Monthly Archives: October 2019

Barbie leigir út húsið sitt

Hún Barbie okkar er nú að leigja út húsið sitt á Malibu á Airb'n'b. Húsið eða villan öllu heldur er í hjarta Malibu og ef þú vilt fara í öðruvísi frí er um að gera að leigja þetta stóra hús. Gæti verið svolítið óhefðbundið og skemmtilegt. Sjá einnig: Barbíkonan er að safna fyrir lýtaaðgerðum dóttur...

Jennifer Lawrence er að fara að gifta sig

Jennifer Lawrence er að fara að gifta sig um helgina, unnusti hennar er Cooke Maroney. Þau réðu sér brúðkaupsskipuleggjanda, Mark Seed, og hann hefur augljóslega lagt sig allan fram við að skipuleggja veisluna. Matseðillinn er stórglæsilegur og verður meðal annars boðið upp á litlar kökur úr sætum kartöflum, rósakál með...

Mamma gleymdi að kyssa soninn bless

Þetta er nú meira krúttið. Mamma var að drífa sig út og gleymdi að kyssa son sinn, Alexander, bless. Sjá einnig: Þessum myndum hefur EKKI verið breytt https://www.youtube.com/watch?v=J7OJi6oBi1w

Glæsileg stofa í hjarta Kórahverfisins

Ég fór í klippingu og litun fyrir skemmstu og fór í fyrsta sinn á M Hárstofu sem er í Kórahverfinu í Kópavogi. Ég bý í Smárahverfinu svo þetta er frekar nálægt heimili mínu. Ég hafði heyrt góða hluti um Möggu, sem er eigandi stofunnar, og séð myndir á Facebook hjá henni og stofunni sem mér fundust flottar....

Maraþon lasagna

Hún Berglind hjá http://lifandi líf er með alveg frábærar hollar uppskriftir á síðunni sinni, auk allskonar fróðleiks um hollustu. ég hvet ykkur til að skoða síðuna hennar. Hér kemur fróðleikur fyrir hlaupara og svo þetta líka kraftmikla Lasange. Fróðleikur: Allir sem að einhvern áhuga hafa á...

Dóttir mín, ég sakna þín

Hún er farin. Ég vill trúa því að nú svífi hún um meðal englanna og að nú sé hún frjáls og líði vel. Henni leið ekki vel í þessu jarðlífi. Hún var dóttir mín, ljóshærð með bláu augu pabba síns. Sem barn var hún kát...

Móðir hræðir líftóruna úr börnum sínum

Það er alltaf gaman aðeins að grínast og fíflast með börnum sínum en þetta er kannski aðeins of langt gengið. Sjá einnig: 10 börn í einu herbergi – „Ég er frábær móðir“ https://youtu.be/gCCyhLvdOGM

Justin Bieber vill selja húsið í Beverly Hills

Justin Bieber notar frekar sitt persónulega Instagram til að auglýsta fasteign sína til sölu. Hann setti myndir inn á Instagram en hann er með 120 milljón manns sem fylgja honum þar. Að minnsta kosti einn milljarðamæringur hefur sýnt eigninni áhuga. Justin vill selja eignina með húsgögnum: „Ég vil selja...

Morgunpönnukökur

Þessar eru alveg æði í morgunmatinn. Fullkomnar með beikoni og eggjum og smá grænmeti. Þessa uppskrift er að finna á http://allskonar.is Morgunpönnukökur (8-10stk) 145 gr hveiti2 tsk lyftiduft½ tsk salt2 msk hrásykur1.5 dl mjólk1 egg2 msk ólífuolía Undirbúningur: 5 mínútur Steikingartími: 8-10 mínútur

Þessum myndum hefur EKKI verið breytt

Stundum finnst manni alveg með ólíkindum að myndir hafa ekki verið „photoshoppaðar“, þ.e. þeim breytt í forriti sem getur látið allt hverfa, fært til hluti og allt sem þér mögulega getur dottið í hug. Þessar myndir eiga það hinsvegar sameiginlegt að hafa fengið að halda sinni upprunalegu mynd. Þær eru margar alveg magnaðar, sumar fyndnar og ótrúlegar.

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Mánudagskjúklingur

Þessi uppskrift er svo góð og kemur frá Allskonar.is. Það er svo spennandi að leika sér með samspil...

Draumur með pipprjóma

Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook. Hráefni

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.