Monthly Archives: November 2018

Þegar þig vantar jólagjöf en þú átt kertastjaka og krukku

Ég viðurkenni það, ég elska jólin, og ég veit ekkert skemmtilegra heldur en að útbúa persónulega jólagjöf, og þá helst ekki eitthvað sem sprengir bankann. Ég átti þennan frekar óspennandi kertastjaka og fékk þessa krukku hjá tengdamömmu (jeb, ef þið bjóðið mér í mat þá getið þið búist við því að ég fái að hirða eitthvað sem þið hefðuð annars...

4 merki um að þú sért að borða of mikið af salti

Hér eru 4 merki um að þú sért að innbyrða of mikið af natríum: 1. Þú ert alltaf þyrst/ur Ef þú borðar of mikið salt verður þú þurr í munninum. Um leið og þú borðar máltíð sem er of sölt verður líkami þinn fyrir misræmi milli vatns og natríum. Drekktu meira vatn til að jafna þetta út. 2. Tíð þvaglát Vissirðu að of...

Myrti eiginkonuna, ófætt barn og tvær dætur

Christopher Watts var dæmdur í lífstíðarfangelsi í gær, mánudag. Hann var fundinn sekur um að hafa myrt ófríska eiginkonu sína og tvær dætur þeirra, Bella, 4 ára og Celeste, 3 ára. Cristopher kom fram í ágúst og þóttist þá vera að leita að eiginkonu sinni og lét lýsa eftir þeim. Hann lýsti stöðu sinni sem algjörri martröð. Hann var mjög...

Erfiðast að horfast í augu við dóttur sína

Mel B er að gefa út ævisögu sína, sem ber heitið Brutally Honest. Mel B segir í bókinni frá dapurlegasta augnabliki lífs síns, en það voru samskipti við dóttur sína, Phoenix, eftir að sú fyrrnefnda hafði gert tilraun til að taka sitt eigið líf. Fyrrum Kryddstúlkan segir að hún hafi vaknað upp á spítala með bálreiða dóttur sína, þá 15...

Víetnamskur réttur tilbúinn á 30 mínútum

Tasty er með svo frábær myndbönd sem auðvelt er að fara eftir. Þessi uppskrift er að víetnömsku Pho og er einfalt og ljúffengt.

Gömlu vöruhúsi breytt í nútímalegt heimili

Að utan lítur þetta hús út eins og hvert annað vöruhús en það er svo langt frá því að vera raunin, þegar inn er komið. Húsið var byggt um 1930 og er í Melbourne í Ástralíu. Það var notað í stríðinu sem æfingahúsnæði hersins. Þau Mark Rubbo og eiginkona hans, Wendy, keyptu þetta hús árið 2014. Þá var húsið í...

Viltu koma að gera snjókarl?

  Þegar þú sérð þessa hluti, krukka, diskur, drykkjarkúla og skrautkúla, sérðu þá fyrir þér snjókarl? Ok, kannski þarf ég gleraugu en ég sá snjókarl. Ég vissi líka að ég þurfti heitu límbyssuna mína, gervisnjó, sterkt lím (E6000) límlakk, litlar fígúrur og pensil. Ég notaði líka borða, smá jólaskraut, svart litaspray og smá hvíta málingu (þessir hlutir mættu of seint...

Í víðum buxum með þvenginn uppúr – JLo kann’etta

Jennifer Lopez er ótrúlega flott kona og er í frábæru formi. Það er erfitt að trúa að hún sé orðin 49 ára gömul en hún heldur sér eins, ár eftir ár. Á þessum myndum er hún við tökur á nýjasta tónlistarmyndbandi sínu með DJ Khaled, á Miami. Hún er í g-streng í stíl við víðar buxur og með mikið af...

Hvernig geturðu lært HRAÐAR?

Það getur verið yfirþyrmandi að vera í skóla og oft finnst manni að maður muni aldrei ná að komast yfir allt námsefnið. Hér er frábær leið til að læra hraðar og komast yfir sem mest efni á sem skemmstum tíma. Sjá einnig: Húsráð: Hvernig á þrífa og skipuleggja eldhússkápana

Það villtasta sem þú gerir í rúminu – Samkvæmt stjörnumerkjunum

Einn af bestu hlutunum við kynlíf er að það er alltaf hægt að skreyta og bæta við hlutum til að krydda. Ef allir eru sáttir sem þátt taka í athöfninni, segjum við bara „láttu vaða!!“ Hér eru villtustu hlutirnir sem hvert stjörnumerki gerir í rúminu: Hrútur Þú ert ævintýragjarn/gjörn frá náttúrunnar hendi og hefur gaman að því að gera tilraunir. Það er...

Gerðu sparnaðinn spennandi

Þið þurfið ekki að eyða miklum tíma með mér til að komast að ég elska að ferðast og ég er skipulögð. Þið þurfið kannski að eyða pínu meiri tíma með mér til að komast að því að ég vil eiga fyrir hlutunum áður en ég fer að versla. Hérna eru nokkur ráð til að spara fyrir utanlandsferðinni en hvernig væri...

Russell Crowe óþekkjanlegur á tökustað

Leikarinn Russell Crowe (54) sást á tökustað á þriðjudaginn en þetta var ekki líkt þeim Russell sem við þekkjum. Russell er um þessar mundir að leika í myndinni The Loudest Voice in the Room. Hann er ekki mjög líkur þeim manni sem við höfum séð hingað til en hann hefur rakað hár sitt og bætt á sig nokkrum kílóum.

Af hverju geispar þú þegar aðrir geispa?

Veistu af hverju geispi er „smitandi“? Þegar maður sér, eða jafnvel heyrir aðra geispa, á maður það til að fara sjálf/ur að geispa. Sjá einnig: Geturðu horft á allt þetta myndband án þess að geispa?  

Sjómaður deilir myndum af furðuverum undirdjúpanna

Hinn rússneski sjómaður, Roman Fedortsov, eyðir mestum tíma sínum á fiskveiðum. Það sem þeir fá oft í netin er ekki eitthvað sem fer í maga neytenda og tekur Roman gjarnan myndir af sumum af þessum skrýtnu verum.   Sjáðu fleiri myndir á Instagram hjá Roman

7 leiðir til að hafa hreinna eldhús

Það eru til nokkrar einfaldar leiðir til að halda eldhúsinu hreinu. Ef þú gerir þessa hluti verður eldhúsið hreinna! Sjá einnig: 10 eldhús sem eru ekki bara HVÍT    

Traustur vinur í gegnum lífið

Þessi franska auglýsing er til að vekja fólk til umhugsunar um velferð gæludýra. Ekki yfirgefa dýrið þitt, það myndi aldrei yfirgefa þig. https://www.youtube.com/watch?time_continue=85&v=Vrq_lLUlg7A

Grýtan hennar Röggu

Hér kemur einn alveg sáraeinfaldur frá henni Röggu mágkonu. Það er sannarlega hægt að gera veislumat fyrir lítinn pening og með lítilli fyrirhöfn. Uppskrift: 1 pakki Toro bolognese gryte 1 nautakraftsteningur 1 peli rjómi 500 gr nautahakk Rifinn ostur Aðferð: Bolognese gryte innihaldið er soðið í 10 - 15 mín samkvæmt leiðbeiningum á pakka en með nautakrafti og rjóma. Nautahakkið steikt á pönnu og sett í eldfast mót. gryteblöndunni...

Scott vill að Sofia skelli sér í stóra lýtaaðgerð

Scott Disick (35) þrýstir á kærustu sína, Sofia Richie (20), að fá sér fyllingar í rassinn. Heimildarmaður RadarOnline segir: „Scott sagði henni að hún myndi vera miklu meira kynæsandi með meira afgerandi „línur“. Hann vill hafa meira til að grípa í. Sofia hefur nú þegar farið í brjóstaaðgerð fyrir Scott og hefur látið setja í varir sínar og farið í laseraðgerðir.“   Sofia er...

25 snilldarráð sem flestir geta nýtt sér

Hér er á ferðinni fjölbreytt ráð sem eru alger snilld og algerlega vert að skoða. Sjá einnig: Þetta geturðu gert með límbyssunni þinni https://www.youtube.com/watch?v=07-d43yDifU

Fiskur á indverska vísu

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta fisk sem þér finnst bestur; þorsk, ýsu, skötusel, steinbít, löngu o.s.frv. Indverskur fiskur f.2 2 msk olía (repju- eða hnetuolía) 1 laukur, fínsaxaður 2 hvítlauksrif, marið 2cm engiferrót, rifin 1/2 tsk garam masala 1 tsk turmerik ...

Þetta geturðu gert með límbyssunni þinni

Áttu límbyssu? Þú kannt örugglega nokkur trix til að nota hana, en hér eru 35 í viðbót. Sjá einnig: 28 ráð til þess að fá sítt og fallegt hár

4 einstaklega einfaldar máltíðir

Það er mikið að gera í daglegu lífi og oft gott að geta bara eldað eitthvað einfalt. Þessar uppskriftir eru svakalega einfaldar og þægilegar í framkvæmd. Sjá einnig: Heitasti morgunmaturinn https://www.youtube.com/watch?v=WEDndTCyGgU

7 skítugustu staðirnir á heimilinu

Hvaða hluti heimilis þíns er skítugastur? Hvað myndir þú giska á? Þetta gæti alveg komið þér á óvart! Sjá einnig: 33 stórkostleg ráð fyrir foreldra

Óttaslegin og lömuð í 3 vikur

Komdu fagnandi framtíð. Undanfarinn mánuð er ég eiginlega búin að vera helmingurinn af sjálfri mér, útúr stressuð og dauðhrædd. Af hverju? Jú ég hef verið að bíða eftir niðurstöðum. Líkami minn hefur ekki verið að haga sér sem skyldi og þess vegna leitaði ég til lækna og lýsingar á einkennum mínum gáfu til kynna möguleika á að ég væri með afar sjaldgæfan...

Það sem sonur minn biður um, sonur minn fær…. stundum

Sonur minn á þessar ótrúlegu sætu fígurur, „fingerlings“. Fyrir einhverju síðan spurði hann mig um hvort ég gæti gert hús handa þeim og núna var loksins kominn tími á húsasmíði. Ég átti þessi viðarskurðarbretti og þessa „angry birds“ viðarkubba sem ég hafði keypt á nokkra hundraðkalla án þess að hafa græna hugmynd um í hvað ég ætlaði að nota þetta....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...