Monthly Archives: August 2019

Liam hélt þau yrðu alltaf saman

Miley Cyrus er að skilja við Liam Hemsworth eftir örstutt hjónaband, en þau hafa verið gift í tæpt ár. Þau giftu sig í desember 2018 og samkvæmt heimildarmönnum, var Liam nokkuð viss um að þau yrðu gift allt sitt líf. Eitt af því fyrsta sem Liam gerði var að fara heim til Ástralíu, þar sem hann verður umvafinn nánusu fjölskyldu...

Börn sem hafa lifað áður

Trúir þú að eftir andlát okkar munum við enda á himnaríki eða helvíti? Eða trúir þú á líf eftir dauðann? Að við fæðumst aftur og aftur og getum fæðst í einhverju allt öðru umhverfi í næsta lífi? Sjá einnig: Heimildarmyndin Leaving Neverland Þessi heimildarmynd fylgir eftir þremur börnum sem virðast hafa lifað áður. Mjög áhugavert. https://www.youtube.com/watch?v=r4wkPDBuWV0

Sérsniðin afmælisgjöf

Það hefur stundum verið sagt að andstæður eigi vel saman, og það er akkúrat þannig með mig og eina af mínu bestu vinkonum. Ekki misskilja mig, ég dýrka hana, en ég hreinlega skil ekki vísindaskálskap. En þegar ég sá þessa hugmynd fljótandi um á netinu að þá varð ég að grípa hana og gera svona handa henni. Ein af hennar...

Meinhollt sætkartöflusalat

Hún Berglind Ósk Magnúsdóttir er með heimasíðuna www.lifandilif.is Þar er að finna ýmislegt tengt heilsu og fleira, hér kemur ein góð uppskrift frá henni: Sætkartöflusalat: Þetta meinholla sætkartöflusalat er gott eitt og sér eða sem meðlæti.  Þó svo að vætukarsi sé yfirleitt ekki í sætkartöflusalati, þá er þetta dásamleg blanda sem kemur á óvart.     Sætar kartöflur líta yfirleitt ekkert sérstaklega girnilega út en...

Það er alltaf fjölskyldutími

  Ekki dæma bókina eftir kápunni sagði einhver spekingur og það geri ég svo sannarlega ekki. Ég dæmi ekki einu sinni það sem ég kaupi í Fjölsmiðjunni eða Rauðakrossinum út frá því hvernig hluturinn lítur út eða til hvers hann var hannaður, ég dæmi hann út frá því hvernig ég get breytt honum. Það var þannig með þessa klukku. Frekar óspennandi...

Vikumatseðill fyrir þá sem eru á KETÓ

Fleiri og fleiri virðast hallast að því að vera á ketó og flestir á Íslandi þekkja einhvern sem hefur misst fjölda kílóa á þessu merkilega fæði. Sjá einnig: KETÓ amerískar pönnukökur Hér eru nokkrar sáraeinfaldar Ketó uppskriftir sem allir ættu að geta gert heima hjá sér. https://www.youtube.com/watch?v=4PP9IL81E0M

Þetta er heimurinn sem við lifum í

Það er ótrúlegt til þess að hugsa hversu mikill hryllingur er í þessum heimi. Það eru til börn sem lifa í algjöru öryggi, hafa allt til alls, mat og ást, menntun og framtíð. Svo eru til börn sem hafa ekkert af þessu. Uğur Gallenkuş býr í Istanbúl í Tyrklandi og hann setti saman þessar myndir hér fyrir neðan. Hann segist...

Raida jógurtsósa

Ummmm.... Ég elska þessa sósu. Uppskriftin er úr bókinni Rögguréttir 2. Mæli með að prófa hana með bökuðum kartöflum. Uppskrift: 1 dós grísk jógurt 1 rauð paprika 1 rautt chilli, fræhreinsað 1,5 msk fersk mynta 1/2 gúrka 4 msk hunang Aðferð: Skerið papriku og chilli smátt, fínsaxið myntuna, rífið gúrkuna út í og blandið öllu saman. Smakkist til með hunangi. Sjá meira: Aspas ýsugratín Fáðu þér gríska stemmingu og hafðu þessa sósu með...

Hvernig er best að frysta berin?

Það eru margir að tína ber þessa dagana, þrátt fyrir að sagt hafi verið frá því í fréttum að lítið væri  um ber þetta árið. Það er svo sannarlega rétt en það eru samt sem áður ber hér og þar um landið sem hægt er að tína.   Ég er algjör berjasjúklingur og hreinlega elska aðalbláber og krækiber. Mér finnst þau...

Kris Jenner skammast sín fyrir systur sína

Kris Jenner er mikil fjölskyldumanneskja en hún velur sér hvaða fólk í fjölskyldunni hún vill hafa í kringum sig. Systir hennar er ein af þeim sem Kris vill halda frá sviðsljósinu og hefur hún ekkert samband við hana því hún fellur ekki vel inn í Kardashian ímyndina. Karen Houghton (60) er systir Kris og sést er hún yfirleitt ein á...

Kaloríubrennsla þegar stundað er kynlíf

Þegar kemur að því að taka á því og svitna duglega er kynlíf sennilega skemmtilegasta leiðin til þess. Ef þú ert að stunda kynlíf nokkrum sinnum í viku eða enn betra nokkrum sinnum á dag, þá getur þú litið á kynlíf sem líkamsrækt og það, líkamsrækt sem er skemmtileg, veitir unað og þú ert með æfingafélaga! Vísindamenn hafa verið að rannsaka...

Óttast að hann eigi ekki langt eftir

Matthew Perry gengur alls ekki vel í lífinu um þessar mundir. Hann er einstæðingur og flakkar á milli hótela og spítala. Eini félagsskapur Matthew eru barþjónar í New York þegar hann dvelur þar í íbúð sinni. Sjá einnig: „Þetta var bara geðveiki“ – Fyrrum kærasta Matthew Perry segir frá Heimildarmenn Radar Online segja að Matthew hafi dvalið um tíma á rándýru hóteli...

Aspas ýsugratín

Mælt er með því að borða fisk minnst þrisvar í viku og fyrir mitt leiti er það lágmark. Ég er mikill fisk aðdándi, hér kemur fiskréttur sem er úr litlu bókinni Rögguréttir og þessi réttur er einn af mínum uppáhalds. Uppskrift:  1 pakki Toro kremet aspassúpa 3 dl rjómi 2 dl vatn 800 gr ýsa 1 dós grænn aspas 1 púrrulaukur Gratinostur rifinn Salt og pipar Aðferð:  Rjómi, vatn og...

Ætlar að kvænast hjákonu sinni

Ewan McGregor ætlar að ganga að eiga kærustu sína, Mary Elizabeth Winstead, og dætur hans, Clara og Esther, eru ekki sáttar við það plan hans. Ástæðan fyrir því að þær eru svona ósáttar er að Mary Elizabeth var hjákona Ewan þegar hann var enn giftur mömmu þeirra. Samkvæmt upplýsingum frá Radar Online skrifað Clara við mynd af Mary Elizabeth að...

Ferskt pasta

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.  Að búa til ferskt pasta heima er svo ótrúlega einfalt, og það þarf ekkert endilega að eiga pastavél, deigið má fletja út með kökukefli og skera með hníf. Það verður þá bara enn heimalagaðra í útliti ef það er ekki þráðbeint og jafnbreitt. Það...

Bragðgóð fita – rangt eða rétt?

Smáræði af fitu bragðast betur en engin fita. Feitur matur er þó ekki endilega bragðbetri en vel kryddaður matur með hóflegu fituinnihaldi. Málið er að finna jafnvægið milli bragðgæðanna og hóflega fitusnauðrar fæðu og að nota hollari tegundir fituefna. Dæmi um slíkt er repju- og sólblómaolía. Gerir fitan matinn bragðbetri? Fitan er í sjálfu sér bragðlaus, en hún ber oft með...

Kjúklingabaunakarrí

Þessi er ekki bara góður og einfaldur að gera heldur er hann stútfullur af hollustu og allir geta borðað hann. Uppskrift: 1 laukur 1/2 dl madras mauk frá Pataks 2 dósir kjúklingabaunir 1 dós kókosmjólk Aðferð: Saxið laukin og steikið svo upp úr olíu þar til mjúkur. Setjið madras maukið útí, má minnka magn ef þið viljið milda réttinn. Hellið vatni af kjúklingabaunum, skolið baunir vel og bætið...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...