Monthly Archives: March 2019

Chilli sósa sem bragð er af

Ég er ein af þeim sem elskar góðar sósur og þessi sósa er ein af þeim sem ég fæ ekki nóg af, uppskriftina fékk ég hjá Röggu mágkonu. Líklegast hafa glöggir lesendur áttað sig á að ég er stútfull af matarást á henni. Uppskrift: 1 grísk jógurt 1/2 gúrka 1 rauð paprika 1-4 fræhreinsuð chilli 3 msk hunang 3 msk þurrkuð mynta Aðferð: Gúrka og paprika söxuð í...

Sjáðu hvernig bílbeltin bjarga mannslífum

Þessar svakalega áhrifaríku myndir sýna glögglega að bílbeltin virka. Myndirnar eru hluti af herferð NZ Transport Agency (NZTA) og er herferðinni ætlað að draga úr fjölda dauðsfalla á vegum NZ. Samkvæmt þeim deyja um 90 manns á ári á vegum þeirra, af því að þeir spenntu ekki beltin. Flestir sem dóu voru ungir menn. Þessir menn eiga það sameiginlegt...

Avocado engin venjulegur ávöxtur

Fjöldi fólks um allan heim veit að avocado hefur einstakt bragð og margir einfaldlega elska það. En það eru ekki allir meðvitaðir um hversu hollur þessi ávöxtur er og hvað hann hefur góð áhrif á almennt heilsufar auk þess sem fólk sem borðar reglulega avocado er með lægri þyngdarstuðul en aðrir. Rannsóknir hafa sýnt fram á ágæti þessa ávöxts. Hér...

Fjölskyldan í uppnámi eftir nýja játningu Chris Watts

Fjölskylda Chris Watts eru í uppnámi eftir nýjustu játningu hans. Chris, sem er dæmdur í þrefalt lífstíðarfangelsi, fyrir morðið á barnshafandi eiginkonu sinni og tveimur dætrum þeirra, sagði frá nýjum smáatriðum frá morðunum. Chris sagði í nýjustu játningu sinni að hann hafi myrt eiginkonu sína, Shannan, á heimili þeirra. Hann sagði við eldri dóttur þeirra að mamma þeirra væri...

Honum var sagt að hann myndi ekki geta gengið með barn

Hinn 28 ára gamli Wyley Simpson frá Texas, hefur verið í hormónameðferð því hann er að ganga í gegnum kynleiðréttingu. Hann var ekki búin að fara á blæðingar í nokkra mánuði, þegar hann komst að því að hann væri barnshafandi. Wyley og unnusti hans, Stephen Gaeth, áttu alls ekki von á að þetta gæti gerst og voru alls ekki reiðubúnir...

Kim Kardashian samgleðst Kylie alls ekki!

Kylie Jenner er yngsti milljarðamæringur sögunnar og var það gert opinbert í gær. Kim Kardashian (37) samgleðst systur sinni hinsvegar ekki, hún er „brjáluð“. „Kim kennir móður þeirra um allt saman og segir að Kris Jenner hafi algjörlega brugðist henni,“ segir heimildarmaður RadarOnline.  „Kim er ekki ánægð því förðunarlínan hennar hefur floppað algjörlega í samanburði við förðunarlínu Kylie.“ Sjá einnig: Kim Kardashian smellir...

Ýsugratín með aspas frá Röggu

Ég játa það alveg skammlaust opinberlega að ég er með matarást á mágkonu minni. Hvað get ég sagt, maturinn hennar er bara einfaldlega æði og það besta er að einfaldleiki uppskriftanna henta mér svo einstaklega vel. Uppskrift: 1 pakki Toro kremet aspassúpa 3 dl rjómi 2 dl vatn 800 gr ýsa 1 dós grænn aspas 1 púrrulaukur gratín ostur salt og pipar Aðferð: Rjóma, vatni og pakkasúpu hellt í pott,...

R Kelly brotnar niður – „Ég gerði þetta ekki!“

Við sögðum frá því hér fyrir skemmstu þegar út kom heimildarmyndin Surviving R Kelly þar sem talað er við fjölmargar konur, sem eiga það sameiginlegt að hafa verið fórnarlömb söngvarans R Kelly. Nú hefur R Kelly komið fram í viðtali hjá CBS This Morning þar sem hann neitar fyrir að hafa gert nokkurn hlut, en hann á að hafa misnotað margar...

Einfaldur límbyssustandur

  Þegar þið eyðið jafn miklum tíma með límbyssunni ykkar og ég þá kemur að því að ykkur finnst að besta vinkonan ykkar (límbyssan) þurfi að eignast heimili. Ég hef séð margar mismunandi útgáfur á netinu, en ég er mjög ánægð með það sem ég datt niður á. Það eina sem ég þurfti var rammi, pappír, máling, lítill glervasi og lítil...

Elskar þú einhvern með krabbamein?

Krabbamein kemur öllum við og hefur áhrif á alla sem eru tengdir þeim veika. Sem betur fer hefur orðið mikil þróun og krabbamein ekki sami dauðadómur og áður fyrr með tilkomu betri lyfja og fleiri nýjunga. Ég sjálf, er eiginkona krabbameinssjúklings, maðurinn minn er í raun ótrúlegur maður hann hefur fengið 4 tegundir af krabbameini með vissu millibili síðustu 22 ár....

Hefur æska þín áhrif á ástarsambönd þín?

Hvers vegna ganga sambönd þín ekki upp? Sálfræðingar telja að ástæðan fyrir því að sambönd gangi ekki upp megi oft rekja til barnæskunnar. Atvik sem eiga sér stað í æska búa til ákveðið mynstur í ástarmálum. Hér segja sérfræðingar frá því hvernig æskan getur haft áhrif á ástarsamböndin. Heimildir: Bright side.

Fyrirgefðu elsku barnið mitt!

Elsku hjartans barnið mitt. Ég veit ekki hvort ég muni nokkurntímann geta sagt þér hvað kom fyrir þig. Þú ert svo lítil, svo dásamlega saklaus og tær. Mamma hefur ekki getað horft á þig án þess að fá tár í augun síðustu daga, þú hefur komið til mömmu, kysst hana og huggað með dásamlegu orðunum þínum „mamma, þetta att í lagi“...

Fimm ástæður fyrir því að stunda jóga nidra – Gjafaleikur

Til margra ára starfaði ég við ráðgjöf fyrir foreldra sem eiga börn í vanda, fíkni eða öðrum vanda. Einnig starfaði ég með unglingum sem voru að feta ranga braut. Ég var farsæl í starfi en ákvað eftir mörg ár á þessu sviði að tímabært væri að breyta til. Á því tímabili hef ég menntað mig í dáleiðslu og hef réttindi...

Hvernig áttu að vera falleg kona? – Samkvæmt karlmanni

Þessi maður er að gefa svo mikið færi á sér að það hálfa væri alveg ALLTOF mikið. Hann heitir Alexander J.A. Cortes og samkvæmt Twitter er hann rithöfundur, fyrirlesari og þjálfari frá LA. Hann gleymir hinsvegar að nefna í þessari lýsingu sinni á sjálfum sér að hann er líka hálfvi** og yfirborðskenndur með eindæmum. En hann kannski segir það bara...

Fyrir og eftir brúðkaupsförðun – Flottar myndir!

Það taka allir eftir brúðinni í brúðkaupum. Stór hluti af heildarútliti brúðarinnar er förðunin. Förðunarfræðingurinn Arber Bytyqi, sem býr í Prizen í Kosovo, hefur mjög gaman að vinnu sinni og vinnur að eigin sögn með andlitsdrætti brúðarinnar. Hann er mjög vinsæll og er með yfir 262 þúsund fylgjendur á Instagram en hann hleður upp myndum þar mjög reglulega. Hér eru...

Kjúlli með pestó og piparosti

Þessi dásemdar réttur kemur frá henni Röggu mágkonu og er ekkert smá góður. Uppskrift: 4-6 kjúklingabringur 1 krukka rautt pestó 2 piparostar 1/2 líter matreiðslurjómi. Aðferð: Piparostur rifinn niður eða saxaður smátt. Skorinn vasi í kjúklingabringurnar og ca 1 teskeið af rauðu pestói sett í hann og smá af rifna piparostinum.  Fylltu bringurnar settar í eldfast mót. Smá pestó sett yfir hverja bringu og restin af rifna ostinum...

Ertu með hringorm í húðinni?

Hver hefur ekki orðið var við einhverja húðbreytingu sem þú veist ekki af hverju stafar! Sjá einnig: Njálgur – Smitleiðir, greining og meðferð  Hér eru greinagóðar lýsingar á því hvernig hringormur í mannfólki kemur fram.  

Söngvari Prodigy er dáinn

Söngvari The Prodigy, Keith Flint, er látinn aðeins 49 ára gamall. Söngvarinn fannst á heimili sínu í morgun og lögreglan er enn á heimili hans, en ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Lögreglan í Essex sagði: „Við vorum kallaðir á vettvang og þegar við komum þangað var maðurinn látinn. Fjölskyldunni hefur verið tilkynnt um andlátið.“  

Kynnæm svæði karlmannsins

Flestir hafa heyrt talað um G-blettinn og vita sitthvað um hann. Færri hafa þó heyrt talað um p-blettinn og önnur kynnæm svæði karlanna. Það eru nokkur svæði á karlmannslíkamanum sem eru næmari en önnur og geta hjálpað þér að njóta kynlífsins til hins ýtrasta. Það að þekkja sinn eigin líkama er mikilvægt til að geta leiðbeint öðrum. Hér eru...

Hvað er þunglyndi?

Þunglyndi er ekki alltaf sýnilegt utan á fólki og oftar en ekki vita þeir sem ekki þjást af þunglyndi um hvað málið snýst. Hér er myndband sem gefur góða mynd af þessu og kennir okkur að umgangast þunglyndan einstakling á þann hátt að við getum stutt einstaklinginn til bata. https://www.youtube.com/watch?v=z-IR48Mb3W0

Hjónadjöfullinn ÉG

Í íslensku orðabókinni er orðið hjónadjöfull skilgreint sem sú eða sá sem spillir hjónabandi, þá spyr ég er maður ekki bara hjónadjöfull í sínu eigin hjónabandi? Er það ekki á ábyrgð þeirra sem í hjónabandinu eru að spilla því ekki sjálfir? Því langar mig að segja mína sögu og ætla ég að gera það í bréfi til konu mannsins sem...

„Mér datt aldrei í hug að þetta væri það sem að ég væri að fara að gera“

Guðný María Arnþórsdóttir hefur vakið athygli þjóðarinnar upp á síðkastið með tónlist sinni og myndböndum, Eins og til dæmis þessu.  Það var einmitt þetta lag sem að skaut henni upp á sjónarsviðið. Brátt varð hún umtöluð og hefur síðan þá sett inn mörg lög sem hafa einnig fengið góðar viðtökur. Forvitna ég varð að vita meira um hana, svo ég bauð henni...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...