Monthly Archives: October 2019

Betur sjá augu en auga

Það er ofsalega mikilvægt að láta lesa yfir fyrir sig, ef maður er að fara að gefa út efni. Það er margt sem fólk sér ekki sjálft, sem aðrir sjá strax. Hvernig textinn er settur upp, hvernig hann er orðaður og stafsettur. Þeir sem hafa skrifað þennan texta hafa augljóslega ekki látið neinn kíkja yfir hann áður...

Sveppasýking í húð

Hvað er hvítsveppasýking í húð? Sýking í húðinni sem orsakast af þruskusveppi (candida albicans). Hvernig myndast hvítsveppasýking í húð? Nauðsynlegt er að gera sér ljóst að allskyns örverur, þar á meðal sveppir þrífast á líkamanum og í honum. Margar örverurnar eru nauðsynlegar í ákveðnu magni og...

Ariana Grande komin með nýja greiðslu

Ariana Grande er þekkt fyrir sönginn sinn auðvitað, en líka hátt, stíft og glansandi taglið. Hún kom þó aðdáendum sínum á óvart á dögunum þegar hún kom með allt öðruvísi greiðslu á tónleika, í tónleikaferð sinni í Evrópu, nánar tiltekið í Hamburg í Þýsklandi. https://twitter.com/Jatchs/status/1178952423282368512 https://twitter.com/buterawoah/status/1179148105847103491

Geggjuð ráð til að taka flottar myndir

video

https://www.facebook.com/5min.crafts/videos/465234590735956/ Þetta snilldarmyndband kemur frá 5 minute crafts.

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...