Monthly Archives: May 2019

Brúðkaupsgjöf á 100 kr? Já takk!

Stundum, þegar ég er í Rauðakrossinum að velja mér efnisvið fyrir næsta föndur, þá get ég ekki annað en hugsað um sögu hlutana. Þetta skurðarbretti til dæmis. Ég keypti það á 100 kr. en það var ennþá upprunarlegi verðmiðinn á því. Það hafði verið keypt í Hagkaup og kostaði þá 31 krónu og 95 aura. Þannig að ég sá...

Besta og versta kynlífsstellingin að mati kvenna

Við hreinlega elskum að lesa um kynlíf og fræðast um allt sem hægt er að fræðast. Já við sögðum það! Það er fátt eðlilegra og náttúrulegra en að njóta kynlífs, hvort sem það er með eiginmanni, kærasta eða bólfélaga. Ef það er ekki gott og gaman, þá þarf að breyta einhverju. Við rákumst á þessa grein á YourTango og fannst...

Stofnanauppeldi

The wall

Nú eru ekki mörg ár síðan við foreldrar grunnskólabarna vorum börn sjálf í grunnskólum landsins. Hjá okkur var dagurinn þannig að við fórum í skóla að morgni, heim í hádeginu og mögulega vorum við bara búin þá, eða þurftum að fara í einhvern tíma eftir hádegi. Sum okkar áttu heimavinnandi mæður sem elduðu og önnur, afa og ömmur sem...

Kourtney Kardashian og John Mayer nýjasta parið?

Kourtney Kardashian(40) hefur verið að gera sér dælt við söngvarann John Mayer(41). Samkvæmt heimildarmanni RadarOnline segjast John og Kourtney bara vera vinir en John er voðalega hrifinn af henni. Þau hittust í fyrsta sinn, seint á seinasta ári á viðburði hjá GQ Men. Á þeim tíma sögðu heimildarmenn að John væri engan veginn hennar týpa en Kourtney finnst hann samt aðlaðandi og...

Ofnbakaður fiskur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni: Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta fisk sem þér finnst bestur; þorsk, ýsu, skötusel, steinbít, löngu o.s.frv. Fiskur fyrir 4 600gr fiskur, flök 2 msk smjör 1 laukur, fínsaxaður 1 kúrbítur, sneiddur fínt 1 msk fennelfræ 4 stórir tómatar, saxaðir 2 tsk Dijon...

Það eru ekki til vandamál, bara lausnir

Maðurinn minn fékk þetta hálsmen frá kunningja sínum. Hann er ekki mikið fyrir að ganga með hálsmen, en var hrifin af þessu meni og bað mig um að úbúa eitthvað utan um það. Og auðvitað tók ég áskoruninni. Ég vissi strax að ég vildi ramma menið inn í þrívíddar ramma og fann þennan í Hjálpræðishernum. Ég vissi að ég þyrfti...

Fljótleg kjúklingasúpa

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þessi kjúklingasúpa er afar matarmikil og í hana geturðu notað smjörbaunir, hvítar baunir, kjúklingabaunir eða pinto baunir. Það er lang þægilegast að nota niðursoðnar baunir, þær er hægt að fá í flestum matvöruverslunum og lífrænar baunir í heilsuvöruverslunum. Kjúklingasúpa fyrir 4 1 msk ólífuolía ...

Hreint helvíti

Í dag er ég þakklát! Svo þakklát að á hverjum morgni finn ég fyrir gæsahúð þegar þakklætistilfinningin lekur niður bakið á mér. Frumburðurinn minn er edrú og er að gefa til baka með því að selja álfinn fyrir SÁÁ. Það eru rétt rúm 2 ár síðan hjartað í honum stoppaði vegna ofneyslu og það var ekki í fyrsta sinn, nei það...

Æðislega flott! Metallica á kassagítar

Gítarleikarinn Soren Madsen spilar hérna lagið „Nothing Else Matters“ á kassagítar. Sjá einnig: ABBA að koma með nýtt lag í haust Mjög flott! Upptakan er gerð í Church of Lystrup í Danmörku. https://youtu.be/WlGiOiRQNhI  

David Beckham má ekki keyra í 6 mánuði

Í dag var David Beckham (44) bannað að aka bíl í 6 mánuði, eftir að hann var gripinn við að vera í símanum undir stýri á Bentley bifreið sinni. David fékk einnig 750 punda sekt en það er um það bil 118 þúsund krónur, en brotið framdi hann í nóvember síðastliðnum. Hann var með sex punkta þegar hann var tekinn...

Crocs skór fyrir brúðurina?

Af hverju að „skakklappast“ á háum hælum á brúðkaupsdaginn þegar þú getur verið ótrúlega smart á Crocs brúðarskóm? Hafið þið séð eitthvað fallegra? Hönnuður á Etsy, sem kallar sig Princess Pumps, hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir þessa skó en þeir kosta um 90 dollara. Fyrstur kemur fyrstur fær, dömur!

Litli prinsinn kominn með nafn

Litli prinsinn er kominn með nafn en hann kom í heiminn á mánudag. Fólk hefur beðið með öndina í hálsinum.  Litli prinsinn fékk nafnið Archie Harrison Mountbatten-Windsor. Tæknilega séð er Archie ekki prins en foreldrar hans eru hertogi og hertogynjan af ussex. Samkvæmt konunglegum reglum eru þeir/þær einungis prinsar/prinsessur ef foreldrar þeirra eru af konunglegu blóði.    

Stjörnurnar og börnin þeirra

Skemmtilegar myndir. Þær sýna stjörnurnar þegar þær voru litlar og svo mynd af börnum þeirra við hliðina.   1. Milla Jovovich og dóttir hennar Ever Gabo Anderson © millajovovich / instagram   © millajovovich / instagram   2. Angelina Jolie og dóttir hennar Shiloh Jolie-Pitt © Coleman-Rayner / EastNews   © Snorlax / MEGA / EastNews 3. Beyoncé og dóttir hennar Blue Ivy Carter © beyonce / instagram   © Gilbert Flores /...

Hárlengingar í NEFHÁRIN nýjasta tískan!

Jæja það hlaut að koma að þessu! Nefhár eru í tísku. Þau eru það mikið í tísku að fólk er farið að láta lengja þau þannig að þú getur jafnvel greitt þau aðeins til. Jahá, nú fer maðurinn sem fann upp nefháraklippurnar á hausinn! Ekki spurning. Samkvæmt The Sun var Instagram notandinn gret_chen_chen fyrst að kynna þessi dýrðlegheit árið 2017...

Hún er með Downs og hann er með einhverfu

Þessi eru alveg dásamleg. Chloe er með Downs heilkenni og eiginmaður hennar, Jason, er einhverfur. Jason finnst Chloe vera fallegasta kona í heimi og ást þeirra er svo sannarlega upplífgandi. Sjá einnig: Hún eignaðist tvíbura með Downs heilkenni

Karamellu-perur

Þessi dásemd er hrikalega góð í eftirrétt og það besta er að hún er mjög einföld þessi uppskrift eins og allt sem kemur frá minni elskulegu mágkonu Röggu.   Uppskrift: 5-6 peruhelmingar, ferskar eða úr dós 4 msk púðursykur 4msk Rice krispies 50 gr smjör Aðferð: Perur skornar í litla bita og settar í eldfast mót. Púðursykri og Rice krispies blandað saman og held svo yfir perubitana....

Börnin syngja sig inn í hjarta hans

Þetta er söngvarinn Andy Grammer ásamt barnakórnum PS22. Þau syngja saman lagið hans „Don't Give Up on Me“ og það er ekki að furða að Andy kemst við, við þennan flutning. Sjá einnig: Ótrúlega falleg rödd og svo tekur önnur rödd undir

Bjó til lista til að skilja nemendur sína

Félagsfræðikennari nokkur í Massachusetts í Bandaríkjunum, James Callahan, bjó til þennan lista. Listinn inniheldur „slangur“ sem nemendur hans nota og hvað það þýðir. Nemandi hans náði myndum af listanum á skjá kennarans og birti þær á Twitter. Sjá einnig: Barnabækur sem ættu ekki að vera til

Ef þú færð ekki gæsahúð þá er eitthvað að!

Þetta eru þær Mimi og Josefin en þær tóku þátt í The Voice 2019 í Þýskalandi. Alveg magnaður flutningur hjá þeim  

Setur vaxstrimil á augabrúnir kærustunnar meðan hún sefur

  Hún vaxaði á kærastanum fótlegg og hann hefnir sín á versta mögulega hátt! Sjá einnig: 27 leiðir til að hrekkja vini þína https://www.youtube.com/watch?v=Y6kk2cT9wTM

Svona lítur 10 í útvíkkun út!

Við vitum það, sem höfum gengið með barn, að það er svakalega sársaukafullt. Ef þú ert ein af fáum konum sem fann ekki fyrir fæðingunni eða hríðunum, þá segi ég bara til hamingju. Þú ert kraftaverkakona og ættir skilið að fá einhverskonar viðurkenningu, fálkaorðu eða eitthvað slíkt. Án gríns. Á meðan á fæðingunni stendur er ljósmóðirin reglulega að athuga hversu...

Gwen bætir á sig kílóum

Gwen Stefani (49) er að bæta á sig þessa dagana. Það mun vera ein af leiðunum til þess að auka líkurnar á því að hún geti eignast barn með Blake Shelton. Gwen hefur verið að borða hitaeiningaríkan mat eftir að hún las einhversstaðar að þungar konur eigi auðveldara með að verða ófrískar. Gwen er að fara alla leið í að bæta...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...