Monthly Archives: June 2019

Þó eitthvað sé flott, þarf það ekki að vera dýrt

  Ég elska að gera góð kaup, og þess vegna er Fjölsmiðjan ein af mínum uppáhalds búðum þegar kemur að föndri. Með smá hugmyndaflugi þá getur þú tekið virkilega ódýran hlut og breytt honum þannig að allir sem koma í heimsókn munu spurja þig hvar þú hafir eiginlega fengið þetta. En jæja, ég fór sem sagt í Fjölsmiðjuna um daginn,...

Baunachilli með sætum kartöflum

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Það er svakalega fljótlegt að búa til gott chilli úr grænmeti og í þessa uppskrift getur þú notað þær baunir sem þér finnast bestar; kjúklingabaunir, nýrnabaunir, pintobaunir, svartaugabaunir eða hvað sem þig langar í. Ég notaði niðursoðnar svartar baunir. Ef þú ætlar að...

Ekki láta sumarfríið enda með slysi

Það er mjög freistandi að leyfa börnum að vera lengur úti á kvöldin yfir sumartímann. Veðrið er oft gott og nóttin björt. En hafa foreldrar gert sér grein fyrir því að barnið er kannski búið að vera að leika sér úti allan liðlangan daginn án hvíldar. Þreyta er oft orsök þess að börn eru að lenda í slysum, um...

Miley Cyrus’s og 20 dollara smokkurinn

Miley hefur farið frá því að vera saklausa barnastjarnan Hanna Montana yfir í að verða ein umdeildasta fræga persónan í dag. Hún er óútreiknanleg, aldrei að vita hvað hún gerir næst en það er nokkuð víst að það muni vekja athygli og aðdáun en líka hneyksli. Hún gaf út 6 lög nú  á dögunum og nefndi hún plötuna: “She Is Coming„   ...

11 heimaæfingar til þess að fá hinn sívinsæla kúlurass

Kúlurass er eitthvað sem okkur langar flestar í. Þessar æfingar eru einfaldar og auðvelt að gera þær heima og árangurinn mun ekki láta á sér standa. Sjá einnig: 8 mínútna æfing til að létta þig  https://www.youtube.com/watch?v=QUtUczKlbvo

Burt Reynolds skildi eftir sig fullt af óvæntum „glaðningum“

Þegar Burt Reynolds lést, skildi hann eftir sig fullt af leyndarmálum og þar á meðal helling af klámfengnum ljósmyndum. Heimildarmaður RadarOnline sagði: Burt var mjög stoltur af manndóm sínum og var ekkert feiminn við að sýna hann. Hann var að taka myndir af lim sínum löngu áður en farsímar komu til sögunnar. Ef einhver vildi taka mynd af honum nöktum fannst...

Ljúfengur lambapottréttur

Hér er hrikalega góður pottréttur sem kemur úr bókinni Rögguréttir. Mjög djúsí í piparostasósu. Uppskrift: 600-800 gr lambagúllas 1 peli rjómi piparostur 1 stór laukur 1 paprika 100 gr sveppir 1 stk lambakraftsteningur Aðferð: Rjómi og piparostur eru brædd saman í potti við vægan hita svo ekki brenni og settur er einn lambakraftsteningur útí sósuna. Lambið er léttsteikt, laukurin og paprika skorin niður í ræmur og sveppir sneiddir niður. Allt...

Fjölskylda Michael Jackson sundruð

Nú eru 10 ár liðin frá andláti konungs poppsins, Michael Jackson, og fjölskyldan hefur þjáðst allar götur síðan. Eins og flestir vita fannst Michael Jackson látinn á heimili sínu í Suður Kaliforníu 25. júní 2009. Hann lést vegna of stórs lyfjaskammtar. Í samtali sem RadarOnline átti við náinn vin fjölskyldunnar segir meðal annars að áhrif andlátsins hafi tekið mikinn toll...

Það sem þú mátt ekki týna

Hver þekkir ekki að vera með eitthvað í höndunum, eitthvað mikilvægt sem maður má alls ekki týna, þannig að maður leggur það frá sér á einhvern rosalega góðan stað og svo reynist þessi staður hafa verið svo góður að þessi mikilvægi hlutur er endanlega týndur? Eru ekki allir með upprétta hendi? Jæja, ég ákvað að búa til þennan rosalega góða...

Sjálfsfróun kvenna

Sjálfsfróun er umræðuefni sem hefur verið í gegnum tíðina hálfgert feimnismál og þá sérstaklega hjá stelpum. Sjálfsfróun ætti alls ekki að  vera það,  þar sem flestar konur stunda sjálfsfróun og er hún mjög heilsusamleg. En sem betur fer hefur umræðan verið meiri  undanfarin  ár um sjálfsfróun því það er eitthvað sem við ættum ekkert að vera feimnar að tala...

Rabarbarasprengja

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan eftirrétt getur þú notað kex í staðinn fyrir marens, notað makkarónur, hunangsristaðar hnetur eða hvað annað stökkt og sætt sem þér dettur í hug. Uppskriftin er fyrir 4-6, fer bara eftir hvaða skálar eða glös þú notar. Rabarbarasprengja Rabarbarasósa 300gr rabarbari 7 msk vatn ...

Ef þú sefur í minna en 7 tíma gerist þetta:

Flestir fullorðnir einstaklingar fá of lítinn svefn. Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir heila þinn og líkama að sofa of lítið. Fólk gerir sér grein fyrir hvað skortur á svefni getur gert þeim, en gerir ekkert í því. Þau „láta undan“ annríki sínu og það skaðar heilsu þeirra. Hér eru 30 afleiðingar þess að fá ekki 7- 9 klukkustunda svefn á sólarhring: 1....

Safi fyrir hormónana

  Ég er búin að vera á þessu líka bullandi breitingaskeiði í mörg ár. Ekki spurning að prófa þennan sem kemur frá lifandi Líf. Að hafa jafnvægi á hormónunum skiptir gríðarlega miklu máli fyrir alla.  Heilaþoka, þyngdaraukning, þreyta, hitakóf, tíðarverkir, miklar blæðingar og þunglyndi eru bara nokkur dæmi sem getur stafað að ójafnvægi á hormónum - allt til að gera lífið mun erfiðara en...

Hrikalega krúttlegt, mig langar í apa

  Þetta er aðeins of krúttlegt! https://www.facebook.com/uniladmag/videos/443085686520982/UzpfSTc3MDE4NTI5NTIyOjEwMTU3ODcxODk2NDU5NTIz/

Það er eitthvað mikið að hjá þeim sem gerðu þetta

María Elíasdóttir tannlæknir tók þessar myndir af Helgafellinu í gærmorgun á göngu sinni. Myndirnar birti hún á facebook síðu sinni. Hér má sjá hræðileg umhverfisspjöll á fjallinu og íhugar nú Umhverfistofa að kæra þennan verknað til lögreglunar. Hvað finnst ykkur? Fréttinn birtist fyrst á vísir.is

John Legend skiptir á barni sínu og fær aðra pabba með

  Hversu æðislegt er að sjá þetta myndband. Pabbar þið rokkið. John Legend með herferð á instagramminu sínu. https://www.instagram.com/p/ByiQDhMFzbd/  

Þekkir þú einkenni meðvirkni?

Meðvirkni er orð sem flestir hafa heyrt, mjög margir nota en vita allir hvað meðvirkni er og hvernig hún lýsir sér? Ég hef heyrt fólk tala um að það sé meðvirkni að vera góður við aðra ég hef líka heyrt fólk segja að ef maður er meðvirkur þá komi maður illa fram og allskonar fleiri lýsingar. Eins og ég skil meðvirkni...

El sombrero borgarar

Þessir borgarar eru ekkert smá djúsí, ég hreinlega elska þá. Fæ stundum svona hjá Röggu mágkonu og er þessi uppskrift frá henni.   Uppskrift: 500 gr nautahakk 2 egg 1 bréf beikon 1 mexíkóostur 1/2 rauðlaukur Cheddar ostur Aðferð: Beikonið steikt og sett svo til hliðar látið kólna og saxað niður í hæfilega bita. Mexíkó osturinn er rifinn niður á grófu rifjárni. Rauðlaukurinn er saxaður nokkuð smátt. Hakkið sett í skál og...

Frægir pabbar með börnin sín

Það er fátt krúttlegra en pabbar sem eru duglegir með börnin sín. Það er bara eitthvað við það!  

28 leiðir til að endurnýta hlutir sem þú átt á heimilinu

Þetta eru svo mikil snilldarráð. https://www.youtube.com/watch?v=xQuBQ39LcUQ

Einfalt, flott og ódýrt

Ég veit að móðir gerir aldrei upp á milli barnanna sinna, en ég verð að viðurkenna, þetta er eitt af mínum uppáhalds. Það sem þú þarft til að gera þetta flotta veggskraut er viðarplatti (ég keypti þennan platta í Rauða krossinum), krókur, snæri, borði, krókur til að hengja upp krukkuna og til að hengja upp plattann, blóm, málning og pensil...

Vertu með fallegar neglur í sumar!

Þessar neglur eru svo sannarlega sumarlegar. Hefurðu prófað eitthvað af þessu? Sjá einnig: Hvað geta neglurnar þínar sagt þér um heilsu þína?  https://www.youtube.com/watch?v=OUZJdu1ZXDk

Þvílík grimmd

  Ég les gjarnan fréttir á erlendum miðlum og þar sem ég elska ketti þá brast hjarta mitt við að lesa þessa frétt. ég á sjálf fjóra ketti og þeir hafa sko allar sínar klær. Mynd af Irmu minni. Í New York ríki í Bandaríkjunum er mjög algengt að kattaeigendur láti draga klærnar úr köttum sínum. Það fer ekki á milli mála...

Ofbeldi lýsir sér svona

Ertu í ofbeldissambandi? Oft er því þannig farið að konur átta sig ekki á því að þær eru í sambandi þar sem makinn beitir þær ofbeldi, bæði líkamlegu og andlegu. Sterkustu konur, með mjög góða sjálfsvirðingu, lenda í þessum samböndum rétt eins og þær brotnu. Það er mikilvægt að þekkja hvernig ofbeldismenn hegða sér. Það er ákveðin uppskrift sem þeir virðast hafa...

Mexíkóskt salat

  Þessi dásamlega uppskrift kemur frá facebook síðunni Lifandi líf en á þeirri síðu er að finna margt dásamlegt. Hulda Dagmar gaf hun.is leyfi til að gleðja lesendur með þessari dásemd.   Það er svolítið mexíkóskt yfirbragð í þessu salati.  Baunir og tómatar eru ómissandi blanda í mexikanskri matargerð og að sjálfsögðu má ekki sleppa lárperunum. Þær eru að sjálfsögðu bara dásamlegar en þegar þær...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...