Monthly Archives: July 2019

Húsráð: Þrifið með stálull

Stálull er það eina sem dugar á suma bletti! Sjá einnig: Hversu oft þarftu að þrífa? https://www.youtube.com/watch?v=eo52LeRf6A8

Spil eða kertastjaki, þú ræður

  Stundum vakna ég á laugardagsmorgni og mig dauðlangar til að skapa eitthvað. Ok, reyndar vakna ég flesta morgna þannig. Stundum veit ég ekki hvað ég mun enda á að gera, en þennan laugardagsmorgun þá vissi ég nákvæmlega hvað ég vildi gera. En til að fyrirbyggja allan misskilning, þetta er ekki upprunalega mín hugmynd, ég sá þetta á hinu yndislega...

Blóðbankinn óskar eftir hjálp!

Blóðbankinn kallar eftir hjálp. Það vantar meira blóð svo blóðbirgðir bankans séu í ásættanlegu magni yfir verslunarmannahelgina. á facebooksíðu Blóðbankans er eftirfarandi ákall: Vikan hefst með minni blóðbirgðum en æskilegt er og framundan er löng ferðahelgi. Við biðlum því til blóðgjafa að koma til okkar í þessari viku. Við þurfum blóð í öllum blóðflokkum sérstaklega viljum við biðla til O mínus gjafa...

Kaffi og Amfetamín, vinsæl megrunarvara

Ég eins og margur annar hef ekki komist hjá því að sjá auglýst megrunarkaffi, facebook logar af myndum af fólki sem hefur misst ótrúlegt magn af kílóum á engum tíma. Fólkið bara drekkur þetta kaffi og fylltist orku og brennir spiki ! Þar sem ég hef unnið með fíklum og fíknitengdum vanda þá datt mér strax í hug Amfetamín. Megrunarkaffi sem er...

Gerðu þína eigin grímu

Er grímuball framundan? Þetta er líka tær snilld fyrir öskudaginn eða bara af því bara. https://www.facebook.com/CraftFactoryKids/videos/565464480651612/

Karrý kjúklingasúpa

Þessi eðal súpa kemur frá henni Röggu mágkonu og er úr Rögguréttir 1 bókinni. Geggjað góð súpa! Uppskrift: 1 kjúklingur 3 hvítlauksrif 1 púrrulaukur 2 paprikur 1 askja rjómaostur ( þessi í bláu öskjunni) 1  flaska chillisósa frá Heinz 1 tsk svartur pipar 1 bolli vatn 1 peli rjómi 2 msk karrý Aðferð: Kjúklingurinn fulleldaður og brytjaður niður í smátt. Hvítlaukur kreistur, púrrulaukur sneiddur og paprikur saxaðar í litla bita. Steikt saman í potti,...

Sannleikurinn um samband Lady Gaga og Bradley Cooper

Það vilja margir trúa að þau séu ástfangin eftir að þau léku saman í myndinni A star is born. Eru aðeins of sæt saman. Sjá einnig:  Johnny Depp slær í gegn á barnaspítala https://youtu.be/wktEzI3cBkA

12 leiðir til að djúphreinsa heimilið

Ertu í stuði til að þrífa í dag? Langar þig kannski að DJÚPhreinsa heimilið? Þá eru þessi ráð fyrir þig. Sjá einnig: 28 leiðir til að endurnýta hlutir sem þú átt á heimilinu https://youtu.be/5vqjoEUtajg

Hann hafði ekki efni á gjöf eða veislu fyrir dóttur sína

Faðir nokkur í Brasilíu hafði ekki efni á afmælisgjöf handa dóttur sinni vegna fjárhagserfiðleika en gaf henni köku. Hann setti inn myndband á Instagram og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Fólk fór að leggja inn hjá þeim til að stúlkan gæti haldið prinsessuafmæli.   View this post on Instagram   Em última instância, o luxo que nos toca, comove, transforma e se...

“La la lasagne” ekki hefðbundið en mjög gott

Hún Björk skólastjóri í Brúarskóla var leiðsagnakennari minn í vettvangsnáminu þar og þá kynntist ég bæði starfi skólans og þessum líka kvennskörungi sem hún Björk er. Hún gaf mér leyfi til að birta þessa dásamlegu uppskrift sem hún deildi á facebook en ég fékk vatn í munninn við að skoða uppskriftina.   Uppskrift: 3 Hvítlauksrif 1 laukur 1 paprika  400 gr hakk 150 ml Rjómi 1 msk rjómaost Spínat Kotasæla Rifin...

Stundum þarf að skreyta hlutina.

  Stundum þarf bara eitthvað smá til að dressa hlutina upp, til að fríkka upp á hlutina. Tökum þennan blómavasa sem dæmi. Mjög einfaldur vasi, en þegar ég keypti hann (í Hjálpræðishernum, hvar annars staðar) þá keypti ég líka hárskraut. Ég límdi svo hárskrautið utan um vasann ásamt borða. Ég veit að þetta kemur í veg fyrir allar ferðir í...

Íspinni úr jógurt og berjum

Var að gera tilraunir til þess að búa til íspinna úr jógurt  og berjum og þessi kom einstaklega vel út. Í alllri þessari sól ákvað ég að leyfi ykkur að njóta með mér. Uppskrift: 1 og 1/2 bolli hrein jógurt 2 msk sítrónusafi 1/2 bolli epladjús 1 bolli fersk jarðaber og hindber   Aðferð; Skella öllu nema hálfum bolla af berjum í blandara og blanda vel. setja svo...

3 leiðir til að sinna þér betur

Það er mikilvægt að sinna sjálfum sér vel og á þann hátt bera ábyrgð á andlegri og líkamlegri heilsu. Það er ekki sjálfselska að sinna sjálfum sér nei það er sjálfsmildi og það er nokkuð sem við þurfum öll á að halda. Í þeim mikla hraða sem við búum í dag vill það oft gleymast að næra eigið sjálf. Hér koma 3...

Heimaúrræði fyrir allar konur

Hvort sem það er flasa, þurrir hælar eða appelsínuhúð sem þú vilt losa þig við, þá eru til efni á heimilinu sem þú getur notað! Hversu dásamlegt er það? Sjá einnig: 11 húsráð tengd hundinum þínum   https://www.youtube.com/watch?v=mejPh4bXUeI

Sparisalat

Ég elska góð salöt og finnst ómissandi að hafa gott salat sem meðlæti. Ég fékk þetta stórkostlega salat hjá mágkonu minni  og ég má til með að deila þessari dásemd með ykkur. Mjög einfalt en alveg hrikalega gott. Sparisalat; Jarðaber Vínber Mangó Ananas Tómatar Rauð paprika Gul melóna Cantalópa Salat blanda  (hægt að kaupa tilbúna) Magnið fer eftir því hversu mikið salat á að gera. Allt skorið í bita og blandað...

 7 atriði til að spotta slæmt foreldri 

Flest höfum við heyrt eða sagt að síðasta kynslóð gerði sitt besta sem foreldri en uppeldisaðferðir voru aðrar áður fyrr. Sem dæmi má nefna að það var í lagi að rassskella börn, láta þau bíta í sápu ef þau bitu og sitja við matarborðið tímunum saman til að klára matinn sinn. Auk þess þótti alls ekki gott að hrósa börnum...

11 húsráð tengd hundinum þínum

Þessi frábæru ráð eru tengd besta vini mannsins, hundinum þínum. Sjá einnig: Hvernig hundur værir þú? https://youtu.be/zye3DqVNHu0

Sjúklega góði kjúklingaréttur Röggu

Það verður allt vitlaust þegar þessi er í matinn hjá mér og það er alveg öruggt að allir ungarnir mínir mæta í mat ef þeir frétta af þessum í bígerð! Uppskrift: 5 stk kjúklingabringur 1 púrrulaukur 2 hvítlauksrif söxuð 1 kjúklingateningur 4 - 5 msk sweet chilli sósa ( má nota sweet and sour og aðrar chilli sósu og blanda saman ) 2 dósir sýrður rjómi 1 lítil...

Hún var sú eina sem hann átti að

Þú gætir haldið að þetta séu afi og barnabarn hans á þessari mynd hér fyrir ofan, en svo er ekki. Maðurinn heitir Bob og konan heitir Dena og er lögreglukona. Þau kynntust fyrir tveimur árum þegar lögreglan var kölluð í búð þar sem Bob var og enginn virtist vita hvernig ætti að aðstoða hann. Á Facebooksíðu lögreglunnar í Georgia var...

Lífgaðu upp á sandalana

Nú erum við Íslendingar að upplifa alvöru sumar og það þýðir að við slítum sandölunum okkar hratt. Tékkið á þessu myndbandi og sjáið hvernig má poppa upp sandala. https://www.facebook.com/CraftFactoryKids/videos/756150788133703/

Hvernig gerir maður VEGAN pizzu?

Þessi er æðislega góð! Pizza fyrir þá sem eru vegan! Sjá einnig: Vegan eplabaka https://www.youtube.com/watch?v=4RdKPHibSME

Illkynja krabbamein partur af tilverunni

Eins og þeir lesendur sem lesa pistlana mína vita þá greindist maðurinn minn í fjórða sinn með illkynja krabbamein fyrir 2 árum  í lungum og hálsi á 4 stigi sem þýðir ólæknanlegt og dreifing. Þetta var okkur mikið áfall enda hann búin að vera krabbalaus í 5 ár og að losna úr eftirliti hjá Doktor Krabba. Sjá meira: Lífið er svo óvænt...

Milljón dollara spaghettí

Ég skal segja ykkur það að spaghettí  er ekki bara eitthvað spaghettí. Ó NEI! Þetta spaghettí er milljón dollara virði svo gott er það! Uppskriftin er fengin hjá henni Röggu mágkonu, nema hvað! Uppskrift: 900 gr nautahakk 225 gr spaghettí 225 gr rjómaostur 1/4 bolli sýrður rjómi 225 gr kotasæla 1 dós pastasósa t.d Hunts garlic and herbs 110 gr smjör rifin cheddar ostur Aðferð: Hitið ofnin á 180 gráður. Sjóðið spaghettí eftir...

Johnny Depp slær í gegn á barnaspítala

Við höfum heyrt margt um Johnny Depp og hegðun hans seinustu ár gagnvart sinni fyrrverandi, Amber Heard. Hann er samt ennþá heillandi og við erum eflaust nokkrar sem höfum kiknað í hnjánum yfir honum síðan hann lék í Cry Baby á sínum tíma. Sjá einnig: Johnny Depp segist hafa náð nýjum botni Hér er Johnny á barnaspítala í Vancouver að hitta krakkana...

Fylltir tómatar

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan rétt borgar sig að finna vel rauða og þroskaða tómata til að þeir verði sætir á bragðið. Ef þú finnur ekki nægilega þroskaða tómata þá geturðu sett smávegis hunang innan í hvern tómat með saltinu og pipar til að fá smá...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...