Monthly Archives: February 2019

Katy Perry og Orlando Bloom eru trúlofuð

Katy Perry og Orlando Bloom eru trúlofuð samkvæmt slúðurmiðlum erlendis. Þau birtu bæði myndir af þeim saman í dag. Á myndinni sést í risa hring á fingri Katy sem er eins og blóm. Við myndina sem Katy birti skrifaði hún „Full bloom“ og Orlando skrifaði við sína mynd „Lifetimes“. View this post on Instagram   Lifetimes A post shared by Orlando...

Tölum aðeins um þvagleka

Þvagleki er mikið feimnismál en samt eitthvað sem er nokkuð algengt bæði hjá konum og mönnum. Þetta getur verið frá nokkrum dropum upp í heilan helling, jebb alveg satt. Rétt upp hönd sem þekkja það að skellihlæja og finna smá gutla í nærbuxurnar eða hnerra hressilega og það er þokkaleg skvetta í brókinni. Nú eða verða svakalega mál að pissa og...

15 leiðir til að útskýra kvíða

Það getur verið erfitt að útskýra tilfinningarnar sínar fyrir fólki sem langar að skilja mann en getur það ekki. Það eru ótal margir sem að upplifa mikinn kvíða, meira en telst eðlilegt á hverjum einasta degi. Margir komast jafnvel ekki út úr húsi og fá reglulega kvíðaköst. Svo er til fólk sem upplifir bara smá kvíða, venjulegan og eðlilegan...

Hversu andfélagsleg/ur ert þú?

Ertu týpan sem sneiðir framhjá því að fara í stórar veislur? Eða ertu hrókur alls fagnaðar? Hversu andfélagsleg týpa ert þú? (function(d,s,id){var js,fjs=d.getElementsByTagName(s);if(d.getElementById(id))return;js=d.createElement(s);js.id=id;js.src='https://embed.playbuzz.com/sdk.js';fjs.parentNode.insertBefore(js,fjs);}(document,'script','playbuzz-sdk'));

Greind erfist frá móður

Vísindamenn hafa nýlega komist að því að greind erfist frá móður, þ.e.a.s. frá kvenkyns X litningnum sem hefur meira en 1000 gen sem hafa áhrif á greind einstaklings. Þangað til núna hefur verið talið að báðir foreldrar hafi áhrif greind barns síns en það er víst ekki rétt. Sjá einnig: Bættu ónæmiskerfið á 15 sekúndum! Auðvitað spilar uppeldi og annað inn í...

Paris Jackson edrú

Eftir að hafa farið á botninn í fyrra og farið í meðferð í desember er Paris Jackson (20) edrú og í góðum bata. Heimildarmaður RadarOnline sagði: „Hún er allavega edrú í augnablikinu og er að ná 30 dögum edrú um þessar mundir. Hún fær líka mikinn stuðning frá kærastanum sínum, Gabriel.“ Sjá einnig:  Hræðast að Paris muni deyja vegna lyfja...

Sveppasúpa – Matarmikil og fljótleg

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Sveppasúpa fyrir 4 2 msk ólífulía 2 msk smjör 4 hvítlauksrif, marin 500gr sveppir, fínsaxaðir 2 tsk timian, þurrkað 2 lárviðarlauf 1 msk Worchestershire sósa 500ml vatn 1 teningur grænmetiskraftur 1 msk hveiti hrært í 2 msk vatn 2 dl rjómi 3 dl...

Hjákonan mætti í brúðkaup elskhugans í brúðarkjól

Er þetta ekki bara karma í sinni skýrustu mynd? Þessi brúðgumi í Suður Afríku komst aldeilis að raun um það að það er ekki sniðugt að vera með tvær í takinu. Hann er að fara að ganga í hjónaband með unnustu sinni þegar hjákonan mætir á svæðið, líka í brúðarkjól. Side chick rocked up at the wedding also wearing a...

Engar venjulegar fasteignamyndir

Við vitum hvað myndir hafa mikið að segja þegar kemur að því að selja fasteign. Þær eru eiginlega númer 1, 2 og 3. Ef myndirnar eru ekki að selja, mun enginn kaupa eignina. Þessar myndir eru hinsvegar ekki að fara að selja neina fasteign. Eða hvað finnst þér? 1. Voru færðar mannfórnir í þessu rými? 2. Gras í sundlauginni. Er þetta kannski...

Eru Ellen og Portia að skilja?

Samkvæmt slúðursíðunum RadarOnline er Portia de Rossi á barmi taugaáfalls, en hún og Ellen DeGeneres eru víst að skilja. Heimildarmaðurinn sagði: „Þó þær séu reyna að neita fyrir þetta er nokkuð augljóst að þær eru ekki saman lengur.“ Portia sást tárvot í Hollywood þegar hún var að yfirgefa veitingastað en einnig sást til hennar þar sem bróðir hennar var að hugga...

Varla föndur en ég vildi samt sýna ykkur breytinguna

Ég viðurkenni það, ég dýrka að gefa hlutum nýtt upphaf. Ég fékk þennan græna bakka úr dánarbúi yndislegrar konu. Græni liturinn passaði alveg inn á hennar heimili, en ekki mitt. Þannig að ég ákvað að skreppa í búðina sem ég fer alltaf í þegar mig vantar málingu, viðarbæsi eða litaspray, Slippfélagið. Ég hef alltaf verið rosalega ánægð með vörurnar þeirra...

Freyja FreKja lét ekki plata sig – bráðfyndið myndband!

Freyja FreKja eins og hún kallar sig er frábær snappari sem að sýnir frá daglegu lífi. Nýlega lenti hún í því að það hringdi í hana Microsoft svindlari, en þeir hafa verið að hringja í Íslendinga upp á síðkastið (og ber svo sannarlega að varast!) Freyja lét ekki gabba sig og ákvað að spila aðeins með félagann! Ég mæli svo eindregið...

Vefjagigt sendir kveðju

Þessi texti er búin að ganga um facebook undanfarið, ég veit ekki hver er höfundur af þessu bréfi en þar sem ég er með þessa blessuðu vefjagigt sjálf og tengdi algerlega við þessa lýsingu þá langaði mig að birta þetta. Ég var greind með illvíga vefjagigt og þekki það sem kemur fram í þessari lýsingu á eigin skinni. Finnst þetta útskýra...

Verum vakandi fyrir litlu kisurnar okkar! Þær eiga það til að hlýja sér í húddinu á bílnum þegar að þær komast hvergi inn.

Andrea Kristín setti inn færslu á facebook nú á dögunum þar sem hún minnir fólk á að banka í húddin áður en að keyrt er af stað, Kettir eigi það til að leita í ylinn frá vélunum og geti þeir slasast mjög illa og jafnvel dáið ef þeir þurfa að þola svoleiðis bílferð. "Ég bý i sveitinni og mundi eftir...

10 snilldar húsráð þegar að það er kalt úti!

Þegar að það er kalt eins og núna getur verið gott að kunna eitt og eitt ráð til að redda sér! hér eru 10!

23 snilldar ráð fyrir mömmur!

Hér eru nokkur ráð fyrir mömmurnar sem að þurfa stundum bara að redda sér. Margt sniðugt og margt sem að gott er að muna!    

Hjálpið þessu fólki áður en fleiri missa lífið – Gurra biðlar til borgaryfirvalda

Gurra skrifaði pistil á facebookvegg sinn og biðlar til borgaryfirvalda að bregðast við strax. Ég hafði samband við hana og bað um leyfi til þess að deila pistlinum og fjalla um hann hér  -hún samþykkti. Gurra skrifar: ,,Ég er heppin að vera nokkuð heilsuhraust. Ég get flest allt. Stundað vinnuna mína, verið með börnunum mínum og barnabörnum, fjölskyldunni minni, verið í sambandi...

Samverudagatal í janúar, já eða nei?

Munið þið eftir því þegar ég sagði ykkur frá samverudagatalinu sem ég bjó til handa krökkunum mínum? Það tók ekki langan tíma fyrir mig til að komast að því að þetta var ein sú besta ákvörðun sem ég hef tekið sem mamma var að færa samverudagatalið frá desember fram í janúar. Það þekkja líka allir að vera hreinlega á...

Elsku mamma

Elsku mamma, nýbökuð eða ekki - þessi er handa þér. Ég veit að þú ert þreytt, bæði á líkama og sál. Ég veit að þú klikkaðir á hinu og þessu í dag - og í gær. Ég veit að þú færð stundum samviskubit. Ég veit að stundum vakir þú miklu lengur en þú ættir að gera. Ég veit að stundum langar þig bara að...

Parmesan kjúlli – Rögguréttir

Hér kemur ein alveg glæný uppskrift frá henni Röggu okkar. Þessa uppskrift er ekki að finna í bókunum Rögguréttir 1 eða 2 en af þakklæti til ykkar sem hafið keypt bækurnar og stutt þannig Umhyggju félag langveikra barna þá henti hún þessari fram. Uppskrift: 4 kjùklingabringur 1/2 bolli ljòs raspur 50 gr rifinn ostur Salt og pipar eftir smekk 1/2 dòs sýrður rjòmi 2 msk mæjónes 1 msk...

34 einkenni breytingaskeiðs kvenna

Eins og hefur ekki farið framhjá neinum lesanda er ég miðaldra kona á þessu blessaða blómaskeiði sem heitir breytingaskeið. Það fer mörgum sögum af þessu skeiði og ég hef heyrt svo dásamlegar setningar eins og: „Þetta er það skeið sem konan fer fyrst að blómstra og breyta til í lífi sínu á þann hátt sem henni þykir best.“ Jú jú get alveg...

Sýning á fötum þolenda kynferðisofbeldis – Þetta var ekki „þeim að kenna“

Oftar en ekki er þolendum kennt um að hafa gert eitthvað til að réttlæta ofbeldið sem átti sér stað og í mjög mörgum tilvikum eru þolendurnir spurðir í hverju þeir voru. Eins og það gæti verið ástæðan fyrir því að ofbeldið átti sér stað. EF ,,ögrandi" klæðnaður væri í alvöru vandamálið værum við ekki að sjá mál þar sem að...

Ráð til að takast á við frestunaráráttu fyrir einstaklinga með ADHD

Eftir að hafa unnið til margra ára við að efla fólk er ég svo heppin að þekkja flotta fagaðila og ég bað eina sem er markþjálfi að gefa lesendum ráð við frestunaráráttu: Börn og fullorðnir með ADHD eiga oft í miklum erfiðleikum með að daglegt skipulag og tímastjórnun.Ástæðan er ekki leti. Stýrifærni heila þeirra sem eru með ADHD er ólík...

Rannsóknir sýna að lágvaxnir karlmenn eru reiðari og ofbeldisfyllri

Samkvæmt nýjum rannsóknum eru lágvaxnir menn gjarnari á að verða mun fljótar reiðir en hávaxnir menn. Þetta á þó ekki við um alla en yfir heildina er sagt að lágvaxið fólk sé árásagjarnara og að það sé auðveldara að gera það reitt. Vísindamenn í Georgíu tóku 600 menn á aldrinum 18-50 ára í viðtal þar sem að hegðun, sjálfsmynd og...

Rögguréttir komin inn á Bessastaði

Okkur hér hjá hun.is langar að segja aðeins frá því hvað vel hefur gengið með góðgerðaverkefnið „Rögguréttir 2“ Þetta verkefni hefur algerlega sýnt okkur að fólk er gott, já mjög gott og vill láta gott af sér leiða og ekki verra að geta látið gott af sér leiða og fengið HRIKALEGA GÓÐAR UPPSKRIFTIR! Það er gaman að segja frá því að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...