir mánuði

Í seinasta mánuði missti Leah Murphy mömmu sína. Eitt af því sem þær mæðgur áttu sameiginlegt var að þær voru mjög hrifnar af söngkonunni Pink. Móðursystir Leah fór því meða hana á tónleika stjörnunnar í Brisbane í Ástralíu. Á miðjum tónleikum stoppaði Pink allt og fann Leah. Stúlkan var með skilti sem á stóð: "My name is Leah – I'm 14...

Green Curry Kötu vinkonu

Eins og ég hef áður nefnt er Hún Kata vinkona snillingur í að einfalda lífið. Þessi réttur er frá henni og er alger snilld... einn réttur full máltíð. Réttur sem þarf ekkert meðlæti - Green Curry kjúklingur Þú þarft: Kjúkling Kartöflur Papriku Kókosmjólk Green Curry paste Aðferð 1x Paprika, skorin í strimla. Mér finnst rauð best og fallegust í réttinn. Olía á pönnu og paprika steikt. Þá set ég Green Currý...

DIY: Frá óspennandi í spennandi

Ég þori að veðja að á lang flestum heimilum þá er til svona silfurlitaður stálbakki. Ekki beint sá mest spennandi ekki satt? En vissir þú að þú getur gert þennan bakka virkilega flottan? Ég byrjaði á að sprayja hann bronslitaðan og bara við það varð bakkinn smá meira spennandi, en ég var ekki búin. Ég keypti þetta svo þetta sérstaka spray...

Kókos-cupcakes

Þessar sjúklega girnilegu muffins eru frá Eldhússystrum Ca. 20 kökur ATH: Ég helmingaði þessa uppskrift, bæði kökurnar og kremið. Þetta er MJÖG mikið af kremi og það hefði fyrir minn smekk verið nóg að gera 1/3 af því – en þetta er amerísk uppskrift og ég læt hana fylgja eins og hún kemur af kúnni 🙂 390 gr smjör 5 dl sykur 5 stór egg 1...

20 hlutir sem þú ættir ALDREI að gera

Sumt á maður bara aldrei að gera. Við skulum samt alveg vara okkur á því að vera að taka allt svona of alvarlega en fínt að hafa bakvið eyrað. Sjá einnig: 18 hlutir sem þú hefur EKKI verið að gera rétt https://www.youtube.com/watch?v=JUOP1ZAOv8c

„Þetta var bara geðveiki“ – Fyrrum kærasta Matthew Perry segir frá

Fyrr í þessum mánuði fór Matthew Perry í bráðaaðgerð á meltingarfærum og var hætt kominn. Allir í fjölskyldunni hans héldu strax að það allra versta hefði gerst, að Matthew hefði fallið. Það hefur ekki verið sannað en Matthew hefur, árum saman, barist við fíkn og hefur talað opinskátt um það í nokkur ár. Nú hefur fyrrum kærasta Matthew, Kayti Edwards,...

Vöxtur og vaxtartruflanir

Hvað er „eðlilegur vöxtur”? Hugtakið „eðlilegur vöxtur” er mjög teygjanlegt því engin tvö börn eru eins. Vöxtur og þroski eru hugtök sem gjarnan fléttast saman þegar verið er að lýsa framförum barns á ákveðnu aldursskeiði. En hvað merkja þessi hugtök? Vöxtur er mælikvarði á stærð (vaxtatafla: drengir, stúlkur) og er hann mældur í aukinni líkamsstærð. Fyrst og fremst er...

Súper einfaldur kjúklingaréttur frá Röggu

Enn höldum við áfram að birta uppskriftir úr litlu bókinni Rögguréttir. Uppskrift: 3 kjúklingabringur 2 dl sýrður rjómi 2 dl salsa sósa 2-3 hvítlauksgeirar Salt og pipar Aðferð: Bringurnar settar í eldfast mót. Öllu hinu er hrært saman og hellt yfir bringurnar. Bakað í ofni við 180-200 í 40 mínútur.   Gott að bera fram með hrísgrjónum og salati.      

Hailey Baldwin vill að Kourtney haldi sig frá Justin

Kourtney Kardashian (39) er nýlega orðin einhleyp aftur og Hailey Baldwin er ekki hrifin af því. Hún hefur áhyggjur af því að Kourtney komi til að reyna aftur við Justin Bieber, kærasta sinn, en Justin og Kourtney voru að hittast í smá tíma árið 2016. Sjá einnig: Maður kemur Britney Spears til að hlæja á tónleikum Það eru tvær vikur síðan Kourtney...

Hann hefur drepið 70 manns en gengur frjáls í dag

Þessi saga er alveg mögnuð. Þið verðið að sjá þetta! Á maður eins og Pedro Rodrigues að vera í ævilöngu fangelsi eða fá dauðadóm eða ganga laus. https://www.youtube.com/watch?time_continue=2&v=lJ4yuknJQ0Y

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.

Bragðarefur

Þessi hátíðlega ís uppskrift er æðisleg og kemur frá Matarlyst. Ísinn er með kókosbollum, einu seti, mars og toblerone, ásamt því að...

Besta súkkulaðikakan

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Matarlyst. Svo verður hún svo svakalega páskaleg með þessum litlu eggjum ofan...