Monthly Archives: February 2019

Fjölskylda Michael hefur lagt fram kæru á HBO

Fjölskylda Michael Jackson hefur verið í baráttuhug síðan heimildarmyndin Leaving Neverland var sýnd á HBO. Þau hafa nú farið í mál við HBO og vilja fá bætur upp á 100 milljónir dollara eða tæpa 12 milljarða. Sjá einnig: 10 leyndarmál um Jackson fjölskylduna  Í kærunni er meðal annars talað um trúnaðarbrest af hálfu HBO: Árið 2005 fór Michael Jackson fyrir réttarhöld þar...

Tölum aðeins um gyllinæð

Eitt af því sem er alveg tapú að tala um er gyllinæð. En gyllinæð er ástand sem mjög margir upplifa oftar enn einu sinni á ævinni. Til dæmis er ekki óalgengt að þrýstingurin sem myndast við það að fæða barn skilji eftir sig væna gyllinæð með tilheyrandi óþægindum. Það getur orðið svo sárt að það er varla sitjandi á afturendanum...

Hlustaðu frítt í 30 daga!

Ég hef lesið endalaust margar bækur um ævina. Það var alltaf mikil spenna að fá Bókatíðindi inn á heimilið okkar í Djúpavík fyrir jólin þegar ég var lítil og merkti ég við bækur sem mig langaði í, í jólagjöf. Kannski ægilega lúðalegt að margra mati en bækur voru bara mitt uppáhald. Það jafnast ekkert á við að gleyma sér...

Lukkutröll sem réði ekkert við hárið á sér!

Hver kannast ekki við að ráða ekkert við hárið á sér og eiga fyrir vikið marga vonda hárdaga! Ég hef svo oft verið í erfiðleikum með mitt hrossahár, svo ég bað hana Birnu hárgreiðslumeistara um ráðleggingar og þær svínvirkuðu. Svo ég spurði hvort hún ætti ráð fyrir lesendur hér á hun.is: Hvaða sjampó og næringar hentar hvaða hári? Áður en ég...

Aprikósukjúlli Röggu

Hér kemur einn svakalega góður réttur frá henni Röggu og það er snilld hvað þetta er einfalt. Uppskrift: 4-5 kjúklingabitar 1/2  dós aprikósumarmelaði 1 peli rjómi 1-2 bollar tómatsósa 1 msk Sinnep 1/4 tsk engifer Kjúklingabitar steiktir og þeim raðað í eldfast mót. Allt annað sett í pott og hitað. Blöndunni hellt yfir kjúklinginn og hitað í ofni við ca 180 gr í 20 mín. Svo er bara að...

„Hvernig geturðu skeint þig með þessar klær?“

Khloe Kardashian hefur verið gagnrýnd fyrir langar neglur sínar, sem hún sýndi á Instagram. Hún var að sýna möttu, rauðu neglurnar sínar en hún er með akrýl neglur og var mjög stolt af þeim. Myndin sjálf fékk um milljón „like“ en sumir voru ansi orðljótir þegar þeir lýstu vanþóknun sinni á „klónum“ hennar.   Meðal athugasemdana voru til dæmis: „Hvernig geturðu skipt um bleiu...

Perluskreyttur rósakertastjaki

Vitið þið hvaða lag mér datt í hug þegar ég var við það að klára þetta verkefni? Diamonds and pearls með Prince, eitt af mínum uppáhaldslögum. Það eru að vísu ekki demantar á þessum kertastjökum, en nóg af perlum. Jæja, byrjum. Þessi hugmynd kviknaði við að ég var að róta föndurdótinu mínu og fann þessi rósablöð (já, það gerist, ég...

Frábær ráð til að skipuleggja heimilið!

Það er ýmislegt hægt að gera til þess að bæta skipulagið og aðgengið að hlutunum manns og margt þarna sem er sniðugt að kíkja á.

Er í lagi að feitabolla stundi jóga!?

Ég stundaði Hatha jóga fyrir mörgum árum og enn fleiri kílóum. Mér fannst það frábært og fann hvernig Stína stirða var smám saman liðugri. En eins og svo oft gerist hætti ég í jóga og lífið tók allskonar þroskandi sveiflur, kella varð stressaðri og stressaðri, hvert áfallið rak annað, ég dró úr hreyfingu og var að endingu varla í neinni...

8 fæðutegundir sem þú ættir að sleppa ef þú vilt sléttan maga

Það getur reynst mjög erfitt að fá flata magann sem þú þráir en það er alveg hægt. Hér eru nokkrar fæðutegundir sem þú ættir að sleppa ef þú vilt sléttan maga:   1. Skyndibiti   Við vitum öll að skyndibitamatur er mjög hitaeiningaríkur og getur valdið allskonar heilsuvanda. Ef þú vilt minnka kviðfituna þá er kominn tími til að hætta í skyndibitanum.   2. Alkóhól   Margir...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Mánudagskjúklingur

Þessi uppskrift er svo góð og kemur frá Allskonar.is. Það er svo spennandi að leika sér með samspil...

Draumur með pipprjóma

Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook. Hráefni

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.