Monthly Archives: February 2019
10 leiðir til að draga úr túrverkjum
Mjög margar konur þekkja það að fá túrverki, misslæma. Sumar finna bara ekkert fyrir þessu blæðingatímabili á meðan aðrar engjast um af verkjum á meðan á blæðingum stendur. Hér á eftir koma 10 leiðir til að draga úr túrverkjum. Borðaðu meira grænmeti og ávexti, dragðu úr fituríkum mat taktu út alla óholla fitu. Rannsóknir hafa sýnt fram á að með...
Antisportisti fer í crossfit
Í upphafi árs fyllast líkamsræktarstöðvarnar af fólki sem hefur góð fyrirheit um að bæta heilsu sína og líkamlegt ástand. Sumir eru fljótir að láta sig hverfa og verða svokallaðir styrktaraðilar en aðrir ná að koma sér í gang og gera líkamsræktina að föstum lið í lífinu. Ég var ein af þessu fólki sem hafði ákveðið að gera eitthvað í...
Ert þú klikkuð?
Dramatísk, biluð, veruleikafirrt, ekki í jafnvægi, móðursjúk, stjórnlaus og auðvitað klikkuð. Þetta eru allt orð sem hafa verið notuð um konur sem sýna tilfinningar sínar í verki. Nú hafa Serena Williams og Nike unnið saman að nýrri herferð fyrir Nike og gerðu þau þessa auglýsingu „Dream Crazier“. https://youtu.be/whpJ19RJ4JY
Föndur sem tekur 5 mínútur
Þetta föndur er ótrúlega fljótleg, og það eina sem þú þarft er vínglas, kertadiskur, gerviblóm, sterkt lím, límbyssuna góðu og smá skraut ef þú vilt (ég notaði perlur). Alltaf þegar ég er að gera eitthvað úr gleri þá byrja ég á því að þrífa það rosalega vel, ég vil t.d. ekki fingrafar inni í glasinu vegna þess að eftir að...
Tjilla með þér! Nýr smellur frá Guðnýju Maríu
Guðný María heldur áfram að semja og búa til lög, Hér er það nýjasta! Þetta er ástarsaga en Guðný segist hafa upplifað svipað og notað það sem innblástur. Hægt er að fylgjast með henni á snapchat undir notandanafninu: gmariaarn Einnig er hægt að bóka Guðnýju í gigg í síma - 6912425 https://www.youtube.com/watch?v=FQr_Gs--7Zg
Hún vildi fá svona… en fékk eitthvað allt annað
Góð hárgreiðslukona er gulls ígildi. Er það ekki? Hún komst allavega að því hún Lucy Burrows (22), að það er ekki alveg sama hver fær að skerða hárið á manni. Hún segir að sjálfstraust hennar hafi tekið mikla dýfu eftir að hún fór í seinustu klippingu. Lucy var með þykkt og mikið hár og langaði að breyta til. Hún pantaði...
Þekktu mig, þekktu dótið mitt
Allir sem stunda áhugamálið sitt að ráði, sama hvaða áhugamál það er, eiga sín uppáhalds tæki. Málarinn getur ekki málað með öðru en þessari málningu og þessum penslum, þessi sem syndir á hverjum degi finnst þessi sundföt vera algjörlega best og þeir sem ganga á fjöll stíga ekki eitt skref án þess að vera í uppáhalds skónum sínum. Þetta...
Fullnægjandi matarmyndband
Allir hafa sína leið til að slaka á, þetta myndband nær manni í svoleiðis ástand! Ef þú elskar að kokka ertu enn heppnari með að horfa! https://www.youtube.com/watch?v=t3Y8vSYwp1I
14 snilldarhugmyndir þegar kemur að eggjum
Þegar ég bara var eitthvað að kíkja á eitt og annað á netinu rakst ég á þessa snilld. Sjá einnig: Frábær ráð til að skipuleggja heimilið! https://www.youtube.com/watch?v=skuBbmjyp0c
Konudagurinn!
Konudagurinn er að sjálfsögðu tilefni í eitthvað mesta dekur sem hægt er og því hef ég ákveðið að taka saman allskonar sniðugar leiðir til að gera hann ógleymanlegan og algjörlega frábærann! Hvort sem að þú ert að skoða þetta til þess að fá hugmyndir fyrir konurnar í þínu lífi eða til þess að dekra sjálfa þig þá lofa ég því...