Monthly Archives: August 2018

Dagatal/myndakubbar

Ég verð að viðurkenna, þetta verkefni er ekki mín hugmynd, heldur sá ég þetta á Pinterest. En þegar ég sá þetta kubbadagatal í Tiger þá vissi ég að þetta gæti ég notað til að búa til svona myndakubba. Ég byrjaði á því að pússa númerin af og merkja miðjuna. Svo fékk ég einn af vinnufélögunum mínum til að bora í...

Dýrindis spakkettí Kötu vinkonu

 Hún Kata vinkona mín er ekki bara einstaklega skemmtileg kona heldur er hún meistari í því að útbúa og uppgvöta allskonar, auk þess sem hún er snillingur í að hafa hlutina einfalda og einstaklega ráðagóð. Það er engin eins og hún, en hér kemur ein uppskrift frá henni. Ekki fyrir nákvæma en klárlega fyrir þá sem elda með hjartanu.   Uppskrift: Hakk – steikja...

Af hverju var Justin Bieber að gráta?

Justin Bieber og Hailey Baldwin tóku rúnt á reiðhjólum um New York í gær, þriðjudag. Þau tóku sér hvíld og settust niður og þá virðist Justin hafa farið að gráta.   Hailey virðist vera að hugga unnusta sinn en virðist svo brotna niður líka. Þau skötuhjú eru nýbúin að trúlofa sig og Justin hefur baðað Hailey í ástarjátningum á Instagram.    Was gonna...

Geggjað spennandi lágkolvetna snakk.

Ég bara verð að deila þessari snilld með ykkur. Þarna má sjá girnilegt og gott lágkolvetnasnakk. Mæli með því að skoða Goodful á facebook, þetta myndband kemur þaðan. https://www.facebook.com/officialgoodful/videos/2008930782510711/

Listin að gera ekki neitt

Þessi listi kom frá Kötu vinkonu og ég verð að játa að þetta langar mig að prófa. Því ég heyri líka oft sagt: AF HVERJU GERIR ÞÚ EKKI NEITT? Frá Kötu: Oft heyri ég sagt „af hverju gerir þú bara ekki neitt?“ hvað er þetta ekki neitt? og þá kemur þú veist... liggja upp í sófa og horfa á góða bíómynd eða...

Svona líta OITNB stjörnurnar út í alvöru

Mér finnast þessir þættir mjög skemmtilegir og hef horft á hvern einasta þátt. Í Orange Is the New Black fléttast saga fanganna fyrir fangelsisdóminn saman við dagsdaglegt líf þeirra í fangelsinu. Klikkar ekki. Sjá einnig: Kynlífssáttmáli til að bjarga sambandinu Hér er myndband sem sýnir hvernig persónurnar eru utan leikssviðsins. Mjög áhugavert! https://www.youtube.com/watch?v=wosTs9jAL5o

Æðislegt 14 sekúndna myndband

Þetta er einfaldlega tímans virði. Sjá einnig: Nýtt æði á samfélagsmiðlum – Drepfyndið og skrýtið! https://youtu.be/D3qMC5BKoEM

Talar til þreyttra foreldra

Við munum mörg eftir þáttunum Dawson´s Creek en það voru þættir sem komu James Van Der Beek á kortið. James er núna orðinn margra barna faðir og deilir með aðdáendum sínum, hversu erfitt það getur verið að koma mánaðar gömlu barni í háttinn. Hann setti þetta á „Story“ hjá sér á Instagram. Myndböndin sýna dóttur hans, Gwendolyn, gráta og gráta og...

„Ég held áfram að berjast!“

Demi Lovato hefur loksins tjáð sig um meðferðina sem hún er nýbúin í, eftir að hún tók of stóran skammt og var hætt komin. Sjá einnig: Vildu engar sírenur Hún skrifaði í gær á Instagram: Ég hef alltaf verið hreinskilin um fíknivanda minn. Ég hef lært að þessi sjúkdómur fer ekki neitt eða dofnar með tímanum. Þetta er áframhaldandi verkefni og ég þarf að...

Aðalsúpa Röggu

Ég er svo lánsöm að síðastliðið haust eignaðist ég alveg nýja mágkonu og það án þess að skipta um maka. Þessi mágkona mín er listakokkur og gaf út litla matreiðslubók fyrir nokkrum árum sem var svo seld í ákveðnu upplagi og allur ágóði rann til félags langveikra barna. En auk þess að vera snilldarkokkur er hún með risastórt hjarta. Litla matreiðslubókin...

Heimagert Guacamole

Guacamole er með því betra sem ég veit og þegar ég rakst á þessa uppskrift..... Þá varð ég sjúk og er klárlega að fara að prófa þetta. https://www.facebook.com/HomesteadRecipes/videos/2130593360598517/

Ertu „scrappari“?

Ef að ég spyrði þig hvort að þú værir „scrappari“ þá væru mjög góðar líkur á að þú myndir svara "hvað er það?", ekki satt? „Scrapp“ eða „scrap booking“ er t.d. mjög vinsælt í Bandaríkjunum og í stuttu máli er það að taka myndaalbúmin þín á hærra plan, þetta eru eiginlega hálfgerðar minningarbækur. Ég er rosalegur „scrappari“, mér finnst þetta...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...