Monthly Archives: September 2019

6 æfingar til að fá grennri læri

Mjög margar konur hafa áhyggjur af því að vera með of breið læri. Margir hafa tekið eftir „thigh gap“ sem hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum, en við erum nú ekki alveg að mæla með því. Er það ekki full mikið af hinu „góða“? En við vitum að það getur...

Kartöflugratín

Það þarf ekki alltaf að hafa soðnar kartöflur með öllu þetta kartöflugratín er æðislega gott bæði með kjöti og fiski. Uppskriftin kemur frá Röggu úr bókinni hennar Eldað af ást. uppskrift: 1/2 - 1 kg soðnar kartöflur nýmalaður svartur pipar salt

Kim Kardashian greind með gigt

Kim Kardashian hefur loksins fengið að vita hvaða veikindi hún á við að stríða. Hún fór á dögunum í sónar á höndum sínum til að sjá hvort hún væri með „rauða hunda“. Hún hafði farið til læknis eftir að hafa verið með mikla verki í liðum í nokkrar vikur. Tekið var úr henni blóð og var hún...

Börn notuð sem vopn

Undanfarið hefur verið mjög áberandi umfjöllun í flestum miðlum um tálmun sem feður verða fyrir af hálfu barnsmæðra sinna og hvernig barnsmóðir sem er ósátt við barnsföður sinn notar barnið sem vopn til að ná sér niðrá á pabbanum. Ég er ekki vopn. Hættið að meiða mig! Að mínu...

Tík hjálpar til við að grafa hvolpa sína upp

Þessi tík er að leita að hvolpunum sínum sem urðu undir þegar húsið sem þau bjuggu í, hrundi í miklu rigningarveðri. Hún fær mennina til að hjálpa sér að grafa og þeir voru nokkuð vissir um að hvolparnir væru dánir. Mamman hefur örugglega heyrt í hvolpunum sínum því hún gaf sig ekki með þetta. Þetta er sko...

Besta förðunarmyndband allra tíma

Þessi litla dúlla er alltof sæt. Hún er að gera förðunarmyndband og vandar sig mjög mikið. https://www.facebook.com/news.com.au/videos/899149380440768/

Hefur heimsótt „hinsegin“ bari með Jennifer Lawrence

Adele er að skilja við manninn sem hún hefur verið með í 7 árm Simon Konecki. Hún sótti um lögskilnað í gær, fimmtudag. Hún var þú löngu búin að segja frá því að þau væru að fara að skilja en fyrst var talað um þetta í apríl.  Þegar Adele og Simon sáust seinast saman í janúar á þessu ári þegar...

Kaffi BBQ sósa

Inná vef allskonar.is er þessi girnilega sósa sem ég ætla að prófa um helgina! Uppskrift: 2 msk olía 1 stór laukur, fínsaxaður 5 hvítlauksrif, söxuð 1/2 grænt chili, fínsaxað 70 gr púðursykur 1 tsk cayenne pipar 2 msk hlynsýróp 3 msk ferskur kóríander, saxaður 2 tsk cumin, malað 1 dós niðursoðnir tómatar 70gr tómatpúrra (1 lítil dós) 2 dl vatn 1 teningur kjúklingakraftur 2 dl rótsterkt kaffi salt og pipar Sjá meira:  Ferskt pastasalat Röggu Aðferð: Hitaðu olíuna í...

8 ráð fyrir þau sem eiga lata eiginmenn

Finnst þér þú verða að gera öll heimilisverkin heima fyrir á meðan eiginmaðurinn/kærastinn liggur í sófanum? Ef maður þinn er svokölluð „sófakartafla“ ættirðu að lesa þessi 8 ráð: 1. Þiggðu þá hjálp sem hann býður þér, þó þú þurfir hana ekki Það má vera að þú þurfir að „tuða“ í honum margoft til að hann geri ákveðna hluti fyrir þig, en ef...

Þú ert að verða gamall/gömul ef þú veist hvað þetta er

Jæja það er kannski fulllangt gengið að segja gömul en þið eruð „að eldast“ ef svo má að orði komast. Hversu marga af þessum hlutum þekkir þú og getur nefnt með nafni? 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.

Með mikilvæg ráð fyrir nýbakaða feður

Faðir nokkur, Muhammed Nitoto, birti þessa mynd af sér, konu sinni og barni nýlega á samfélagsmiðlum. Hann vill miðla til annarra pabba sinni reynslu af tímabilinu þegar móðir og barn eru óaðskiljanleg því móðirin er að gefa barninu brjóst. Hér er færslan í þýðingu Hún.is: Í seinasta mánuði var mánuður brjóstagjafarinnar. Ég ákvað því að deila með ykkur smá þekkingu til...

6 leiðir til að minnka notkun á plasti dagsdaglega

Nú eru allir að tala um plast. Plast plast plast og aftur plast. Það er erfitt fyrir mann að vita  hvað er hægt að nota í staðinn fyrir sumt plast sem við notum alla daga í leik og starfi. Það er samt alveg möguleiki að minnka notkunina á plasti, maður þarf bara að læra af öðrum, lesa sér til og...

Kim Kardashian græddi milljónir á nokkrum mínútum

Kim Kardashian rakaði inn milljónum á fyrstu mínútunum eftir að hún setti SKIMS nærfatnaðinn á markaðinn í gær. Nánast hver einasta flík af lagernum var keypt upp, á hraða ljóssins. Sjá einnig: Kim Kardashian með 6 tær eða bara slæmt photoshop? Hér má sjá hluta af vöruúrvalinu hjá skvísunni:     Our sources say the first-day sales numbers are unprecedented for shapewear and undergarment brands. How's...

Ferskt pastasalat Röggu

Þetta er geggjað pastasalat og alveg upplagt að gera ríflegan skammt og nýta sem nesti daginn eftir í vinnu og skóla. Uppskrift: 150 gr pastaskrúfur 1 grænmetisteningur 1/2 dl vatn 3 msk hvítvínsedik 1 tsk gróft salt 1 tsk nýmalaður pipar 2 msk olía 1 dl steinselja 100 gr saxaður rauðlaukur 1/2 agúrka í sneiðum 250 gr jöklasalat 100 gr óðalsostur Aðferð: Sjóðið vatn og bætið grænmetistening útí. setjið pastaskrúfur í sjóðandi vatnið og...

Staðreyndir um sambönd sem allir geta tengt við

Ef þið hafið verið í frekar löngu sambandi, sem kannski endist í meira en ár, þá kannist þið við þetta. Sjá einnig: 13 ráð varðandi ástarsambönd sem þú verður að lesa https://www.youtube.com/watch?v=3wbrtPJ6Wdo

Kossaleikir til að krydda upp á kynlífið

Munið þið eftir leikjum eins og „kyss kyss og útaf“ og „ein mínúta í helvíti“ síðan þið voruð yngri? Já, þetta eru ekki þannig kossaleikir sem átt er við hérna. Þessir eru aðeins þróaðri og eru fyrir fullorðið fólk. Augnsambandið Sumir telja að kossar leiði til sjóðheits kynlífs sem er alveg raunin með þennan leik. „Hann eykur nándina til muna,“ segir...

Ræktaðu þitt eigið engifer

Engifer er æðislegt að mínu mati. Það er gott í mat og í þeytinginn og jafnvel bara eitt og sér, þó það sé frekar sterkt. Ég bý stundum til engiferskot heima og frysti svo í klakapoka. Algjör snilld. Engifer getur hjálpað við ótal margt. Það getur bætt meltinguna, dregið úr bílveiki og morgunógleði. Það er einnig talið geta minnkað líkurnar...

Vill annað barn sem fyrst!

Angelina Jolie er tilbúin að bæta öðru barni í fjölskylduna sína en fyrir á hún 6 börn. Maddox er farinn til Suður Kóreu til að stunda framhaldsnám og Angelina vill fá annað barn á næstu mánuðum, en hún hefur áður ættleitt börn frá öðrum löndum. Sjá einnig: Angelina ætlar að láta allt flakka  „Hún hefur verið að plana þetta lengi en...

Miley Cyrus flytur inn með kærustunni

Manni finnst svona korter síðan við heyrðum af því að Miley Cyrus (26) væri að skilja við eiginmann sinn, Liam Hemsworth. Það var síðan 5 mínútum síðar sem Miley sást í keleríi, með Kaitlynn Carter (30), á Ítalíu. Miley og Kaitlynn hafa verið óaðskiljanlegar síðan þær komu frá Ítalíu og nú er sagt frá því á HollywoodLife að þær séu...

Hefurðu hugsað um hvaðan kasjúhneturnar koma?

Þetta er æðislegt millimál og dásamlegt í hina ýmsu kjúklingarétti líka. En það vita eflaust fæstir hvaðan og hvernig kasjúhneturnar koma til okkar. Sjá einnig: 7 atriði til að spotta slæmt foreldri

Mexíkófiskur með nachos og salsa

Ef þú ert fyrir mexíkanskan mat muntu elska þennan fiskrétt. Ég reyndar er viss um að allir elski þennan fiskrétt, því hann er svo góður! Þessi  réttur er frá henni Röggu minni úr bókinni Rögguréttir. Uppskrift: 800 gr ýsa 300 gr nachos flögur 50 gr blaðlaukur 100 gr paprika 125 gr rjómaostur með hvítlauk 300 ml salsasósa salt og pipar Aðferð: Eldfast mót smurt með smjöri. Nachos flögurnar settar í...

Eplamuffins með haframjöli og súkkulaði frá Lólý

Lóly er mikill meistari og er með heimasíðuna loly.is en þar er að finna fullt af girnilegum uppskriftum. Þessi uppskrift er frá henni og ég skal segja ykkur það að það er vel þess virði að baka þessar múffur. Uppskrift: 2 egg 2 dl sykur 1 tsk lyftiduft 1,5 dl hveiti 1/2 tsk vanilluduft 1 dl olía 2 dl haframjöl 1 dl AB mjólk 2 epli skorin í litla bita 100...

„Alltof horaðar og veiklulegar fyrirsætur“

Victoria Beckham (45) hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum fyrir að nota, „fyrirsætur sem líta út fyrir að vera lasnar“, til að sýna fötin sem hún hannar. Victoria deildi mynd á Instagram af konu sem er í hvítum kjól með prentuðum keðjum á dögunum. Það var ekki kjóllinn sem vakti athygli heldur módelið sem var í kjólnum. Margir gerðu...

6 atriði sem þú vilt EKKI deila með kærastanum

Það ættu alltaf að vera mörk í samböndum. Hvort sem þér líkar það betur eða verr verður þú það virða mörk maka þíns og hann verður að virða þín. Það er aldrei gott að vera með leyndarmál í samböndum en það eru samt nokkrir hlutir sem þú ættir ekki að deila með honum. 1. Leyndarmálum vinkonu þinnar Þetta er nokkuð augljóst. Vinkona...

Beikon ídýfa

Þar sem Beikon kemur við sögu er nokkuð skothelt að það sé gott. Þessi ídýfa er geggjuð með snakki eða bara á brauð! Uppskrift: 340 gr beikon 450 gr sýrður rjómi 225 gr rjómaostur, við stofuhita 225 gr cheddar ostur, rifinn 1/3 bolli skarlottulaukur, saxaður Aðferð: Beikon steikt og mulið í litla bita. Hitið  ofninn á 200 gráður. Blandið öllu hráefninu saman í skál setjið svo í eldfast mót....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...