Monthly Archives: August 2019

Ótrúleg breyting á eldhúsi

Eldhús Kalila var gert árið 1975 og eitt og annað hefur verið gert fyrir það síðan, eins og nýr eldhúsbekkur, uppþvottavél og ísskápur. Annars var allt eins og það var, þegar eldhúsið var sett upp. Sjá einnig: 10 eldhús sem eru ekki bara HVÍT Kalila vildi taka eldhúsið í gegn og hafa það léttara og opnara. Hún vildi líka að öll breytingin...

Kaffikaka

150 gr smjör, mjúkt 500 gr sykur 2 egg 1 tsk vanilludropar 1/2 tsk salt 220 gr hveiti 70 gr kakóduft 1 tsk lyftiduft 1 tsk matarsódi 3 dl sterkt kaffi – Súkkulaðihjúpur 1 plata siríus konsúm 3 msk rjómi Undirbúningstími: 10 mínútur Bökunartími: 45 mínútur Kæling: 20 mínútur Hitaðu ofninn í 180°. Smyrðu 23 cm form að innan , leggðu bökunarpappír í botninn og smyrðu hann svo líka. Dreifðu hveiti jafnt um allt formið að innan. Settu...

6 fljótleg og sniðug förðunarráð

Það er gott að kunna þessi ráð Sjá einnig: Fyrir og eftir brúðkaupsförðun – Flottar myndir! https://www.youtube.com/watch?v=Pf5Dnd2DJyE

Bláberjachutney

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.  Bláberjachutney eða kryddmauk er alger snilld, það passar fullkomlega með villibráð og kjöti og með ostum. Það er dásamlegt út í sósur og frábært að blanda því við sýrðan rjóma eða gríska jógúrt til að fá ferska kalda sósu með kjöti eða villbráð....

30 ára höfuðverkur var vegna sníkjudýrs

Kínverskur 59 ára maður var mjög reglulega með höfuðverki í um 30 ár þegar upp komst hvað olli þessum svakalegu kvölum. Maðurinn, sem heitir Zhang, hefur þjáðst af höfuðverkjum og meira að segja fengið allskonar kippi líka, í höndum og fótum. Hann froðufelldi og missti jafnvel meðvitund. Fjölskylda Zhang fór með hann til læknis og þá var hann greindur...

Tölum aðeins um fitulifur

Lifrin er stærsti kirtill líkamans og vegur um 1,4 kg í meðal manneskju. Lifrin gegnir fjölmörgum hlutverkum og er aðalefnaskiptalíffærið sem líkaminn hefur. Lifrinni er oft líkt við efnaverksmiðju sem vinnur úr öllu sem við borðum, drekkum, öndum að okkur og berum á húðina. Lifrin er fæðuvinnslustöð, geymsla og miðstöð dreifingar. Hún tengist allri líkamsstarfsemi á beinan eða óbeinan hátt. Lifrin...

Spennandi á Instagram #nordichomes

Instagram er ekki bara stútfullt af fylltum vörum og stórum bossum.  Þar getur þú fengið innblástur fyrir heimilið og er mjög gaman að fylgjast með #nordichomes eins og má sjá hér fyrir neðan,    View this post on Instagram   Amazing 😉 decoration ideal ______________ . . Credit by @stylingbymalla #interior #inspiration #interiorinspo #scandinavianhomes #skandinaviskehem #skandinaviskehjem #nordicinspiration #nordichomes #nordiskehjem #dailyinstainspo #dailyinterior #interior123...

Tandoori jógurtsósa

Ó mæ..... Þessi sósa er æði með grillkjöti og góð með fiski og á kartöflur. Svo við tölum ekki um kjúklingaborgara! Ragga mágkona er oft með þessa með öllu mögulegu og þessi kemur að sjálfsögðu úr bókinni hennar: Eldað af ást. uppskrift: 1 dós grísk jógurt 2-3 msk tandoori krydd frá Pottagöldrum 1 dós sýrður rjómi 3 msk ferskur graslaukur saxaðir Salt Pipar Safi úr einu Lime Aðferð: Öllu blandað saman...

Ketó: Chaffle – Ostavaffla

Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu og deilir uppskriftum bæði fyrir sig og aðra. Mín tegund af chaffle (cheese waffle): 2 dl rifinn ostur 1 tsk husk 1 egg Krydd Mixa öllu vel saman og í belgískt vöfflujárn í 3 mín ca. Þetta er mjög gott!...

Þeir voru gómaðir, saman!

Þessir tveir voru gómaðir saman við að stela mat. Þeir frjósa algjörlega! Sjá einnig: Hundarnir vilja ekki yfirgefa eiganda sinn

Mark Wahlberg sannar að aldur er afstæður

Mark Wahlberg (48) hefur sjaldan litið betur út. Munið þið eftir honum þegar hann gekk undir nafninu Marky Mark? Ég man að okkur vinkonunum, sem höfðum hlustað á New Kids on the Block, fannst hann frekar djarfur að vera alltaf að sýna nærbuxurnar sínar og hann hreyfði sig frekar djarft á sviðinu. Það hefur margt breyst síðan þá. Sjá einnig: Kate...

Fyrsti skóladagurinn tók á!

Móðir nokkur í Skotlandi deildi þessari mynd á dögunum. Lucy, dóttir hennar, var að mæta í fyrsta skipti í skólann og mamma hennar tók auðvitað mynd af henni. Lucy fór glaðbeitt í skólann en svo kom hún heim og þá var annað uppi á teningnum.

Tengsl milli lágkolvetna megrunar og hjartasjúkdóma

Lestu þessa grein áður en þú útilokar allt brauð og alla ávexti úr matarræðinu þínu. Lágkolvetnafæði eins og Keto og Paleo hefur verið ákaflega vinsælt síðustu misseri. Það er áhugavert að skoða nýlegar rannsóknir sem kynntar voru á vísindaráðstefnu hjá American college of cardiology's benda til þess að of lítil kolvetnaneysla geti tengst óreglulegum hjartslætti. Sjá meira: „Vegan mataræði eyðilagði heilsu mína“ Þó rannsóknirnar...

Svínaloka

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.  Til að útbúa þennan rétt þarftu dágóðan tíma. Brauðið þarf að hefast vel og kjötið þarf að malla í ofninum í nokkra klukkutíma. Þetta er algerlega fyrirhafnarinnar virði og seður svöngustu maga. Brauðbollu uppskriftina finnurðu hér. Uppskriftin er fyrir 6. Svínaloka KJÖT 1 kg svínahnakki 3 msk ólífuolía 2...

Hann fór í fyrstu lýtaaðgerðina 17 ára

Við höfum áður sagt ykkur frá hinum mennska Ken, en hann heitir í alvöru Rodrigo Alves og er fæddur í Brasilíu og býr nú í Englandi. Hann hefur farið í meira en 70 lýtaaðgerðir til þess að breyta útliti sínu og hefur hann safnað sér um 800 þúsund fylgjendum á Instagram. Rodrigo segist hafa horft mikið á Disney myndir þegar...

Angelina Jolie reynir að halda aftur tárum yfir Maddox

Angelina átti erfitt með að halda aftur tárum þegar hún kvaddi Maddox í háskólanum í Suður Kóreu.    View this post on Instagram   A post shared by jowonnn🦄☂️ (@xx_efu) on Aug 21, 2019 at 7:07am PDT Maddox er að hefja nám við Yonsei University in South Korea núna í vikunni.  Hún virðist eiga erfitt með að halda aftur tárunum enda erfitt að...

KETO sítrónu rjómaosta bomba

Ég átti von á vinkonu í heimsókn um daginn sem ég hef ekki hitt í rúm 2 ár.  Spjöllum reglulega á Facebook og ég hef tekið eftir því hversu dugleg hún er í ræktinni og yoga (hangir á hvolfi í einhverju taui!)  Þorði ekki að hafa eitthvað gummilaði úr hveiti með kaffinu svo að ég fann þessa uppskrift á...

Falleg íbúð í Garðabæ

Falleg 3ja herbergja íbúð á tveimur hæðum í Garðabæ með sér inngangi sem skiptist í forstofu, eldhús og stofu á efri hæð og hol, tvö herbergi, baðherbergi og þvottahús á neðri hæð.  Verönd til suðurs fyrir framan húsið og verönd til n-v fyrir aftan hús. Útsýni að Esjunni og yfir á Snæfellsnes úr stofu.    Skemmtilega opið eldhús inn í stofu. Séð inn...

Kim Kardashian með 6 tær eða bara slæmt photoshop?

Netheimar eru að fara á hliðina eftir að Kim Kardashian kynnti nýjan ilm ásamt systur sinni Kylie Jenner.   Systur, klæddar í samfestinga, virtust ekki hafa efni á að hafa tvær skálmar á þeim.  Kim birti mynd á Instagram sem er að gera allt vitlaust í heiminum,  þar virkar hún með 6 tær á vinstra fæti og kvartar einn netverji...

Hver rústaði stofunni?

Hver rústaði stofunni? Sjá einnig: Þetta er heimurinn sem við lifum í https://youtu.be/u-sBDZakjbo

Sætur kjúlli

Kjúklingaréttirnir verða varla sætari, þessi er æðislegur!   Uppskrift: 4 stórar sætar kartöflur 4 - 5 kjúklingabringur Einn poki spínat Pestó Fetaostur Sólþurrkaðir tómatar Olífur Rauðlaukur Aðferð: Kartöflur skrældar og skornar í teninga, dreift á botninn á smurðu eldföstu móti. Spínati er dreift yfir kartöflurnar og kjúlklingabringum raðað ofan á spínatið. Bakað í ofni við 180 gráður í klukkustund. Þegar 15 mín eru eftir af eldunartíma er rétturinn tekin úr ofninum og...

9 hlutir sem eru stjarnfræðilega dýrir

Ef þú ættir ótæmandi magn af peningum, hvað myndirðu kaupa þér? Sjá einnig: Hefur átt sama gæludýrið í 57 ár https://www.youtube.com/watch?v=PfPPN1HANyQ

Við viljum EKKI láta vekja okkur svona!

Hafið þið lent í að vera vakin/n upp af værum blundi, svo harkalega að þið eruð langt fram yfir hádegi að ná hjartslættinum niður? Sjá einnig: Þetta er heimurinn sem við lifum í Ég get orðið brjáluð þegar ég er vakin af djúpum svefni, stundum man ég eftir því þegar ég vakna alveg, stundum ekki. Svolítið eins og þessi ljónynja https://youtu.be/kyJUQuaECrg

Hann hefur ekki brosað síðan hann var lítill

Þessi pabbi hefur ekki brosað síðan hann var lítill, nema þá ef hann setti hendina fyrir munninn. Hann hefur skammast sín svo mikið fyrir tennur sínar. Hann fór til tannlæknis til að láta draga úr sér eina tönn en tannlæknirinn kemur honum heldur betur á óvart. Sjá einnig: Þið getið ekki hætt að horfa! – Kemur á óvart!

Þegar börn eru notuð gegn hinu foreldri sínu

Undanfarið hef ég mikið verið að íhuga hvað það er, sem fær foreldri til að nota barnið sitt gegn hinu foreldrinu? Af hverju er ég að hugsa um það? Ég byrjaði að íhuga þetta fyrir allnokkru þegar ég sá að góður vinur minn sem er einstæður faðir ætlar að hlaupa í Reykjavíkur maraþoninu. Hann er einstæður faðir og er svo heppinn að hann...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...